Þjóðviljinn - 15.06.1954, Page 3

Þjóðviljinn - 15.06.1954, Page 3
Þriðjudagur 15. júní 1954 — ÞJÖÐVILJINN — CS Iðalínzidii? EiisEskipalélags íslanis: ■■■• - Á nú 10 'Fqssq' — HagnaBur af þeim 9 miU}. Aðalfundur Eimskipafélags íslands var haldinn s.l. laugardag. Samþykkti fundurinn m.a. að heimila félags- stjórninni að kaupa eða láta smíða 3 ný millilandaskip, og til að selja gömlu „fossana“, en Eimskip á nú 10 „fossa“ og var rekstrarhagnaður þeirra rúmar 9 millj. kr. Á árinu 1953 hafði félagið alls 21 skip í förum o« voru 12 þeirra leiguskip. Fóru skipin samtals 110 ferðir milli landa og 63 út um land. 'Jm rekstrarreikninga félagsins segir svo í skýrslu félagsstjórn- arinnar: Á sl. ári hefur orðið hágnaður af rekstrinum, sem nemur kr. 1.672 825.48, og er þá búið að færa til útgjalda kr. 9 066 665.62 til frádráttar .á bók- uðu eignarverði eigna félagsins. Hagnaður af rekstrinum er þannig allmiklu lægri en árið 1952, þar eð afskriftir eru nær 2 millj. kr. árið 1953. Brúttóhagn- aðurinn, sem var kr. 12.579.303.67 árið 1952, hefur aðeins orðið kr. 10 739 491.10, enda er útkoman af rekstri eigin skipa félagsins nærri 6 millj. kr. lakari á síð- asta ári en árið áður. Á móti þessari lækkun á rekstrarhagn- aði skipanna kemur það, að halli á vöruafgreiðslu er mun minni en árið 1952, og að tekjur í sam- bandi við afgreiðslu erlendra skipa hafa hækkað um 1,5 millj. kr. Afskriftir af skipunum voru frá 210 þús. til 3.4 piillj. kr. og hafa nú f jögur skip verið , -af- skpifuð niðjur- í 250 þús. kr. tí>ók- að eignarverð. ■;? ■ ' Nánar vérður. sagt frá aðal- fundinum síðar.' ^ >; • ' 7 þíiSo í Tívolí om helgina Mjög mikil aðsókn var að skemmtigarðinum Tívólí um helgina og munu hafa komið þangað um 7 þúsund manns. Eins og áður hefur verið skýrt frá býður Tívólí upp á ágæt skemmtiatriði um þessar mund- ir: fakírinn Tarano og- „fall- oyssukóngurinn“ Leoni $yna .þar listi.r. „sýnar. Og einhvern næstæ daga byrjar. þýzk stúlka sýning- ar á loftfimleikum. Dvalarlieitíiilisbygglngin í Laugarási. s e r Margrét Ólafsdóttir, elzti íbúi Vestmannaeyja, varð 100 ára 1. þ.m. Er hún fyrsta manneskjan sem vitað er um að náð hafi 100 ára aldri í Vesimannaeyjum. — Myndin liér að ofan var tekin af Margrétu á 100 ára afmælinu. tíðahöld á Húsavík Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sjómannadagurinn var haldifinj hér hátíðlegur með margskonar íþróttum. Á laugardagskvöld var( keppt í kappróðri og kappstími á trillum. En á Sjómánnadaginn var keþpt í margskonar íþróttum, meðal annars stakkasundi, en það er í fyrsta skipti sem keppt er í því hér. Um kvöldið var haldin skemmtun í samkomuhús- inu sem hófst með ávarpi er Jó- hann Hermannsson flutti. Togarinn Jörundur kom hing-' un Landgræðsiusjóðs, en eftir að í morgun með 80 tonn af tillögu kosninganefndarinnar var fiski og landaði í Fiskiðjuverið. I landgræðslusjóður stofnaður. Foirsofi fs’ends Jafði hozssiein a3 feygg- ittguJDvalazheiiítlÍis aldraHfa sjémaáisa Hátíðahöld Sjómannadagsins í Reykjavík s.lv sunnu- ,g voru fjölmennari en nokkru sinni fyrr enda yár veo- ágoétt. .núm Hátíðaliöldin hófust laust eftir vatni hafa afkomendur ''íslend- degi, er sjómenn söfnuðust til inga, sem settust að fyrÍT 80 ár- pgöngu i Borgartúni. Kl. hálf um á Washingtoneyjunni þar £• á lagði gangan af stað áleiðis ríkinu, bæði orðið skipsjaórar á byggingu Dvalarheimilis aldr- vatnaskipum og formenn og ra sjómanna í Laugarási með stýrimenn á fiskibátum,.,Vestur ðrasveit og fánabera í farar- á Kyrrahafsströndinni norðan- oddi. Mikla athygli vakti verðri hafa íslendingar einnig rautbúið „víkingaskip“, sem getið sér frægðarorð sem sjó- komið hafði verið fyrir á stórum menn og fiskimenn. í Mar.itoba- flutningavagni og. fylgdi . göng- fylki í Kanada hafa Íslendingar unni, en skipið var: manúaS þldri orðið slíkir brautryðjendur £ sjómönnum ög n'Ókkrjim'1 'stafn- fiskiveiðum á hinum miklu vötn- búum 1. fornmannabúningum. um þar i fylkinu, að rettilega Einnig .fylgdu göngujini;,nokkrir hefur sagt verið, að slíkar fiski- áf viöfttft'gum í hinu nýstofnaða veiðar he-fjist í rauninni með happdrætti Dvalarhéimilisins: þeim, enda hafa þeir að verðugu sex glæsilegir fólksbílar, jafn- nefndir verið „Víkingarnir á margar Ferguson-dráttarvélar og Winnipegvatni“ 7 garði Skógrcektar ríkisins austnr í Múiakoti standa eplatrén nú í blóma, en þar eru nú 4 tegundir éplatrjáa. S. 1. laugardag minntist skóg- ræktarstjóri og stjórnamefnd lýðveldiskosninganna þess að liðin eru senn 10 ár frá stofn- FlttfiéJag Islazids: Tvœr ferðir í viku fii Hofnar Frá og með morgundeginum fjölgar Flugfélag íslands áætlunarferðum milli Reykjavíkur cg Kaupmannahafnar, og verða framvegis-farnar tvær ferðir i viku í sumar. Á miðvikudögum verður flóg- ið frá Reykjavík beint til Káupmannahafnar og sömu leið til baka samdægurs. Á laug- ardögum hefur Gullfaxi við- komu í Osló á leið til Kaup- mannahafnar og flogið er sömu leið til Reykjavíkur alia sunnu- daga. Auk þessa lieldur svo Gull- faxi uppi reg’ubundnum flug- ferðum ti! Prestvikur og Lun- dúna hvern mánudag, en þaðán er 'flogið aftur til Revkjavík- ur á þriðjudögum. Allt útlit er fyrir, að far- þegaflutningar milii íslands og útlanda verði meiri í sumar en þeir hafa verið nokkru s’nni áður. Eru margar ferðir Gull- faxa þegar upppantaðar. í Múlakoti er lundur aspatrjáa einn trillubátur. Ilátíð við Dvalarheimilið Um kl. tvö hófst hátíðaathöfn- in við Dvalarheimilið. Biskup ís- Á undan minningarræðu bisk- ups og milli ávarpa söng Guð- mundur Jónsson óperusöngvari og Lúðrasveit Reykjayíkur lék. Athöfninni við Dvalarheimilið lands. hr. Ásmundur Guðmunds- lauk með því að lúðrasveitin lék son, minntist drukknaðra sjó- þjóðsönginn eftir áð Henry frá Alaska sem gróður.settur var manna, en 13 starfandi sjómenn Hálfdánsson hafði afhent verð- höfðu farizt á árinu sem liðið var laun fyrir íþróttaafrek, unnín 1944 og er því jafngamall lýð- veldisstofnuninni. Hefur aspar- lundur þessi vaxið ’ hraðar en glæstustu vonir stóðu til og er hæsta tréð nú 7.5 m, Skógræktarstöðin í Múlakoti hefur nú verið lögð niður sem slík, en þar er nú mjög fallegur frá síðasta Sjómannadegi. Þá daginn áður. i •ií', • < X. flutti Henry Hálfdánsson, form. Fulltrúaráðs Sjómannadagsins, á- varp og las upp skjal það, sem lagt var í h.óík og múrað með hornsteininum. Er forseti ís- Skipverjar á b. v. álóni Þor- lákssjmi hlutu lárviðarsveig Sjó- mannadagsins fyrir beztSn tírna í kappróðri skipshafng.,.^ stærri skipum. Þeir hlutu einnig Fiski- lands hgfði lagt homstein Dval- mann Morgunblaðsins. June- trjágarður, þar sem saman eru arheimilisbyggingarinnar flutti Munktel-bikarinn, sem skipshafn- gil Cg worth ti! Reykja- víkur? Skemmtigarðs- komnar allar þær trjátegundir sem reynt hefur verið að rækta hér. M. a. eru þar 4 tegundir eplatrjáa og standa þau nú i blóma. hann rsé5us}:eri .siðán gekk fram irnar á smærri gkipum keppa fánaberi sjómanna og heilsaði um í róðri, hlutu skipverjar á I' forseta með fánakveðju. Ávörp fluttu Ólafur Thors forsætisráð- herra, Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri, Sverrir Júlíusson full- trúi útgerðarmanna og Richard Beck þrófessor, sem flutti kveðj- ur vestur-íslenzkra sjómanna. Fórust honum orð m. a. á þessa leið: „Á þessum heiðurs- og merkis- degi ykkar sjómannanna, fom vina minna og félaga flyt ég ykkur kveðjur v-íslenzkra stéttar- bræðra, bæði á höfum úti og á Forráðamenri ins Tívólí hafa að undanfömu staðið í sambandi við ýmsá heimsfræga listarrienn og kvik- myndaleikara með það fyrir. aug-j Merkið verður gert samkvæmt stórvötnunum vestur þar. Eg veit, um að .fá þá til að koma hingað teikningu Halldórs Péturssonar, að margir í þeirra hópi, ekki tií lands og haida skemmtanir.1 listmálara. i sízt gamlir sjómenn heiman af Meðal þeirra er ítalski óperu-J Fyrirhugað er, að ágóði af ættjörðinni, myndu af heilum söngvarinn frægi Bepjamino merkjasölu þessari renni til að huga faena þessum degi. Eigi Gigli. Einnig eru. talsverðar. líkur reisa verðugt minnismerki um þarf að . fjölyrða um. það hér, til að bandariáka leikkönan Rita' stofnun lýðveldis á íslandi 17. hvert ágætisorð íslenzkir skip- Hayvvorth komi hingað í sept- júní 1944 eða til annarrar svip- stjórar og aðrir íslenzkir sjó- almennings- men.n í Bostön. og nágreftni hafa I- getið .sér. Á.hinu nftkla Michigan- ember n. k. ásamt núverandi^ aðrar notkunar í eiginmarini sinum .©ick Hayrnes. ■ þágu. m. b. Hafnfirðingi. Róðrarbikar kvenna hlaut Kveníólagið Keðj- an (vélstjórakonur), Gunnar Guðmundsson hlaut viðúrkenn- ingarmerki fyrir að sigra í björgunar- og stakkasundi. Verðlaun fyrir björgunar- afrek 'Á sunnudagskvöldið hélt Sjó- mannadagsráð hóf á Hótel Borg og var þar margt gesta. Þár voru ræður haldnar, gamánvísur sungnar og fleira til skemmtun- ar, en veizlustjóri var Þórvarð- ur Björnsson. í hófinu voru þrír ungir sjómenn sæmdir afreks- mannabikurum dagsins fyrir að hafa bjargað félögum sínum úr sjávarháska við mjög érfið skil- yrði. Þremenningarnir eru Fil- ip Þór Höskuldsson, Garðar Hall- Framhald á 4. siðu. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.