Þjóðviljinn - 14.05.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.05.1954, Blaðsíða 11
Föstudagur 1-1; maí 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Andvaka tekur upp svo* LíftryggingafélagiS Andvaka er um þessar mundir að byrjsr á nýrri tegund líftrygginga, svonefndum hóplíf- tryggingum, en tilgangur þeirra er að tryggja þá ein- staklinga í starfs- eða félagshópum, sem sameinazt hafa um að kaupa slíka líftryggingu. Tryggingar af þessari tegund eru frábrugðnar öðrum líftrygg- ingum að því leyti að þær eru hreinar áhættutryggingar og gilda frá ári til árs líkt og brunatryggingar. En fyrst og fremst eru þessar tryggingar langtum ódýrari en eiristakar líftryggingar, iðgjöldin mun lægri. Sem dæmi má nefna að iðgjald af 1 þús. kr. á 30 ára gamlan mann er kr. 3.93 eða af 30 þús. kr. 117,90, en iðgjald af venjulegri áhættutryggingu á sama mann út af fyrir sig væri 246 kr. og yrði þannig kr. 128,10 hærra. Iðgjald af venjulegri líf- tryggingu á sama mann til út- borgunar við 70 ára aldur yrði 597 krónur. Tilhögun hóplíftrygginga er sú, að ákveðinn hópur manna, oftast starfshópur fyrirtækis, sameinazt um að táka slíka tryggingu. Sumsstaðar erlendis er lágmai'kstala hópsins 50 manns, en hér mun lágmarkið sennilega verða 15—20 og er þó samningsatriði hverju smni. Ým- ist greiðir starfefólkið sjálít ið- gjaldið eða vinnuveitandinn, en fyrirtækið annast greiðslu þess fyrir hópinn til líftryggingafé- lagsins. Ábyrgð tryggingafélagsins takmarkast við áhættu við dauðsfall hins tryggða, þannig að hóplíftrygging verður sameigin- leg líftrygging til stutts tíma' með eins árs áhættu, og verður að endurnýja trygginguna ár frá ári. Tryggingarfjárhæðin verður að vera jafnhá fyrir alla innan hyers hóps, en getur verið mis- munandi í hverjum hóp. Iðgjald fyrir hópinn er reiknað eftir aldri hvers einstaks þátttakanda og verður þvi mismunandi hvern einstakling. Fólk það sem í hópnum er má vera á aldrinum 20—70 ára. Hópliftryggingar hafa tíðkazt. erlendis í 25—30 ár og þótt gef ast með ágætum t. d. í Banda- ríkjunum og Svíþjóð, en Líf- tryggingafélagið Andvaka er Njósnadeildin Framhald af l. síðu. ingi við varriarliðið með 3400 kr. í grunnlaun". ® Hakakrossberinn Að lokum kemst Tíminn þann- ig að orði: „Hér að framan er það rakið, að Flugvallarblaðið er látið halda uppi rógi um vissa menn og flokka og virðast þar í há- vegum höfð þau ummæli Adolfs Hitlers í Mein Kamp, að lygin verði að áannleika, sé hún nógu oft endurtekin. Það mun að sjálfsögðu ekki vera hakakross- beranum Helga S. í Keflavík neitt á móti skapi, en hann er einn af ráðamönnum Flugvall- arblaðsins“. ® Gagnkvæm aðstoð Það er mjög lærdómsríkt að fyrsta íslenzka tryggingafélagið sem tekur þær upp. Andvaka « hið nána samband milli Sjálf- varð íslenzkt tryggingafélag ár-| ið 1949 og þá var líftrygginga-S stofninn 10 millj. króna. Nú eri hann rúmar 52 milljónir. lefSsjavSk ©g Képavogur é Kína Framhald af 12. síðu. lega brottför hans síðustu vik- urnar. Sjálfstæðisherinn beitir stór- skotaliði í bardögunum í ná- grenni Hanoi og er talið, að hann hafi þar á að skipa um 13.000 manns. Frakkar beittu þiungum vopnum í bardagan- um við Phu ly, þ.á.m. skrið- drekum, en þau vopn munu vérða þéim æði gagnslítil, þeg- ar regritíminn er kominn í al- gleyming. p ■ Flutnirsgur særðra að heí.fast pj Fulltrúar frönsku herstjórn- ; ■ arinnar? flugu í koptum til Di- ij. enbienphu í gær til að semja við fulltrúa sjálfstæðishersins j um brottflutning þeirra 1200 seerðra fanga, sem teknir voru þegar vjrkisbærixm féll. Var búizt við, að brottflutningur þeirra mundi hefjast þegar í dag. -j, . ' p; %;' i-j: k[- M Framhald af 6 aíðtt herjar Blesugróf. Hefði íhald- ið og önnur afturhaldsöfl í Kópavogi ráðið stefnunni væri þar ekkert skipulag, ekkert vatn, engar skólpleiðslur og að öllum líkindum enginn barna- skóli. Er það þetta sem þeir harma, Gestur, Jósafat og Sveirm og aðrir agentar ihalds- ins í Kópavogshreppi, sem nú leggja sig alla fram í rógsher- ferðinni á hendur þeim fram- faraöflum sem mótað hafa stefnuria í hreppsmáium í Kópavogi á undanförnum ár- um? Nei, það er ekki sú forusta íhalds, úrræðaleysis og van- kunnáttu sem hér hefur verið lítillega lýst með sönnum og óhrekjandi dæmum, sem Kópa- vogsbúar þurfa nú á að halda. Þeir þurfa að halda áfram skipulegri uppbyggingu síns unga og vaxandi byggðarlags undir framsýnni og dugandi stjórn og forða sér þannig frá hlutskipti Blesugrófar, Smá- landa, Gunnarsborgar, Seláss og Árbæjarbletta. Og það gera þeir aðeins með því að vísa sundrungar- og afturhaldsöfl- unurn á bug. Framfarir og um- bætur í Kópavogshreppi verða aðeins tryggðar með öflugri samstöðu allra framfarasinn- aðra hreppsbúa um stefnu Finn- boga Rúts Valdimarssonar og samstarf smanna hans. Þess vegna þurfa Kópavogsbúar að fylkja sér af einhug og festu um G-listann á sunnudaginn kemur og tryggja honum minn- isstæðan og glæsilegan sigur. stæðisflokksins og njósnadeildar bandaríska hersins staðfest í málgagni utanríkisráðherrans og yfirmanns Keflavíkurflugvallar. Þetta samband kemur hins veg- ar engum á óvart; það hefur lengi verið kunnugt að skrifstofa Sjálf- stæðisflokksins hefur unnið að njósnum fyrir hernámsliðið, hún hefur útvegað því menn til njósna, eins og þá sem taldir voru upp hér að framan, og þarf því engan að undra þótt njósna- deildin telji það einnig verk- efni sitt að vinna í þágu Sjálf- stæðisflokksins og leggja fram menn og fé til þeirra starfa. ® Skylda ráð- herrans En lilutur hins nýja utanríkis- ráðherra í þessu máli er sann- arlega ekki stórmannlegur. Iiann lætur blað sití birta grein þá sem hér liefur verið rakin — en hann aðhefst ekkert til að uppræta hneyksiið svo vitað sé. Auðvitað ber honum að taka þegar í stað fyrir hinar opin- beru njósnir bandaríska her- námsliðsins á Keflavíkurflug- velli, og það er skylda hans að ákæra þá íslenzka menn sem /■ njósnir stunda fyrir dómstólun- um og iáta dæma þá samkvæmt íslenzkum lögum. — Hins veg- ar kunna einnig að vera ýmsir Framsóknarmemi í þeim hópi, þótt þeir séu ekki enn i eins miklum metum hjá hinum er- lendu mönnum. S- Þakka. hjartanlega samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför mannsins míns HALLSTEINS KARLSSONAK, Ragnheiður Kjartansdóttir. Framhald af 8. síðu. að skipulag varnarliðanna yfir- leitt er rangt. í liði Akrangss léku tveir nýir menn, Kristinn Gunnlaugsson sem miðframvörður en Dagbjart- ur var hægri bakvörður. í stað Péturs lék Ilelgi Björgvinsson hægri innherja. Eru báðir þess- ir menn efnilegir og ættu með góðri æfingu að geta fallið irin í liðið. í marki KR lék nýr, ungur maður, Ingi Sigurðssón, og verð- ur hann tæpast sakaður um mörkin o^ lofar þessi fyrsta ganga hans í meistaraflokki góðu. Lið KR hefur þroskazt mjög í þessum fjórum vorleikjum sínum og verður það ekki auð- veldlega sigrað á næstunni. Guðjón Einarsson dæmdi leik- inn. Áhorfendur voru um 3000. Auk ^eiks meistaraflokkslið- anna kepptu KR og Valur í 4. aldursflokki. Valur sigraði með einu marki gegn engu. Tilkvnrimg um LóðalireliiSMsi Meö vísun til auglýsinga í dagbiööum bæjarins 27. í.m. _eru lóöaeigendur (umráöendur) hér meö áminntir um aö ílytja burt af lóöum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýöi og liafa lokið því fyrir 15. þ.m. Hreinsunin veröur að öörum kosti framkvæmd á kostnaö þeirra. Hlutir þeir, sem þannig kunna aö veröa fjar- laegðir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verömæti hafa aö dómi þeirra, sem framkvæma hreinsunina, verða geymdir til 1. sept. n.k. á á- byrgð eigenda. AÖ þeim tíma liönum má vænta þess, aö hlutir þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaöi. Upplýsingar 3210 og 80201. í skrifstofu borgarlæknis, símar: Reykjavík, 14. maí 1954 HEILBRIGÐISNEFND. Vegna skrifstofu byggingaríulltrúáns frá Austurstræti 16 að SKÚLATÚNI 2, veröur skrifstofan lokuö föstudaginn 14. maí og laugardaginn 15. maí. Byggingarfulltrúmn í Reykjavík Karlmeziit Klæðist Sólíd sumarfötum Sniðin eftir nýjustu tízku úr úrvals efnum STERK — FALLEG — ÓÐÝR Jakkar 550 og 575 kr — buxur 260 og 230 kr. GEFJUM - Kirkjustrœti 8 tftfMM Reykjavík mim Vegna flutnings á skrifstofum Vatns- og Hitaveitu HoYkj'avífeiir frá Austurstræti 16 að SKÚLATÚNI 2, veröa skrif- stofurnar lokaöar föstudaginn 14. og laugardag- inn 15. þ.m. Kvörtunum um bilanir veröur þó veitt viðtaka í síma 1520, á venjulegum skrifstofutíma. Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.