Þjóðviljinn - 07.05.1954, Side 1
Föstudagur 7. maí 1954 — 19. árgaugur
101. tölublað
Kvikmyndasýning MÍB:
Á MÍIW'uiidioura í kvöW
verður sýnd i'alleg Irtkvik-
mynd: Námumennimir viff
Doú, sem m.a. sýnir námu*
vinnu neðanjarðaj*. Fnndur-
inn befst kl. 8 í kvöld í MlB-
salnum að ÞinghoHsstrseti
27.
Samvinna íhaldsandstæðinga í bæjarstjórn
um lausn húsnæðismálanna heldur áfram
Flytja sameiginlega tillögur uni byggingu 100 nýrra íbúða og kröfu
uin að íhaldið efni loforð sitt um lóðir undir 1500 nýjar íbúðir ;
100 ibúSir til vi&bótar áður
samþykktum 56 ibúðum
„Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkir að heíja nú
þegar byggingu 100 íbúða til viðbótar þeim 56 í-
búðum, sem ákveðið var á síðasta bæjarstjórnar-
íundi að byggja á þessu ári.
íbúðir þessar verði þriggja og ijögurra herbergja
íbúðir í sambyggðum tveggja hæða raðhúsum og
seldar fokheldar með hitalögn með hagkvæmum
kjörum því íólki, sem nú býr í bröggum eða öðru
óhæíu húsnæði.
Fjár til þessara byggingaíramkvæmda felur bæj-
arstjóm borgarstjóra og bæjarráði að afla með lán-
töku, svo að notuð verði til fulls sú 10 milljóna
króna lántökuheimild í þessu skyni, sem samþykkt
var við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavíkur-
bæjar fyrir árið 1954”.
Framanskráða tillögu fluttu
fuUtrúar minnihlutaflokkanna
fjögurra á bæjarstjórnarfundi í
gæi’, þeir Alfreð Gíslason. Ingi
R. Helgason, Þórður Björnsson
og Gils Guðmundsson.
Fyrsti flutningsmaður tillög-
unnar, Alfreð Gíslason læknir,
hafði framsögu fyrir henni þar
sem hann lýsti þörf nýrra bygg-
inga, hvernig vanrækt hefði ver-
ið árum saman að uppfylla árlega
íbúðaþörf bæjarbúa svo nú væri
húsnæðisleysið enn verra en fyrr.
Jafnframt vék hann að tillögu
þeirri er meirihluti bæjarstjórn-
arinnar, íhaldið, samþykkti á sl-
fundi um byggingu 56 íbúða, sem
væri alls ófullnægjandi. Minnti
hann á að við afgreiðslu fjár-
hagsáætlunar bæjarins heíði ver-
ið heimilað að bærinn tæki 10
miTlj. kr. lán til íbúðabygginga,
og væri í tillögu minnihlutaflokk-
anna aðeins farið fram á að bæj-
arstjórnin notaði þá heimild.
Hinsvegar kvað hann þörf vera
miklu fleiri íbúðabygginga, en
þrátt fyrir það hefðu fulltrúar
minnihlutaflokkanna komið sér
saman um að fara ekki fram á
meira i bili en aðeins að íhaldið
efndi fyrirheit sín.
Gils Guðmundsson, Ingi R.
Helgason, Þórður Björnsson og
Guðmundur Vigfússon töluðu
einnig allir fyrir tillögunni.
Borgarstjóra, Gunnari Thor-
oddsen varð fátt um varnir og
St$órnarbylting í Paraguay
Gerð hefur verið tilraun til
stjórnarbyltingar i Paraguay,
en í gærkvöld var enn eklci
Ijóst, hvort hún hefði tekizt.
Fréttir af byltingunni bárust
fyrst með ferðamönnum sem
komu með flugvél frá Paraguay
til Buenos Aires og sögðu þeir
að hópur foringja úr hernurn
hefðu gert uppreisn gegn for-
seta landsins, dr. Chaves, og
hefðu m.a. náð lögreglustöðinni ■
í liöfuðboi'ginni, Asuncíón, á
sitt vald.
Símasambandslaust er við
Paraguay og útvarpsstöðin
þagnaði skyndilega í gær svo
að enn er óljóst, hvað hefur
gerzt.
Dr. Chaves komst til valda
fyrir fimm árum eftir óblóðuga
byltingu og höfðu þá fjórar
stjórnarbyltingar verið gerðar
í landinu á einu ári.
greip til þess ráðs að segja að
tillaga minnihlutaflokkanna væri
byggð á röngum forsendum, þvi
fyrst yrði að útvega féð áður en
ákveðnar væru byggingar. ann-
ars væru slíkar samþykktir þýð-
ingarlausar, auk þess sem það
hefði alls ekki verið ætlun íhalds-
ins að vei-ja þessum 10 millj. öll-
um til íbúðabygginga, heldur
einnig til holræsagerðar! Lagði
borgarstjórinn til að tillögunni
yrði vísað frá til bæjarráðs.
Fulltrúar minnihlutaflokkanna
spurðu hvort vissa væri fyrir að
fé fengist með engu móti og væri
ekki að vænta að borgarstjóri
leitaði eftir því ef ætlunin hefði
aldrei verið að nota heimildina.
Spurði Ingi R. Helgason borgar-
stjóra hvort samþykkt íhaldsins
í vetur um lieimild til 10 millj.
kr. lántöku til íbúðabygginga
hefði einungis verið til að sýnast.
Nafnkall var haft um húsnæð-
■ismálatillögu minnihlutaflokk-
anna og samþykktu þessir Sjálf-
stæðismenn að vísa henni frá til
bæjarráðs: Gunnar Thoroddsen,
Ólafur Björnsson, Gísli Halldórs-
son, Guðbjartur Ólafsson, Þor-
björn Jóhannesson, Gróa Péturs-
dóttir, Árni Snævarr og Guð-
mundur H. Guðmundsson.
LóS/r undir 500 ibúSir verSi
tilbúnar fyrir 1. júli nk.
„Bœjarstjórn telur, að vegna liinnar brýnu þarfar á
auknum íbúðahúsabyggingum í bœnum, sé það óviðun-
andi, að skortur á lóðum af bœjarins hendi, sé látinn.
standa i vegi fyrir byggingu þeirra íbúöahúsa, sem fyrir-
hugaðar eru af hálfu einstaklinga og byggingarsamtáka.
Lýsir bæjarstjórn því yfir, að hún leggur áherzlu á að
greiða á állan hátt fyrir úthlutun og afhendingu lóða
til íbúöarhúsabygginga í bœnum.
Bœjarstjórn telur óhjákvœmilegt, að gerðar verði ráð-
stafanir til þess að lokið verði eigi síðar en 1. júlí n.k.,
úthlutun og afhendingu þeirra lóða fyrir 1500 íbúðir, se^n
borgarstjóri lýsti yfir opinberlega 20. janúar s.l. að bœr-
inn hefði þá tilbúnar til úthlutunar og hœgt vœri að
1; ef ja byggingu á nú í vor.
Felur bæjarstjórn bcrrgarstjóra og bœjarráði fram-
kvœmdir í þessu efni“.
Flutningsmenn þessarar tillögu
voru Þórður Björnsson, Ingi R.
Helgason, Gils Guðmundsson og
Alíreð Gíslason og hafði fyrsti
flutningsmaður tillögunnar,
Þórður Björnsson, framsögu fyr-
ir henni. Kvað hann undanfarið
hundruð manna, máske væru
þeir orðnir á annað þúsund, hafa
sótt um lóðir undir hús, en fengju
þær ekki. Lágmarkskrafa væri
hinsvegar að bærinn stæði ekki
þannig í vegi fyrir íbúðabygg-
Framhald á 11. síðu
200 beiðnir um aðstoð
vegna húsnæðisleysis
Nær helmingur þeirra á enn ekkert víst 14. maí
L
Ingi R. Helgason beindi
þeirri fyrirspum til borgrar-
stjóra á bæjarstjómarfundi í
gær hve margar beiðnir um
aðstoð bænum hefði bori/.t
undanfarið vegna flutninga og
uppsagna 14. maí, og hvað
bærinn hefði gert eða liyggð-
ist gera í því máli.
Borgarstjóri kvað hafa bor-
i/.t 200 bciðnir um aðstoff við
útvegun húsnæðis vegna upp-
sagna 14. maí. Ilúsnæðismála-
fulltrúi hefði reynt að fá
framlengda samninga eða út-
vega annað húsnæði og fram-
færslunefnd hefffi einnig veitt
Ián til að fullgera ibúffir,
greiða fyrirframleigu og jafn-
vel kaupa íbúðir og liefði
þannig verið ráðið fram úr
vandræðum rúmlega helmings
þessara aðstoðarbeiðenda, en
ekki væri enn fengið húsnæði
fyrir nær hundrað þeirra sem
aðstoðar leituðu.
Ein milljón króna fyrir 17. jú
35.000
Kvenfélag sósíalista
leggur til 19.400 kr.
Söfnuuln í Sigfúsarsjóð er hafln,
og henni verður haldlð sleitu
laust áfram tll 17. júni. Þessl
söfnim er stærri í sniðiun en
nokkur önnur sem ráðlzt hefur
verið í á vegum Sósíalistaflokics-
Ins; til þess að ná markinu verði*
að safnast 25.000 kr. á dag aff
meðaltall, í beinum framlögum
eða loforðum sem grelðist íyrir
áramót.
I gær, fyrsta dag söfnunarinnar.
komu inn 35.000 kr. — allt í stór-
um upphæðum. Melrihluti þeirrar
upphæðar — kr. 19.100 — koni
frá Kvenfélagi sósíaUsta. Hélt
félaglð fund í fyrralcvöld og sani-
þyklvtt elnróma að afltenda hús-
sjóð félagsLns í söfnunina. Var
mlkill áhugi og gleðl á fundinuin
j'fir því að ráðizt hefur verið í
l>etta stóra fraintak, sem mun
bæta injög starfsskilyrði kven-
félagslns eins og annarra aðila
h reyf lngarinnar. Ber sérstaklega
að þakka þessa myndarlegu gjöf
kveimanna; hún er sönnun þess
að þær munu ekki láta sitt eftir
iiggja í síarflnu. Biimig kaus
kvenféiagið í söfnunarnefndina
Hallfriði BrjTijólfsdóttur og I.auf-
eyju Magnúsdóttur Engilberts.
Söfnunargögnin eru nú tilbúin og
verða afiient i dag að Þórsgötu 1.
Er nauðsyidegt að sem allra flest-
ir nálgist gögnin þegar í dag, og
taki þátt í starfinu fiá uppliafl.
Hér fyrir neðan er lítil svört
ör sem táknar upphaf söfnunar-
innar. Hún lengist á hverjum
degi eftlr því seiu söfnunin vex,
og liún á að hafa náð hús-
inu 17. ji'mí, þegar söfnunin er
komin upp i eina milljón. Eeggj-
um öil liönd að þvi mikla verki.
/-----
’ >4 millj. |--
’ V-. millj.
% millj.
35.000 kr.