Þjóðviljinn - 15.06.1954, Síða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjuðagur 15. júní 1954 -
yar hún sýnd skyn-
sömnm mönnum
Mscr eiu une, sú er Jórunn hét,
Utíl béinvöxtum, en óheil f
llkama, faðir hennar og móðir
voru félítii. En sem hún var
þrettán vetra, lagðist hún f
rekkju og hafði verki mikla í
öllum beinum, en þó lá mestur
verkur i iendum hennar, þar til
er þær fanýtti, en hana kreppti.
Mátti hún ekki ganga, og varð
hana að bera, hvert sem fara
skyldi. Gerðist þá áhyggjumikið
þeim, er hana skyldu varðveita
með litlum fjárkosti, en lang-
selegri vanheilsu. Hétu þau síð
an á hinn heilaga Þorlák biskup
til heilsubótar meyjunni söngum
og bindindi, ef hún mætti ein-
bjarga verða tii göngu. En viku
síðar tók mærin svo bráða
hellsu og algerva, að um nóttina
var hún kvöld af vanmætti, en
um daginn eftir svo heil, að hún ’
gekk einsaman staflaust. En'
annan dag eftir var hún sýnd
skynsömum mönnum og skýrum
að fjölmennri kirkjusókn, en
viku síðar náðu menn að sjá
hana í Skálholti heila og styrkal
með vitnisburði _ réttorðra |
manna um hennar vanheilsu, og|
var þar lýst þessi jartein. (Þor-
láks saga).
l,A, f dag er þriðjudagurinn 1S.
^ ii'mí. Vitusmessa. — 166. dag-
ur ársins. — Tungl í hásuðri um
miðnætti. — Árdegisháflæði kl.
4:35. Síðdegisháflæði kl. 16:54.
S^fnin eru opin'í
Llstasafn Elnars Jónssonar
KL 13:30-15:30 daglega. Gengið
inn frá Skóiavörðutorgi.
Þjóðminjasafnið
kL 13-16 & gunmidögnm, kL
13- 15 & þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
Landsbókasafnlð
kL 10-12, 13-19 og 20-22 alla
virka daga, nema laugardaga
]& 10-12 og 13-19.
N&ttúr ug rlpasafnið
ki. 13:80-15 á sunnudögum, kL
14- 15 á þriðjudögum og fImmtu-
dögum.
XJstasafn rfklsin*
kl. 13-16 á sunnudögum, kl.
13-16 & þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
Richard Beck ok Berta kona hans
eru komin til bæjarins aftur frá
Xsafirði og búa þau hér á Gamla
stúdentagarðinum.
Næturvarzla
er í Reykjavikurapóteki. Síml
1760.
Bifreiðaskoðun í Reykjavík | Tjarnargolfið
1 dag eiga að mæta til skráning- hóf starfsemi sína í fyrradag.
ar þær bifreiðar sem hafa ein- Verður það framvegis opið á
kennisstafina 4351-4500 að báðum virkum dögum kl. 2-10 og á helgi-
meðtö’dum. dögum kl. 10-10.
Ríkisstjómin tekur á
móti gestum
Ríkisstjórnin tekur á móti gestum
i ráðherrabústaðnum Tjarnargötu
32 þjóðhátíðardaginn 17. júni kl.
5-7 síðdegis. — (Frá forsætis-
ráðuneytinu).
Óskar B. Bjarnason
1 kvöld hefst í útvarpinu nýr er-
lndaflokkur er nefnist Gerð og
eð!l efnisins. Óskar B. Bjarnason
efnafræðingur flytur þennan er-
indaflokk. Hann er lesendum Þjóð-
viljans að góðu kunnur fyrir
margar ágætar greinar um vía-
indaleg efni, sem hann færir
jafnan í alþýðlegan búning.
Gengisskráning
Elning Sölugengi
áterlingspund 1 46.70
Sandarikjadollar I 1632
Kanadadollar 1 16.70
Dönsk króna 100 236.30
Norsk króna 100 228.50
Sænsk króna 100 316.60
Finnskt mark 100 7,00
Franakur franki 1.000 46.63.
Belgiskur franki 100 82.87
ávissn. franki 100 87430
Gyllinl 100 430.85
rékkneak króna 100 226,67
V’efiturþýzkt mark 100 390.66
Líra 1.000 28.12
Gulhrerð isi. kr.- 100 gullkrónur =
738,95 pappírskrónur
Hjónunum Soffiu
Hara’.dsdóttur og
Óla Kristjánssyni,,
Leifsgötu 19, fædd-
ist 16 marka son-
ur sl. suhnudag.
Dvalarheimili
aldraðra sjómanna
Minningarspjöldin fást hjá:
Veiðarfæraverzluninnl VerS-
andi, sími 3786; Sjómannafé-
lagi Keykjavíknr, sími 1915)
Tóbaksverzl. Boston, Lauga-
vegi 8, sími 3383; Bókaverzl-
nninni Fróðá, Leifsgata 4, sími
2037; Verzluninni Laugateigur
Laugateig 24, simi 81666; Ól-
afi Jóbannssyni, Sogabletti 15,
sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg
39; Guðmundi AndréssynL
Laugaveg 50, sími 3769. í
Hafnarfirði: Bókaverziun V.
Long, sími 9288.
Kl. 8:00 Morgunút-
varp. 10:10 Veð-
urfr. 12:10 Hádeg-
isútvarp. 16:30
Veðurfregnir. 19:25
Veðurfregnir. —
19:30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms-
um löndum. 20:30 Erindi: Gerð
og eðli efnisins; I: Frumeindir og
sameindir (Óskar B. Bjarnason
efnafræðingur). 20:55 Undir ljúf-
um lögum: Islenzk lög sungin af
karlakvartett úr Fóstbræðrum og
léikin af Carl Billich. 21:25 1-
þróttir (Sig. Sigurðsson). 21:40
Tónleikar: Véizla Belshazzars,
hljómsveitarverk éftir Sibelíus
(Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik-
ur; Robert Kajanus stjómar).
22:10 Heimur í hnotskurn, saga
eftir Giovanni Guareschi; I:
Skriftamál (Andrés Bjömsson).
22:25 Dans- og dægurlög: Lör-
dagspigeme syngja og hljómsveit
Svend Asmussens leikur pl. 23:00
Dagskrárlok.
• ÚTBKEIÖin
• ÞJÓÐVtLJANN
Bókmenntagetraun
Á sunnudaginn var ljóðíð Svanir
eftlr Jóhannes úr Kötlum, hirt
fyrst í ljóðabók hans Eiláfðar
smáb!óm. .1940. Eftir hvern eru
þessar vísur?
Mér líður ekki illa
og ekki heldur vel,
því æfin er á þrotum
og ekki guli í skel.
Eg hefi ei auðinn elskað
og aldrei til þess fann;
eg er í ætt við soninn,
en ekkj hinn ríka mann.
En bezt er orð að efna,
þótt cngan hafi dal;
og byrja bók að skrifa
með bara ska}, eg skal!
Þvi fyrir frægð og heiður
eg framtíð mína sel.
Mér líður ekki i ’a
og ekki heldur vel.
Edda; millilanda-
fhigvél Loftleiða,
er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 11
árdegis á morgun
frá New York. Flugvélin fer héð-
an kl. 13 til Stafangurs, Óslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar.
Gullfaxi, millilandaflugvél Flug-
félags Xslands, kemur til Reykja-
víkur kl. 16.30 í dag frá London
og Prestvik.
Fyrlriestur
kand. jur. frú Veru Skalts verð-
ur í 1. kennslustofu Háskólans
í kvöld og hefst kl. 8:30. Eftir
fyrirlesturinn verða frjálsar um-
ræður, og er hverjum heimil.t að
bera fram spurningar varðandi
umræðuefnið sem er fé’.agsmá’.a-
Starfsemi Dana.
Krossgáta nr. 390
7 sagnaritari 9 þeffæri 10 hlemm-
ur 11 nokkuð 13 lík 15 á árabát
16 trompet
Lóðrétt: 1 kaðall 2 gekk 3 ryk
4 karlfuglinn 6 nafn 7 móðurföður
8 stem 12 á vog 14 fisk 15 tó’.f
mánuðlr
Lausn & nr. 389
Lárétt: 1 spörvar 7 ár 8 óasi
U Per 11 KNF 12 ól 14 ia 15
ásar 17 et 18 nót 20 sundmær
Lóðrétt: 1 sápa 2 per -3 iró 4 var
6 asni 6 rifan 10 rós 13 land
15 átu 16 Róm 17 es 19 Tæ
Trá hóíninni
Ríklsskip
Hekla er I Reykjavík. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavik á morg-
un austur um land til Þórshafnar.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík
í gærkvöld vestur um land til
Akureyrar. Þyrill fór frá Reykja-
vík í gær til Vestfjarða. Skaft-
fellingur fer til Vestmannaeyja
í kvöld.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Akureyri í gær
til Siglufjarðar, Flateyrar og R-
víkur. Déttifoss fór frá Akranesi
0 þm til Hamborgar, Antverpen,
RoUcrdam og Hull. Fjallfoss er í
HuL: fcr þaðan til Hamborgar,
Antverpen, Rotterdam og aftur til
Hull. Goðafoss er í Reykjavik.
Gullfoss fór frá Reykjavík 12. þm
til Leith og Karnr.-snnahafnar.
Lagarfoss fór frá Grimsby 12.
þm til Hamborgar. Reykjafoss fór'
frá Bremen í fyrradag til Ham-
borgar og Finnlands. Se’foss fór
frá Leith í gær til LysekiL Tröl’a-
foss fór frá New York 8. þm
til Reykjavíkur. Tungufoss átti
að koma til Reykjavíkur í gær-
kvöld frá Hamborg. Arne Prest-
hus er í Reykjavílc.
Sambandsskip
Hvassafeil er í Reykjavík. Arn-
arfell er á leið til Kef’avikur.
Jökulfe’l lestar á Norður- og
Vesturiandshöfnum. Dísarfell los-
ar á AUsturlandshöfnum. Bláfe’l
fór 11. júní frá Riga til Islands.
Lítlaféll losar á Vestfjarðahöfn-
um. Diana er í Borgarnesi. Hugo
Oldendorff er í Þorlákshöfn. Kat-
harina Kolkmann er væntanleg
til Isafjarðar í dag. Síne Boye er
á Raufarhöfn. Aslaug Rögenæs
er væntanleg 20. þm til Reykja-
víkur. Frida fór frá Finnlandi
11. þm til Xslands.
Bæ jarbókasaf nið
Lesstofan er opin alla virka daga
kL 10-12 árdegis og kl. 1-10 sið-
degla, nema laugardaga er hún
opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 síð-
degis. Útlánadéildln er opin aila
virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema
Laugardaga kl. 1-4 síðdegis. Útlán
fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8.
Safnið verður lokað á sunnudög-
um yflr sumarmánuðlna.
Þjóðhátíðardagurinn verði
almennur frídagur
Ríkisstjórnin mælist tii þess, eins
og að undanförnu, að 17. júní
verði almennur frídagur um land
,allt. — (Frá forsætisráðuneytinu).
Hinn auvirðilegi launmorðingi hefur sært Nei, nú vaknar hann. Sárabindi, sárabindi
hann, sagði Lambi, er hann sá hvar Uglu- til að binda um sár hans. "Nei, það er
spegill sat blóðstokkinn milli hinna föllnu. ekkert sárabindi. Skyrtan mín þá. I tætl-
Þú deyrð þó ekki? Ó, vínur minn! Hvar er ur með hana. Blóðið hættir að renna. Vin-
sáraduftið? ur minn skal ekki deyja.
Ugluspegill stáð á fætur og skalf eins og
hrísla. Tennurnar glömruðu í munni hans.
— Svo þú gétur staðið? sagði Lamlbi. —
Það er sáraduftinu að þakka, svaraði Uglu-
spegill. — Hreystiduftinu, sagði Lambi.
Nú létu þeir greipar sópa um pyngjur pré-
dikaranna. Þær voru úttroðnar af dúköt-
um og gyllinum. Þeir köstuðu þvínæst lík-
unum niður fyrir k'ettinn. Hrafnarnir tóku
að garga hátt í lofti.
Gerið iull skil í Siglúsorsjóð fyrir 17. jiíní