Þjóðviljinn - 15.06.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 15.06.1954, Side 12
9 * niosnaranna hlutafélag stofnaS fyrr en nývenS uskrásetf igœr'H MorgzinblaSiö berst nú örvœntingarfullri baráttu fyrir pví að leyna aöild $jálfstœöisflokksins og njósnadeildar Bandaríkfamanna að útgáfu Flugvallarbiaðsins. Mogg- anum tekst petta álíka höndulega og málefni standa til, pví undir prídáíka aðalfyrirsögn s.l. sunnudag játaði pað lögbrot rujósnaranna, — játaði að nú hafi verið rokið til og stofnað hlutafélag, og pað skrásett á laugardaginn var! til pess að reyna að dylja aöild Bandaríkjamanna að útgáfu blaðsins! Síðastliðinn föstudag varð Morgunblaðið ókvæða við þá ósvinnu að njósnararnir sem ritstýrt hafa Flugvallarblaðinu fyrir $jálfstæðisf!okkinn og njósnadeild Bandaríkjamanna, skyldu sourðir um hverjir stæðu að útgáfu þess! „Ekkert féiag var síofnao”! Morgunblaðið á sunnudaginn sýndi ljóslega að eigendum $jálfstæðisfl. þykir í fullkomið óefni komið. Undir aðalfyrir- sögn á fyrstu síðu gerir Mogg- inn örvæntingarfulia tilraun til að fela hina raunverulegu út- gefendur Flugvallarblaðsins. Ó- áminnt um sannsögli segist Morgunblaðið ætla að segja satt(!) um stofnun og útgáfu Flugvallarblaðsins — og aldrei þessu vant tekst Mogganum þetta að. nokkru. Hann segir: „Fyrir um það bil ári ssðan stofnuðu nokkrir áhugamenn á Keflavíkurflugvelli biað . . . Ekkert félag var stofnað um útgáfu blaðsins". Sú var hin fyrsta játning Morgunblaðsins. „í gær var það svo endanlega skrásett"! Og Morgunblaðið heldur á- fram: „Nokkrir starfsmenn flugvallarins unnu að útgáfu þess í frístundum sínum“. — Samkvæmt upplýsingum blaðs utanríkisráðherrans, Tímans 13. maí s.l., voru aðalblaða- menn Flugvallarblaðsins Hilm- ar Biering og Daði Hjörvar — báðir á fullum iaunum hjá njósnadeiid Bandaríkjahers! Svo heldur Morgunblaðið enn Akureyri vann Reykjavík Akureyri í gær. Reykjavíkurmeistarar KR kepptu hér á laugardag og sunnudag við úrval Akureyr- inga Á laugardaginn varð jafn- tefli, 4:4, en á sunnudaginn vann úrval Akureyringa Reykjavíkurme:starana 4:1. áfram og segir: „I GÆB var það (Fiugvallarblaðið h.f.) svo endanlega skrásett“!! Sú var hin önnur játning Morgunblaosins. Hversvegna endilega í gærr! Morgunblaðið segir að hluta- félag hafi verið stofnað um Flugvallarblaðið eftir áramót, en þó fyrst „formiega....fyr- ir um rnánuði síðan“. Morgun- blaðið gerir ekki eir.u sinni til- raun til að skýra hvernig á því stendur að það er dregið í heilt ár, eða alít frá því útgáfa blaðs- ins hófst og þar til yfirheyrsl- ur hafa staðið dögum saman að skrásetja útgáfuféiagið!! ' - • --?sr- Allt til að bjarga njósna- deild Bandaríkjahers Morgunbiaðið segir að útgef- endur séu 63 „verkamenn og launþegar“, en skýrir ekkert hversvegna það kostar hálfrar viku undirbúning að geta lagt fram nöfn þeirra manna sem það sagði hafa gerzt „form- lega“ stofnendur fyrir mánuði. (Vitanlega dettur engum sú fjarstæða í hug að menn væru reknir af Keflavíkurflugvelli fyrir það eitt að færast undan þeirn heiðri að gerast hluthaf- ar í Fiugvallarblaðinu h.f.!). Með sögunui um þessa 63 „verkamenn og iaunþega" hyggst Morgunbiaðið leyna að- ild njósnadeildar Bandaríkja- hers að útgáfu Flugvailarblaðs- ins. Hefur sú saga Morgun- blaðsins að Flugvailarblaðið, þessi alræmda málpípa $jálf- stæðisflckksins og Bandaríkja- hers, eigi „að gæta hagsmúna vallarstarfsmanna“ (!!!), vak- ið mikla og almenna kátínu, — en hvergi er þó eins meinlegt glott og á Keflavíkurflugvelli. Josephine Baker kemur til landsins á fimmtudag Heiáur a.m.k. 6 skemmtasiir í Austur- bæjarMói — þá fyrstu á laugardag Hin heimsfræga dans- og söngkona Josephine Baker er væntanleg hingað til lands að morgni 17. júní n.k. og mun halda hér nokkrar skemmtanir í Austurbæjar- bíói á vegum Skemmtigarðsins Tívólí, þá fyrstu á laug- ardaginn. Josephine Baker er 48 ára gömul, fædd í St. Louis í Miss- ouri í Bandaríkjunum og af fá- tæku fólki komin. 16 ára að aldri fór hún ein síns liðs til New York til þess að freista gæf- unnar, átti við mikla örðugleika að etja fyrstu árin en sló loks í gegn, og eftir það stóðu henni allar dyr leikhúsanna í Evrópu opnar. Á fyrri árum varð hún oft fyrir árásum siðferðispostula og þá sérstaklega vegna þess hve fáklædd hún var við sýningar. Nú er því ekki lengur til að dreifa, á skemmtunum sínum í Austurbæjarbíói mun hún koma fram í dýru og skrautlegu skarti. Josephine Baker hefur haldið skemmtanir víðsvegar um heim og hvarvetna hlotið fádæma að- sókn og einróma lof. Hingað kemur hún beina leið frá Tokíó. Vegna ráðningasamninga sinna í öðrum löndum getur hún aðeins 17. júní-mótið hefst í kvöld í kvöld kl. 20 hefst 17. júní-J mótið á íþróttavellinum. Verður^ keppt í öllum greinum frjálsra^ íþrótta og verða keppendur um 70, þ. á. m. allir beztu frjálsí- þróttamenn Iandsins. í kvöld verður keppt í þessum greinum: 200 m hlaup, keppend- ur 9; 400 m hlaup, keppendur 8; 800 m hlaup, keppendur 4; 5 km hlaup, keppendur 5; 4x100 m hlaup, 5 sveitir; hástökk, 7 kepp- endur, þristökk 6 keppendur; kringlukast, 11 keppendur, sleggjukast, 4 keppendur; spjót- kast 4 keppendur. Miðvikudaginn verða undan- keppnir í langstökki', 100 m hlaupi og stangarstökki, en keppt verður til úrslita í þeim greinum þ. 17. Þann dag verður einnig keppt í þeim greinum frjálsíþrótta sem ekki verður keppt i á morgun. Josephine Baker. dvalízt hér í fáeina daga. Er þeg- ar ákveðið að hún haldi 6 söng- skemmtanir a. m. k. og verður byrjað að selja miða að þeim á morgun. Kynnir á skemmtunun- um verður Haraldur Á. Sigurðs- son, en hljómsveit Carls Billich mun leika á milli skemmtiatriða Baker. Þróttur vann Vai Þriðji leikur lalandsmótsins í knattspyrnu fór fram á íþrótta- vellinum í gærkvöld. Þróttur sigraði Val 2:1. ,,VíkingasIápið“ á Ieið til hátíðasvæðisins. (Sjá frétt um hátíða? höld Sjómannadagsins á 3. síðu). Samningar tókust milli Dags- brúnar og Mjólkursamsölunnar Sainningar tókust á laugardagskvöld rnilli Dagsbrúnar og Mjólkursamsölunn&r um kaup og kjör verkaroanna og bílst.jóra hjá Samsölunni og kom því eltki til vinnustöðvunarinnar sem boðuð hafði verið og hefjast átti á sunnudagsmorguninn. Eins og skýrt var frá í blað- inu á sunnudag hófst samn- ingafundur að viðstöddum sáttasemjara kl. 4 á laugardag. Samningar voru undirritaíir um áttaleytið um kvöldið. Það sem vannst fyrir verka- mennina og bílstjórana var í höfuðatriðum eftirfarandi: Vinnutími á sqnnudögum styttist um 2 klukkustundir, úr 7 klst. í 5. Sé unnið fram yfir þessar 5 klst. reiknast umfram- vinna aldrei minna en 2 stund- ir, sem greiðast skulu með helgidagakaupi- Orlof eru nú þannig: Á fyrsta starfsári 15 vinnudagar. Eftir 1 ár 16 vinnudagar. Eftir 10 ár 18 vinnudagar. Eftir 15 ár 20 vinnudagar. Lenging or- lofs nemur 1 degi eftir 1 ár en 2 dögum í báðum síðari til- fellugum. Nýtt ákvæði er í samningn- um um að þegar starfsmenn hefja eða hætta vinnu á þeim tíma sólarhringsins sem.stræt- isvagnar ganga ekki skal Mjólkursamsalan sjá þeim fyrir ferðum til og frá vinnustað þeim að kostnaðarlausu. Eins og aðrir samningar Dagsbrúnar og annarra verk- lýðsfélaga sem samið hafa í vor gildir samningurnn frá 1. júní tii 1. sept. og framlengist um 3 mánuði í senn, sé honum ekki sagt upp, með eins mán- aðar uppsagnarfresti. Æíð kjarHOfkuárás á 54 borgir i Bantla- ríkjunum og Kanada Til a'ð venja bandarísku þjóðina við tilhugsunina um kjarnorkustríð efndu stjórnarvöldin í gær til árásaræf- ingar á helztu stórborgir landsins. Gert var ráð fyrir því í æf- ingunni að 400 „óvinaflugvélar“ með vetnissprengjur og plútón- íumsprengjur innanborðs væru að fljúga inn yfir Bandaríkin úr austri, norðri og vestri. Einnig var gert ráð fyrir að kafbátar skytu flugskeytum með kjarn- orkuhleðslu á flotastöðvar. Snœfaxi . Hinni nýju Douglasflugvél Flugfélags Islands, sem kom til landsins fyrir skömmu frá Bandaríkjunum, hefur nú verið valið faxanafn, og var hún skírð „Snæfaxi“. Flugvélin var tekin í notkun sl- sunnudag eftir að skoðun hafði farið fram á henni hér heima. Snæfaxi fór til Vest- mannaeyja og Skógarsands í sinni fyrstu áætlunarfeð, en annars mun flugvélin verða notuð jafnt til flutninga á öðr- um flugleiðum félagsins, svo sem milli Reykjavíkur og Ak- ureyrar, Egilsstaða, Horna- fjarðar og fleiri staða. Öll umferð stöðvuð Látið var sem sprengjum væri varpað á 54 borgir, 46 í Banda- ríkjunum og átta í Kanada. í flestum þessara borga var um- ferð stöðvuð í lengri eða skemmri tíma og fólk rekið í loftvarna- byrgi. í Washington fóru Eisenhow- er forseti og starfslið hans í neð- anjarðarbyrgi undir Hvíta liús- inu. Látið var heita svo að sprengja hitti Washington, yrði 287.600 mönnum að bana og særði 400. 000. Þrjár sprengjur áttu að hafa hitt New York og þar var gert ráð fyrir að tvær milljónir manna biðu bana og 800.000 særðust.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.