Þjóðviljinn - 03.07.1954, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 3. júli 1954
Togaraúlgerðm er sá burðarás sem at-
vixmulíf íslendinga, ríkisbúskapurinn og
lífsafkoma fólksins hvílir á
,,Ábyrgu flokkarnir" sem svo nefna sig bera alla ábyrgS
á stöávun togaraflofans
Sjálfstæðisflofckurinn og
Framsóknarflokkurinn eru
stundum til hátíðabrigða að
gefa ■ sér heiðurstitilinn „á-
byrgu flokkamir“.
Þessir flokka'r telja sig hafa
„ábyrga“ afstoðu í þjóðfélágs-
málum. Svo eiga allir aðrir
flokkar að vera dæmalaust
„ábyrgðarlausir".
Það eru þessir tveir „ábyrgu“
flokkar sem bera alla og ótak-
markaða ábyrgð á því hvemig
komið er fyrir togaraútgerð á
íslandi. Undan þeirri ábyrgð
geta þeir ekki hlaupið, eða af-
sakað sig með neinu.
Allt þingið í vetur kröfðust
þingmenn sósíalista að þingið
yrði látið fjalla um raunhæfar
athafnir í útgerðarmálunum, og
lögðu sjálfir fram tillögur sem
líklegar voru til að leysa vanda
útgerðarinnar og ganga til móts
við réttlátar kröfur sjómanna.
Allar aðvaranir og tillögur
sósíalista mættu algeru á-
byrgðarleysi „ábyrgu“ flokk-
anna og ríkisstjórnarinnar. Al-
þingi var sent heim í jólafrí
án ' þess að leysa brýnustu
vandamál bátaflotans. Ólafur
Tryggvason Thórs lýsti því
bara yfir að bátaflotinn stöðv-
aðist ekki. Sjómenn þurftu að
standa í harðvítugu verkfalli
mestallt þinghléið til að knýja
fram nokkra réttlætingu mála
sinna.
Eins höfðu „ábyrgu" flokk-
arnir ekkert nema strákslegt
ábyrgðarleysi fram að færa um
lausn togaramálanna. Sami
Ólafur Tryggvason Thórs átti
engin svör við rökstuddum á-
deilum og tillögum sósíalista
nema skæting um að togaraút-
gerðin væri að verða baggi á
atvihnuvegunum, og afsagði
loks’ að þingið gerði nokkuð í
málinu vegna þess að hapn,
Ólafur, hefði ékki fengið nógu
suridurliðaða reikninga, frá
Kjartani Thórs, bróður sínum,
og öðrum þeim sem gerðu út
togara. í hæsta lagi fékkst að
kjósa nefnd til að athuga mál-
ið, og nú hefur Framsókn og
Sjálfstæðisflokkuririn tafið
störf þeirrar nefndár mánuðum
saman og hnakkrífast enn um
hvbrt nokkuð megi gera til að
rétta hlut togarasjómanna og
togaraútgerðarinnar.
Állan þingtímann vör uðu
sósíalistar við og lögðu fram
tilíögur sínar um málið. Hér
fer á eiítir kafli úr ræðu er
Einar Olgeirsson flutti á fundi
sameinaðs þings 13. apríl, er
nefndarskipunin var til um-
ræðu. Hann taldi það lélega
skilist við málið að gera ekki
annað en skipa nefnd, og sagði
meðal annars:
„Sú staðreynd blasir við okk-
1r, að sjómennirnir ganga í
and, og það fyrst og fremst
vopustu sjómennirnir óg reynd-
ustUj sjómennirnir og um ieið
dýrrhætústu " sjómennirnir,
, : fi
þannig að togararnir geta vart
gengið, það er vart hægt að
reka þá lengur vegna þess, að
það vantar á þá sjómehn, ís-
lenzka sjómenn.
Og af hverju ganga sjómenn-
irnir í land?
Af því, að launakjörin eru
orðin gersamlega óviðunandi.
Einmitt þegar togararnir eru
reknir til þess að afla fisks til
að vinna úr hér innanlands, þá
eru launakjörin á þeim gersam-
lega óviðunandi, enda líka nú
Með óstjórn og pjónustu við einokunarklíkur landsins
þegar samþykkt af sjómanna- foaja Sjalfstasðisflokkurznn og Framsokn stöðvað togara~
flotann.
félögunum að segja upp samn-
ingum.
Við stöndum frammi fyrir
(því, að annars vegar tapar
togaraútgerðin, þannig að þeir
sem eiga togarana treysta sér
vart til að reka þá, og hins
vegar eru sjómennirnir að
ganga í land af togurunum
vegna þess, að launakjörin á
þeim eru gersamlega óviðun-
andi. Ég véit ekki, hvernig
staðreyndirnar ættu að geta
talað skýrara máli en þessu
um hve gersamlega óviðunandi
það ástand sé, sem nú er í
málum togaraútgerðarinnar.
fara að selja togarana úr landi.
Það er rétt eins og að þjóð-
inni sé ekki ennþá orðið þáð
ljóst, að togaraútgerðin er sá
burðarás, sem atvinnulíf ís-
lendinga, öll afkoma íslend-
inga, allur íslenzkur ríkisbú-
skapur og öll sú lífsafkoma,
sem vinnandi stéttirnar og al-
menningur ekki síður heldur en
borgarastéttin eiga við að búa
á íslandi, hvílir á. Ég þarf ekki
nema að minna á eina einustu
tölu í sambandi við það, sem
oft hefur verið nefnd héma
áður. Það er hin gífurlega af-
kastageta, sem við íslendingar
höfum við veiðar okkar, sem
gerir það að verkum að sjó-
menn okkar afkasta meiru á
mann í veiðum heldur en
nokkrir aðrir sjómenn verald-
arinnar. Eins og þingmenn
vita, þá er meðaltalið að hver
íslenzkur sjómaður veiði 70
tonn af fiski. Næsta land, sem
Ég vildi svo minna á það um
leið, að það að vélbátaútveg-
urinn gengur, stafar af því, að
það er greiddur til hans styrk-
ur frá almannafé, 80 millj. kr.
á ári, og þessi styrkur hefur
skapað þá hugmynd hjá sumum
mönnum, að vélbátaútgerðin
borgi sig eitthvað betur á ís-
landi núna sem stendur heldur
en togaraútgerðin, sem er nátt-
úrlega algerlega rangt. Togara-
útgerðin er rekin styrklaust, og
jafnvel þótt tap á henni væri
á árinu kannski milli 20 og 30
milljónir, þá kostar hún al-
mannafé miklu minna heldur
en vélbátaútgerðin gerir núna.
Hins vegar með því ástandi
í þjóðfélaginu, sem núna er, þá
er verið að skapa hringlandi
vitlausa afstöðu hjá fólkinu al-
mennt til þess gildis, sem tog-
araútgerðin hefur fyrir okkur
gagnvart því gildi, sem vél-
bátaútvegv.rinn er, og er ég þó
ekki að lasta hann. Það er far-
ið að tala úm það nú, að tog-
arárnir borgi sig ekki. Það er
farið að tala um það nú, að
það sé bezt að hætta togaraút-
gerð á íslandi. Það koma jafn-
vel í blöðum tilskrif frá mönn-
um um það, að það sé bezt að
Raunalegasti gististaður á íslandi — Sumarleyíi
bakvið Verkamannaskýlið — Hefurðu syní 200 m?
FYRRVERANDI oídrykkju-
maður skrifar: „Eg er einn
þeirra sem átti heima á Arn-
arhóli nolckur ár, þótt ég tæki
raunar stundum á leigu port
við Skúlagötuna, enda stutt
þaðan í Nýborg. Þaðan fór ég
svo í ferðalög um veröldina
— nánar tiltekið vestur hafn-
arbakkana, og dvaldist í
sumarleyfum mínum oftlega
bakvið Verkamannaskýlið.
Stundum skrapp ég upp á
Lækjartorg til að slá mér út
peninga — það var minn
banki —; þaðan lá svo leiðin
aftur upp á Hótel Arnarhól
þar sem ég bjó. Stundum var
það köld vist, vindar heimsins
léku um hötelið eins og um
höll sumarlandsms í Ljósvík-
ingnum, og eldiviður var oft
af skornum skammti. Núna
þegar mér verður hugsað til
þess tíma, uridrast ég oft hve
lengi maður entist til að búa
þarna. Skýringin er víst sú að
manni fannst einhvernveginn
að það væri ekki í annað hús
að venda.
HÉR ER EKKT stáður né
stund til að ræðá það hvers-
vegna ég fluttist brott. Það
eitt get ég ðágt að þann
flutn'ng virði ég nú sem
stærsta happa.spor mitt í líf-
inu, á sama hátt og'það var
mitt mesta víxispor er ég
fluttist í áðurncfnt hótel. En
orsakir þiess skulu.lieidur ekki
ræddar. En bað or Síður enj
svo að hótelið hafi hætt störf-fe
um þótt ég yfírgféfi það; ogr
er ég í s’íkum minningatengsl- •
um við'þennan stað að mynd
þeirra, sem ég veit að búa þar
enn, sækir að mér bæðt í vöku
og svefni. Eg hvgg að þetta
sé raunaiegasti dvalarstaður
<á Islandi. Eg vil því láta í
ljós fögnuð yfir því að nú
virðist eiga að fá íbúum þessa
hótels samastað í sæmilegum
mannabústöðum austur í sýsl-
um. Eg er þess fullviss að
margír þeirra sem þangað
fara munu ekki líta við gist-
ingu á Hólnum eflir það —
kemur á eftir, ég býst við að
það sé Noregur, er með 10
tonn af fiski á sjómann. Við er-
um tífalt hærri og langhæsta
iand veraldarinnar.
En hvað veldur því, að við
stöndum svona hátt í þessu,
að afkastageta okkar er svona
mlkil?
Það er, að á togurunum, við
skulúm taka t. d. bezta togar-
ann i ár, er afkastageta sjó-
mannsins á honum 230 tonn af
fiski. Einn einasti sjómaður
framleiðir það, og það er þessi
háa framleiðslugeta sjómann-
anna á togurunum, sem veldur
því, hvað meðaltalið verður
hátt fyTÍr íslenzkan útveg í
heild.
Togaramir eru langsamlega
afkastamestu tæki, sem við eig-
um á sjó og landi, þg með þyí
að fá okkar duglegu sjómönn-
um þessi tæki til þess að nota
við hin auðugu fiskimið ís-
lands, getum við skapað þá
lífsafkomu, sem nú er á íslandi.
Og það er nauðsynlegt, að
menn geri sér það ljóst, að það
væri nauðsynlegt, að fólkið al-
mennt væri uppfrætt betur um
þetta, þegar aðrir eins hlutir
koma fram og þeir, að togara-
útgerðin borgi sig ekki fyrir
þjóðina og það sé bezt að fara
að selja togarana úr landi eða
leggja þeim, togaraútgerðina,
sem borgar sig bezt fyrir þjóð-
ina.
Þó togaraútgerðin beri sig
ekki fjárhagslega, þá ber hún
allt okkar þjóðarbú uppi. Þetta
er bað sem ég vildi undir-
strika“.
★
Þetta er ábyrg afstaða í
þessu mikla lífsbjargarmáli
þjóðarinnar. Sú afstaða mót-
aði og mótar allar aðvaranir
og tillögur sósíalista í togara-
málinu.
fremur en ég, þótt leiðir okk-
ar lægju sitt í hvora áttina
frá þessum stað.“
HEFUR ÞÚ svnt 200 métrana?
Ef svo er ekki, þá ættirðu að
gera það hið fyrsta. Það er
85 ára kona í Vestmannaeyj-
um. Hún var ekki búin að
synda þegar betta var skrifað,
um hádegi í gær. En sam-
kvæmt viðtali við mann henn-
ar eru allar horfur á að hún
hafi lokið sundinu þegar þetta
kemur á prent. Þú sem ert 15
ára, eða 30, eða kannski 55
— ekki lætur þú þitt eftir
þggja þegar gamla konan í
Vestmannaeyjum er svona á-
kveðin. Við sigruðum glæsi-
lega seinast, og það er ekki
j um annað að ræða en endur-
taka riú þann sigur. Sigur í
« þessari keppni er í rauninni
j miklu mikilvægari en til dæm-
is s;gur í knattspvrnulands-
leik, því það bjargar enginn
lífi sínu með því að sparka
bolta; .en sá sem getur synt
200 metrana hefúr möguleika
á að bjarga sér úr meirihluta
þeirra vatna sem prýða þetta
land ef hann skyldi ein-
hverntíma verða fvrir því að
falla í- eitthvert þeirra. Svona
einfalt er þetta, og þarf ekki
einu sinni að skoða djúpt til
að sjá einfaldleikann.