Þjóðviljinn - 23.07.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.07.1954, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. julí 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (9 Föstudagur Sími 5237 Veitingasalirnir opnir allan daginn. Kl. 9—IIV2, danshljómsveit Árna ísleifssonar. Skemmtiatriði: Haukur Morthens, dægurlagasöngur. Atli Heimir Sveinsson leikur sígild lög á píanó. Kvöldstund að „RÖÐLI“ svíkur engan. EIGINMENN! Bjóðið konunni út að borða og skemmta sér að RÖÐLI. ATH.: Ekki dansleikur. Síml 1544. Hin heimsfræga mynd Frumskógur og íshaf eftir PER HÖST Sýnd kl. 5, 7 og 9. Guðrún Brunborg rr ' 'l'l " Iripolibio Síml 1182. Strípaleikur á hótelinu (Striptease Hold-Up) Bráðskemmtileg og afardjörf, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Sue Travis, Toni Lamont, Melinda Bruce, Sammy Birch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1G ára. Síðasta sinn Síml 1475. Hetja flotans (Gift horse) Spennandi kvikmynd byggð á sönnum atburðum úr síðari heimsstyrjöldinni. Trevof Howard, Sonny Tufts, Joan Rice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn inpan 12 ára fá ekki aðgang. A. Síml 6444. L O K A Ð vegna sumarleyfá frá 14.—30. jújí Simi 1384. Ungar stúlkur á glapstigum (Unge Piger forsvinder í Köbenhavn) Áhrifamikil og spennandi ný. dönsk kvikmynd, er lýsir lífi ungra stúlkna, sem lenda í slæmum félagsskap. Aðalhlutverk: Anne-Marie Juhl, Kate Mundt, Ib Schön- berg. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Síml 6485. Undir óheillastjörnu Afar spennandi og vel leikin brezk mynd, efni myndarinnar hefur birzt á íslenzku. Aðalhlutverk: John Miils — Joan Greenwood Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Síðasta sinn Síml 81936. Kvennaveiðarinn Geysispennandi ný amerísk mynd um eitt óhugnanlegasta fyrirbæri mannlífsins, er sál- sjúkur maður leikur lausum hala. Adolph Menjou — Arthur Franz — Marie Windsor. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Uppreisn 1 kvennabúrinu Hin bráðskemmtilega gam- anmynd með Jean Davies. — Sýnd kl. 5. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsóhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Slmi 6441. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heímillstækium, — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Síml 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrírvara. Áherzla lögð é vandaða vlnnu. — Fatapressa KRON, Hveríisgötu 78, siml 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka elnnig c Grettisgötu 3. Fjölbreytt úrval af steln- hringum. — Póstsendum. Sími 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem íariö hefur slgur- för um allan heim. Aðalhlutverk: SUvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatextl. Bðnnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. 7. sýningarvikan Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Slmi 5113. Oplö frá kl. 7.30—22.00 Helgl- daga írá kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar Ákl Jakobsson og Krlstján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. L j ósmyndastof a Otvarpsviðgerðir Kadíó, Veltusundi 1. Síml 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími81148 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 KMip-Sala Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minnlngarspjöldin fást hjá: Veiðarfæraverzluninni Verð- andi, síml 3786; Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, síml 1915; Tóbaksverzl. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- unlnni Fróðá, Leifsgata 4, síml 2037; Verzluninni Laugateigur Laugateig 24, sími 81666; Ól- afi Jóhannssyni, Sogablettl 15, sími 3096; Nesbúðinnl, Nesveg 39; Goðmundi Andréssynl, Laugaveg 50, sími 3769. í Haínarfirði: Bókaverzlon V. Long, simi 9288. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Andspyrnu- hreyfíngin hefur skr.ifstofu I Þingholts- stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn látl skrá sig þar í hreyfinguna. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og iög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðlstörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, siml 5999 og 80065. Munið Kafflsöluna I Hafnarstrætl 16. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötn 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kafflsalan, Hafnarstrætl 16. FélagsUf K.R.-frjálsíþrótta- menn Innanfélagsmót í kringlukasti fer fram í dag kl. 6. - Stjórnin. SKÍPAttTCCRO RIKISiNS íkveikjan Framhald af 12. síðu. urður hækkað vátrygginguna um 50 þús. — upp í 150 þús. kr. — nokkrum dögum óður en hann kveikti í. Neytti áfengis og kveikti í Þetta sama kvöld (12. júlí) fer Sigurður Ellert til kunningja síns og neytir áfengis. Dvelur hann þar til kl. 2 um nóttina, er hann tekur sér leigubíl og ekur vestur á Framnesveg. Var hann þá undir áhrifum áfengis. Þegar vestur eftir kom, fór hann inn í annað geymsluherbergi verzlun- ar sinnar, kveikti þar á eldspýtu og í bréfi, sem var undir pappa- kassa. Þegar hann sér að byrjað er að loga fer hann út úr húsinu og heim til sín í sömu leigubif- reiðinni og hann kom með. Gluggar á geymsluherberginu voru lokaðir svo að eldurinn var vægur og varð ekki vart við hann fyrr en um morguninn, en þegar að var komið voru skemmdir miklar. vestur uin land til Akureyrar hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna við Húnaflóa, Skagafjörð. og Nyja- fjörð árdegis á morgun og á mánudag. Farseðlar seldir á miðviku- dag. fer til Vestmannaeyja í kvþld. Vörumóttaka í dag. ,Taldi sig ekki vita af manninum í húsinu Á íbúðarhæðinni bjuggu tveir menn, Magnús Ásmundsson elg- andi hússins, og sjómaður, sem var fjarverandi, er bruninn varð. Við réttarrannsóknina kvaðst Sigurður Ellert hafa háldið að enginn maður hefði verið í hús- inu þessa nótt. Hann vissi að sjómaðurinn var utan bæjar bg kveðst hafa haldið að Magnús hefði iiká' verið fjarvérándi, þvi að í vikunni á'úndan héfði halin átt tal við Magnús og þá háfi Ö % & tltttSlG€Ú0 si&uumoKrottðoa Minningarkortin eru til sölu i skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls- og menuingar, Skólavörðu- stig 21; og í Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar i Hafnarfirði, hann sagst vera'að hugsá um að fara úr bænUm éftir helgina og koma ekki aftur fyrr en að nokkrum dögum liðnum. Einnig hefði hann hringt til Magnúsar kvöldið fyrir brunann til þess að tala við hann um húsaleig- una eftir verzlunarplássið, en þá hafi enginn svarað. Af þessum ástæðum kvaðst hann hafa hald- ið að Magnús Ásmundsson væri ekki heima í húsinu en aðgætti það ekki frekar. Sigurður Ellert Jónsson er fæddur 13. júlí 1931 og hefur ekki sætt refsingu áður. Hann er ein- bleypur og barnlaus. Sigurður situr enn í gæzluvarðhaldi og málið er í rannsókn. Allar béssar upplýsingar eru frá Þórði Björnssyni, fulltrúa sakadómara, sem rannsakað hef- ur málið. Le»gi geiui gott batuaS HundruS Olsens miðstöðvarkall ® eru í notkun um land allt. — f mörg ár liafa. þeir verið viðurkenndir fyrir að vera öllum öðrum kötlum spar- neytnari, enda eðlilegt, þar sem reykgangurinn er marg- faldur. — Þrátt fyrir viðurkcnnd. gæði katlanna, hafa þeir enn á ný verið endurbættir. — Höfum nú eiiung fengið rnjög góða ameríska karboratora. — Smíðum nú einnig sérstaka katla fyrir sjálfvirk kynditæld af ýmsum gerðum. Þeir, sem katla eiga í pöntun, vinsamlega beðnir að taka þá sem fyrst, annars seldir öðruin. YerksmiBia O/. OIsens Sími 222 — 243

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.