Þjóðviljinn - 06.05.1954, Síða 9

Þjóðviljinn - 06.05.1954, Síða 9
Fimmtudagur 6. maí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 119 tfili )j ÞJÓDLEIKHÚSID Valtýr á grænni treyju eftír Jón Björnsson Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins örfáar sýningar. Piltur og stúlka Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 — 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær' línur. Sími 1544 Hátíðisdagur Henriettu (La Féte á Henriette) Afburða skemmtileg og sér- stæð frönsk mynd, gerð af snillingnum Julien Duvivier, er gerði hinar frægu myndir „La Ronde“ og Síra Camillo og kommúnistinn“. Aðalhlutverk: Dany Robin, Michel Roux, og þýzka leik- konan Hildcgarde Neff (Þekkt úr myndinni Synduga konan) Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nautaat í Mexico ■Hín sprenghlægilega myhd með Abbott og Costello. Sýiid kl. 5. 1475 Hrói höttur og kappar hans (The Story of Robin Hood) Bráðskemmtileg og spennandi ævintýramynd í litum, sem Walt Disney lét gera í Eng- landi eftir fornum ljóðum og þjóðsögninni af útlögunum í Skírisskógi. Aðalhlutverk: Richard Todd, Joan Ricc Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 64$4 OFBELDI Simi 1384 £g hef aldrei elskað aðra — Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk gamanmynd. — Danskur tezti. Þessi mynd var sýnd í marga mánuði í Palladium í Kaupmannahöfn og í flestum löndum Evrópu hefur hún verið sýnd við metáðsókn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. Sími 81936. Sér grefur gröf Stórbrotin og athyglisverð ný amerísk mynd um hið taugaæsandi og oft hættulega starf við hin illræmdu æsi- fregnablöð í Bandaríkjunum. Myndin er afar spennandi og afburða vel veikin. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Sprenghlægilee,ar gamanmyndir sem allir hafa gaman af að sjá, með Bakkabræðrunum Slieut, Larry og Moe. Sýndar kl. 5. ~ Trípélibíó— Síml 1182 Hann gleymdi henni aldrei (Han glömde hende aldrig) Mjög áhrifarík og sérlega vel gerð, ný, sænsk stórmynd, er fjallar um ástir banda- rísks fiugmanns og sænskrar stúlku. Anita Björn — Svcn Lindberg Sýnd kl. 9. Bomba og frum- skógastúlkan (Bomba and the Junglegirl) Alveg ný Bomba mynd, sú mest spennandi er hér hefur verið sýnd. — Aðalhlutverk: Frumskógadrengurínn Bomba leikinn af Jolinny Chefield. Sýnd kl. 5 og 7. (For Men only) Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd um hrottaskap og ofbeldisaðferðir stúdentafé- lags í amerískum liáskóla. Mýhdin er byggð á sönnum viðburðum. — Paul Henreid, Margaret Field, James Dob- son. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjðlbreytt úrvai alf steiu bringum. — Póstsendmn Símt 6485 Allt gétur komið fypir (Anything can happen) Bráðskemmtileg amerísk verð- launamynd gerð eftir sam- nefndri sögu er var metsölu- bók í Bandaríkjum N-Ame- ríku. Aðalhlutverk: José Ferrer, hinn heimsfrægi leikari, sem frægastur er fyrir leik sinn í Rauðu myllunni og Kim Hunter, sem fékk verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184. Czardas-drottningin Bráðskemmtileg og falleg ný þýzk dans- og söngvamynd tekin í hinum fögru AGFA- litum. Myndin er byggð á hinni þekktu óperettu eftir Emmerich Kálman. — Dansk- ur texti. Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla leikkona: Marika Rökk Walter MiiIIer. Sýnd kl. 7 og 9. Husnwði m LEIGA í boði fyrir 2—3 herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu. Upplýsingar í síma 7500. Hjón með tvær litlar telpur vantar >4 húsnæði 14. maí. Atíi Ólafsson, sími 2754. Hutíþ r Sula Samúðarkort Slysavamafélags fsl. kaupa flestir. Fást hjá slysavama- deildum um allt land. í Rvík afgreidd í síma 4897. Steinhringa og flelra úr gulli smíða é* eftlr pðntunum. — Aðalbjörn Fétursson, gullsmiður, Ný- lendugötu 19 B. — Sími 6809. Munið Vesturbæjarbúðina Framnesveg 19, sími 82250 Munið Kaffisöluna i Hafnarstræti lð. Húseigendur Skreytið lóðlr yöar með skrantgirðlngmn fré Þorstelnl Löve, múrara, síml 7734, fré kl. 7—8. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S y I g j a. Lauf ásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgðtn 1. Ragnar ölafsson, hæstaréttarlðgmaður og 18*- giltur endurskoðandi: L8*- fræðistörf, endurskoðun o* fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Lögfræðingar; Ákl Jákobsson o* Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Siml 1453. Hreinsum nú o* pressum föt yðar með stuttum fyrlrvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgðtu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. LEIKFÉIA6! KEYKJAVÍKU^ Frænka Charleys Gamanleikur í þrem þáttum. 15. sýning amiað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 —7 í dag. Sími 3191. Kynninprsala Chesterfieldpakkinn 9.00 kr. Úrvals appelsínur 6.00 — Ávaxtaheildósir 10.00 — 10 kg. valdar appel- sínur 50.00 — 5. kg. gulrófur 10.00 — Br j óstsykurpokar 3.00 — Átsúkkulaði 5.00 — Konfektpoki 6.50 — Kaffipokar 10.00 — Jarðarberjasulta 10,00 — Úrvals sulta 11.50 — Vörumarkaðurinn Framnesvegi 5. Sendibflastöðin h. f. Ingólísstræti 11. — Síml 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgl- daga írá kl. 9.00—20.00. Sendibílastöðin Þröstur h.f, Sfmi 81148 Ljóamyndastofa Viðgerðir á rafmagnsmótorum o* helmllistækjum — B»f- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Síml 8434. T KR-frjálsíþrótta- menn 1. Innanfélagsmót það í sleggjukasti er frestað var sl. laugardag fer fram í dag kl. 6. 2. Innanfélagsmót í kringlu- kasti fer fram n. k. föstudag kl. 6. 3. Innanfélagsmót í 100 m og 200 m hlaupi fer fram n. k. laugardag kl. 3 e. h. Stjórnin. Ödýrt Telpukjólar, verð frá kr. 49.50. Dívanteppaefni kr. 125.00 í teppið Verzlunin Bjólíur, Laugaveg 68. Sími 82835 m innmcýarópj oi Söngfélag' verkalýðs- samtakanna Framhald af 12. siðu. Kórinn varð að endurtaka morg lög og söng auk þess auka- lög. Einsöngvarar kórsins, auk Guðmundar Jónssonar, voru þau Sesselja Einarsdóttir og Sæ- mundur Nikulásson. Karlakór Miðnesinga tók á móti kórnum með söng, og að lokum skiptust kórarnir á að syngja nokkur lög. Söngstjóri karlakórsins er Guðmundur Jó- hannsson. Formaður verkalýðsfylagsins, Maron Björnsson, þakkaði verka- Ijýðskóriium komuna og . ágætan : sðng pg tóku áheyrendur undir með ferföldu húrrahrópi, en söngstjórinn þakkaði. Er þetta í annað sinn, sem kórinn kernur hingað, og vafa- laust er þetta mesta söng- skemmtun, sem haldin hefur verið hér í Sandgerði. Að lokum skal þess getið, að samftomugestir vóru hrifnir af hirihi glaðlegu og frjálsmánn- legu framkomu söngfólks og : söngstjóra. 1 Mimiingarkortin eru til sölu í skritstofu Sósíalista- i flokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- |» búð Ivron; Bókabúð Máls J» og menningar, Skólavörðu- ■ stíg 21; og í Bókaverzlun iÞorvaldar Bjarnasonar í Haínarfirði Garðræktendur í Reykjavík Útsæöis og áburöarsalan í Skúla- túni 1, opin daglega kl. 3—6 e.h. RæktunanáÖunautui Reykjavíkui -/

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.