Þjóðviljinn - 06.05.1954, Qupperneq 3
Stjórn minningarsjóðs íslenzkrar alþýðu um Sigfús Sigurhjartarson. Sitjandi frá
vinstri: Þuríður Friðriksdóttir, Ragnar Ólafsscn, Adda Bára Sigfúsdóttir. Efri röð frá
vinstri: Björn Bjarnason, Guðgeir Jónsson, Sigurður Guðnason, Guðmundur Hjart-
arson, Steinpór Guðmitndsson og Sigpaldi Thordarson.
Framtiald af 1. síðu.
ómur. Merkisberi er hniginn í valinn,
en merkið stendur, „unz brautin er
brotin til enda'‘. ,,Sigurbraut fólksins“,
nefndum við bókina hans, pegar hún
kom út. Sú braut skal brotin til enda,
hugsuðum við. Ef til vill var það fyrst
þá, sem allur fjöldinn af okkur fann.
það fyrir alvöru, hvað pað er að dreym-a
djarfa drauma. Þegar svo þcir aUra
djörfustu vcguðu sér að íklæða hinn ó-
Ijósa uppriSíidraum fjöldans í fáiœkleg
orð, og stundu pví upp, að við c&ttum
að reísa veglegt hús í minningu hins
faUna fonngja, pá liafa líklega ein-
hverjir hlegið kulda hlátri þeirra sem
ekki trúa. á fólkið. En „Draumurinn er
að rœtast", yfirgnœfði á skömmum
tíma allar mótbárur. Það voru ekki
liðnar nema 7 vikur frá andláti Sig-
fiísar, þegar lokið var að fullu við
skiptdagsskrá að ,Minningarsjóði ís-
lenzkrar alþýðu um Sigfús Sigurhjart-
arson“, og 9 manna sjóðsstjórn hélt
sinn fyrsta fund. Stofnun sjóðsins var
þá þegar kunngerð almenningi og
nokkurt byrjuriarátak gert til fjáröfl-
unar til vœntardegra ffamkvœmda. Síð-
an þetta gerðíst, eru nú nákvœmlega
2 ár liðin. Það var 6. maí 1552, seni
sjóðsstjórnin hóf starf sitt. MikiUar
bjartsýni varð þegar vart um framgang
þessa máls. Höllin, sem reisa skyldi,
átti ekki að verða grafhýsi framliðms
forystumanns, heldur menningaf- og
starfsmiðstöð íslenzkrar alpýðu, helguð
minningu þess mannsins, scm c.t.v. átti
alira manna mestan þátt í peim sigr-
um, sem ísienzk alþýða vann síðasta
áratuginn. Þaö má vajalaust með sanni
segja, að sjálf hugmyndin um slíka
menningarmiðstöð sé djarfur draumur.
Og víst er um það, að hugmyndin sú
verður ekki að fullu framkvæmd í einu
átaki.
En „HÁLFNAO er verk, þegar hafið cr“,
segir máítœkið. Og nú hefur sjóðstjórn-
in lagt það til, að verkið skidi hafið
með kaupum á fasteign í hjarta bæjar-
ins. Fyrir vglinu varð húseignin nr. 20
við Tjarnargötu. Það er 8S6 fermetra
eignarlóð, sem á stendur stórt og vand-
að timburhús. Kaupsamningur hefur
þegar verið undirskrifaður, og eignin
verður afhent sjóostjórninni 15. nóvem-
ber í haust. Gert er ráð fyrir, að þá þeg-
ar i>erði hafizt handa að gera húsið
nothœft til þeirra liluta, sem skipulags-
skrá sjóðsins gerir ráð fyrir. Verður
notazt við það fyrst um sinn, unz fœrt
þykir að ráðast í frekari byggingar-
. framkvæmdir.
ÞÓ AÐ byrjunarátakið sé ekki rishœrra
en. þetta, parf samt mijcið fé til þess
að valda því. Og framhaldsframkvœmd-
ir kalla óðar en varir á enn vieiri fjár-
framlög. Nokkrir tugir manna hafa
komið saman til umrœðna um þetta
mál, eftir að sjóðsstjórninni barst kaup-
tilboðið. Allir liafa þeir lokið upp ein-
um manni um það, að óhætt sé að ráð-
ast í þetta fyrirtœki. íslenzk alpýöa
krefðist þess að fá að leggja nokkuð í
sölurnar þessu máli til framdráttar,
þyrsti í það að sjá þennan draurn sinn
rætast. Enginn draumur sé nærtœlcari
til að breytast í veruleika en draumur-
inn um menningarmiðstöö, helgaða
minningu Sigfúsar Sigurhjartarsonar.
„Draumurinn er að rœtast" sagöi hann.
Þegar draumurinn um menningarmið-
stöð hefur verið staðfestur, stendur
ekki á íslenzkri alþýðu að láta hann
rætast og það heldur fyrr en seinna.
SÖFNUNA RNEFNDIN hefur sett sér það
mark, að safna einni milljón króna og
ná pví marki fyrir 17. júní n.k. Fjár-
söfnunin er þegar hafin. Kaupsamning-
urinn hefur verið festur með útborgun.
Nokkuð af þeirri upphœð er fengið með
bráðabirgðalánum, sem endurgreiða
verður innan fárra daga. Skrifstofa
söfnunarinnar verður aö Þórsgötu 1.
Verður par alla daga að hitta einhverja
úr framkvœmdastjórn söfnunarinnar,
sem veiba viotöku bæði fjárframlögum
og framboðinni aðstoð við söfnunar-
■ starfið. Þessi söfnun er stœrri í sniðum
cn önnur sem ráMzt hefur verið í á veg-
um Sósíalistaflokksins, og til þess að
hún takist verðúr íslenzk alþýða um
land allt að leggja hönd að verlci, hver
og einn verður að leggja sig fram um
að láta drauminn rœtast.
Stjórn Miiunngarsjóðs íslenzkrar al-
þýðu um Sigfús Sigurhjartarson
------ Fimmtudagur S. maí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3
iáalafli í réðri % to&ni nteiri bh
í SaiJgerÍi en í fyrra
Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Viö lok aprílmánaöar var heildarafli vertíöarbáta í
Sandgeröi rúmlega sjö þúsund tonn af fiski slægöum
með haus, og lifrarmagniö var rúmlega 515 þús. lítrar. ■
Aflahæstu bátarnir voru með um 10 tonna afla að
meðaltali í róðri, en í fyrra á sama tíma hafði aflahæsti
báturinn ekki nema rúmlega 7 Yz tonn að meöaltali í
róöri.
Afli einstakra báta 30. apríl s.l. var þessi:
" ... V. . Fiskur Lifur
Róðrar: í kg.: í lítriun:
1. Mummi, GK 120 72 741335 54430
2. Víöir, GK 510 65 674935 49125
3. Pétur Jónsson, TH 40 71 653120 48055
4. Hrönn, GK 240 67 654865 49055
5. Muninn II., GK 343 67 640350 46730
6. Björgvin, EA 311 63 567440 39690
7. Guðbjörg, NK 74 62 517610 37850
8. Auðbjörn, IS 17 65 496890 35325
9. Sæmundur, KE 62 495005 36180
30. Kristín, KE 40 61 485245 33920
11. Pálmar, NS 11 62 452140 33210
12. Skrúöur, SU 21 43 276030 21710
13. Andvari, GK 174 22 146555
14. Goðaborg, SU 40 26 127450 7395
15. Hilmir, GK 22 21 95295 7715
16. Hugur, GK 177 34 85825 8210
17. Þorsteinn, EA 15 10 70530 6495
18. Elín, GK 13 60000 —
Alls: 886 7245670 515095
Allir bátainir hafa stundaö línuveiðar nema m.b. Hug-
ur, sem hefur eingöngu aflað í net.
Háskaepin
Framhald af 3. s:ðu,
stórt og vandað timburhús, um
það bil 162 'fermetrar að ílatar-
máli, og um 1360 teningsmetrar
að rúmmáli. Fasteignamat lóðar
og húseignar er kr. 58.700.
Kaupsamningurinn var undirrit-
aður í gær, og verður eignin
aíhent sjóðstiórninni 15. nóv-
ember í haust.
* Merkur áfangi
Þessi framkvæmd er stórat-
burður í sögu Sósíalistaflokksins
og íslenzkrar alþýðuhreyfingar,
merkur áfangi að því marki að
komið verði upp stórri menn-
ingar- og starfsmiðstöð fyrir
hreyfinguna alla, En þetta er
mikið átak. Til þess að kaupa
þessa eign og ráðast í nauðsyn-
legar framhaldsframkvæmdir
þarf söfnun sem ér stærri í snið-
um en nokkur önnur sem ráðizt
hefur verið í á vegum Sósíalisfa-
flokksins. Sjóðstjórnin og söfn-
unamefndin hafa sett sér það
takmark að safna einni milljón
króna og hafa lokið þvi verki
fyrir tíu ára afmæli íslenzka
lýðveldisins, 17. júní. Til þess
þarf mikið starf og virka þátt-
töku íslenzkrar alþýðu um íánd
allt, viðtækari og fómfúsari
framlög en nokkru sinni fyrr,
en það er einnig til mikils að
vinna. Húsnæðisskorturjnn, hef-
ur háð allri starfsemi Sósíalista-
flckksins og alþýðusamtakanna.
Nú er fundinn samastaður í
hjarta borgarinnar, og þar mun
á næstu árum rísa veglegt stór-
hýsi, ef byrjunarátakið tekst
nægilega vel.
* Söfnunarnefndin
Fjársöfnunarnefndin var kosin
af stjórn Minningarsjóðsins,
miðstjóm Sósíalistaflokksins,
Sósíalístafélagi Reykjavíkur,
Kvenfélagi sósíalista og Æsku-
lýðsfylkingunni, og er hún þann-
ig skjpuð:
Steinþór Guðmundsson for-
maður, G uðmundur Hjartarson
framkvæmdastjóri, Sigurður
Baldursson ritari, Halldór Jak-
obsson gjaldkeri, Sigurður
Guðnason, Adda Bára Sigfús-
dóttir, Þoi-valdur Þórarinsson,
Einar Gunriar Einarsson, Eggert
Þorbjarnarson, Kjartan Helga-
son, Margrét Ámadóttir, Jón
Norðdahl, Magnús Kjartansson,
Helga Rafnsdóttir, Guðmundur
Jónsson.
Aöalxundur Sósíalistafélags HafnarfjarÖar verð-
ur haldinn sunnudagínn 9. maí kl. 2 e.h. í Góö-
templarahúsinu uppi.
Dagskrá:
1. Venj7ileg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
FÉLAGAR! mætið allir stundvíslega.
Stjórnin.