Þjóðviljinn - 15.07.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 15. júlí 1954 — ÞJÖÐVILJlNN — (9
Fimmtudagrur
Sími 5327
V ei tingasalirnir
opnir allan daginn.
Kl. 9—1-1% danshljómsveit
Árna ísleifssonar
Skemmtiatriði:
Soffía karlsdóttir,
gamanvísur.
Öskubuskur,
tvísöngur.
Atli Heimir Sveinsson,
15 ára gamall píanósniil-
S ingur, leikur klassísk verk
{•f, rr .. ■ y O.t ■>■_
Kvöldstund áð ■ ?RÖpí4“r£(.
svíkur engan.
EIGINMÉNN! Bjóðið kwhimnl
út að borða og skemmta sér
að RÖÐLL »•
Sími 1544.
Allt í þessu fína!
Hin óvrðjafnanlega grínmynd
um þúsund-þjala smiðinn
Belvedere, sem er leikinn af
Clifton Webb.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 1475.
Beizk uppskera
ítalska kvikmyndin sem gerði
SILVANA MANGANO
heimsfræga, sýnd aftur vegna
fjölda áskorana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Sala frá kl. 4.
Síðasta sinn.
Sími 6444.
L O K A Ð
vegna sumarleyfa frá
14.—30. júlí
Sími 81936.
Syngjum og hlæjum
Þessi bráðskemmtilega söngva
og gamanmynd með hinum
alþekktu og vinsælu dægur-
lagasöngvurum Frankie Laine,
Bob Crosby, Mills-bræðrum,
The Modernaires, Kay Starr
og Biliy Daniels o. fl.
Sýnd kl. 9. v
Sýnd kl. 5 og 9.
Uppþot Indíánanna
Sýnd kl. 5 og 7,
Sími 1384.
Night and Day
Hin bráðskemmtilega og
falíega ameríska dans- og
söngvamynd í litum, byggð á
ævi eins vinsælasta dægur-
lagátónskálds, sem uppi hef-
ur verið, Cole Porter.
Aðalhlutverk:
Cary Grant,
Alexis Smith,
Jane Wyman,
Ginny Simms.
Sýnd aðeins í dag kl. 7 ög 9.10
Sala hefst kl. 4 e. hifi. ■ ;
''hn 'l'L' '
Inpolibio
Síml 1182.
Strípaleikur á
hótelinu
(Striptease Hold-Up)
Bráðskemmtileg og afardjörf,
ný, amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Sue Travis, Toni Lamont,
Melinda Bruce, Sammy Birch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala frá kl. 4.
Sími 6485.
Maria í Marseille
Ákaflega áhrifamikil og
snUldarvel leikin frönsk mynd
er fjallar um líf gleðikonunn-
ar og hin miskunnarlausu ör-
lög hennar. — Nakinn sann-
leikur ög hispurslaus hrein-
skilni einkenna 4>essa mynd.
— Aðalhlutverk: Madeleine
Robinson, Frank Villard.
Leikstjóri: Jean Delannoy,
sem gert hefur margar beztu
myndir Frakka, t. d. Symp-
honie Pastorale og Guð þarfn-
ast mannanna o. m. fl. —
Skýringatexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Viðgerðir á
heimilistæk j um
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt alK til raflagna.
IÐJA,
Lækjargötu 10 — Sími 6441.
0 tvarpsviðgerðir
Badló, Veltusundl 1.
Siml 80300.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
HAFNARFIRÐI
r r
Simi : 9184.
ANNA
Stötköstleg ítölsk úrvals-
mynd, sem farið hefur sigur-
íör um ailan heim.
Aðalhlutverk;
Silvana Mángano
Vittorio Gassmann
Myndin heíur ekki verið
sýnd óðúr hér á landi.
Danskur skýringatexti.
Bðnniið böraum.
Sýnd kl. 7 og 9.
6. sýningarvikan
Kvöldskemmtun ?t
kl. 1 1.30: :
Söngur og jóðl, hih' vinsæla
söngkona Maria La Garde.
Listir og töfrábrögð Roý
Bylund.
»2 bráðskemtilegir gaman-
þættir eftir Harald Á. Sig-
urðsson.
Aðgöngumiðar í Bæjarbíói
eftir kl. 2.
Ath.: Strætisvagnaferðir til
Reykjavíkur að skemtuninni
lokinni.
Aðeins þetta eina sinn.
Lokað vegna sumarleyfa frá
12. júlí til 3. ágúst.
Sendibílastöðin h. f .
Ingólfsstræti 11. — Síml 5113.
Opiö frá kl. 7.30—22.00 Helgi-
daga frá kl. 9.00—20.00.
Hreinsum nú
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. Áherzla
lögð á vandaða vinnu. —
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, síml 1098,
Kópavogsbraut 48 og Álfhóls-
veg 49. Fatamóttaka einnig u
Grettisgötu 3.
mm
Fjölbreytt úrval af stein-
hringum. — Póstsendum.
Lögfræðingar
Ákl Jakobsson og Krlstján
Eiríksson, Laugavegl 27. 1.
hasð. — Síml 1453.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimllistækjum. — Raf-
tækjavlnnustofan Skinfaxi,
Klapparstig 30. Síml 6434.
Lj ósmyndastof a
Laugavegl 12.
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Munið Kaffisöluna
i Hafnarstræti 16.
Sfeofuskápar
HúsgagnaverzL Þórsgötu 1.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Andspyrnu-
hreyfingin
hefur skrifstofu í Þingholts-
stræti 27. Opin á mánudögum
og fimmtudögum kl. 6—7 e. h.
Þess er vænzt að menn láti
skrá sig þar í hreyílnguna.
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og iðg-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
simi 5999 og 80065.
%1R iSV^
ummacus
m&uumacmm$oit
Minningarkortin eru til
sölu í sbrifstofu Sósíalista-
flokltsins, Þórsgötu 1; af-
greiðslu Þjóðviljans; Bóka-
búð Kron; Bókabúð Máls-
og menningar, Skólavörðu-
stíg 21; og í Bókaverzlun
Þorvaldar Bjarnasonar i
Hafnarfirði.
Ilarald Sl Björnsson
limbofta- U helldveralun
Simi 8 15 60 — Póilhól/ 591
Reykjevik
Farfuglar,
ferðamenn!
Farið verður í hjólreiðaferð
í Vatnaskóg. Farið með bát
til Akraness og hjólað þaðan
í skóginn.
Sumarleyfisferðir: Vikudvöl í
Þórsmörk 17.—25. júlí. Bif-
reiðaferð um hálendið 31. júlí
— 15. ágúst.
Ferðafélag
Islands
: 'i,<< <;
fer tvger skemmtiferðir um
næstu helgL Önnur ferðin er
2% dags hringferð um Borg-
arf jörð. Ekið \ um Kaldadal
að Húsafelli og gist þar í
tjöldum. Á sunnudag er farið
í Surtshelli. Séinni hluta dags
er ekið niður Borgarfjörð upp
Norðurárdal að Fornahvammi
og gist þar, á mánudag er
gengið á Tröllakirkju. Farið
heim um Hvalfjörð.
Hin ferðin er í Landmanna-
laugar 1% dags férð, gist í
'sæluhúsi félagsins þar.
Lágt af stað í báðar ferð-
irnar kl. 2 laugardag frá
Austurvelli. Farmiðar séu
teknir fyrir kl. 4 á föstudag.
Tilkynning frá ÍSÍ
Róðrarmót fslands 1954 fer
fram í Nauthólsvík fimmtudag
inn 27. júlí kl. 9 e. h.
Keppt verður í 4 manna
innrigerð með stýrimanni.
Keppt verður um bikar, gef-
inn af Árna Siemsen ræðis-
manni í Liibeck.
Þátttökutilkynningar send-
ist til skrifstofu ÍSÍ fyrir 26.
júlí.
ðtbreiSið
L O K A
verður vegna sumarleyía til
3. ágúst.
DaviS S. Jónsson & Co.
Umboðs- og heildverzlun
Þingholtsstræti 18