Þjóðviljinn - 07.05.1954, Page 11

Þjóðviljinn - 07.05.1954, Page 11
Föstudagur 7. maí 1954 — MÓÐVILJI?rN — (11 Auglýsing um skoöurt kifreiða á Keflavíkurflucjvelli Aðalskoöun bifreiða á Keflavíkurflugvelli fer fram við lögreglustöðina á KefLavíkurflugvelli, mánudaginn 10. maí til föstudagsins 14. maí n.k., að báðum dögum meötöldum. Skoðunin fer fram frá kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1—5.30 e.h. Við skoðunina skulu menn sýna kvittun fyrir greiðslu á bifreiðaskatti, skoðunargjaldi og vá- tryggingargjaldi ökumanns fyrir s.l. ár. Séu gjöld þessi ekki greidd verður skoðunin ekki framkvœmd og búast má við að bifreiðin verði tekin úr um- ferð. Þá ber að sýna skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í lagi. Við bifreiðaskoðunina skulu bif- reiðastjórar sýna fullgild ökuskírteini. Þeir bifreiðaeigendur, er eiga lög- heimili á Keflavíkurflugvelli, ber að limskrá bifi'eiðir sínar en einlcennis- bókstafur fyrir Keflavíkurflugvöll er J. Umskráning bifreiðanna getur fariö fram sam- tímis bifi’eiðaskoöuninni. Vanraeki einhver að fara með bifreið sína til skoðunar hér, á framangreindum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð skv. bifreiðalögunum og bifreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðastjóri, eða umráða- maöur bifreiðar ekki af óviðráðanlegum ástæð- um, fært bifreið til skoðunar, er áríðandi að þeir tilkynni það skoðunarmönnum bréflega. Þetta tilkynnist öllum, er hiut eiga að máli. Keflavíkurflugvelli, 4. maí 1954. Lögeeglustjéri ús Jónsson tenór Söngskemmtnn i Gamla bíó, sunnudag 9. maí kl. 3 síðdegis Við hljóðíærið Fritz Weisshappel Aðgöngumiðar hjá Eymundson, Bækur og rit- föng Austurstræti 1 og Bókav. Kr. Kristjáns- sonar Laugaveg 7. Looir undir 500 íbúðir Framhald af 1. síðu. ingum. íhaldið væri furðu lagið við að draga menn á lóðaúthlut- unum, þannig hefði Reykjavík á einu ári úthlutað aðeins 60 smá- íbúðalóðum á sama tíma og eitt lítið nágrannahreppsfélag, Kópa- vogur, hefði úthlutað á annað hundrað. Nú legðu fulltrúar minnihlutafloklcanna aðeins til að íhaldið efni kosningaloforð sitt frá því í janúar um úthlutun lóða undir 11500 íbúðir. Það var eins og komið væri við kviku á borgarstjóranum þegar Kópavogur („ríki Finnboga Rúts“) var nefndur. Jós hann úr sér um „óhugsuð orð“ og „yfir- boðstillögur“ kommúnista. Brosti Þórður breitt á meðan. Að lóða- uthlutun kom borgarstjórinn ekki, fyrr en hann sagði allt einu að hægt væri nú þegar að úthluta lóðum undir 1500 ibúðir — vel að merkj-a ef einnig og verulega væru byggðar sam- byggingar. Þórður bað hann gera bæjar- búum þann greiða að r.efna í hvaða hverfi mætti eiga von á slíkri úthlutun, en borgarstjór- inn kom sér undan að svara. Ingi R. Helgason kvað þýðing- arlaust að taka hóp manna og úthluta þeim sameiginlega lóð undir sambyggingar því fjárhag- ur væri svo misjafn að fram- kvæmdir myndu stranda á því. Hinsvegar, ef til væru sambygg- ingar myndu.fleiri en vildu.vera reiðubúnir til ýmist að leigja eða kaupa og því kæmi að því sem sósíalistar hefðu alltaf haldið fram, að bærinn og bygginga- samvinnufélög ættu að reisa slík- ar sambyggingar. íhaldið vísaði síðan tillögunni frá til bæjarráðs með 8 atkv. gegn 7 atkv. hinna flokkanna. Afmælishóf Kvennadeildar SVFf í Reykjavík Kvennadeild S. V. F. í. í JReykjavík hélt upp á 24. ára af- mseli sitt 26. apríl. Yfir 300 konur sátu afmælisfagnað þennan, þar á meðal allir kvenfulltrúar, sem sátu 7. landsþing S. V. F. í. Áður en skemmtiatriðin hóf- ust, setti form. deildarinnar, frú Cuðrún Jónasson, fund fyrir deildarkonur. Efni fundarins var að bera upp til samþykktar tillög- ur frá deildarstjórninni að láta 20 þúsund krónur til S. V. F. í. sem afmælisgjöf og skyldu þær ganga til greiðslu á nýju sjúkra- flugvélinni. Önnur tillaga var og borin upp, að láta 5.300 kr. til kaupa á útbúnaði handa brim- róðrabáti S. V. F. Vopnafjarðar. Báðar þessar tillögur voru sam- þykktar í einu hljóði. Gjafir þess- ar voru afhentar forsela S. V. F. í. á hinum raunverulega afmælis- degi deildarinnar 28. apríl, en þá hafði stjórn S. V. F. í. boðið öll- um þingfulltrúum á sameiginlegt hóf í minningu 25 ára afmæli S. V. F. í. Eftir þessi sliyldustörf deildarinnar" hófust skemmtiat- riði. Margar konur, sem sátu landsþingið tóku til máls og snerust ræður flestra um starfið og deildirnar. Fölsuð málverk á listasafni Forstöðumaður listasafnsins á Ordrupgaard í Danmörku, Leo Swane, hefur uppgötvað, að þrjú málverkanna, sem talin voru einna dýrmætust í safninu, eru falsanir. Talið hafði verið, að Toulouse-Lautrec hefði máleð þær, en Swane hefur sýnt fram á, að þær séu eftirlíkingar, að vísu mjög vel gerðar. Lögreglan í Nairobi hóf her- ferð gegn Kíkú.júmönnum í borginni fyrir tveim vikum. Hafa verið gerðar húsrannsókn- ir í öllu Kíkújú-hverfi borgar- innar og 26,000 manns teknir til yfirheyrslu til að komast fyrir um hvaða hug þeir beri til brezku nýlendukúgaranna. Af þessum 26,000 hafa Bret- ar aðeins talið óhætt að sleppa 2000, hinir 24,000 eru enn í haldi grunaðir um hollustu við bjóðfrelsishreyfingu lands- manna. Ef Jiér þurfið að mála Þá hötum \ið efnið og áhöldin Gúmmímálning í mestu litaúrvali, sem hér hefur þekkzt. HARP0 og HAMPEi S ryðvarnar- og útimálning í skærum og fallegum litum. Penslar og málningarmilur við alira iiæfi yRoitta vanfar 1 sumar að leikskólanum í Grænuborg. Umsóknir sendist skrifstofu Bamavinafélags- ins Sumargjarfar fyrir 20. þ.m. Stjórnin Byggingarféiag verkamanna í Beykjávík Þriffla berbagja ibúB tíl sölu í fjórða byggingarflokki. Félagsmenn skili um- sókntun sínum fyrir 12. þ.m. í skrifstofu félagsins Stórholti 16, og tilgreini félagsnúmer. Sijómin Sósíalistar Hafnarfirði Aðalfundur Sósíalistafélags Hafnarfjarðar verð- ur haldinn sunnudaginn 9. maí kl. 2 e.h. í Góð- templarahúsinu uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. FÉLAGAR! mætið allir stundvíslega. Stjómin. Þjóðviljaim vaiitar unglins til að bera blaðið til kaupenda á Grímssiaðaholt HÖMILJINN, Skólavörðustíg 19, sími 7500 - Aðeins 2 söludanar effir í 5, Happdrœtti Háskóla íslands

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.