Þjóðviljinn - 23.07.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 23.07.1954, Side 5
Föstudagnr 23. júlí 1954 — Þ.JÓÐVILJÍNN (5 Hanson Baldwin, hernaöarsérfræSingur stórblaSsins New York Times hefur skrifaS grein í blaS sitt um mögu- leika á stofnun bandarískrar útlendingahersveitar. ÁstæS- una til þess aS Bandaríkin þurfi á slíkri hersveit aS halda segir hann vera hinar síversnandi horfur á því aS „Varn- arbandalag Evrópuþjó5a“ og hemaSarbandalag Banda- ríkjanna og Breta í suSaustur Asíu komist í framkvæmd. íjíðan síðari heimsstyrjöldinni lauk hafa bandarískir herfræð- ingar xnargsinnis vakið máls á því að nauðsyn bæri til að stofna bandaríska útlendinga- hersveit. Formælendur þeirrar hugmyndar hafa gert ráð fyrir því að hersveit þessi yrði deild í; Bandaríkjaher. Skyldi henni skipt í. tvennt, evrópudeild og asíudeild og heimilt að taka alla útlendinga á aldrinum 18 til 35, ára í herdeild þessa. Allir æðri foringjar séu Bandaríkja- menn,,en undirforingjar ýmist Bandaríkjamenn eða útlending- ar. 1 Danir herða eftirlit með blönduR filbáinna efna í matvæli í Danmörku hefur undanfariS stöSugt meir kveðiS að því að ófyrirleitnir matvælaframleiðendur hafi sett ýms skaðleg tilbúin efni í matvælaframleiðslu sína. Heilbrigð- iseftirlitið hefur ekki getað við þetta.ráðið og hefur nú 'sett á stöfn sérstaka stofnun til þess að rannsaka málið og herða eftirlit með matvælaframleiðslunni. Heilbrigðiseftirlit danska rík- isins hefur lýst því yfir í bréfi til fjárveitinganefndar þingsins að eftirlit með því að skaðleg tilbúin efni séu ekki sett í mat- væli, sé algerlega ófullnægjandi og beri nauðsyn til að herða það að mun. Til dæmis sé það algengt að bætt sé efnum í brauð til þess að koma í veg fyrir að þau mygli, tilbúnum efnúm sé blandað í hveiti, haframjöl, niðursuðuvörur o. s. frv. Engin trygging sé fyrir því að éfni þessi séu óslcaðleg heilsú manna. Verið geti þó að efni þessi séu mörg hver ekki bein- línis eitruð, en berist þau inn > í líkama manna í smáum skömmt- um um lengri tíma, sé enginn vafi á því að stór hætta stafi af þeim fyrir heilsu manna. Sérstök stofnun til. eflirlits Fyrir atbeina innanríkisráðu- neytisins og heilbrigðiseftirlits Danmerkur hefur nú verið kom- ið á stofn sérstakri stofnun sem á að sjá um eftirlit með allri matvælaframlei^slu lands- ins og sjá um að engum skað- legum efnum sé blandað í mat- vælin. Heilbrigðiseftirlitið hefur þegar farið fram á 65.000 kr. (danskra) fjárveitingu til starf- seminnar og ráðið allt nauðsyn- legt starfslið. Þeir sem hafa stjóm stofnunarinnar á hendi em þeir Aage Jensen, prófessor við Landbúnaðarháskólann og sérfræðingur í heilbrigðismál- efnum, og prófessor S. D'al- gaard-Mikkelsen gerlafræðing- ur. Nauðsyn aukins herstyrks Bandaríkjanna Hanson Baldwin segir í greinj sinni að, andstæðingar þessarai | hugmyndar óttist áð fram ; kvæmd hennar kunni að hafa, pólitískar afleiðingar og telji að erfitt kunni að verða að mynda nægilega sterka hersveit sem skipuð yrði útlendingum einum. Hann segir þar og að nauð- syn beri til að taka áætlunina um stofnun útlendingahersveit- ar til alvarlegrar íhugunar, þar sem svo geti farið. að Bandank- in verði á næstunni að láta fara fram sársaukafullt endurmat á stefnu sinni gagnvart Evrópu, eins og Dulles utanríkisráð- herra hafi greinilega skýrt frá. Gangi samningurinn um Evr- ópuher ekki í gildi í tæka tíð, verði Bandaríkin að hafa nægi- legan herstyrk til að mæta þeim afleiðingum sem af því kynni að leiða. 1 íaínarv crkamcnn í Durbaní verk- falli Sjö þúsund hafnarverkamenn i borginni Durban í Suður-Afríku gerðu verkfall um daginn til að herða á kaupkröfum sínum. Þeir létu sér ekki nægja að leggja niður vinnu, heldur dvöldu um kyrrt í íbúðarskálum sínum og neituðu að hreyfa sig þaðan þótt vopnuð lögregla væri á verði yf- Ðanska skáldið' Martin Andersen Nexö kom til Islands árið 1909. Myndin sem hér birtist var tekin af honum \\ ferðalagi hans um landið, og sést ‘Nexö til: hægri á myndinni. Ráðist gegn FHumanité Á sunnudaginn, var skeði það í Vitry, einni útborg Parísar- borgar, er vörubílstjóri nokkur var að afhenda bóksala bunka af blaðinu l’Humanité Dimanche, sem er < gefið út af Kommúnista-. flokki Frakklands, að tveir menn vopnáðir skammbyssum hlupu að og skutu á bíistjórann er hann reyndi afr bjarga sér á flótta. Eftir að hafa afrekað þetta hlupu þeir á brott, en skildu bílstjór- ann, sem var 19 ára stúdent að nafni Pierre Dietrich, eftir á göt- unni alvarlega særðan. Þennan sama dag réðnst þrír menn, tveir einkennisklæddir og einn borgaralega búinn, inn á skrifstofur Kommúttistaflokksins í Vitry, brutu þar öll húsgögn og rufu símasambandið við skrif- stofurnar. -- Leir og gler Forseti Frakklands hefur í mörgu að snúast. Nú er það borðbúnaður heimilisins sem veldur honum áhyggjum. Allt frá 1938 hefur forseta Frakk- Jands árlega verið veitt á fjár- lögum um 70.000 kr. upphæð til kaupa á postulíni og gler- vöru. En þáð hlýtur að brotna mikið áf þéssari vöru í for- setahöllinni, því að nú hefur Coty forseti lagt fyrir þingið umsókn um að það veiti hon- um dýrtíðaruppbót á postulíns- fjárveitinguna. Sveitakona nokkur í Svíþjóð veiktist skyndilega af einhverj- um ókennilegum sjúkdómi um daginn og leitaði í nauðum sín- um til hins fræga læknis dr. Bergenhems í Nyköping. Er hún kom til læknisins var hún svo aðframkomin að bera varð hana inn á lækningastofuna í sjúkrabörum. Bergenhem lækn- ir rannsakaði konuna og komst brátt að raun um hvers kyns sjúkdómur sá var, sem þjáði konuna. Hún var nefnilega ímyndunarveik. Ra.msóknin fcr fram að við- stöddum aðstoðariækni og starfsliði doktorsins. Doktorinn segir við konuna: ,,Þú ert al- veg sárþjáð kona góð“. „Já“, svarar hún meira en lítið vesældarleg í rómnum, „enginn getur verið veikari en ég“. — Dolctorinn hafði víðtæka Framhald á 11., síðu. Nýr Tinfor- efto, nýr van Ðyck Málverk af Jesú meðal hinna skriftlærðu hefur lengi hangið í, dimmu skoti í einni af kap- ellum dómkirkjunnar í Mílanó. Listfræðingurinn prófessor Ar- cangeli frá Bologna tók eftir myndinni fyrir skömmu og fór að grafast fyrir um up.pruna hennar. Það .kom á daginn að þetta er gleymt verk eftir ítalska meistarann Tintoretto. Listasafnari sem var að róta i.munum hjá fornsala í Genúa um daginn fann þar gamalt málverk, þakið ryki og flugna- skít. Hann keypti það fyrir lítið verð. Þegar búið var að hreinsa málverkið lcom í ljós að það er hundraða þúsunda króna virði. Málverkið sýnir maríu mey með Jesúbarnið og er frá hendi flæmska snillings- ins van Dyck. Fyrirtæki nokkurt í Danmörku hefur á stefnuskrá sinni | að veita 10—14 ára drengjum tækifæri til að eyða sumar- leyfi sínu á dönskum skipum og heitir samkvæmt því | „Sumarleyfi á sjó“. Undir þessu falska nafni safnar fyrir- i tæki þetta drengjum víösvegar að úr Danmörku 1 her- búðir og venur þá þar við vopnaburð. Hagstofa Frakklands birti í síðustu viku nýjustu tölur um mannfjölda í heiminum. Á síð- astliðnum hundrað árum hefur mannkyninu fjölgað um helm- ing og f jölgar nú um 30 millj- ónir á ári hverju. Nú lifa í heiminum 2.500.000.000 manna eía 2,5 milljarðar. Árið 1850 Framhald á 11. síðu. Dyravörður í Durban í Afríku. Laun hans hrölckva ekki fyrir skcm. ir þeim, albúin þess að reka þá út með valdi. Verkfallið stóð í viku án þess að verkamenn kysu neinn aðila til að annast samningaumleitan- ir, en fulltrúar atvinnurekenda og vinnumálaráðuneytisins tóku þá upp viðræður og buðu verka- mönnum eins shillings kauphækk- un. Daelaun þeirra voru 10 shill- ingar og 3 pence. (rúm. 23 kr.). Þessu tilboði neituðu þeir og taka ekki til greina minna er fjögra sbillinga og níu penca kauphækkun. Verkfallið stöðvaði alla af- greiðslu skfna í höfninni og biðu 29 skip þar afgreiðslú er síðast fréttist. Upphaflega annaðist fyrir- tæki þetta ráðningar drengja á skip er sigla á dönskum sigl- ingaleiðum. En á síðustu árum hefur það breyzt í þá átt, að það hefur komið drengjunum | fyrir í búðum hersins víðsvegar um landið í stað, þess að . ráða! þá á skip. Þar er þeim veitt kerfisbundin æfing í hernaðar- kúnstum undir stjcn reyndra liðsforingja. Nafni fyrlrtæk's- ins hefur samt ekkl verið breytt og byggir það starfsemi- sína að miklu leyti á því að fc’ekkja hrekklausa unglmga mcð nafn- inu. 1 stjórn þess áttu fyrrum sæti fulltrúar skipafélaga í Dan- mörku, en nú er hún að mestu skipuð fulltrúum landhers, loft- hers og flota. I Fara eldd á s jóinn, heldur í herbúð;r Umsækjendur, sem stjórn fyrirtækisins ákveður að ráða, fá tilskipun um að mæta á „fundi“. Er drengimir koma í herbúðirnar, eru- þeir klæddir í einkennisbúninga og hver nefndur sínu númeri. Þeir eru æfðir í að ganga í takt og allt gert til að vekja áhuga þeirra á lífi hermannsins, og með því er einnig reynt að láta drengina hafa áhrif á foreldra sína með stríðsáróðri. Árangur af þeim tilraunum er lítt kominn í ljós ennþá, onda muiu foreldrar gera sér það Ijóst, að fé sem skattborg- ararnir leggja fram til að byggja eina snrengjuflugvél, myndi nægja til þess að tryggja öllum börnum Kaupmannaliafn- ar sumarleyfisdvöl á heilsusam- légri stöðum en æfingabúðum hersins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.