Þjóðviljinn - 08.07.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.07.1954, Blaðsíða 11
-Fimmtudagur 8. júlí 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (11 cslullar-kápur , Stærðir 12-18. ( SeMar á 795,00. 985.00 09 1195,00 ! affeins í dag ©g á morgun j '•'<> t ■ ' ■ - 'f ■• i í Tekið íram í dag: i Ný seidip.g af amerísknm ; léreftsk j ólum Erlend tíðindi Framh. af 6. síðu. hefðu verið „hræddir þangað, til þeir urðu svo skelfingu lostnir að þeir tóku þá hlægilegu og jafnvel hættulegu af- stöðu“ að engin lausn væri til á „við j ureign okkar j við vald sov- étstjórnarinn- ar“ önnur en kjarn- orkustyrjöld. „Mér hefur gengið það til hjarta að sjá hvernig fjölda landa minna hefur með látlaus- ' I um áróðri verið komið í það j . hugarástand að sjá enga lausn á vandamálunum sem að.steðja aðra en skelfingar kjarnorku- styrjaldar . . . Með vaxandi kvíða hef ég fylgzt með þvi, hvemig bjartari möguleikar á lausn þessara mála með frið- samlegum hætti hafa verið van- - ræktir, þeim hafnað eða gerðir að engu af hverju svo sem það stafar." Ðlöð þeirra flokka hér á ís- ” landi og annarsstaðar í Vestur-Evrópu, sem gerzt hafa undirlægjur bandarísks fjár- magns og bandarísks hervalds, hafa til skamms tíma sakað þá um Bandaríkjahatur og Eússa- þjónustu, sem bent hafa á. að í Bandarikjumum eru áhrifa- j j . MARKAÐURINN \ Laugaveg 100. mikil öfl, sem ekki skirjrast við að hætta á kjarnorkustyrjöld til að koma fram fyrirætlunum sínum um heimsyfirráð. Eft- ir lýsingar bandarískra íhalds- manna eins og Lippmanns og Kennan á stríðsflokknum í Washington er ekki hægt að taka þessa afstöðu lengur. Hver sem hefur opin augun hlýtur að viðurkenna, að hættan sem til- vera stríðsflokksins í Washing- ton bakar heiminum og þá fyrst og fremst þeim þjóðum, sem byggja lönd þar sem bandarísk- um kjarnorkuflugstöðvum hefur verið komið upp, er gifurleg. Tilvera okkar íslendinga getur oltið á því, hver ítök stríðsf lokk- urinn hefur í stjórn og á þingi Bandaríkjanna. Á hrif stríðsflokksins á stefnu Bandaríkjastj,órnar eiga mestan þátt í því að bandálag Vesturv.eldanna v.erður nú los- aralegra með hverjum degjnum sem líður. Hið áhrifamikla,- bandaríska vikurit Time, sem kom út 5. þ. m., heldur því fram að komið sé á daginn að Banda- ríkin standi ein i heiminum án bandamanna, sem þau geti reitt sig á. Frakkar hafi gefizt upp á stríðinu í Indó Kína og Bretar, sem viti að átta til tíu vetnissprengjur geti gjöreytt land þeirra, hugsi um það eitt að forða stórstyrjöld. „Bretar virðast hafa meiri áhuga á að gera kaup við kommúnista, hversu óhagstæð sem þau eru, en að taka þátt í sameiginleg- um aðgerðum með bandamönn- um sínum, hve viturlegar sem þær kunna að vera, ef þeim fylgir hætta á styrjöld", segir Time; Útgefandi Tlme og syst- urtímarits þess Life, áhrifa- mestu áróðurstækja sem eru í eins manns höndum í Banda- rikjunum, er Henry Luce, nó- inn vinur Radfords aðmíráls. Til skamms tíma hafa blöð Lyce (f)$H0DA dieselvélar og rafstöðvar frá 10 til 2700 hestöfl. Dieselvélar fyrir skip frá 100 til 2000 hestöfl. S&avia dieselvélar í stærðum frá 5 til 15 hestöfl .Stuttur afgreiðslutími á vélum og vélahlutum. EINKAUMBOÐ: Mk R S TR ADl'NG Klapparstíg 26, sími 7373 co. STRDJEXPD HT SILK MINUTE MMCE-UP Krem 09 púðuz í mj©g smelsMegum umljúgum. * 3 nýk eg glæsilegir litir MARKAÐURií Hafnarstræti 11. Þeir Churchill . . Framhald af 5. síðu. hafi neitað að láta ljósmynda sig og tala við blaðamenn við brottför frá New York. Að Eden skyldi vera eins þurrdrumbsleg- ur þykir blaðinu benda til að vonbrigði Bretanna yfir árangri ráðstefnunnar séu meiri en bin opinbera yfirlýsing sem gefin var út af fundinum loknum gefur til kynna. hæðst að einangrunarsinnum, .en nú kveður Time upp úr með að Bandaríkin eigi að losa sig vlð eins lélega bandamenn og Breta og Frakka en taka að skipuleggja „einarðlegt átak til að vinna baráttuna við heims- komrnúnismann" með þeim bandamönnum, sem slást vilja í þá krossferð. Er þar átt við Sjapg Kaisék, Syngman Rhee og aðra af sama sauðahúsi. Hyern- ig stríðsflokkurinn í Washing- ton hugsar sér þetta „einarð- lega átak“ má ráða af skrifum annars blaðaútgefanda, auð- j mannsins John Fox, sem á Bost- j on Post, blað sem kemur út í j um 300.000 eintökum, Hann hef- ur hvað eftir annað hvatt til þess í ritstjórnargreinum á fyrsfu síðu að Bandaríkin bindi endi á kalda stríðið með því að hefja þriðju heimsstyrjöldina. „Vér álítum", segir John Fox, „að Árásin Mikla, sú síðasta . . hljóti óhjákvæmilega að eiga sér stað áður en fimm ór eru liðin . . . -Vér áiítum einnig að LÍKURNAH Á AÐ VEÐ VERÐ- UM TIL ÞESS AÐ GERA HANA SÉU AÐ MINNSTA KOSTI 50 Á MÓTI 50 ... Hver sem gredðir íyrsta högg- ið vinnur heiminn'\ M. T. 6. Þausungu um friðinn Framhald af 4. siðu. ar risnar af grunni. Eru rúst- irnar átakaniegur lærdónnir um styrjöld og afleiðingar hennar. — Voru ekki kosningar hjá þeim um þetta leyti? — Jú, þeir voru að greiða atkvæði um það hvort þeir viidu heldursame’ningu lands- ins, með friðsarolfigri upp- byggingu, eða sundrung og hervæðingu. Þátttaka í at- l:væðagrei5slunni var afar- mikil, og sé ég að Þjóðvilj- inn hefur skýrt frá úrslitum. Þó fór mjög lítið fyrir áróðri í sambandi við kosningarnar. Við höfðum gott tækifæri til að fylgjast með því, heimsótt- um t.d. nokkra kjörstaði sjálf- an kosningadaginn. Sósial- demokratarnir, sem vom þó ekki síður eindregnir en aðr- ir í viðhorfi sínu til vestur- þýzks hers, létu í ljós undr- un sína yfir því hve lítið færi fyrir lögreglunni í sambandi við þennan atburð. Það var sem þeir hefðu átt von á at- kvæðagreiðslu undir lögreglu- eftirliti. Aftur á móti vom félagar úr Freie Deutsche Ju- gend að sýna þjóðdansa hér og þar á torgum, rétt ems og Þjóðdansafélag Reykjavíkur á þjóðhátíðarda ginn. Annarstað- ar sujjgu félagar úr FDJ sig saman. Það voru söngvar um friðinn og lífið. — B. B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.