Þjóðviljinn - 14.05.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.05.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fcstudagur 14. maí 1954 Kærleikur fyrir með- j algöngu skírlífis En þó að fólkið frægði hans líf, treysti hann sjálfur lítiilætis dyggð því framar fyrir allar sínar gerðir. Var nú ailt eins svo komið, að eigi því síður, þótt hann veldi sér hinn hezta hlut, óx og víðfrægðist, flaug og hans nafn og dýggð um alla landsbyggðina, svo að með múg- inúm var það alræmt sem lög- tekið mál, að hann skal heita sér Guðmundur góði um alla sína daga, og var það skyldugt, að landsfólkið veitti honum heyrilega sæmd, því að sú guðs- miskunn, sem liann hafði eign- azt og aflað með angur og erfiði andar sinnar, var nú hyski guðs sameigin hjálp og huggan, því að vatnsvígslur hans og bæn yfir sjúka menn frjóvaðist til ávaxt- ar dag frá degi meir og meir, bæði fyrir guði og mönnum. En til þess að engi maður eignaði hans krafti eða dyggðum það, er gerðíst, las hann að sér reiiguias heilagra, hvar hann kunni fá, bar þá æ með sér til sjúkra manna, döggði þá með vatni og reið því sama yfir kverka mein og kranka limu. Sæla guðs móður Mariam elsk- aði hann og tilbað umfram alla heilaga menn. Varð og með þeim sá kærleikur fyrir meðal- göngu skíriífis og Iítillætis, sem síðar mun sagt verða. . . (Guð- mundar saga Arasonar). ' A . 1 dag er föstudagurinn 14. ^ mai. Kóngsbænadagur. — 134. Uagur ársins — Vinnúhjúa- skiidagl — Tujigl £ hásuðri kl. 22.10 — Árdegteliáflæði kL 3.10 — Síðdegishúfiæði klukkan 15.30. Mlnniilgarspjöíd Landgræðslúsjóðs 1 tilefni af jarðarför Guðrúna.r Erendsdóttur verða minningar- spjöld Landgræðslusjóðs afgreidd 5 Bókabúð Lárusar Blöndals á Skólavörðustíg, auk þess sem þau fást á skrifstofu sjóðsins Grettis- götu 8. B æ j a rfc> ókasaf nið Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 árdegia og kl. 1-10 síð- degis, nema iaugardaga er hún opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 síð- degis. Útlánadelldin er opin allá virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laugardaga k’. 1-4 síðdegis. Útlán fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8. Safnið verður lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. Læknavurðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum. ■iml 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki. Sími 1618. sgfggggjsp Voriö er komið meo hlýindi og löngun til útivistar. Aldrei er eins gott að synáa og á vorin, enda nota sér það margir. Hér er mynd frá Sundlaugum í Reykjavík, en þar er hin ákjósanlegasta aðstaða til að njóta í einu döggvar og sólar. Guilfaxi mi lilanda flugvél Flugfðlags Is’ands, fer ti! Óslóar og Kaup- mannahafnar í fyrramálið. Flugyélin kernur til baka síðari hluta sunnudags. Hekla, millilandaflugvél Loft’.eiða, er væntanfleg til Rvikur k). 19.30 í dag frá Hamborg, Kaupmanna- höfn, Ósló og Stafangri. Gert er ráð fyrir að flugvé’in haldi á- fram áleiðis tfl N.Y. kiukkan 21.30. ’t; / \ Búnaðarblaðið : T Freyr hefur bor- f* f æ izt. Er það 10.— U- tbl. 49. árg. ýfas&t&r Árni Jónsson skrif ar um Stofnrækt- un á útsæðiskartöflum. Þá eru birtar tillögur og ályktanir frá seinasta búnaðarþingi. Páll Zóp- hóniasson ritar um stækkvu túna. Jón Sigurðsson: Bókvitið o.v osk- arnir. Halldór Pá’sson: Frá íjár- ræktarbúinu á Hesti. Kári Guð- mundsson ritar um mjólkurfram- ieiðsluna 1953. Ásgeir L. Jónsson: Votheysfergja. — Ýmsar fleiri smærri greinar eru í heftinu, og er fróðleikur þess nytsamlegur. Lúðrasveit verka- lýðsins. — Æfing i kvö’d kl 8:30. Bókmenntagetraun 1 gær voru eftirmæ’i (!) eftir Bó!u-Hjálmar, og hefur væntan- lega enginn villzt á því. Hver veit nú ? Mín ást er eins og rósin rauð sem rann upp sumardag, mín ást' er eins og hreinum hreim sé lijartnæmt spilað lag; og eins og þú ert yndisfrið, er ást mín djúp og skær, og ást min varir al’a tíð, unz upp mun þorna sær. Unz þorná upj) öll heimsins höf Oj» heiðsð! bræðir skftr, og ást mín, ljúfa, leiðir mig, unz lífsins sandur þver. Og vertu sæl, mín ástin ejn, og örugg biddu mín, þó þúsund mílur ætti ég út, ég aftur kem ti’ þín. Gengisskráning Eining Sölugeúgi Sterllngspunö. 1 45,70 Sandaríkjadollar 1 16,32 (tanadadollar 1 16.70 Dönsk króna 100 236.30 Morsk króna 100 228,50 Sxensk króna 100 815,50 Finnskt mark 100 7,09 Franskur fratiki 1.000 46,63 Seiglnkur frankt 100 32,67 ivlasn frank! 100 374,50 GyUinl 100 430,36 Tékknesk króna 100 228.67 Vestt'rþýzkt mark 100' 890,68 uira 1.000 26.12 Gullverð 5sl. kr.: 100 gullkrctiur — 538.95 pappírskróúur. Söfnín eru opint Þjóðmlnjasafnlð kl. 13-16 á sunnudögum, ki. 13- 15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Landsbékasafnlð kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kh 10-12 og 13-19. Nattúrugripasafnið * kl. 13:30-15 á sunnudögura, kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Listasafn rfklslns kl. 13-13 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Káðningarskrifstofa landbúnaðarins er i Vonarstræti 1. Simi 5973. 19:30 Harmoniku- iöjr. 20:20 Erindi: Landganga í A Egyptalandi (Vil- / \ bergur Júliusson kennarj). — 20:45 Tónleikar: Háry János, svíta eft- ir Kodály (Sinfóníuhljómsveitin i Minneapolis leikur; Eugen Or- mandy stjórnar). 21:10 Þáttur frá Húsmæðraskóla Súður'.ands á Laugavatni: Nokkrar námsmeyj- ar ræða um heinvilið, húsmóður- störfin o. fi. — Forstöðukonan, Jensína Halldórsdóttir, fiytur nokkur inngangsorð. 21:45 Frá út- löndum (A. Thorstejnson). 22:10 Útvarpssagan: Nazareinn eftir S. Asch; (Magnús Jochumsson póst- meistari). 22:35 Dans- og dægur- (lög: Dinah Shore syngur. 23:00 Ðagskrár’ok. Bifreiðaskoðun 1 dag eiga að koma tjl sltoðunar þær bifreiðar sera hafa einkennis- stafina K-1351—1500, að báðum meðtöldum. Málverkasýning Örlygs Sigurðs- sonar er opin daglega klukkan 2—10 síðdegis. Látið ekki happ úr hendi s’eppa. Skipadeild S.I.S. Hvassafell lestar timbur í Ham- ina. Arnarfell er í aðalyiðgerð í Á’aborg. Jökulfell fór frá Rvík 7 þm áleiðis til Glouchester og N.Y. Dísarfeli fór frá Vestmanna eyjum 12. þm áieiðis til London. Bláfell fór frá Kotka 10 þm á- leiðis til Þorlákshafnar með timb- ur. LitlafeH kom til Hvalfjarðar í gærkvö'di — lestar oliu til Keflavíkur. Eimskip Brúarfoss fór frá Rvik í gær til Keflavíkur og Akraness; kemur aítrr til Rvikur. Dettifoss kom til Len'ngrad 11. þm fer þaðan til Kotka og Ramo. Fjallfoss kom til Hamborgar í fyrradag frá Bremen. Goðaíoss kom til Rvík- ur í gær frá Akranesi. Gullfoss fór frá Rvik 11. þra áleiðis til Leith og Kaupmannahaínar. Lag-* arfoss fór frá Kai/iimannahöfn 10. þm áleiðis til Austfjarða. Reykjafoss kemur á ytri höfnina í Rvik kl. 7 árdegis í dag. Sel- foss fór fiá Rvik 8. iþm á'eið- is til Kömandskær, Álaborgar, Gautaborgar og Kristiansand. Tröl'afoss er nýkominn tjl Ryík- ur frá N.Y. Tungufoss fór frá Norðfirði 11. þm áleiðis til Berg- en, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Katla kom til Rvíkur í gær frá Akranesi. Katrina er i Rvik. Vatnajöku’l kom til Rvík- ur i gærmorgun frá N.Y. Krossgáta nr. 366 Iðnnemar Skrifstofa INSI á Óðinsgötu 17 er opin á þriðjudögum kl. 5-7, en á föstudögum kl. 6-7. Þar eru veitt- ir margvíslegar upplýsingar um tðnnám oog þau má’. er samband- ;ð varða. — Telcið er á móti skil- um fyrir happdrættið alla daga kL 5-10. Mánud. 10. þm. voru gefin saman í bjónaband í Ak- j ureyrarkirkju af! séra Pétri Sigur-j geirssyni ungfrú Fjóla Gunnarsdóttir og Pétur Valdimarsson, vélvirkjanemi. Heimili þeirra er að Ásabyggð 2 Akureyri. Náttúrulækningafélag fsiands he'dur fund í Guðspekifélagshús- inu í kvö'.d klukkan 8.30. Lárétt: 1 mennina 7 rótaðu upp 8 mittisbandið 9 lauf 11 starfágrein 12 fæddi 14 tveir eins 15 hugs- anir 17 tónn 18 þrír eins 20 út- gerðarbær. Lóðrétt: 1 berja 2 móðurfaðir 3 u!l 4 fæði 5 suða 6 ekki þessi 10 eldsneyti 13 ekki fastur 15 sérlilj. 16 kvenmannsnafn 17 hornaflokk- ur 19 skst. Lausn á nr. 365 Lárétt: 1 Salka 4 há 5 te 7 afi 9 fel 10 nón 11 ann 13 ar 15 ár 16 ólmur. Lóðwétt: 1 sá 2 l0f 3 at 4 heflu 6 Einar 7 ala 8 inn 12 nám 14 ró 15 ár. Á 1 b tj sl u ei it h g b fi Ii lí 1< ii g 3 v s 2 h t b 5 s c < t t 1 é j i í 1 j 1 1 337. dagur ÍEitt sxnh urn miouæturskeið í þoku varð Ugluspegili gengið framhjá kofa einum. Allt í einu kvað við hrafnakrunk, þrí- tekið. Maður kom fram í kofadymar, og Ugluspegill heyrði fótatak á vegin- nm Tveir menn sem töluðu spænsku komu til bónda, og hann sagði við þá á þeirra eigin máli: Hverju hafið þið fengið áorkað ? — Við höfum unnið gott verk með því að dreyfa út lygasögum um þann þögla, svöruðu þeir. Þeir gengu nú allir inn í kofann og kveiktu á ljóskeri. Ugluspegill gægðist inn og sá þá rífa innsiglið af tveimur skjölum. Þeir sátu að sumbli um stund. Síðan komu þeir aftur út. Herbúðirnar í upplausn, hertoginn af Óraníu tekinn til fanga, það eru þó tíð- indi sem segja sex, mæltu þeir tví- menningar við bóndann. — Þessir tveir mega ekki halda lífi, hugsaði Ugluspeg- ill. Síðan hurfu þeir í nóttina. Fostudagur i4. maí 1954 — ÞJOilVILJINN (3 SíSasta árás stjórnarvaldanna á Kópavogsbúa: Hannes Jónsson gerður „landsljóri" til að taka öll erlðofest ulönd af leiguhöfum og úthluía þeliai eftir geðþötta úm samráðs vt«J byggfnganefrad og lireppsnefnd Framsóknarflokkurinn hefur nú skipað Hannes Jóns- son — manninn er kállar sig „félagsfræðing“ — einka- landstjára sinn í Kópavogi, og hefur Hannes pegar lýst yfir því að hann œtli að taka leigulöndin af núverandi ieiguhöfum og úthluta peim eftir eigin geðþótta — tín nokkurs samráðs við byggingarnefnd og hreppsnefnd Kópavogs! Á s.l. vetri blygðuðust ráð- herrar Framsóknarflokksins sín svo fyrir mann þenna, sem þótt- ist vera sérlegur sendimaður rík- isstjómarinnar úti í Þýzkalandi, að þeir sóru fyrir að sá maður væri lengur á nokkurn hátt þeim viðkomandi. Fyrir nokkru tilkjTmti „jarð- eignadeild" rikisstjómarinnar, — en yfirmaður hennar er Stein- grímur Steinþórsson — að eftir- leiðis yrði umboðsmann hennar að hitta að Hátröð 9 í Kópa- vogi. Steingrímur Steinþórsson ráðherra Framsóknar gætti þess þó að tilkynna ekki hver þessi ,.umboðsmaður“ væri. Hannes gat ekki þagað En þótt Steingrímur ráðherra væri svo nærgætinn að þegja um nafn mannsins gat „umbaðs- maðurinn" ekki lengi þagað um hin nýju völd sín og upphefð: — Hannes „félagsfræðingur“ Jóns- son tilkynnti brátt að það væri hann sem héreftir úthlutaði öll- um lóðum í Kópavogi! Hinn nýi lénsherra Fram að þessu heíur engum ráðherra komið sú fyrra til hug- ar að svipta byggingayfirvöld nokkurs hreppsfélags ákvörð- unarrcttinum um hvar nýbygg- ingar skuli rísa innan hreppsins og hvernig fyrirkomulag þeirra skuli vera, — enda er það hreppsfélagið sem óhjákvæmilega ber kostnaðinn af undirbúnings- framkvæmdum slíkra bygginga. En Hannes „félagsfræðingur” tilkynnti mönnum hinsvegar að HANN einn réði því hvar byggt yrði og hverjum skyldi úthlutað lóðum! Er auðséð að hann telur sig hafa fengið Kópavog að iéni og þykir piltungi þessi helzt til veiðibráður til valdanna yfir Kópavogi og íbúum hans. Kveðst ætla að svipta leiguhafana lóðunum! Á fundi með byggingarnefnd Kópavogshrepps — er ’ boðaði þennan nýja lénsherra til viðtals — lýsti Hannes „félagsfræðing- ur“ yfir því, að hann ætlaðl að Ný hamhaldssaga Framhald af 12/síðu. ¥crnskip{aiöfnu8unius Öhagstæður um 26,5 millj. svlpta núverandi leiguhafa erfða- leigulanda rétti þeirra yfir lönd- unum og skipta þelm svo upp eftir eigin geðþótta!! Kveðst Hannes mnni gera þetta án nokkurs tillits til þess hvort leiguhafarnir hafa á allan hátt staðlð við samninga sina eða ekki! Munu teljandi þeir Kópavogsbúar sem aif fúsum vilja óska að búa undir cinræðis- valdl þessa hlálega valdasjúka sprelligosa. Kópavogsbúar munu svara Auðséð er að fyrir Hannesi „félagsfræðingi" vakir ekki það. eitt að auglýsa vald sitt, heldur ætlar hann einnig að beita því — þar sem hann þorir!! Hann kveðst nefnilega ekki ætla að segja upp leigusamningum aust- an Hafnarfjarðarvegar, því þar sé fullt af „tundurduflum”, þ. e. valdamönnum sem hann þorir ekki til við — ennþá. Þessi lénsherra Framsóknar- flokksins býður Kópavogsbúum — og grátbiður þá að kjósa sig á sunnudaginn kemur. Kópa- vogsbúar munu á i'eiðanlega svara fyrir sig. Samkvæmt upplýsingum Hag- stofunnar var vöruskiptajöfnuð- | urinn fyrstu 3 mánuðl ársins 6- 1 hagstæður um 26 millj. 532 þús. kr. í marzmánuði s.l. var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæð- sagði nóbelsverðlaunaskáldið ur um ® miUj. 698 þús. kr. Hermann Hesse, að frásagnar- í Þjóðviljanum), síðan Undir ei- lífðarstjömum, og árið 19371 Borgamirki sem MFA gaf út hérlendis og skapaði höfundi sín- um heimsfrægð. Um bá bók háttur hennar og tilfinningahiti sæmdi Dickens nútímans. Cronin hefur skrifað margar bækur síðan, og hafa allar not- ið mikillar almenningshylli, þótt ýmsir vilji telja þær í útjaðri góðra bókmennta. En þær eru allar mjög fjörugar og spenn- andi aflestrar, þannig að full á- stæða er til að óska lesendum Þjóðviljans góðrar skemmtunar. Út var flutt í marzmánuði fyrir 69 millj. 784 þús. kr. og inn íyrir 77 millj. 482 þús. kr. Fyrstu 3 mánuði ársins var flutt út fyrir 204 millj. 984 þús. kr. og inn fyrir 231 millj. 516 þús. kr. — Á fyrstu þrem mánuðum s.l. árs var vöruskiptajöfnuður- inn óhagstæður um 74 millj. 188 þús. kr. og í marzmánuði í fyrra var hann óhagstæður um 42 millj. 485 þús. Don Arden í Áusiurbæjarbíó í fyrrakvöld kom kunnur brezkur eftirhermusöngvari, Don Arden, fram á miðnætur- hljómleikum í Austurbæjarbíói. Hermdi hann eftir mörgum kunnum söngvurum, t.d. Ink Spots, Ðing Crosby, Johny Ray, auk þess sem hann söng nokk- ur lög með sinni eðlilegu rödd. Vakti söngur hans mikla hrifn- ingu áheyrendá. Ennfremur kom fram á hljómleikum þessum ný 8 manna hljómsveit Björns R. Einarssonar, kvartett Gunnars Onnslevs, söngkonan Sigrún Jónsdóttir og kynnir var Bald- ur Georgs. Auk þess söng Björn R. Einarsson með hljóm- sveit sinni. Hljómleikarnir voru endur teknir í gæ-rkvöldi. Ingibjörg Þorbergs Hyómplöíimýuitgai endurtaka skemmtun Illjómplötunýungar liéldu skemmtun í Austurbæjarbíói s. l. sunnudag og voru skemmt kraftar allir íslenzkir. Skemmt- xmin verður endurtekin í Aust- urbæjarbíói á sunnudaginn kem ur kl. 11.15 e.h. Efnisskránni verður breytt að nokkru leyti, kynnt verða m. a. tvö ný dæguriög eftir Sig- fús Halldórsson, tvö eftir Agúst Pétursson, eitt eftir þá Jenna Jónsson og Steingrím Sigfússon. Sigurveig Hjalte- sted og Sigurður Ólafsson og Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Clausen munu syngja einsöngva og tvísöngva, Soffía Karlsdótt- ir syngur gamanvísur, Tígul- kvartettinn og Mars bræður syngja og hið nýja skemmti- atriði AJfreð Ciausen og Konni er vakti geysihrifningu mun einnig koma fram. Hijómsveit Aage Loragne og Tríó Jan Moráveks munu aðstoða, en Skúli Halldórsson og Sigfús Halldórsson munu leika undir sönglögunum á píanó. Kynnir verður Sigfús Halldórsson. — Skemmtunin verður ekki endur- tekin oftar. Horfir ^ungíega með atainnu í ðlafsfirði Fréttabréf frá Ólafsfirði, 5. maí. í eftirfarandi bréfi skýrir fréttaritari Þjóðviljans í Ól- afsfirði frá aimennum tiðindum par nyðra. Bréfið er skrifað fyrir 10 dögum (var rúma viku á leiðinni að norð- an) og þurfa menn að hafa það í huga er þeir lesa um veðurfarið. Yerið er að ýta snjó af veg~ inum á Lágheiði og mun það langt komið. Hefur hún aldrei verið opnuð svo snemma, gerir það snjóíeysið í vetur. Tíð var með eindæmum góð og gróður að koma i tún, en úr sumarmálum brá til kaidrar norðan- og austanáttar og er ailur nýgræðingur að kala. Frost er mikið á hverri nóttu og jafnvel um daga, hriðar- hraglandi, en þó snjólaust. Nýr Laxf oss kemur að ári Getur tckið 38—250 íarþega, 1 íéSksblSa eg nær 100 t@nn d vammgi Þann 27. f.m. undirritaði Gísli Jónsson, alþm. f.h. H.f. Skaila- ■grímur, Borgarnesi, samning við H.C. Christensen Staalskibs- "ærft, í Martsdal, Danmörku, um smíði á vöru- og farþegaskipi íyrir félagið til ferða milli Reykjavíkur — Akraness — og Borgarness í stað M.S. „Laxfoss“. Skal skipið afhendast full- búið þ. 1. júlí 1955. Skipið verður 135 fet á lengd, 26 fet á breidd og 13 fet á dýpt. Það er byggt í fyrsta flokki Lloyd's og samkvæmt kröfum Skipaskoðunar ríkisins um skip til siglinga á Atlantshafinu. Einnig er skipið sérstaklega styrkt til siglinga í ís. Það getur flutt allt að 250 dag-farþega og hefur þar af hvílur fyrir 38 farþega. Vöru- flutningarými er fyrir 80 tonn og auk þess rúm fyrir 15 tonna farþegaflutning. Botngeymar rúma 80 tonn af olíu og ennfremur eru tankar er taka 25 tonn af brennsluolíu fyr- ir skipið. Vatnsgeymar rúma 20 tonn. Skipið verður útbúið með 2 Ruston & Homsby-vélum og verður hvor þeirra um 460 hö. Tvær skrúfur verða á skipinu og hvor um sig tengd með vökva- tengsli við vélarnar og niður- færsluskiptingu, allt af þekkt- ustu gerð. Þrjár dieselvélasamstæður af Ruston & Homsby gerð eru í skipinu til framleiðslu á raf- magni, og framleiða þær 90 hö. við 1200 snún. á mín. og eru texxgdar við 50 kw 220 v. jafn- straums rafala. í skipinu verður tvær raf- Rafleiðsla — Hraðfrysihús. Verið cr að leggja jarðstreng frá háspennustöð rafveitunnar rafmagnsakkerisspil, _____ ____ _________r------- knúnar vöruvindur sem lyfta um Ólafsveg. Einnig er unnið 2 og 5 tonnum og ein 3 tonna lítilsháttar rið nýlagningu á rafmagnsdráttarvinda, svo og j skóiplögn kauptúnsins. Hrað- rafmagns-vökvastýri og eru all- frv'stihusið annað er í stækkun, ar þessar þilfarsvélar framleidd-j en ekki unnið vxð það nu sem ar í Danmörku. j stendur. Var byggt ofan á alla l hæðina sem fyrir var. Skipið verður útbúið með öll- um nýtízku siglingatækjum, svo sem radar, dýptarmælum o. fl. Einnig með öllum áhöldum fyrir þilfar, vélarúm, eldhús, íbúðar- herbergi og borðsali. Allt fyrir- komulag í skipinu og útbúnaður á herbergjum og sölum er mjög líkt því sem var í M.s. „Laxfoss”, nema hvað þetta verður allt rúmbetra, þar sem skipið er allt miklu stærra en M.s. „Lax- foss“. Gert er ráð fyrir að skip- ið rúmi 6—7 venjulega fólksbíla á þilfari. Hraði skipsins er áætlaður 13 mílur á klst. Kaupverð skipsins þannig er Dkr. 2.400.000,00 og hefur H.f. Skallagrímur fengið loforð fyrir láni i Danmörku að . upphæð Dkr. 1.380.000,00, til 4 ára frá afhendingardegi skipsins. Skipa- og vélaef tirlit . Gísla Jónssonar og Erlings Þorkels- sonar verður falið eítirlit með smíði skipsins. Iforfir þunglega með atvinnuiíf. Vart má heita að farið sé á sjó, og þá aflalaust. Hafa mena áhyggjGr af þvi og horfir þung- lega með allt atvinnulíf. Fara menn nú óðum að koma heini úr suðurlandsveru, og skiptic bað fólk tugum. Skólum sagt upp. Barna- og unglingaskólanum var sagt upp í gær (4. maí). Útskrifuðust 18 nemendur með unglingapróf og álika hópur 'auk barnáprófi Kennarar em sex að meðtöldum skólastjóra. Nemendur voru 160. Vorskóii starfar næsta mánuð ? 5 deild- um, þar að auki fá þessir ung- lingaprófsnemendur, sem það vilja, framhaldsnám >"fir maí- mánuð. Hæstu einkunn við ung- lingapróf h’aut Ingi V. Arna- son 9.22. Við barnapróf hlaufc hæstu einkunn. Jóhannes Þeng- ilsson 8,73.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.