Þjóðviljinn - 22.06.1954, Síða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 22. júní 1954
Urou menn ósterkir er
stundir liðu íram
Það segja flestir menn, að fyrst
eftir Nóaflóð voru menn svo stór-
ir og sterkir senj risar. og Iifðu
marga mannsaldra. En síðan fram
liðu stunðir, urðu nokkrir menn
litlir og ósterkir, sem nú eru. En
svo langt er frá leið Nóaflóði,
þá urðu þess fleiri ósterkari, en
hinir sterku menn gerðust þá
fáir í hundraðsflokki, þá voru
þeir hálfu færri, er atgervi höfðu
eða fræknleik eftir sinum for-
eldrum. En þó að fólkið minnk-
aðist, þvarr hvorki kapp né ágirni
að afla f jár né metnaðar, og það-
an gerðust margar orustur stór-
ar; því hefur svo oftlega til borið,
að einn sterkur maður hefur haft
hjálm og brynju svo traust, að
ekki fékk einn ósterkur maður
magn til að valda upp af jörð-'
inni; hann átti og hvasst sverðj
og stinnt, svo að það mátti vel,
hæfa hans afli; hann drap oftj
einn saman með sínum vopnum
hunðrað manna ósterkra, en þó
að hans sverð bíti eigi vopnin, er
fyrir voru, þá var þó svo hart
til reitt, að eigi mátti standast
mjó bein eða þunnir leggir. Það
má eigi þykja undarlegt, þó að
ósterkur maður mætti eigi með
litlu afli sundur sniða hins sterka
manns bein eða vopn þau, er
hann fékk eigi borið. (Þiðreks.
saga af Bern).
dag er þriðjudagurinn 22.
™ júní. Albanus. 172. dagur
árslns. — 1 gær hófst Sólmánuð-
ur, og þá var lengsti dagur ársins.
Tungl í hásuðri kl. 6.08. — Ar-
degisháflæði kL 9.23. Síðdegishá-
flæðl kl. 21.60.
Bókmenntagetraun
Á sunnudaginn voru fyrstu þrjú
erindin úr hinu víðkunna kvæði
Gríms Thomsens: Snorratak. Af
því kvæðið er svo skemmtilegt
birtast hér í dag seinni erindin
tvö — og engin getraun um það:
Læiddu segg þá sjónum þrotinn
synir ungir fram á hlað,
herðamikinn, herðalotinn,
háran allt að bertisstað:
átta höfðu ei áratugir
öidungs bugaJð þrótt og duginn.
I fáðminn þétta þreif hann klettinn
og þangað hóf, sem áður var,
og sagði nokkuð grár og glettinn:
Gi dari virðist, unglingar,
til ofanveltu ykkar kraftur
en.til þess að byggja upp aftur.
Ætiar þú svo aö loka mig inni!!!
Tímaritið Hús-
freyjan hefur bor-
Izt, 2. tbl. 5. ár-
gangs. Þar er
fyrst samtal við
Rannveigu Þor-
steinsdóttur. Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir skrifar Minningu Theódóru
Thoroddsen. Grein er um Sesselju
Stefánsdóttur áttræða. Halldóra
Eggértsdóttir: Hug'eiðingár um
aðsókn • að húsmæðraskólanum.
Johan Bojer: Þegar gaukurinn
galaði, saga. Heimilisþáttur fjaHar
um Barnaherbergið og barnahús-
gögn, og fy’-gja margar myndir.
Þá er Manneldisþáttur með mörg-
um uppskriftum. Kvæði er eftir
Arnfríði Sigurgeirsdóttur. Birtur
er fyrrihluti greinar um Félags-
mál húsmæðranna. Og sitthvað
fleira er í heftinu. — Ritstjóri er
Svava Þorleifsdóttir.
Edda, millilanda-
flugvél Loftleiða,
er væntanleg til
Rvíkur kl. 11 ár-
degis á morgun
frá N.Y. Flugvélin fer héðan kl.
13 áleiðis ti’. Stafangurs, Ósióar,
Kaupmannahafnar og Hamborgar.
Ghxlifaxi, mi li’andaflugvél Flúg-
félags Islands, kemur til Rvikur
kl. 1630 i dag frá Prestvik og
London. Flugvé in fer til Óslóar
og Kaupmannahafnar kl. 8 í
fyrramálið.
QgtuspegrH
Á sunnudaginn birtist
skökk mynd í Ugluspegli, en
textinn var réttur. Við birt-
um hér aftur sama textann
með réttri mynd og biðj-
umst afsökunar á mistökun-
um.
Alþjóðlega telknisýningln
I kvöld lýkur alþjóðlegu teikni-
sýningunni sem staðið hefur í
Listamannaská’anum undanfarinn
hálfan mánuð. Aðsókn hefur ver-
ið góð, siðustu dagana að minnsta
kosti; og var sýningin af þeim
sökum framlengd um tvo daga
á sunnudagskvöldið. En nú verður
hún ekki framlengd meira.
Á þjóðhátíðardag-
inn, 17. júní, opin-
beruðu trúlofun
sína Guðrún Sig-
urjónsdóttir, Fálka
götu 9 A, og Bald-
ur Ejarnason, Laugavegi 11.
Laugardaginn 12.
júní voru gefin
saman í hjóna-
band á Akureyri
Elísabet Kemp
Guð mundsdó tti r
(Tómassonar Akureyri) og Han-
aldur Sigurðsson bæjarfógetaskra-
ari (Haraldssonar Akureyri). —
Heimili þeirra verður að Hafnar-
stræti 90 Akureyri.
Gengisskráning
Eimng Sölugengl
Sterlingspund. 1 46,70
Bandaríkjadollar^ 1 16,32
Kanadadollar 1 16.70
Dönsk króna 100 236,30
Norsk króna 10(1 228,50
ðænsk króna 100 316,60
Finnskt mark 100 7,09
Franskur frankl 1.000 46,83
Belgiskur frankl 100 32,87
Svissn. frahki 100 874,60
ílyUini 100 430,86
Tékknesk króna 100 228,67
7esturþýzkt mark 100 390,66
Ura 1.000 26,12
Gullverð ísl. kr.: 100 gxiilkrónur =
■’38.98 pappirskrónur
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opln alla vlrka daga
kl. 10-12 árdegis og kL lrlO «18-
degis, nema laugardaga er hún
opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 «íð-
degis. OtlánadeUdin er opln alla
virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema
laugardaga kl. 1-4 BÍðdegis. Útlán
fyrir böm innan 16 ára kl. 2-8.
Saínið verður lokað á sunnudög-
um yfir sumarmánuðina.
„Frjáls þjóð“
hlakkar nýiega yf-
Ir því að „forustu-
_ _ . maður“ hafi sagt
'^f£/ >,sig úr AlþýSu-
flokknum,“ og tél-
ur þessa úrsögn mikinn ósigur
fyrir núverandl forustulið flokks-
ins, en biaðlð hei'ur svipaða af-
stöðu til þess og Morgunblaðið.
Þessl fögnuður blaðsins mun
einnig vera hugsaöur sem nokk-
urskonar uppbót fyrir aðrar úr-
sagnir — nefnllega úrsagnir ,ó-
breyttra flokksmanna" úr Þjóó-
vamarfloklaium (skrifist með
stórum staf); en þær eru jafnan
sýnu aivarlegri en hinar fyrr-
nefndu.
\.'<V
Hjónimum Mar-
« . - r gréti Tómasdótt-
’ V? —. ur og Guðmundi
l æÍ ^ Magnússyni, verk-
m ([ fræðingi, Óðins-
Vw götu 11, fæddist
13% marka sonur mánudaginn 21.
júni.
Blfreiðaskoðun í Beykjavík
1 dag ^íga að koma til skoðunar
bifreiðar sem bafa einkennisstaf-
ina 4951—6100 að báðum með-
töldum.
AUGLÝSIÐ
I ÞJÓÐVILJANUM
Krossgáta nr. 895.
háfninni
Lárétt: 1 kollana 7 skst. 8 brekka
9 þrír eins 11 í Hvítá 12 fornguð
14 f':an 16 kraft 17 eins 18 gælu-
nafn . 20 kútana.
Lóðrétt: 1 rakka 2 elskar 3 skst.
4 fæði 6 núdda 6 forféðurna 10
lík 13 mörk 15 sérhljóðar 16 nafn
17 upphaf 19 greinir.
Lausn á nr. 394
Lárétt: 1 klára 4 tá 5 ró 7 eim
9 lóð 10 ósa 11 aur 13 át 15 ei
18 áifta.
Lóðrétt: .1 KÁ 2 api 3 ar 4
túlka 6 Ólafi 7 eða 8 mór 12 Ulf
14 tá 15 EA.
Ríkisskip.
Hekla er á leið frá Færeyjum til
Bergen. Esja er á Austfj. á suð-
urleið. Herðubreið er á Austfjörð-
um á suðurleið. Skjaldbreið var
væntanleg til Rvíkur í morgun að
vestan og norðan. Þyrili er á
Eyjafirði. Ba’dur fer frá Rvík i
dag til Gilsfjarðarhafna. Skaft-
fellingur fer frá Rvík í dag til
V estmannaeyj a.
EimsMp
Brúarfoss fór frá Rvík í gærkv.
til Akureyrar, fer þaðan til New-
castle, Hull og Hamborgar. Detti-
foss fer frá Hull í dag áleiðis til
r.,Tíkur. Fja’.lfoss er í Hamborg,
fer 3' aðan 26. þm til Antverpen,
Rotterda-n, Hull og Rvíkur. Goða-
foss fór í á Hafnarfirði í gær-
kvöld áleiðis til N.Y. Gullfoss fór
frá Leith í gær á'eiðis til Rvíkur.
Lagarfoss kom til i:TTiborgar 14.
þm. Reykjafoss fer fiá Kotka 26.
þm til Sornes, Raumo, Sika og
þaðan til Islands. Selfo^ kom til
Gautaborgar 17. þm og lestar
tunnur í Svíþjóð til Norðurlands-
ins. Tröllafoss er í Rvík. Tungu-
foss fór frá Aðalvík i gærkvöld
og er væntanlegur ti’ Hafnarfjarð
ar i kvöld.
Skipadelld S.I.S.
Hvassafell fór frá Vestmannaeyj-
um 19. júní á eiðis til Stettin.
Arnarfell fer i dag fi'á Keflavik
til Álaborgar. Jökulfell fór frá
Rvík til N.Y. í gær. Dísarfell fór
i gær frá Antverpen til Hamborg-
ar. Bláfell losar á Austfjarðar-
höfnum. Litlafell er á leið frá
Norðurlandshöfnum til Faxaflóa.
Sine Boye losar á Skagafjarðar-
höfnum. Aslaug Regenæs er í R-
vík. Frida fór 11. júní frá Finn-
landi áleiðis til Islands.
Bamaheimilið Vorboðinn bannar
allar heimsóknir í Rauðhóla f
sumar. — Fyrirspurnum svarað 1
síma milli kl. eitt og tvö e.h.
19:30 Tónleikar:
Þjóðlög frá ýms-
um löndum. 20:20
Synoduserindi í
Dómkirkjunni: Sr,
Jón Þorláksson á
Bægisá (Sr. Sigurður Stéfánsson
á Möðruvöllum). 21:00 Tónleikar
Jexix, hljómsveitarverk' eftir De-
bussy (Augusteo hljómsveitin í
Róm leikur; Vlctor de Sabata
stjórnar).21:15 Iþróttir (Sig. Sig.).
21:30 Undir ljúfum lögum: Carl
Bi lioh o. fl. lelka létt hljómsveit-
arlög. 22:10 Heimur í hnotskurn,
saga eftir Giovanni Guareschi;
22:25 Kammertónleikar pl.: Kvart-
ett í a-moll op. 51 nr. 2 eftir
Brahms (Busch-kvartettinn leik-
ur). 23:00 Dagskrárlok.
;• _ Eftir skaidsogu Cha ’’ ' .■ .■ ■ rles de Costers 'Ar Teilu : IHi' V; xingar eítír Helge ii iúhn-Ni clsen /
.ycöjcja?.
Og hvert þá? spurði Ytrihófur. Til gálg-
aris eílegar frelsisins, svaraði Ugluspegi’l.
— Eg ætla að hjá’pa þér, sagði Ytrihófur.
En stúlkurnar og konurnar munu fylgja
mijnnum sínum. Það eru fjórir vagmar ef
á þarf að halda, og þannig ættum við að
geta komið 25 mönnum í gegn.
Tómas Ytrihófur hringdi nú klukkum; og
vinnuhjú hans,- konur og karlar, flykktust
saman; hann skýrði fyrir þeim áætlun
Ugl.uspegils. Og þau kö’luðu einum munni:
Gott og vel! Við kljúfum fylkingar her-
togans í brúðkaupsklæðum. Við yfirgefum
þrældóminn og förum til prinsins.
365. dagur
Ugluspegill veitti sérstaka athygli ungri
stúlku og unaðarsamlegri ásýndum. Hann
sagði við hana í spaugi: Eg Vil giftast þér.
— Hún róðnaði og svaraði: Eg vil lika
giftast þér, en þo 'áðeins i kirkju. —
Konurnar hlógu og pískruðu: Og hvað
þá um Hans Ytrihóf, son húsbóndans?
Eva Hanna hin unga var sem sé hrifin af
Hans Ytrihófi og hann af henní. — Hann
fer auðvitað með henni, piskrúðu konurnar.
— Já, vitaskuld, svaraði Hans.<- Og faðir-
inn sagði: Það verð.ur þú að. gora. Og
nú tók allur skarinn að k’.æðast sinu fín-
asta skarti, brullaupsskartinu.
Þriðjudagur 22. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN
(3
Stokkseyríngar heiðra Pál
)@xtugsðfmæli
i
Stokliseyringar heima og heiman heiðruðu Pál ísólfsson í tii-
efni sextugsafmælis hans I vetur og faerðu honum sumarbústað
að gjöf á sunnudagiun.
Stokkseyringar búsettir ann-
arsstaðar fjölmenntu þangað á
sunnudaginn og var gengið til
kirkju kl. 2. Þar söng Þuríður
Pálsdóttir en sr. Árelíus Níels-
son prédikaði. Síðan var haldið
að sumarbústaðnum, sem er í
Rauðahólslandi austan Stokks-
eyrar. Haraldur Bjarnason, for-
maður Stokkseyringafélagsins í
Reykjavík, afhenti Páli bústað-
inn að gjöf með ræðu, en Páll
þakkaði með ræðu. Einig talaði
Sigurgrímur Jónsson bóndi í
Holti, oddviti Stokkseyrarhrepps.
Sem fyrr segir voru það Stokks-
eyringar heima, Stokkseyringa-
félagið í Reykjavík, Stokkseyr-
ingar í Vestmannaeyjum og víð-
Áustfirzkir sam-
kórar í söngíör
Seyðisfirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Samkórar Neskaupstaðar og ]
Seyðisfjarðar voru í sameigin-
legri söngför um síðustu helgi.
Samkór Neskaupstaðar, en
stjórnandi hans er Magnús
Stefánsson, kom til Seyðisfjarð-
ar og söng þar á laugardags-
kvöldið ásamt Samkórnum
Bjarma á Seyðisfirði, en stjórn-
andi hans er Steinn Stefánsson.
Á sunnudaginn fóru báðir kór-
arnir til Eskifjarðar og sungu
ar sem stóðu að afmælisgjöf, Þar kl. 4, en héldu síðan áfram
þessari. Bústaðinn, sem er sér- j ti! Norðfjarðar og sungu þar kl. j
kennílegur, teiknaði Aðalsteinn 9 kvöldið. Aðsókn var góð
A laugardaginn ók bifreið út af
veginum við Tíðaskarð á Kjalar-
nesi. Kona, sem var í bílnum, féll
út um hægri framhurð og skrám-
aðist í andliti við fallið og marðist
illa. Náðist fljótlega í sjúkrabíl;
og ók hann konunni, Þórunni
Hallgrímsdóttur, til bæjarins.
Flugvél, sem var þarna á sveimi
um svipað leyti, reyndi að lenda;
en brotnaði lítillega í lending-
unni.
A sunnudagsmorgun, milli kl.
8,45 og 9, var ekið utan £ bif-
reiðina R-996 þar sem hún stóð í
rólegheitum við húsi'ð nr. 21 á
Eiríksgötu. Skemmdist liún
nokkuð að aftanverðu. Bíllinn
sem á hana ók, hefur verið króm-
gului' að lit; og eru það tilmæli
rannsóknarlögreglunnnar að bíl-
stjórinn gefi sig fram. Einnig
eru sjónarvottar, ef einhverjir
hafa verið, beðnir að iáta til sín
lieyra.
Richter arkitekt.
Frá bústaðnum
var haldið
og undirtektir ágætar.
Kórfélagarnir frá Neskaupstað
austur að vita ög” söng þar kór voru gestir kórfélaga Seyðisfjarð-
frá Stokkseyri ög Lúðrasveit1 ar og gagnkvæmt og í Neskaup-'
< r I j
Revkjavíkur lék. Mikið fjölmenni' stað efndi kórinn til skilnað-
yar þarna saman komið.
arhófs.
Karlakér
Hvemig eift lexðisr af öðra:
Lítill snjór í vetur —
rýr laxveiði í sumar
söng í Sandgerði og
Vífilsstöðum
Sandgerði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Karlakór Miðnesinga hélt hér
söngskemmtun um fyrri helgi.
Var fullt hús og undirtektir á-
gætar og varð kórinn að endur-
taka nokkur lög og syngja auka-
lög. S.l. laugardag fór kórinn til
Vífilsstaða og söng þar. Er kór-
inn nú í mikilli framför. Söng-
stjóri er Guðnjundur Jóhanns-
son, og undirleikári á söng-
skemmtunum þessum var Páll
Kr. Pálsson.
Fréttamaður blaðsins var
staddur uppi í Borgarfirði um
helgina. Og af því ein af lax-
veiðiám landsins, Norðurá, lið-
aðist niður dalinn, framundan
bænum þar sem hann dvald-
ist, bar laxveiði á góma méð-
al annarra umræðuefna. Og
þá kom þetta upp úr kafinu:
Sama og engin laxveiðii hef-
ur verjð i Norðurá í vor, og
er því íkennt um að litil snjó-"
,. n««HK
koma vár í vetur — heiðarnar
auðar. Áf þeim sökum rennur
Norðurá, og raunar aðrar ár
í Borgarfirði og víðar, í stein-
um; en það þýðir aftur á móti
að löxunum er óhægt um vik
að komast upp ámar. Þannig
vilja menn telja að samband
sé milli snjókomunnar á vetr-
um og laxveiðinriar á sumr-
um.
Eins og kunnugt er hafa
langa hríð verið allmiklar laxa-
kistur í Hvítá hjá Ferjukoti,
og er það skoðun sumra að
þeim mun minni sem laxa-
gengdin er í heild þvi meira,
hlutfallslega, hafni í þessum
kistum. En mjög lítið hefur
veiðst. enn i kistunum. Þau
laxasumur hafa verið að sá
bóndinn, sem fengið hefur
í dag er allra síðasta tœkifœri til að sjá hina listrœnu og
skemmtilegu sýningu, sem haldin er í Listamannaskálan-
um á œvintýramyndum eftir börn í 45 pjóðlöndum. Syn-
ingin verður opin í dag frá kl. 2 síðdegis til miðnœttis ocr
vill Þjóðviljinn eindregið hvetja alla, er þess eiga kost, 0.5
skoða hana. — Myndin hér fyrir ofan er á sýninguiVhi.
Hún heitir „Þumalína“ og gerð af 8 ára gamalli austur-
rískri telpu.
Finiiskur úrvalsfiokkar væRtanlegiir
Næstkomandi fimmtudagskvöld 24. þ.m. er væntanleg-
ur, með flugvél Loftleiða frá Gautaborg, úrvalsflokkur
me.t íki»t»„mar he(«r,elt triFinnska „njeiiasambandinu 1 áhaldaleikfimi.
lax fyrxr hundruð þusunda j
króna. Annars er mikill meiri
Flokkurinn kemur hingáð í
hluti laxáa í Borgarfirði og boði Glímufélagsins Ármann í
annarsstaðar leigður félögum tilefni 65 ára afmælis félagsiná.
í Reykjavík, og mun Stanga-J Eins og kunnugt er eru Finnar
veiðifélag Reykjavíkur vera með fremstu þjóðum heims i á-
stærsti leigutakinn. Það er
til dæma um það f jármagn,
sem fest er í þessum veiði-
skap, að þeir sem hafa á leigu
Miðfjarðará í Húnavatnssýslu
borga fyrir hana hundrað
þúsund kr. á sumri. Yfirleitt
haldaleikfimi og oft unnið fyrstu
ÍBR v/Hálogaland. Meðal fim-
leikamanr.anna eru bæði Finn-
lands og Olympiumeistarar. f
leikfimisflokknum eru 8 nienn
auk : stjórnandans Esa Seeste,
sem var i flokknum sem hiíigað
verðlaun á Olympíu- og alheims- kom 1949 og er einn áf Olýrríþitr-
mótum. Árið 1949 kom flokkyr meisturunum 1948. Éinr)., .þékkt-
frá Finnska fimleikasambandiriu asti píanóleikari Finna frú Elsa
og sýndi hér í Reykjavík' við Aro, annast undirleik við
mjög mikla aðsókn og stórkost-,
lega hrifningu,- Fyrsta sýr.ing
virðist sem bændur telji sér flokksins verður n.k. föstudags-
hag í þessum leigumálum. | kvöld kl. 9 e. h. í íþróttahúsi
Hngvallanefnd að rannska?
Sér míkil og mörg ver
Þ:ng\allanefnd virðist nú ljóst orðið að ekki sæini annr.ð en
sýna þjóðgarðinum á Þingvöllum meiri sóma eftirleiðis.
Ö
kaldara —
en sláttur að
heíjast
Húsavík.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Undanfarið hefur lítið verið
farið á sjó héðan. Veldur því
bæði að brugðið hefur til norð-
anáttar svo og vöntun á beitu.
Stærri bátarair undirbúa nú að
fara á handfæraveiðar.
Veður hefur verið heldur kald-
ara síðustu dagana en áður, en
sláttur er þó að hefjast hér.
LýðveMisaímæl-
isins minnst í
Stokkhólmi
Á þjóðhátíð íslendinga komu
félagar í Svensk-Islándska För-
eningen í Gautaborg saman til
kvöldverðar í Lorensbergs
Restauraut. Að tilhlutan fé
lagsins var dagsins minnzt í
öllum blöðum borgarinnar, ým-
ist í forystugreinum eða frétt-
urii. Auk þess birti Göteborgs
Handels- och Sjöfarts-Tidning
langa yfirlitsgrein eftir Skúla
Þjóðviljinn hefur fengið marg
háttaðar upplýsingar frá for-
manni Þingvallanefndar varð-
andi framkvæmdir þar og vænt-
anleg verkefni.
Einhver var nýlega að kvarta
syn-
ingarnar, en fararstjóri en K. E.
Levalahti, hershöfðingi, sem í
fleiri ár hefur verið fararstjóri
Finna á Olympíuleikum og al-
þjóðaxnótum. Kann var í mörg
ár skólastjóri á íþróttamennta-
setri Finna, Vierumáki og er
einn helzti forsvarsmaður:
finnskrar íþróttahreyfingar uná
áratugi. Óhætt mun að fullyrðá
að þetta sé glæsilegasta íþrót.ta-
heimsókn til íslands á þessu
ári.
Hvaða sérstöðu hefur I.S.X.
Meðal annars í upplýsingum
formanns Þingvallanefndar er
það að Í.S.Í. hafi verið heimilað
a« koma upp iKÓUam.nuviaki- frygtihuS í
um a bæoi „neðn“ og „efn“ J *
um hve litlum trjágróðri hefur! völluhum, eins og það er orðað.
verið komið þar upp, en Gísli
Jónsson upplýsir að gróðursett- Næstu verkefni
ar hafi verið þar 200 þús. trjá- j Formaður Þingvallanefndar (
plöntur, en umgengni Þingvalla-, upplýsir að stjórnarvöldin hafi
gesta hafi verið slík að það veitt aðeins -100 þús. kr. árlega
muni „eina ráðið til að forðast úl framkvæmda þar. TelUr hann J
skemmdir á nýgræðingi að af-' UPP mörg aðkallandi verkefni,"
girða hveru þaiin reit sem plant- en brýnust mun hann telja að
að er í.“ setja nú loks upp almennings-
salerni, ennfremur að gera girð-
inguna fjárhelda og hefta upp-
blástur innan þjóðgarðstakmark-
anna.
M. a. segir hann: Oss íslend-
ingum verður jafnan að vera
það mikið metnaðarmál að
byggingu á Reyo-
firði
Fara allir á síM-
veiðar
Sandgerði
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Allir Sandgerðisbátar munu
fara á sildveiðar fyrir norð-
Skúlason ritstjóra. Samkvæmtj an og munu þeir fyrstu um það
tilmælum blaðanna og félagsinsj bil tilbúnir á veiðar. Þegar í
voru fánar almennt dregnir að vetur virtust allir ákveðnir í
ar
Reyðarfirði.
Frá fréttaritara Þjóðviíjans:
Byrjað er að grafa fyrir grunni
frystiháss er Kaupfélag Kéraðs-
búa æílar að reisa. Verður það
mikil byggjng, 63 m löng.
í frystihúsi þessu verður fryst
kjöt, ennfremur verður þar fisk-
vinnsla og geymslurými fyrir
fisk.
Samkomuhús hreppsins komst
undir þak í fyrra og er nú
hún í Gautaborg 17. júnL
(Frá utanrík:sráðuneytinu).
að ,Jara á síld“, og hefur geng-
ið vel að ráða áhafnir á bátana.
vernda fomar sögulegar minjar haldið áfram smiði þess og inn-
á Þingvöllum, svo og þann trjá- ( réttingu, hefur nú tekizt að fá
gróður sem þar er fyrir og lán til þeirra framkvæmda og
auka hann og prýða eftir þ\n er ætlunin að húsið verði full-
sem föng eru á, en það verður gert á næsta vetri.
þó aldrei þetta sem evlendir gest-j V.b. Snæfugl er að búast héð-
ir taka fyrst og fremst eftir,' an til síldveiða.
heldur hitt. hvernig umgengrtin' Sláttur er að hefjast og er
er um staðinn.“ | gott útlit með sprettu i sumar.