Þjóðviljinn - 15.06.1954, Síða 9

Þjóðviljinn - 15.06.1954, Síða 9
Þriðjudagur 15. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 <1 ÞJÖDLEIKHÚSIÐ NITOUCHE Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær línur. Sími 1544 Falskir seðlar (Mister 880) Mjög spennandi, skemmtileg og vel leikin ný amerísk gam- anmynd um góðviljaðan pen- ingafalsara. Aðalldutverk: Burt Lancaester Dorothy McGuire Edmund Gwen Sýnd kl. 9. Litkvikmynd Hal Linker’s Island (Sunny Iceland). Sýnd kl. 5 — barnasýning — og kl. 7. sfflasÉil 1475 Sögur frá Vesturheimi '(It’s að Big Country) Ný amerísk kvikmynd, vel leikin og skemmtileg, gerð eft- ir sjö smásögum. Frederic March, Gene Kelly, Janet Leig, Wiliiam Powell, Ethel Barrymore, Van Johnson og fleiri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SSml 1384 Sægammurinn (The Sea Hawk) Hin afar spennandi ame- ríska kvikmynd um baráttu enskra víkinga við Spánverja, gerð eftir skáldsögu Sabatinis, — Aðalhlutverk: Errol Flynn, Brenda Marshall, Claude Rains. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. F rumskógastúlkan (Jungle Girl) — Fyrsti hluti — Hin afar spennandi og við- burðaríka frumskógamynd gerð eítir skáldsögu eftir höf- unda Tarzan-bókanna. Aðalhlutverk: Frances Gifford. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Fjðlbreýtt árval af stela- ^faigiiffl. — PostseaðoBk jtEYKJAyÍKDJV Gimbill Gestaþraut þrem þáttum Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2, Sími -3191. Örfáar sýningar eftir. Frænka Charleys Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning annað kvöld kl. 20 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 —7 í dag. Sími 3191. Örfáar sýningar éftir. ~ IripóSibíó— Siml 1182 Ástarævintýri í Monte Carlo (Affair in Monte Carlo) Hrífandi fögur, ný, amerísk litmynd, tekin í Monte Carlo. Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 4. Simi 6435 Brúðkaupsnóttin (Jeunes Mariés) Afburðaskemmtileg frönsk gamanmynd, er fjallar um ástandsmál og ævintýraríkt brúðkaupsferðalag. Ýms at- riði myndarinnar gætu hafa gerzt á íslandi. — Myndin er með islenzfcum texta. — Aðalhlutverk: Francois Per- ier — Anna Vernon, Henri Genes. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Símí 81936. Syartklædda konan Afburða spennandi og dul- arfull ný þýzk leynilögreglu- mynd um baráttu slungins leynilögreglumanns við harð- snúinn og ófyrirleitinn ræn- ingjaflokk. Danskur skýring- artexti. — Rudolf Prack, Mady Rahl, Paul Hartman. — Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. U tilegumaðurinn Spennandi amerísk mynd, um frægasta útlaga Banda- ríkjanna. — Dan Dureya, Gale Storm. Sýnd kl. 5. Bíml 6444 Borg gleðinnar Afar skemmtileg og fjörug frönsk skemmti- og revíu- mynd, er gerist í gleðiborginni París, með fegurstu konum heims, dillandi músík, og fögr- um og djörfum sýningum. Lucien Baroux, Roland Alexandre Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ HAFNAR FIRÐI Sími 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann Raf Vallone Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 7 og 9. Munið Kaffisölun* I Hafnarstrætí 16. Stofuskápar HásgagnaverzL Þórsgðtn 3. Húseigendur Skreytlð lóðlr yðar með skrautgirðlngum frá ÞorsteiBi Löve, múrara, síml 7734, frá kL 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalau, Hafnarstræti 16. Rúmdýnur og barnadýnur fást á Baldursgðtu 30. Sími 2292. Kaupum fjrrst um sinn hreinar prjóna- tuskur og nýjar af sauma- stofum. Báldursgata 30. U tvarp»viðgerðir Bu4iá, Veltusundt J\ •imf 80300 mmmm Wi fiféf , .4 • Æm, Ferðafélag Islands fer í Heiðmörk í kvöld og ann- að kvöld kl. 8 frá Austurvelli, tíl að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins. Felagsmenn eru beðnir um að f jölmenna. Lögfræðingar? Áki Jakobsson og Krlstján Eiríksson, Laugavegi 87. 1. hæð. — Bími 1453. Sendibílastöðin h, f. Ingólfsstræti 11. — Síml 5118. Opið frá kL 7.30—22.00 Hei«I- 'daga frá kL 9.00—20.00. Ragnar ölafsson, hæstaréttarlðgmaður og fðg- glltur endurskoðandi: LSg- fræðlstðrf, endurskoðun og fasteignasaia. Vonaratræti 18, síml 5999 og 80065. Sendibílastöðin Þröstur h.f» Sfmi 81148 Viðgerðir á heimilistæk j um og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Ljó»mynda«tofa Laugavegi II. Sa uíiuiv élaviSgerðÍT Skriisícíuvélaviðgerðii S f 1 f f i r •laftsfúsyeg 19, alaii íieimasími: 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og hetmlUstækjum — Sat tækjavinnustofaK SktafuL Klapparstig 30. Sími 8434. Hreinsura mi og pressum töi yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — * íiapresstt. MJSON, Hverflsgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettlsgötu 3. ■niwiwg Tek menn í mánaðarfæði. Upplýsingar í síma 5864. Þriðjudagur: Sími 5327. Veitingasalirnir opnir allan daginn. Kl. 9—11% danslög, hljómsveit Áma ísleifs. Skemmtiatriði: Eileen Murphy: kabarett- söngur. Iljálmar Gíslason: gaman- vísur. Skemmtið ykkur að Röðli. ÆGISBCB Vesturgötu 27, iilkynnir: Camelsigarettur pk. 9,00 kr. Grv. appelsínur kg. 6,00 kr. Brjóstsykurspk. frá 3,00 kr. Átsúkkulaði frá 5,00 kr. Ávaxta-heildósir frá 10,00 kr Ennfremur allskonar ódýrar sælgaatis- og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega. Æ GI § B ÚB. Vesturg. 27 Ösigur hægri kíífeuumr Framhald aí 1. síðu. ■fc Aðeins tveir utan af landi Flokksstjórnarfundurinn kom svo saman sl. miðvikudags- kvöld og stóð til kl- hálf átta næsta morgun, en umræður munú hafa orðið mjög harðar. Hæg® klíkan beitti fyrir sig Haraldi Guðmundssyni, þar sem hann var talinn skárst þokkað- ur og lét hann hafa sig í þau verk. Ásamt honum töluðu fyr- ir brottrekstrartillögunni Emil Jónsson, Benedikt Gröndal, Eggert Þorsteinsson og margir fleiri — en Guðmundur I. þagði; var talið að málflutn- ingur hans myndi spilla fyrir málefninu! Gegn hægri klík- unni töluðu helzt. Hanníbal Valdimarsson, Helgi Sæmunds- son, Stefán Júlíusson og Ólafur Þ. Kristjánsson. í umræðun- um kom í ljós að aðeins tveir flokksstjórnarmenn utan af landi fylgdu hægri klíkunni í þessu máli: Oddur A. Sigur- jónsson frá Neskaupstað og Arnþór Jensen frá Eskifirði. 'fc Meira að segja flutnings- menn guggnuðu! Málalok urðu þau að borin var fram frávísunartillaga við tillögu hægri klíkunnar og var fyrsti flutningsmaður hennar Hálfdán Sveinsson frá Akra- nesi. Var frávísunartillagan þess efnis að málinu öllu skyldi vísað tíj flokksþingsins, en jafnframt var talið æskilegt að flokksþing skyldi kallað saman fljótlega í haust,, en það verður að boða með þriggja mánaða fyrirvara. Frávísunar- tillaga þessi var samþyklct með 29 atkvæðum gegn 14 atkvæð- um liægri klíkunnar. Var nú svo komið að meira að segja nokkrir hinna upphaflegu flutn- ingsmanna brottrekstrartillög- unnar voru guggnaðir! •fc Stjórnarhlööin pögul! Snomma á fimmtudagsmorg- un:nn sást Stefán Jóhann rölta heim til sín daafnr í dálkinn; hann hafði ekki fcn.gið að sitja á fíokksstjórnarfundinum én beðið á næ,stu grösum og feng- Sð stöðugar fregnir. — Þykir hægri Idíkunni áfall sitt mikið — encla hafa stjórnarblöðin ekki b:rt neinar fregnir um þennan fúnd, þött fréttasam- böndin væru mjög góð áður. En hægri k’ríkan er að sjálf- sögðu ekki af baki dottin enn; málin hafa enn ekki fengið formlega afgreiðslu og á flokks- þinginu lýstur fylkingum sarn- an einu sinni enn Hins vegar sýnir samhljóða framkoma fulltrúanna tttan af landi að fólkið í Alþýðuflolcknum krefst þess að hætt verði að hlaða undir íbaldið «#g stjórnarflokk- ana í verklýðshreyfingunni, að stjórn Alþýðusambands íslands hætti að vera hjáleiga stjórnar- flokkanna. Bæiarpés?!!* Framhald af 4. siðu. umfram allt þakklátir for- sjóninni fyrir að geta teflt fram. svona sterkum aðiia í hinni miklu baráttu mann- kynsins. — G.H.E.“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.