Þjóðviljinn - 15.06.1954, Page 11
Þriðjudagur 15. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Sleppið ekki hinu einstæða tækiíæri til
að íá allar upplýsingar varðandi íegrun
yðar og snyrtingu hjá persónulegum íulltrúa
Helenu Rubinstein, írú Griver.
Frúin er til viðtals
í verzluninni frá-kl. 9—1
og 2—6 þessa viku.
iVVVuvAWvwtfvvvvvvv
Jón Pólsson fimmtugur
Framhald af 8. síðu.
þeirra í botnlausa skriffinnsku
og vísindalegri sundkennslu í
vélrænan þrældóm. Fram-
kvæmd sundskyldunnar hér í
höfuðstaðnum hvílir á örfáum
sundkennurum. Starfskröftum
manna eins og Jóns Pálssonar
ar sóað í það, að kenna byrj-
endum suhd.
Merkur stjórnmálamaður
sagði eitthvað á þá leið eftir
seinustu styrjöld, að dýrmæt-
ustu verðmætin væru ekki að-
allega falin í byggingum, verk-
smiðjum eða öðrum slíkum
verðmætum, heldur mönnum,
sem búa ýfir þekkingunni, eru
reyndir og þjálfaðir í því að
skapa þessi verðmæti. Ef að
þessir menn lifðu af stríðið,
væri le'kur einn að reisa ný
verðmæti upp úr rústunum-
Þetta hefur mér oft komið í
hug, þegar ég horfi á sérfróða
menn, sem búa yfir mikilli
þekkingu og reynslu, vinna
mjög frumstæð störf. Af slíku
er meira en nóg hér á landi.
Og í þessum hópi er Jón Páls-
.son. Það væri ef til vill ekki
. rétt að segja sem svo, að það
sé honum ekki samboðið að
kenna byrjendum sund, en hitt
er næst sanni, að með því að
nota ekki starfskrafta hans á
réttan hétt, er meira verð-
mæti sóað heldur en þó að t d.
Sundhöllin yrði sprengd í loft
upp.
Jón Pálsson ætti í raun og
veru ekki að kenna öðrum en
sundkennaraefnum, því að hví-
líkri reynslu og þekkingu gæti
hann ekki miðlað ungum sund-
kennurum ? Hann hefur kennt
fleiri en sextán þúsund byrj-
endum sund, og þjálfað á tækni
legan hátt á fjórtánda hundr- ]
að manns. Hann þekkir breyt-
ingarnar, sem orðið hafa í
sundinu síð&n skriðsundið var á
byrjunarstigi, hefur fylgzt með
breytingum hringusundsins og
fleiri sundum. Kennslubækur
hans bera af öðru, sem
sund.hefur verið skrifáð.
Það er afmælisósk mín til
Jóns, að sfarfskraftar hahs
verði notaðir á skynsamlegri
hátt en hingað til, því að enn
á Jón langt starf í þágU sunds-
ins fyrir höndum.
Einar Kristjánsson
Andspyrnu-
hreyíingin
hefur skrifstofu í Þingholts-
stræti 27. Opin á mánudögum
og fimmtudögum kL 6—7 e. h.
Þess er vænzt að menn lóti
skrá sig þar í hreyfinguna.
um
AUGLÍSI»
I ÞJÓÐVILJANUM
Lyi við ílogaveiki
Framhald af 5. síðu.
múr sem hefur hindrað vísinda-
lega skýringu á flogunum og ég
tel að þessar rannsóknir muni
bera ríkulegan ávöxt á öðrum
sviðum en flogaveikilækning-
um .
Þjéðviíjann!
Ohaplin
Garðeigendur
Munið Gróðrarstöðina Ár-
bæjarbletti 7. Margar teg-
undir af fjölærum, harðgerð-
um plöntum. Einnig stjúp-
mæður og Bellis.
Síðustu forvöð að láta skrá sig
til þátttöku í snyrtinámskeiði á
vegum Helenu Enbinstein, eru í dag
til kl. 6.30 í síma 7174.
Umboðsmaöur
Munið Sigfúsarsjóð — Allir þu rfa að leggja fram sinn skerf ffyrir 17. júní
Framhald af 5. síðu.
Glæpur gegn mannsandanum
„Það er glæpur gegn manns-
andanum og hefur valdið and-
legri sýkingu víða um heim að
vinna að því að fá fólk til að
sætta sig við tilhugsunina um
vetnissprengjuhernað, með öll-
um þeim hörmungum sem hon-
um fylgja.
Við skulum því hreinsa til,
ræsta út þstta lævi blandna
loft. Reynum að skilja hver
annars vandamál, því í nútíma-
hernaði getur ekki verið um
sigur að ræða.
Hverfum því aftur til alls
þess sem er eðlilegt og heilbrigt
með manninum, til þess góð-
vildaranda sem er undirstaða
allrar snilldar, alls þess í líf-
inu sem er gætt sköpunarmætti,
fegurð' og göfgi.
Vihnum að því marki, stefn-
um að tímum dýrlegs friðar,
þegar öllum vegnar vel.“
i
Æ,
■'ir
SKIHÚTC6R0
R9KÍSINS
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka daglega.