Þjóðviljinn - 06.05.1954, Blaðsíða 12
Umræður um Sndó
Kína í vikulokin
Búizt er við að umræður um frið í Indó Kína geti
hafizt á ráðstefnunni í Genf á föstudag eða laugardag.
Þetta varð kunnugt eftir að
Gromiko, aðstoðarutanríkisráð-
herra Sovétríkjanna, og sendi-
herra Frakklands í Sviss höfðu
ræðzt við um málið í gær.
Enginn fundur var í gær á
ráðstefnunni en formenn sendi-
nefndanna ræddust við einslega
í boðum hver hjá öðrum. Eden,
utanríkisráðherra Bretlands, og
Bedell Smith, aðstoðarutanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, snæddu
hádegisverð saman og Molotoff,
utanríkisráðherra Sovétríkjanna,
sótti Eden heim í . kvöldverðar-
boð.
Hermálaviðræður í
Singapore
Fréttaritari brezka útvarpsins
i Genf segist hafa góðar heimild-
Spyrja skal að
leikslokum
Eisenhower Bandaríkjaforseti
sagði blaðamönnum í gær að
hann væri ekki sammála blöð-
um þeim og demókrataþing
mönnum sem segja að stefna
Dulles utanríkis'ráðherra á ráð
stefnunni um Asíumál í Genf
hafi orðið til þess að Banda
ríkin hafi beðið einhvern mesta
ósigur sinn í milliríkjamálum.
Sagði Eisenhower að ekki væri
hægt að tala um ósigur í bar-
daga sem enn stendur yfir.
Hann kvaðst álíta Dulles snjall-
asta utanríkisráðherra sem
Bandaríkin hefðu átt síðan
hann myndi fyrst eftir sér.
60 fórust
í námuslysi
Taiið er að um 60 manns;
hafi beðið bana í námuslys-;
inu á Mið-ltalíu í gær þeg-
ar spreuging og skriðufall;
urðu í mókolanámu. Björg-;
unarsveitir höfðu í gærkvöld J
náð yfir 20 líkum. Þegar;
sprengingin varð voru 90;
menn niðri í námunui.
ir fyrir því að brátt muni hefj-
ast i Singapore á Malakkaskaga
í Suðaustur-Asíu viðræður her-
foringja frá Bretlandi, Frakk-
. landi, Bandaríkjunum, Ástralíu
og Nýja Sjálandi. Umræðuefnið
verði, hvernig þessi ríki geti í
sameiriingu ábyrgzt að vopnahlé
í Indó Kína verði haldið ef um
það skyldi semjast í Genf og
sömuleiðis hvernig bregðast skuli Norðmenn og Skotar háðu
vlð ef engir samningar um Indó! landsleik i knattspyrnu í Glas-
Kína takist á Genfarráðstéfn-1 gow í gær. Skotar unnu með
unni. * einu marki gegn engu.
Skotland vann
Noreg með 1:0
lÓÐVIU
Fimmtudagur 6. maí 1954 — 19. árgangur
100. tölublaó
Öriygur Sigurðsson opnaði
mólverkasýningu í gœr
Örlygur Sigurösson listmálari opnaði í gærkvöld sýn-
ingu í Listvmasalnum við Freyjugötu, og er þaö 5. sýn-
ing hans hér í Reykjavík.
Gaullistar hafa líf frönsku
stjórnarinnar í hendi sér
Það fer eftir afstööu gaullista hvort franska stjórnin
íellur viö atkvæöagreiðslu á þingi í dag.
Rœða um
Saar
Skrifstofustjórar utanríkis
ráðuneyta Frakklands og Vestur-
JÞýzkalands settust í gær enn
einu sinni á rökstóla til að reyna
að semja um framtíð Saarhéraðs*
ins, sem byggt er Þjóðverjum en
er hluti af efnahagskerfi Frakk-
lands. Ræðast þeir við í París.
Juin sifur
Yfirherstjórn A-bandalagsins í
París tilkynnti í gær að franski
marskálkurinn Juin, sem rekinn
var úr öllum stöðum í franska
hernum fyrir að gagnrýna hug-
myndina um Vestur-Evrópuher,
yrði áfram yfirmaður landhers
bandalagsins í Mið-Evrópu.
Aðalfundur
ÆFR
verður haldlnn i MlB-salnum,
Þinglioltsstrieti 27, í kvöid kl.
8:80. Á dagskrá eru venjuleg
aðalíundarstörf, en auk þess
| flylur Einar Olgeirsson erlndi
um vandamál togaraútgerðar-
ianar, og Steinþór Guðmunds-
son ávarp um húfenæölskaup
Sigfúsarsjóðsins.
há verða ennfremur rædd hús-
uæðismál svo og önnur mál.
Áríðandi er að alllr ÆFR-fé-
- lagar mæti og koml stundvís-
Í lega. — Stjóm ffiFB
Laniel forsætisráðherra hef-
ur lýst yfir að hann geri það
að fráfararatriði ef þingið sam-
þykkir ekki tillögu hans að
að þingflokkur gaullista van-
treysti Bidault utanríkisráð-
herra og telji hann hafa haldið
illa á málum á ráðstefnunni
umræðu um Indó Kína verði Genf. Þeir eru einnig andvígir
frestað framyfir ráðstefnuna í
Genf.
Fréttaritarar í París segja
Snyrtisfofan
Heba 6 ára
Snyrtistofan Heba á 6 ára
starfsafmæli um þessar mundir,
en hún var fyrsta snyrtistofan
hér á landi, sem tók upp svo-
nefnda hressingar- og megrun-
arleikfimi fyrir viðskiptavini
sína. Hefur leikfimi þessi notið
mikilla og sívaxandi vinsælda,
einkum meðal kvenna.
Snyrtistofan Heba var fyrst til
húsa í Austurstræti 14 en fluttist
á sl. hausti í ný húsakynni að
Brautarholti 22. Forstöðukona er
Margrét Árnason.
Byrjað að ryðja
Siglufjarðarskarð
Siglufirði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans 1. maí
Fyrir nokkru var byrjað að
ryðja snjó af veginum yfir
Siglufjarðarskarð. Vannst verk
ið vél og væri að líkindum búið
nú, cf ýtan liefði ekki bilað.
Tíðarfar hefur verið eindæma
gott í vetur, aldrei legið snjór
á láglendi nema, stuttan tíma í
einu. Veðurblíða hefur verið,
sólskin og hlýindi undanfarnar
vikur, þar til fy-rir nokkrum
dögum að brá til norðanáttar.
Jörð er tekin að grænka fyrir
nokkru.
Fyrirspurnir um íurðu-
ílugvélar
H. C. Hansen, utanríkisráð-
herra Danmerkur, skýrði utan-
ríkismálanefnd þingsins frá þvi
í gær að fyrirspurnum vegna ó-
þekktra fíugvéla, sem fyrir
skömmu flugu yfir Danmörku ó
nætúrþeli, hefði verið beint til
stjórna Bandaríkjanna, Bret-
lands og Sovétríkjanna.
Pleven landvarnaráðherra og
á móti Vestur-Evrópuhernum,
sem meirihluti ríkisstjórnarinn-
ar styður.
Engu að síður er talið að
gaullistar muni skirrast við
að fella Stjórn Laniels. Þeir
vilji ekki taka á sig ábyrgð
á stjórnarkreppu meðan ráð-
stefnan í Genf stendur.
Á þessari sýningu eru rösk-
lega 40 myndir, aðallega olíu-
málverk. Eru myndirnar um
ýms efni, en mannamjmdir og
atvinnulífsmyndir eru teinna
mest áberandi.
Árið 1945 hélt. örlygur fyrstu
sýningu sina í Reylcjavík, og er
þetta hin fimmta í röðinni.
Ennfremur hélt hann sýningu
í Vestmannaeyjum í fyrra, og
áður hafði hann efnt til sýn-
ingar á Akjrreyri.
Örlygur var sncmma snjall
teiknari og málari, og er hann
löngu einn eftirtektarverðasti
málari í hópi yngri manna.
■« í." #■; s--. itgii'i i-s* i.> »
2700 ára gullhringir
grafnir úr jörð í
í Danmörku
Bóndi á Norður-S.jálandi
í Danmörku fann nýlega
á akri sínum þr.já gull-
hringi og eina gullstöng.
Gripir þessir eru nú
komnir á Þjóðminjasafn
Dana og segja safnverðir
að þeir séu frá bronsöld
hinni síðari eða um 2700
ára gamlir. — Verðmæti
gullsins í gripunum nem-
ur um 6000 krónum.
Söngfélag verkalýðssamtakanna söng
í Sandgerði 1. maí
á samkomu verkalýðs- og sjómanna-
félagsins
Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Verkalýðsfélagið hér gekkst fyrir mikilli söngskemmt-
un 1. maí. Fékk þaö kór Söngfélags verkalýðssamtak-
anna í Reykjavík til þess að halda hér samsöng.
Söng kórinn fyrir troðfullu
húsi og við hinar beztu móttök-
ur. Var söngskráin fjölþætt og
mikil stígandi í söngnum, er
náði hámarki sínu með lögum
þeirra Skúla Halldórssonar og
Sigursveins D. Kristinssonar við
ljóðin Heil, íslenzka ættargrund,
Forsetinn kemur
í fyrramálið
Forseti íslands, hr. Ásgeir
Ásggirsson og forsetafrú koma
heim með ms. Gullfossi í fyrra-
málið úr hinni opinberu heim-
sókn til Norðurlandanna.
Þegar Gullfoss leggst að
hafnarbakkanum, er gert ráð
fyrir, að þar verði ráðherrar,
fulltrúar erlendra ríkja, borg-
arstjóri og forseti bæjarstjórn-
ar til að bjóða forsetahjónin
velkomin til landsins.
Þegar forsetahjónin ganga í
land, flytur forseti bæjarstjórn-
ar, frú Auður Auðuns, ávarp.
Lúðrasveit Reykjavikur leik-
ur við komu skipsins.
Islendingur, mundu það, og
Hvort var þá hlegið í hamri?
Varla mun svo steinrunnið
hjarta, að ekki hafi þá slegið
örar og fyllzt hrifningu og ást
til fósturjarðar sinnar, enda fór
saman ágæti ljóða og laga og
snilldarflutningur kórs og ein-
söngvarans, Guðmundar Jóns-
sonar, undir frábærri stjórn
söngstjórans, Sigursveins D.
Kristinssonar, en Skúli Halldórs-
son lék undir á píanóið og varð
það enn til þess að auka reisn-
ina í flutningnum.
Framhald á 9. síðu
f
Sýningin er opin næsta hálfa
mánuð, kl. 2-10 daglega.
Álitshnekhir
fyrir f'JSA
Eisenhower Bandaríkjafor.’eti
komst sr/o að orði á blaða-
mannafundi í gær að rifrildi
McCarthys öldungadeildar-
manns og Stevens hermálaráð-
herra, sem nú er búið að vera
til rannsóknar í hálfan mánuð
fyrir þingnefnd og hvergi sér
fyrir endann á, hafi stórskað-
að álit Bandaríkjanna ,erlendis
og sjálfsvirðingu bandarísku
þjóðarinnar. Hann kvaðst bera
fullt traust til Stevens.
«fárnlira«it
sexspreitgd
Franska herstjórnin í Indó
Kína skýrði frá því í gær að
sveitir úr sjálfstæðisher lands-
búa hafi spfengt járnbrautar-
línuna mitli borganna Hanoi
og Haiphong á Kauðársléttunni
sex sinnum undanfarinn sólar-
hring.
Bardagar lágu að inestu niðri
við Dienbienpliu, þar sein allt
flóir nú í leðju vegna stórrign-
inga.
Törngren myndar
iinnska stjórn
Ralf Törngren, foringi Sænska
flokksins, myndaði í gær ríkis-
stjórn í Finnlandi. Stjómin er
samsteypustjórn flokksbræðra
Törngrens, sósíaldemókrata og
Bændaflokksmanna.
Verkamanna-
flokkurinn
vinnur á
í bæjarstjórnarkosningum í
Skotlandi hefur Verkamanna-
flokkurinn unnið töluvert á, náð
meirihluta í sex borgum sem
hann réði ekki áður en tapað
einni. Um næstu helgi fara fram
bæjarstjórnarkosningar í Eng-
landi.
Ágætur a!!i á handfæri við Langanss
Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans
Bátar sem stundaö hafa handfæraveiöar við Langanes
undanfariö hafa aflaö ágætlega.
Fjórir vélbátar héðan hafa
stundað þessar veiðar, en fleiri
munu sennilega bætast við. Tveir
höfðu með sér net, en annar
þeirra lagði þau ekki vegna þess
hve vel fiskaðist á færin. Hinn
báturinn lagði netin, en fékk lít-
inn afla í þau.
Einn bátanná, sem á eru 4
menn, fékk 45 skippund á viku.
Aflann leggja þeir upp hér í
Neskaupstað.
Egill rauði lagði 279 tonn af
saltfiski og 13 af nýjum fiski á
land hér s.l. mánudag og fór á
miðvikudag aftur á veiðar í ís.