Þjóðviljinn - 03.07.1954, Síða 7

Þjóðviljinn - 03.07.1954, Síða 7
Laugardagur 3. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Eftirfarandi grein er út- dráttur úr bók eftir hollenzk- an verkalýðsstarfsmann, Joop iWolff. Hann var meðlimur í sendinefnd sem hollenzku verkalýðsfélögin sendu til Indónesíu til þess að kynna sér kjör verkalýðsins þar og auka kynni milli alþýðu Hol- lands og Indónesíu. Nefndin heimsótti og skoðaði vinnu- staði, verksmiðjur og íbúða- hverfi indónesískra verka- rnanna, sem eru öllum fá- tækrahverfum aumari. Einnig kynnti hún sér hin kröppu kjör bændanna í Indónesíu, og ræddi við forystumenn stjórnmála og félggsmála. Niðurstaðan sem Wolff komst að er í stuttu máli sú að hin hollenzka heimsvaldastefna drottni í Indcnesíu og haldi í- búum hennar í fjötrum þræl- dóms og skorts. Formælendur þinnar ríkj- andi yfirstéttar Holiands hafa haldið því fram í ræðu og riti að Indónesía hafi fengið frelsi og fullt sjálfstæði að lokinni síðustu heimsstyrjöld, er lýst var yfir fullveldi landsins. Ann að blasir við þeim er til lands ins koma: skefjalaust arðrán hinna hollenzku einokunar- hringja sem studdir eru af brezkum og bandarískum heimsvaldaklíkum. Þegar er Wolff ste’g á land í Indónesíu rak hann augun í hina óskaplegu örb;rgð og fátækt fóiksins. „Landið er frjósamt og auðugt af hráefn- iim. Indónesía er eitt af auð- ugustu löndum jarðar. En komi maður í verkamanna- hverfi borganna eða hreysi bændanna verður hin óskap- lega fátækt alþýðunnar aug- ljós,“ „Ein hin fátæksta þjóð jarðannria'r býr í einu auðug- azta landi hennar.“ Á ferðum sínum um Indó- nesíu sá Woiff með eigin aug- uin iivernig ériendir einokun- arhringir, fyrst og fremst hclleiizkir, arðrændu atvinnu- vegi landsins. Hvern dag sigla tugir skipa í eigu hinna er- lendu hringja úr höfnum Indónesíu, hlaðin hrísgrjón- um, kakói, tei, syki’i, páima- olíu og öðrum landbúnaðaraf- urðum landsins. Á sama tíma eiga bændurnir sem frarnleiða öll þessi vei’ðmæti við þunga skuldabyr&i að stríða og þess- vegna háðir okurkörlum og ríkum landeigendum. Árið 1951 varð gróði hinna hol- lenzku einokunarhringja í Indóncsíu mun meiri en met- gróðinn 1929. Árið 1953 voru svokailaðar „duldar tekjur“ auðhringjanna í landinu meira en 2,3 milljónir rúpíur, eða hérum bil jafnmikill og tekjuhalli fjárlaga Indónesíu sama ár. Samkvæmt skýrsl- um hagstofu Indónesíu eru meðal laun indónesísks verka- manns einungis sjötti hluti þeirrar upph'æðar er hann þarf til nauð3ynja sinna. Borgaraleg indónesísk blöð viðurkenna að fimmti hluti í- búanna þjáist af vannæringu. Andstæðurnar nr'lli neyðar fólksins og óhófs hinnar er- lendu vfir3téttar blasir við augum hvarvetna í bæjum og borgum landsins. Eitt hverfi borgarinnar Djakarta eru smáir bambuskofar þar sem innfædd alþýða býr. I öðrum hinta borgarinnar eru ný- tlzku hús er líkjast höllum. onesar Þar býr hið erlenda verzlun- arfólk, háttsettir starfsmenn hinna hollenzku auðfélaga og ríkisstofnana. Á nóttunum meðan dansinn dunar og vínið flýtur í stríð- um straumum í höllum hinna ríku útlendinga sofa tugir og hundruð manna kvenna og ana. Á þrem tímum verður að ná í allt vatn fyrir 14090 manns, í hitabeltisloftslagi! ,Ekki er að undra að þessu fólki sé annað en vel við hina liollenzku kúgara“, seg:r Wolff. Auðæfi Indónesiu hafa vak- ið athygli brezkra og banda- HollenzJcir hermenn á Jövu. — Myndin er úr árásar■ stríöi Hollendinga 1950. barna á torginu Taman Tjut Mutian i höfuðborginni og halla höfði sínu að styttu Van Heutsz, einum af fyrstu hollenzku landnámsmönnun- um í Indónesíu. Palembang er ein fegursta borg Indónesíu og hafa mörg skáid ort um hana hástemt lof. 30000 íbúa hennar búa undir gólfum staurakofa fá- tækrahverfanna, en um 34000 eiga hvergi höfði sínu að halla. 10-20 /é íbuanna. þjast af berklum og einungis eitt sjúkrahús er í bænum, sem hefur 300.000 íbúa. Þó að loftslagið, landið og fólk'ð sé gerólíkt Holiandi i öllu tilliti hafa hin liollenzku yfirvöld stöðugt lagt áherzlu á að gera alit sem líkast því sem er í Hollandi. Þannig gæti hafnarborgin Tandjoeng Priok vel verið holienzk. Á háum girðingum vöruhúsum og skemmum eru hollenzk firmanöfn rítuð stóru áber- andi letri. Tilkynnúigar eru lesnar á hollenzku í útvarpið. Hafnarstjórnin er í höndum hinna hollenzku skipaeigenda. Höfnin er afgirtur bær út af fyrir sig, og er herlögregla á verði í kring um hana. Menn verða að hafa sérstök vega- bréf til að komast í gegn. Þannig er það á öllum stærri höfnum landsins. 1 Tandjoeng Pr:ok kom Wolff í verkamannahverfi, sem allt er í eigu hoilenzkra auðmanna. Þar búa 14000 manns við ótrúiega eymd. 1 fjögurra fermetra herbergi í einum „hæsnakofanum" þar bjuggu 7 manns. I öllu hverf- inu er einn brunnur og er ein- ungis hægt að ná í vatn úr honum kl. 4 til 7 á morgn- rískra auðhringa. Framleiðsla hernaðarlegra mikilvægra hrá efna eins og t.d. olíu, tins og báxíts eru að mestu í hönd um Bandaríkjamanna. Enn- fremur hafa þeir lagt undir sig framleiðslu úraníums á Nýju Guineu og hafa af þeim sökum stutt yfirráð Hollend- inga á þessu mikilvæga land- svæði. Á sííari árum liefur óá- nægja alþýðunnar með kjör sín og frelsisþrá hennar auk- ist stöðugt. Fólkið sættir sig ekki lengur við að lifa við liin gömlu þrældómskjör og hefur lært að berjast fyrir rétti sínum. Bændur á Sú- mötni sem gerðu upptækar víðáttumiklar landareigirr er- lendra auðfélaga í iok heims- styrjaidarinnar siðari hafa neitað að afhcnda þær fyrri „eigendum." Joop Wolff varð vitni að því er bændur í hér- aðinu Langkat ráku af hönd- um sér herlið sem Deii Piant- ers Company sendi þeim til að flæma > þá af jörðum sín- um og gera þær upptækar. Slíkir atburðir koma fyrlr daglega á Noríur-Súmötru þar sem þó virðist vera ró- legt á yfirborðinu. Bytingin í ágúst' 1945 hefur haft mikil áhrif á þjóð Indó- nesíu. Hinir erlendu heims- valdasinnar og indónesísk þý þeirra reka sig harkalega á þá breytmgu sem hún hefur valdið á hugsanahætti fólks- ins, því að þeim er nú þvínær ókleift að framkvæma ný- lendukúgun sína ógríinu- klædda án þess að mæta mót- spyrnu. Á Jövu, sérstaklega á vesturhluta hennar, hafa þeir gripið til þess ráðs að vopna lögregiulið innfæddra manna (alræmdur er hcpur- inn „Darul Isiam") til . að þvinga hið v’nnandi fólk til hlýðni. Með þessu ætla auðmennirnir að vinna tvennt í éinu: hræða bænd- urna á Vestur-Jövu, þar sem mörg erlend fyrirtæki starfa, og koma í veg fyrir að þeir sameinist, og í öðru lagi er glundroði sá er þessar vopnuðu sveitir valda góð og gild ástæða fyrir er’enda og þá einkum hollenzka íhlutun, undir því yfirskini að indónes- ar væru ekki færir um að hjálpa sér sjálfir, en þyrftu á aðstoð Hollendinga að halda. En alþýða manna er að vakna til meðvitundar um það að það er á hennar valdi einu að brjóta h'ekki hinna er- lendu nýlendukúgara. í bar- áttunni gegn þeim eykst og styrkist ehiing samhugur hins vinnandi fóiks. Samband verkalýðsfélaga iandsir.s, COI5 SI, hefur nú innan sinna vé- banda 34 verkalýðsfélög og meðiimatala þess er 2,5 miilj. Á síðustu árum hafa verið stofnuð samtök bænda og hafa þau nána samvinnu við verkalýðsfélögin. Kommún- istaflokkur Indónesíu, hin ó- hvikula forystusveit hænda og verkamanna í baráttu þeirra fyrir betri kjörum, frelsi og sjálfstæði þjóðarinn- ar, vex stöðugt. Samfylking allra þeirra flokka landsins sem berjast fyrir lýðræði gegn heimsvaldastefnu og landeigendaaðalsveldi knúðu það fram í fyrra að ný stjórn með lýðræðislega stefnuskrá kom til valda. Allir íbúar Indónesíu eru andstæð'r kúgun nýlendustefn' unnar, segir Woiff að lokum. Um aldir hafa hinir hollenzku kapítalistar og landeigendur álitið nýlenduskipulagið og stjórn þeirra á því eilífa og óumbreytanlega. En nú verða þeir að horfa upp á það að alit þetta aldagamla kerfi gli&ni sundur í höndunum á þeim. „Niður með nýlendu- kúgunina!“, „Fuilt sjálfstæði til handa Indónesíu." Margar áletranir líkar þessum sá J. Wolff í hæjum cg þorpum Indónesiu. Þetta veldur hinum hollenzku og bandarísk- brezku heimsvaidasinnum óró og áhyggjum. Missi þeir Indó- nesíu úr höndum sér, sem hefur 80 milljónir íbúa, væri það dauðahögg heimsvalda- stefnunnar í Suðaustur-Asíu. Þeir leggja því mikla áherzlu á að halda Indónesíu undir oki sínu, stöðva þar fram- þróunina og bæU. niður kröfiir íbúanna um sjálfstæði. Þetta er ein af forsendunum fvrir stofnun hins fyrirhug- aða „Varnarbandalags Suð- austur-Asíu.“ Bretar og Bandaríkjamenn hafa átt erf- itt með að koma sér saman um stofnun þess vegna auk- inr.a hagsmunaárekstra, enda segir vilji fólksins til sín. fffllí SISOT í sambandi við hina fjölsóttu útiskemmtun Æskulýðsfylkingarinnar í Hvalfirði vék Þjóðviljinn nokkuð að því mikla vandamáli sem birtist í drykkjúskap unglinga og hefur á undanförnum árum sett leiðan svip á allar slíkar samkomur sem haldnar liafa veri'ð, auk þess sem stundum hafa hlotizt af hörmuleg slys eins og mönnum er í fersku minni. Kemst Þjóðviljinn m.a. þannig a'ð' orði: „Vaxandi drykkiuskapur unglinga og stór- versnandi ástand í skemmtanalífi æskunnar er þegar orðið slíkt vandamál, aö nauðsyn er sam- eiginlegra ráðstafana hins opinbera, heimila og félagssamtaka æskunnar til a'ð spyrna við fótum.“ Tíminn gerir þetta mál að umtalsefni í gær, og þar kveður við einkennilegan tón. Segir bla'ðið lilakkandi að skemmtun Æskulýösfylkingarinnar hafi „farið út um þúfur“ og hafi farið vel á því. Með skemmtuninni hafi ungir sósíalistar ætlað „eö gera gælur við Helgu Haraldsdóttur, konu Harðar Hólmverjakappa“ en „svo virðist vissulega að einhver hulinn kraftur standi vörð um minn- ingu þessarar glœsilegu fornkonu, þar sem þeim mistekst jafn hrapallega, er hyggjast að misnota hana sér til framgangs." Sá huldi kraftur sem Tíminn fagnar hvað ákaf- legast er drykkjuskapur unglinga. Sá vörður sem Tíminn teíur samboðnastan minningu Helgu Har- aldsdóttur er brennivín. Víst er þetta samlíking sem hæfir vel núverandi stjórnarflokkum, en í drykkjuskap unglinga speglast einmitt afleiðing- ar hernámsins og þeirrar siðferöilegu upplausnar sem því fylgir. Það er ekki að undra þótt Tíminn hælist um yfir afrekunum: brennivínið og útlent hernámsbæli í Hvalfirði er sa minnisvarði, sem stjórnai'flokkarnir hafa reist Helgu Haraldsdóttur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.