Þjóðviljinn - 23.07.1954, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 23. júlí 1954
17 ára Sææfelliiigur nær géð-
liiii árangrt í hástökki
Unglingamót var haldið í
Stykkishólmi og Ólafsvík dag-
ana 4. og 11. júlí sl. Úrslit
urðu þessi:
lOOm hlaup
Kristófer Jónsson U.M.F.
Trausta 12,1
iBjörn Ólafsson U.M.F.
Snæfell 12,2
Jón Pétursson U.M.F. Snf. 12,4
IJástökk
Jón Pétursson Snf. 1,72 ní
Kristófer Jónsson Tr. 1,65 m
Iijörn Ólafsso^Snf. 1,50 m
T.angstöklc
Kristófer Jónsson Tr. 6,25 m
Jón Pétursson Snf. 6,04 m
IBjörn Ólafsson Snf. 5,87 ni
Kúluvarp
Jónatan Sveinsson Víking 13,29
J ón Pétursson Snf. 12,03
Erling Johannss. Miklhr. 10,72
Kringlukast
Jón Pétursson Snf.
34,3S
Jónatan Sveinsspn Vík. 33,12
Kristófer Jónsson Tr. 32,20
Notuð voru kastáhöld full-
orðinna. Þess skal getið að Jón
Pétursson sem er 17 ára gamall
stökk skömmu eftir mótið 1,79
m í hástökki á æfingu og er
það glæsilegt afrek af svo ung-
um manhi.s
Rúmiega IMMil
Hinn 1. desember n. k. keppa
Engiendingar og hinir nýbök-
uðu heimsmeistarar í knatt-
spyrnu á WembleyJeikvangi í
RITSTJÓRl FRtMANN HELGASON
K n aft s py r n a:
r
Iþrótt í öldudcil
í síðasta þætti var vikið að
æfingum knattspyrnumanna
hér og reynt að sýna fram á
að þeir sanni æfingaleysið í
leik. Það er ekki nóg að sjálf
meðferðin á knettinum verði
slök, úthaldið verður að sama
skapi lélegt og hvergi nærri
nóg til að sýna fullkomna
knattspyrnu, jafnvel þó full-
liominn skilningur væri á, því
hvað knattspyrna er sem
flokksleikur. Því miður verður
London. Ahugi • fyrir . þessum það ekki séð á leiiyum reyk-
kappieik er geysilegur og hafa
þegar borizt yfir 1 millj. beiðnir
um aðgöngumiða! Áhorfenda-
svæðin á Wembley rúma 100
þús. manns.
Sköiuselur og Horn
Framhald af 7. síðu.
nota svæðið vestur af Ilorni
í öðru augnamiði,, og gera þar
til dæmis flotahöfn, enda
mundi þá verða grafið gegn-
um fjörurnar inn í lónið, og
yrði sjálfsagt fljótunnið verk.
með amerískri tækni. Eitt er
víst: Bandaríska hernaðar-
auðvaldið hefur þarna á
prjónunum mikil áform, og
ef það fær þeim framgengt,
þá má gera ráð fyrir að Am-
eríkanar verði innan fárra
ára orðnir fleiri en Islending-
ar í Austurskaftafellssýslu.
Og víkur þá sögunni aftur að
Hornsbændum, eigendum land-
námsjarðarinnar. Ég veit ekki
hvort þeir hafa afléþt banninu
við skyttiríi í landareign
sinni, en.sé ekki svo, er hætt
við að það geri strik í reikn-
inginn hjá hinum nýju ábú-
endum á Stokksnesi, þegar
þeir vilja fara að prófa fall-
byssur þær, stórar og full-
komnar, sem þeir munu að
sjálfsögðu setja upp á staðn-
um. Hinsvegar eru Horns-
bændum greiddar 5 krónur
fyrir hvert bílhlass af möl
sem Bandaríkjamenn taka í
landi þeirra. Einnig er þeim
lofað 25 þúsund króna bót
nm ár hvert fyrir selinn, þvi
talið er víst að radarinn muni
fæla hann burt úr látrunum
við Stokksnes. Ennþá hefur
hann þó ekki yfirgefið þessi
fomu heimkynni sín, og í yor
fundust nokkrir ósjálfbjarga
kópar reknir í fjöru á nes-
inu. Þeir grétu eins og böm
og bitu eins og hvolpar.
Og það koma frægir menn
frá útlöndum til að segja okk-
ur að heimurinn breytist og
Jessvegna verðum við að taka
á okkur ýmsar óþægilegar
kvaðir. Og sjálfsagt er }:að
satt að heimurinn breytist.
Kokkru austan við Horn er til
dærais eyjan Vigur sem áð-
ur fyrr gaf af sér 100 pund
rf dún á hverju ári; þaðan
or nú horfinn allur æðarfugl
og svartbakurinn ríkir þar
En eyja þessi blasir við á sól-
björtum degi úr Lóni, og
þangað kemst maður með því
að fara hina fornu götu um
Almannaskarð. Það heitir að
fara upp í Lón. Og þar hitti
ég bóndann á Stafafelli og
hann sýndi mér blágresið fyr-
jr ofán bæinn og sagði að það
hefði aldrei verið eins fallégt
og í vor. Og á Reyðará fann
ég þroskuð krækiber þann 6.
júlí. Og f járhundurinn svaf í
tómu tundurdufli frá síðasta
stríði.
I Lóni hitti ég líka 83 ára
gamla konu sem sagði; .„Hve-
nær skyldi gestunum á Horni
verða vísað aftur heim til
sín?“ Nokkru áður hafði kom-
ið rigningarskúr og skilið eft-
ir gljáa á klettum fjallsins,
og gamia konan sagðist aldrei
þreytast á að horfa á þessa
kletta. „Heldurðu að ég lifi
það?“ bætti hún við. Ég
kvaðst ekki trúa öðru. — J.Á.
vískra knattspyrnumanna að
þeir skilji einföldustu undir-
stöðuatriði — grundvallaratriði
knattspyrnunnar — samleikinn.
Við skulum afsaka þá og segja
að þeir hafi ekki úthald til
að vera eins á hreyfingu og
þörf er á heilan leik.
En við getum ekki afsakað
það að sjá það ekki einu sinni
í byrjun leiks þegar allir eru
óþreyttir. Við skulum líka af-
saka þann sem hefur knöttinn
að hann hefur ekki tæknilega
getu til að senda knöttinn á
þann stað sem hann ætlaði, en
það afsakar ekki þá; sem ekki
hafa knöttinn að hafa ekki búið
sig undir að taka á móti
honum. Það algenga er að
menn skilja ekki samleikinn,
hugsa ekki. Skotar hafa oft
haldið því fram að knattspyrna
væri að hálfu leyti hugsun og
hinn helmingurinn orkueyðsla.
Þeir sem horfa á Jeiki hér
komast ekki hjá því að verða
þess varir að það er eins og
þeim leikmönnum er ekki hafa
knöttinn komi þetta allt sam-
an ekkert við, sá sem knöttinn
hefur er raátturinn og dýrðin!
Þetta hlýtur að stafa af því
að þessir ágætu menn skilja
ekki það sem þeir eru að
gera — hugsa ekki.
Til þess að hjálpa í þessu
efni er til fjöldi bóka á öllum
mögulegum málum, skrifaðar
af snjöUum mönnum með
mikla heynslu og þekkingu.
Þessar bækur, ef ,þær eru lesn-
ar með, gaumgæfni, geta hjálp-
að mönnum að hugsa og að
leika knattspyrnu í huganum
og' til þess • eru þær fyrst og
fremst gefnar út. Það virðist
sem hér sé hlaupið. yfir þessa
fræðslu, eða þá hitt að knatt-
spyrnumenn séu tornæmari en
almennt gerist og því vil . ég
ekk* trúa að óreyndu. Hér er
bara sama sagan og með þjálf-
unina. Fræðsla, umhugsun og
nánar rökræður um leikinn er
nauðsynlegur þáttur í þroska
knattspyrnunnar. Þessi þáttur
er mjög vanræktur sem sann-
ast bezt á knattspyrnumönn-
unum sjálfum er þeir sýna
kunnáttu sína í leik. Það und-
arlegasta af þessu öllu saman
er að þegar rætt er við ýmsa
þessara manna skilja þeir þetta
allt saman og þylja upp að-
ferðir þessara eða hinna stór-
karla í útlöndum, svo maður
gæti næstum haldið að mað-
ur fengi að sjá þá í lítið eitt
smækkaðri mynd.
Með meiri fræðslu og lestri
um knattspymu og hugsun um
hana utan vallar mundi hún
gjörbreytast á skömmum tíma.
Sé það rétt að knattspyrna sé
að hálfu Jeyti. hugsun er eðli-
legt að j það sé ivarið miklum
tíma að brjóta' þau fræði til
mergjar.
Skemmtanalifið truflar
I nútíma þjóðfélagi er raunar
margt sem glepur hugann. Því
miðúr hefur knattspyrnan ekki
náð þeim tökum á mönnum að
hún geti haldið þeim frá hin-
um óhollu áhrifum skemmtana-
lífsins. Þegar Bakkus er líka
tekinn með er ekki áð sökum
að spyrja. Hann er futðú lag-
inn að rugla dómgreind manna
og hann þárf ekki að eignast
marga vini í hverjum flokki
til að lama ábyrgðarkennd
gagnvart hverjum einstökum,
gegn félögum sem saman eiga
að starfa - og gegn félaginu
sjálfu sem hann keppir fyrir.
Þessi tíðarandi, sem Bakkus
ber svo mjög uppi nú, bitnar
ekki.síður á knattspyrnumönn-
um en öðrum borgurum. Við
verðum því miður að horfast
í augu við þennan beizka sann-
leika, hvort sem okkur fellur
betur eða ver. Og þá um leið
hljótum við að við.urkenna að
áhrifanna gætir. víða. Hug-
sjónamenn íþróttanna hafa æ-
tíð vonað að íþróttir og iðkun
þeirra, og þá ekki sízt hin
glæsilega íþrótt knattspyrnan,
gæti orðið eitt vopnið í bar-
áttunni gegn áhrifum frá
Bakkusi.
Tíðarandinn glepur svo sýn
að þar er líka að finna eina
ástæðu fyrir hugsunarleysi, æf-
ingarleysi og viljaleysi því sem
svo mjög gerir vart við sig
um þessar mundir. Menn mega
ekki halda að hér sé verið að
gefa í skyn að knattspyrnu-
menn yfirleitt séu raktir ó-
reglumenn, heldur er verið að
benda á að þeir, ekki síður en
aðrir, eru háðir tíðarandanum
í hverri mynd sem hann birtist
Framhald á 11. síðu.
Kovacs hljóp 5 km
á 14.08.2
í fyrri viku sigraði ungverskl
langhlauparinn Kovacs í 5000 m
hlaupi í Helsingfors og hljóp á
mjög ‘góðum tíma 14.08.2 þrátt
fyrir að brautin vseri blaut og
þung. Landi hans Miklos Szabo
varð annar í hlaupinu á 14.18.8
og Finninn Ilmari Taipale þriðji
á 14.20.6.
Varsjá - Berlín - Praha
Þrír fyrstu keppendurnir — Belginn Van Meenen, Rússinn Níemytoff og Tékkinn Kubr — hjóla inn á Waíter Ulbricht-
einn.
leikvanginn í Berlín.