Þjóðviljinn - 08.07.1954, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — í'immtudagur 8. júlf 1954
% ÍÞRéTTIR
RfTSTJÓRl FRtMANN HELGASON
Áttræðuur forseti FIFA dró sig til baka
o
eu 78 ára Belgmmaður tók við
VerSur hœtt aS nota varamenn i leikjum?
1 sambandi við H.M.-keppn-
ina í knattspyrnu hélt F.t.F.A.
(Alþjóðasambandið) þing sitt.
En sem kunnugt er eru þau
ha’din annað hvert ár eða í
sambandi við O.L. og svo H.M.-
mótin. Næsta þing þar áður var
því haldið í Helsingfors 1952.
Á þingi því átti að kjósa
foneta til fjögurra ára, og
hlaut kosningu einróma fyrr-
verandi forseti þess, Jules Rim-
et. Ilann skýrði frá því að hann
tnu idi taka þetta starf að sér í
næstu tvö ár eða þar til á þing-
inu í Sviss 1954. Hann þjáist
af magasjúkdómi, og vildi þá
draga sig í hlé. Þetta ár var
líka að ýmsu leyti merkilegt í
sögu F.Í.F.A. og Jules Rimet:
F.I.F.A. 50 ára. Jules 80 ára,
og þá hafði hann verið forseti
F.I.F.A. í 35 ár!
Hver er liann svo þessi átt-
ræði máður sem setið hefur í
forsetastól Alþjóðasambands
knattspyrnumanna í 35 ár svo
að segja sjálfkjörinn? Við gæt-
uni haldið að hér væri um að
ræ 5a knattspyrnusnilling sem
hlotið hefði lof fyrir frábæra
knattspyrnu. Hann náði aldrei
frægð á knattspyrnuvellinum í
þess orðs merkingu. Eigi að síð-
ur æfði hann og keppti og hafði
brennandi áhuga á þessum leik.
Hann var einn af aðalstofnend-
um Rauðu stjörnunnar í París
sern er eitt þekktasta félag
Parísar og Frakklands, en Jules
er franskur að ætt og uppruna,
bóndasonur frá bænum Theu-
ley. Hann er lögfræðingur að
menntun, og er talið að sú
menntún hans hafi oft komið
honum að góðu haldi fyrst er
hann um aldamótin tók þátt
í að skipuleggja íþróttalíf
Frákklands og síðar í starfi og
skipulagi Alþjóðasambandsins.
Það er því álit þeirra sem
beít til þekkja, að þróun og
Vinsældir knattspyrnunnar, hið
fa~ta form hennar sé að mjög
m:klu leyti Jules Rimet að
þakka.
Fæstir hinna hundruð þús-
unla eða milljóna sem leikinn
ið’:a og því síður þeir tugir
ml'ljóna sem horfa á knatt-
spvrnu árlega munu vita um
era þekkja nafn Jules Rimet.
Ju!es var oft ásakaður séstak-
lega af löndum sínum fyrir að
tal:a eliki ákveðnari þátt í um-
rr f!um og deilum í sambandinu.
E ' hann taldi sig yfir allar
de"ur hafinn. Hann var sá sem
h’-’staði og reyndi svo að
g-vgja málin á hina heppileg-
tr-bv leið f:TÍr heildina, fyrir
sp ' ibandið og aðila þess. Þetta
er af öllum nú talinn einn höf-
uð’-ostur Rimet. Hann hefur
þvi stundum verið nefndur í
ge-nni og alvöru fyrsti „al-
ll<-''mOborgarÍnn“.
"'ikar sá sem keppt er um
er um í heimsmeistaraképpn-
inni í knattspymu, er við hann
kenndur honum til heiðurs; er
það frægur gripur: Gyðja sem
stendur á fótstalli og heldur
á fögrum bikar yfir höfði
sér.
Nú þegar Rimet dregur sig í
hlé hefur hann ákveðið að rita
æviminningar sínar og getur
það orðið ckemmtileg bók.
78 ára sem tekur við!
Kosningin í forsetaembættið
í F.I.F.A. fór svo að kjörinn
var Belgíumaðurinn Rudolph
Seeldrayer og hann er hvorki
meira eða minna en 78 ára!
Hann er enginn viðvaningur
í faginu hvorki sem íþrótta-
maður eða leiðtogi. Hann byrj-
aði 16 ára að stunda íþróttir
og 1897 var hann belgískur
meistari í 110 m grindahlaupi.
Síðar tók hann að iðka knatt-
spyrnu, éockey, crocket, tennis
og var ágætur sundmaður og
síðustu árin hefur hann stund-
að golf. í 25 ár hefur hann
verið í framkvæmdaráði belg-
íská knattspyrnusambandsins.
Hann er forseti Olympíunefndar
Belgíu og fulltrúi í Alþjóða-
olympíunefndinni. Viðloðinn
F.I.F.A, hefur hann verið síð-
an 1927.
Verður hætt að nota
varamenn?
Á þingi F.I.F.A. hefur mjög
verið rætt um varamenn í leikj-
um og hvort yfir höfuð eigi
ekki að leggja þá reglu niður.
Atvinnumennirnir brezku eru
því fylgjandi, og hinn nýkjörni
forseti kvað vera þeim mjög
sammála. Seeldrayer heldur
fram að knattspyma sé leikur
11 manna en ekki 13—'14 eða
15. Hinsvegar er því lílra hald-
ið fram og með sama rétti að
knattspyrna sé ekki leikur 10,
9 eða 8 manna.
Allar líkur benda til þess að
ef lönd gera samkomulag um
að skipta um meidda menn, að
F.I.F.A. viðurkenni ekki leik-
inn!
Umræðurnar hafa gengið svo
langt að reglan nái til mark-
manna líka.
Eins og við þekkjum hér af
okkar stuttu revnslu um lands-
leiki, og sama mun gilda um
hin Norðurlöndin t.d., kemur
þetta hart niður á þessum lönd-
enda kemur sú skoð.un fram í
norrænum blöðum,
Þessar umræður um vara-
menn eiga fyrst og fremst rót
sína að rekja til misnotkunar
á reglunni um varamenn sem
er upphaflega sett vegna slas-
aðra og þeirra sem meiðzt hafa
í leik. Tíminn hefur sýnt að
heilbrigðir menn, sem hafa ekki
staðið sig nógu vel eða eru
þreyttir, eru settir útaf en ó-
þreyttir menn settir í staðinn.
Þær þjóðir sem aðeins hafa á-
hugamönnum á að skipa munu
líta svörtum augum á þessa
breytingu ef til kemur. Það er
því ástæða fyrir okkur íslend-
inga að vera á verði, og beita
áhrifum okkar sem aðila að
F.I.F.A. og á K.S.Í. að hafa þar
forustu.
Þegar ég var ráðinn á vii
Framhald af 7. síðu,
Er þétla rétt?“
Það var ekki um annað að
ræða en yppta Öxlum og þegja
við. Það þýðir aldrei að halda
aftur af íslendingi í ritdeilu-
ham, þannig hefur landinn
barizt öld fram af öld, það er
baráttan með pennann. Þegar
aðiai þjóðir munda byssusting,
þá brakar í penna íslendings-
ins. Það er okkar arfleifð.
Þessi hörgdælski bóndi ók í
burtu í jeppanum sínum og taldi
þögn mína sama og sam-
þykki.
Til þess að skilja mikilvægi
þessa persónulega atriðis í
þessum pólitíska hráskinnsleik',
þá verður það ljóst af þessu:
Flugvallarblaðið sakar dr.
Kristin um að viðhalda komm-
únistum í þessari herstöð At-
lantshafsbandalagsins og telur
hann sjálfan laumukommún-
ista. Framsóknarmenn svara
þessu þannig: Það situr sízt á
formanni Flugvallarblaðsins að
koma með slíkar dylgjur, þar
sem hann ræður virkan koram
únista í öryggisvörðinn og not
ar jafnframt aðstöðu sína í
persónulegu hagnaðarskyni.
★
Það verður vart skilið, að
þessi skrif séu öðrum ætluð en
bandaríska hernum og er það
vissulega kaldhæðni, að vera
skráður sem sérstakt eftirlætis
barn Sjálfstæðisflokksins, þar
sem einn áhrifamikill Heimdell-
ingur á skrifstofunum lét þau
orð falla við burtrekstur minn
úr öryggisverðinum, að aldrei
fram'ar á þessari jörð ætti ég
kost á því að vinna hjá Banda-
ríkjamönnum. Það virðist tölu-
verður sannleikur liggja að
baki þessara orða, þar sem ég
er einnig rekinn eftir nokkurn
tíma fra íslenzkum kaupmanni
í Seaweed eftir skipun frá
bandarísku leyniþjónusfunni.
Þó samdi okkur kaupmannin-
um vel, en þessi sveitarhöfðingi
Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi
varð að beygja sig fyrir arr.e-
rísku hervaldi ella var atvinnu-
rekstur hans í hættu.
Fredrikstad varð Noregsmeistari 1954
— Vaan Skeid í jöfaain ieik 2—1
Osló 28. júní.
Áhorfendur á Ullevál-leikvang-
inum voru um 20 þús. Fredrik-
stad vann hlutkestið og kaus að
leika undan þeirri sól er öðru
hverju var á lofti.
Þegar á 1. mín. á FFK skot á
mark Skeid sem bjargað er í
hom, en ekkert verður úr. Skeid
hefur sókn og framherjarnir
komast að marki, andstæðing-
anna en upphlaupin verða, ekki
hættuleg. Leikurinn er þegar vel
leikinn, að mestu stuttar send-
ingar hjá báðum liðum; leik-
mennirnir gæta sín vel því völl-
urinn er háll sem ís. Á 6. mín.
gerir FFK áhlaup upp miðju vall-
arins skipta út á hægri jaðar,
aftur inn á miðjuna, skot og
FFK hefur forystuna, 1:0. Skeid
leikur vel, og er yfirleitt meira
með knöttinn, en í upphlaupin
vantar punktinn yfir iið og þau
eru því ekki svo hættuleg. Hjá
FFK eru þau miklu færri en aft-
ur á móti vel gerð og hættuleg.
Leikurinn er ákaflega skemmti-
legur og vel leikinn og tvisvar
virðist ekkert nema kraftaverk
geta komið í veg fyrir að Skeid
skori og í bæði skiptin skeður
þetta kraftaverk og leikurinn
stendur enn 1:0. Á 24. mín. fær
Arne Pedersen knöttinn, leikur
með hann upp völlinn með nijúk-
um, liðlegum hreyfingum og gef-
ur til Frank, hann til Odd Aas
sem sendir hann þegar til Ped-
ersen á ný, en hann leikur glæsi-
lega af sér einn mann og Skorar,
FFK 2:0. Skeid gefst ekki upp
að heldur og á hvert upphlaupið
á fætur öðru, en framherjarnir
yfirdrífa spilið og spara skotin
um of. Á 23. mín. gerir Sveberg
hendi innan vítatéigs, vítaspyrna,
sem Harold Hennums skorar
auðveldlega úr, 2:1. Skeid á nú
nokkur hættuleg upphlaup en
tekst ekki að skora. Hálfleikur-
inn endar 2:1 fýrir FFK. Skeid
hefur átt meira í leiknum, en
upphlaup FFK hafa verið miklu
hættulegri og haft, skemmri að-
draganda. Rétt fyrir hálfleik
meiðist Erik Holmberg FFK og
varamaður kemur inn.
Um seinni háifleik er heldur
lítið að segja. FFK virðist hafa
ákveðið að halda þeim marka-
fjölda sem fenginn er og styrkja
vörnina um 2—3 menn. Yfirleitt
er háifleikurinn ein samhangandi
Skeid pressa, með einstaka upp-
hlaup5 af FFK hálfu. Skeid er
hvað eftir annað í vítateig and-
stæðir.ganna en tekst ekki að
skora. I.eikurinn er nú ekkí nærri
eins rkemmtilegur og einstaka
sinnutn sjást heldur hörð sam-
hlaup leikmanna. Yfirleitt verða
áhorfendur fyrir- miklum von-
brigðum með hálfleikinn eftir að
fyrri hs’fleikur hafði lofað svo
góðu, því hann var mjög vel
leikinn. Eftir því hvernig spilið
gekk verður tæplega sagt að
FFK hafi hlotið verðugan sigur,
en í fyrri hálfleik áttu þeir vissu-
lega hættulegri upphlaup, þótt
þau væru færri, og þeir notuðu
þau. Beztu menn þeirra voru
Arne Pedersen, Henry Johanns-
sen, útherjarnir Willy Olsen og
Frank Eriksen, Per Mosgaard
var einnig góður í markinu. Hjá
Skeid bar mest á Bemhard Jo-
hansen, Harald Hennum og Hans
Nordahl, sem ávallt er rnjög
hættulegur, en skaut of lítið í
þessum leik. Þetta er í 6. skipti
sem FFK verður meistari og 3.
skiptið sem Skeid er í úrslitum.
Gison.
Þannig er ógnarstjórn banda-
ríska hersins farin að teygja
sig inn í íslenzkt atvinnulíf,
þegar um er að ræða skoðanir
í stjórnmálum, sem byggjast á
hagsmunum íslenzkrar alþýðu.
★
Það hafa margir spurt mig
um afstöðu mína til Stefáns
Valgeirssonar. Þessum manni á
ég vissulega lítið að þakka, þar
sem hann hefur dregið fram
persónu mína til pólitísks fram-
dráttar í því einkennilega
sjónarspili, sem Framsókn leik-
ur nú fyrir framan alþjóð. —
Þrátt fyrir þennan leik Stefáns
vil ég upphefja mig yfir per-
sónulegan ríg og skæting ng
skýra frá þessum manni í ijósi
þeirra hluta sem sannari reyn-
ast.
Þessi hörgdælski bóndi hefur
átt við heilsuleysi að stríða og
hefur þurft að gefa upp á bát-
inn erfiðisvinnu einyrkjans og
fara suður á Keflavíkurflugviill
í svokallað truckdriversjob. —
Það er þó lítið sældarbrauð.
Hann lenti brátt í andstöðu við
skoðanakúgun og kauprán
Hamiltons, sem það rekur í
skjóli bandaríska hersins og
var rekinn fyrir virka andstöðu
í þeim efnum. Hann kennir
nú á bíl í Keflavík og hefur
jafnframt annríkt starf sem for-
maður Starfsmannafélagsins að
hjálpa löndum sinum sem
verða fyrir órétti og kúgun
Bandaríkjamanna.
Stefán er typiskt dæmi upp á
vinstri Framsóknarmenn sem
eiga í erjum við hægri klíku
flokksins sem ræður þeirri
hundflötu bandaríkj adýrkun
sem Framsókn hefur sýnt síð-
ustu árin og svikið þann vinstri
arf, sem þessi verzlunarsamtök
einkenndust af meðan þau
þjónuðu fátæku alþýðufólki í
upphafi, — þannig beitir hægri
klíkan stundum fyrir sig þeim'
vinstri mönnum sem hafa hinn
upprunalega tón óskertan, í
hinum pólitíska hráskinnsleik
til atkvæðaveiða og eitt slíkt
sjónarspil fer nú fram á Kefla-
víkurflugvelli í dag.
Þessi hörgdælski einyrki hef-
ur stundum minnt mig á Bjart
.í Sumarhúsum. Hann á þessa
aldagömlu hörku einyrkjans í
lífsbaráttu við forynjur auð-
valdsins, en hefur ekki ennþá
skynjað þjóðfélagslega aðstöðu
sína. En þegar hann bregður á
leik við Rauðsmýrarmaddöm-
una og á í diplómatísku makki
við hægri klíkuna, þá verður
honum á að taka upp orð konu
hans, Rósu, þegar hún var
spurð, hvernig hún hefði það:
„O, — við erum sosum ósköp
frjáls“*). En það taldi Bjartur
á sínum tíma, „að kvenkynið
væri veikara en mannkyn-
ið“**).
*) Til þess að auðvelda ís-
lenzkum njósnurum við þýð-
ingu þessarar setningar við
bandaríska yfirboðara sína, þá
er hún svo í amerísku útgáf-
unni af „Sjálfstæðu fólki“, út-
gefin 1946 í New York af Al-
fred A Knopf: „We suppose,
there is plenty of freedom, any-
way“.
**) Ennfremur hin setningin
á bls. 28 í amerísku útgáfunni,
„Kvenkynið er veikara en
mannkynið": „You women are
more to be pitied than ordinary
mortals“.