Þjóðviljinn - 23.07.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.07.1954, Blaðsíða 11
Föstudagur 23.' júli 1054— ÞJÓÐVILJINN — (11 Ný' sending af amerískam REGNKAPUM tekin fram í dag. MARKAÐURIMN Laugaveg 100. Lokað vegna sumarleyf a frá 25. júlí til 7. ágúst. Hveiiisgötu 117 Skólavörðustíg 8 Hollenzkt loftfim- leikafólk sýnir byrjar í dág og stendnr aöeins stuttan tíma. Eftir- taldar vörur verða; seMttr mjög : Ódýrt á meðari birgðir endast: Möusselin sumarkjálaéfni verð áður 18,85 nú 12,50 Þykk gluggatajaldaefni verð áðúr 94,00 nú 50,00 , Bekkjótt sumarkjólaefni verð áður 22.00 nú 15,00 Grátt riffl. flauel á 20,00 m, rósótt; flauel í kjóla og svuntur á kr. 50,00 m, rayop garbadíne, 140 cm breitt á 48,00 m. — Plastikgardínur pr. sett kr. 32,00. — Kvenbúxur á 12,00 parið, baðmullar. barnapeysur á 25,00 stk., silkisokkar á 12,50 parið, ódýrir taubútar og margt fleira. Tívolí hefur fengið nokkra nýja, erlenda skemmtikrafta, sem leika munu listir sínar í skemmtigarðinum næstu daga. Trúðar þessir kalla sig Plessons, eru hollenzkir að þjóðerni og sýna loftfimleika og akróbatík. Hollendingamir hafa með- ferðis hingað 35 metra háa stöng, sem þeir leika listir sín- ar á, og hafa ekki aðrir loft- fitóleikamenn, sem hingað hafa komið, sýnt i meiri hæð. Plessons hafa sýnt í flestum skemmtigörðum álfunnar við mikla hrifningu, en hingað koma þau frá Amsterdam. Þau munu ekki dveljast lengi hér á landi og verða því sýningar tiltölulega fáar. ÞAKKA innilega öllum, sem minntust mín á sextugsafmœli mínu. STEINUNN JÓHANNESDÓTTIR, Baldursgötu 21. Mendés-France Framhald af 1. síðu. asta • sem hugsanlegt hafi verið að komast að. Vesturveldin hafi ekki átt betri kostar völ, því að hefðú bardagar haldið áfram í Indó Kína hefði það kostað dýr- ar fórnir. Hann kvaðst vona að ríkin þrjú í Indó Kína fengju framvegis að lifa í friði og að stjómir . annarra ríkja í suðaust- úr Asíu tækju höndum saman til að tryggja friðinn. Frakkar hafi fórnað miklu til þess að sam- komulagið um vopnahlé næðist, en það hafi verið eina leiðin til þess’ að koma í veg fyrir frekari þjáningar og eyðileggingu. Að lokinni ræðu Edens tók Morrison, fyrrverandi utanríkis- ráðherra, til máls. Hann kvað alla fagna því að samkomulag um vopnahlé hafi náðst í Indó Kína og stæðu allir í þakkar- skuld við Mendés-France fyrir þrautseigju hans og elju við samningaumléitanirnar í Genf. Hann lét þess þá getið i ræðu sinni að hann teldi enn all- mörg vandamál óleyst. Bedell Smith í Lunðúnum Bédéil Srrtith, varautanríkisráð- hérra Bandaríkjanna kom til Lundúná í gærá ieið sinnrvestur um haf. Hann snæddi kvöldverð með sir Winston ehurchill, for- sáetisráðherra ' Breta, og sendi- herra , Bahdaríkjanna i Lundún- um, W. W. Aldrich. Bedell Smith hélt, frá Lundúnum til Banda- ríkjanna kl. 23. i gærkvöldi. Lœkning Framhald af 5. síðú. reynslu í meðferð sjúkdóma sem þessara og vissi hvaða' meðferð hæfði. Hann segir: „Þú verður að gangast undir mjög alvarlega skurðaðgerð Það verður að skera sundur handleggina frá fingurgómum og upp. til axla, og fætuma frá tám og upp að þjóhnöppum“. „Nei“, segir konan skelkuð, „það skal aldrei verða af því“. „Jú, jú“, segir læknirinn, „á annan hátt verður þú aldrei heilbrigð. — Sæktu fyrir mig skurðáhöldin", segir hann við aðstoðarláskninn, „og svo byrjum-við þegar í stað*. Þetta var meira en hin fár- sjúka kona gat þolað. Hún steingleymdi hversu hún var illa farin af krankleika og kröm, heimtaði föt sín til þess að geta komizt heim hið skjót- asta. Mannkynið Framhald af 5. siðu. var mannfjöldi1 í heiminum hér um bil llGiO milljónir, en 500 milljónir fyrir þrem öldum, einn fimmti mannfjöldans nú. Fjöldi íbúa í Vesturevrópu hef- ur tvöfaldazt frá því árið 1850, í Rússlandi fjórfaldazt, og sex- faldast í Norðúrameríku. íþróttir t n Framhald af 8. síðu/ í skemmtanalífinu. Hér má segja að verið sé með þunga ásökun, að knáttspyrnumenn taki íþrótt sína ekki alvarlega og láti fánýtar skemmtanir, oft ímyndaðar, sitja í fyrir- rúmi fyrir félagslegum og í- þróttalegum störfum eða und- irbúningi. — Samfara þessu skemmtanalífi er svo svefnleysi sem er einn versti óvinur í- þróttamanns, sem ætlar sér að óyggja upp þjálfun með ár- angri. •— (Framhald). Raímagnsmál Framhald af 3. síðu. . spennulínur. er nú ■ komið á Seyðisfjörð, og hefst vinna.. við lagningu háspennulinu frá Seyð- isfirði til Egilsstaða»nú í ágúst. Má i þá segja, að Austfirðingar. geti hrósað sigri i þeirri bar- áttu, sem þeir hafa nú um margra ára skeið háð til þess að fá raforku um byggðir. sínar og bæi. Er auðsætt, að það skiptir mestu máli, en hitt minna, hvað- an orkan kemur. Raforkumála- stjóri og sérfræðingar hans hljótá að vera manna1 dómbærastárr á, hvernig rafvæðing byggðanna verður framkvæmd, á ódýrastan hátt fyrir þjóðarheildina. Heimiiisþáttur Framhald af 10. síðu. þunga. Þær eru búnar að vera ef maður setur kartöflur og annað slíkt í þær, sem ætti bet- ur heima í innkaupaneti. Tága- töskurnar eru sterkari og. þær eru undurfallegar við létta silki- og nælonkjóla, en því miður getá tágarnar rifið þunnt kjól- efnið og dregið' til í því, og þá er dýrt spaug. að nota svona töSku. Ef svona ,taska. freistar manns er rétt að' íhuga þessa ágalla áður en maður lætur til- leiðast að kaupa hana. Bæjarpóstor imnvn tEiHiH Wi inninua rópfoi SL3.ES. Framhald af 4. siðu. dögunum, þar sem spurzt var fyrir um heiti á hlut þeim á flaggstörtgum og snúrustailr- um sem notaður er ■ til ■' að vefja . snærið upp á. Margir vildu kallá þetta' sneril,' S.G. tók einmitt ffam að hann væri ekki ánægður með það nafn, eitthvert annað orð væri að vefjast fyrir honum. En svo voru aðrir upphringjendur sem gáfu þær; upplýsingar að í þeirra ungdæmi hefðu tré.r þessi verið kölluð uglur. Náfn- ið ugLái hafði bæði- verið haft' ftm þennan umrædda hlut og cnnfremur, um hluti sem voru s helmingurinn af þessum.trjám og notaðir» voru; í skemmum og hjölhun til • að hengja á reipin og* annað þess háttar- sempfór betu-r á tré en járn- nöglúm. Og í orðahók Blöndals stendur: Ugla: Knag, is. Træ- knag til at hænge n-t paa, hvað. útleggst: snagi, einkum trésnagi til að hengja eitt-1 hvað á. — Og nú vonar Bæj- arpósturinn' að þaðr hafi ein- mitt verið ugluheitið sem :var; að vef jast fyrir 'S.G. svo að: hann geti nú sofið rólegur eftirleiðis. Eh ef nafnatillögur berast verða þær.að sjálfsögðu, birtar hér í dálkunum jafn- óðum. ^vuwsvwuwwwvuiM/wvwnmvvvwwvvuvvM.vwvnv.vvvvinnnuniwww I •" '' ■ ' ‘ ■. /’/' / ’ ■ ■’ ■.’ i’>***.•'.**. - ' ^ ■■ ':$iU S'YS?: V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.