Þjóðviljinn - 04.08.1954, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 4. ágúst ið54
Eftirfarandi frétt hefur Þjóð-
viljanum borizt frá íslands-
deild Norðurlandaráðs.
Á þingi. Norðurlandaráðs,
sem hefst 9. þ. m., flytja full-
trúar íslands í ráðinu, þeir
Sigurður Bjarnason, Bernharð
Ste'fánsson, Hannibal Valdi-
marsson og Gísli Jónsson til-
lögu varðandi stuðning við
ráðstafanir íslendinga um
verndun fiskimiða umhverfis
landið. Er þar lagt til, að
Norðurlandaráð mæli með
því við rikisstjórnir þátttöku-
ríkjanna, að þær athugi, á
hvern hátt sé unnt að styðja
íslendinga í viðleitni þeirra til
verndunar fiskimiða við
strendur Islands.
Tillögunnl fylgir greinargerð,
þar sem aðgerðir íslendinga í
friðunarmálunum eru rök-
studdar og sýnt fram á, hve
mjog þjóðin eigi aíkomu sína
og tilveru undir fiskveiðunum.
Með því að hér sé um að
ræða tilverumöguleika einnar
hinnar norrænu þjóða, sé
nauðsynlegt að taka þessi mál
til meðferðar í Norðurianda-
ráði.
Einn hinna kjörnu fulltrúa
íslands í Norðurlandaráði, Ás-
geir Bjarnason alþm., getur
ekki sótt þing þess. En'í hans-
stað fer Jörundur Érynjólfs-
son fórseti sameinaðs Alþingis.
Formaður íslandsdeildar Norð-
urlandaráð's : er SigUrður
Bjarnasón fórséti neðri deildar
Alþingis.
.Af hálfu ríkisstjórnarinnar
munu sækja þingið Ólafur
Thors forsætisráðherra og
Steingrímur Steinþórsson fé-
lagsmálaráðherra.
TILLAGA
varðandi stuðning við ráðstaf-
anir íslendinga um verndun
fiskimiða umhverfis landið.
reglur, sem gersanilega voru
óviðunandi. Landið var bund-
ið samningi við England frá
1901^ en samkvæmt honum
var fiskveiðasvseði landsmanna
(landhelgin) ákveðið 3 sjó-
mílur frá ströndinni, og öðrum
var heimil véiði á öllum fló-
um landsins og fjörðum. Þeg-
ar þessi samningur var gerður,
óraði menn ekki fyrir þvi, liver
nýtizku hjálpargögn mundu
verða tekin í notkun á næstu
áratugum. Eftir fyrri heims-
styrjöldina kómu ýmsar þjóðir
sér upp fiskiskipaflota, sem
ætlaður \’ar til þess fyrst og
fremst að sækja á hin auðugu
fiskirnið umhverfis ísland. Á
árunum milli 1920 oz 1930
voru endurbætur p'erðar á stór-
virkustu veiðarfsérunum. Síð-
an hefur lestatala fiskiskip-
anna í mörgum tilfeilum far-
ið upp í 600—700 lestir og
vélastyrkleiki jafnframt verið
aukinn að sama skapi, Allt ber
þetta vott urh, hve gifurlegur
vöxtur hefur híaupið í þá
kappsmuni, sem á það eru
lagðir að veiða fisk.
Fyrr á tímum var það ætlun
manna, að íiskstofninn í hin-
um svonefndu miklu úthöf-
um væri nærri ótæmandi, en
niðurstaðá rannsókna á tveim
síðustu mannsoldrum er sú,
að rpenn b.afa'hörfið 'frá 'þért'ii'
sktiðun. Það. kom í .ljós,.t...-d._
að 'ýsustofninum fækkaðj; á
timabiiinu milli heimsstymjald-
anna úr yfir 20 cwt (per unit
of effort) í 5 í byrjun síðari
stvrjaldar, eða um 80%. Svip-
uðurn örlögum sæftu margin
aðrir fiskistofnar, t. d. skar-
koii, sém fækkaði úr p í 1 cwt
(per unit of effort).
ísléhaingar leituðust við að
treysta atvinnuveg sinn með
alþjöðasamningum varðandi
fiskveiðar. En þessi viðleitni
bar. ékki árangur. Þróun þess-
ara mála leiddi til þess, að
íslending'ar stigu skref i sam-
ræmi við hagsmuni sína. Með
því að þeir sáu fram á þá
staðreynd, að fiskstofnarnir
mundu eyðast og þar með
vofa yfir þjóðinni algert hrun,
ef ekki yrðu gerðar nauðsyn-
legar ráðstafanir, sögðu þeir á
árinu 1949 upp samningnum
við England, og' féll hann úr
gildi 1951. Með stoð í niður-
stöðum Haagdómsins varðandi
íiskveiðadeiluna milli Eng-
lendinga og Norðmanna taldi
íslenzka stjórnin sig enn frem-
ur hafa heimild til þess að
gera ráðstafanir á eigin spýt-
ur. Gaf stjórnin því út reglu-
gerð á árinu 1952, og er þar
ákveðið, að allar botnvörpu- og
dragnótaveiðar skuli bannaðar
jafnt íslendingum sem útlend-
ingum, í flóum Jslands og
fjörðum og innan 4 sjómílna
frá ströndinni, og er bað i sam-
ræmi við þær reglur, er gilda
á öðrum Norðurlöndum og
farið var einnig eftir á ís-
landi áður en samningurinn
frá 1901 kom í gildi.
Til þess að fylgja þessum á-
kvæðum eftir hefur verið
stofnað til kostnaðarsamra fisk-
veiðirannsókna til þess að
fá leitt í ljös, hver órangur.
/ mundi’ verða af hinum nýju
friðunará'kéæðtim. Hafa til-
raunir þessar‘þegar bó'rið þatin
árangúr, ■ áe'm vonir vorar.
höfðu sfaðið til. Komið hefur
í ljós, að fiskmergðin á svæð-
um, sem rannsökuð hafa verið
vísindalega i meira en 30 ár,
er margfalt meiri en áður.
Meðal annars hafa vísinda-
rannsóknirnar og fiskveiði-
skýrslur fært sönnur á, nð all-
mikið hefur urinizt við friðun-
ina, éinnig utan nýju takmark-
anna.
Þrátt fyrir betta hafa ráð-
Framhald á 11. síðu.
Flutningsmenn:
Sigurður Bjarnason, Bernharð
Stefánsson, Hannibal Váldi-
marsson, Gísli Jónsson.
Það er kunnugt, að sérhvert
þjóðfélag hefur sína atvinnu-
undirstöðu. Þegar litið er til
Norðurlanda, hafa Danir land-
búnað að aðalatvinnugrein. I
Svíþjóð bætist við þessa at-
vinnugrein stóriðnaður, sem
styðst við auðugar málmnámur
víðsvegar í landinu. En á hinu
leitinu eru Norðrnenn og Is-
Jendingar, sem hljóta að miklu
leyti að eiga tilveru sína und-
ir sjónum, Af útflutningi ís-_
lendinga eru um 95% sjávar-
afurðir.
Þó áð enginn muni bera
brigður á r'étt Danmerkur óg
Sviþjóðar til náttúruáúðlitida
sinna, þá er .hins'vég'ar SÚ
skoðUn til, 'einkútn m'éðáí
þjóða, sem vanar' eru áð físftá
á fjáriáegútn mfðum, 'áð "áífði-
aéfi ftafáirrs, úfán l(að
þröhgt bélti, §éu áióníérinirfgs-
eign.
Þó að afkoma íslendinga sé
mjög háð iískveiiðum, Vörú’
til skamms tíma á þessu sviði
I ríki grámcsans
Silírið sem hvarí
mosaguð
Mislyndur
í DAG F,ÆÐIR Svipall við okk-
ur um grámosann. Bréf hans
er svohljóðandi:
„Ég brá mér, eitt kvöldið
í g'óðu véðri. 'íil GYáir.oSa-gúðs.
Ríki á hann víðlent og velli
gfáena. Auðæfi hans eru mikil
óg rtiargvísleg,” en' ekki mun sá
* áúður mjSg' eftiríöftur af • þehn
•'íféhT rié^frtéði Stunda. —
: f rikí’hatis éru Mtir fagrir
’ég ij®Sbr:'ð ‘Vfð, ef vel er
’S-ktv-ggriYt ^úri'. fc’ekki.
Og iV/örg er -þar matarholan.
—1 f*á5i«iga’!dúka á h'ann f>g hef
%g:JÓk\ú 'á'ðra : séð 811 u íégúrri.
" ’Mjúkir ' eru 'bé'ir, Viðkóriiu,
sem titeyjarmunnur. Flosið
háhs er dásámlegt, og mýkt
þess sem dúandi dúnsæng. —
En héimúr hans er uhdar-
legur, eins og nafn hans' og
ekki hefur öllum auðnazt að
sjá dásemdir þær, sem í ríki
háns b'úa. — —
MARGIR SEG-JAST 'ékkert'-háfa
séð þár, ti'érha úrðir óg” éýði-
ááiida —. Súriiir • vilja ’^gja,
að ‘ á’ðéiris-•Ykýi'glfir riVétin sjái
dýfð 'Gháiíiösáí-gúðs; 'Áöriri-£0^5 a
þárvnig -frá,- áð1 ‘Hltítí!ft‘áfi
þéír séð þar únd’afléga. Ðg
eíriu ’iitrni sýriRíst'-þéím' ‘silfúr-
þfélðúr''rií'ikl'ar Yiféfðaíst ‘út: fVr--
ir fótum ’'Sér, ' én -'þéír
‘b'éýlfðu sig:iri?ðtir, ‘fil - þéss '’áð
sópa sllfrinu. saman, þá sáu
þéir ekkert, netiia grámosa ög
grjót. —
Eins og áður hefur verið
skýrt frá var norrænt æsku-
lýðsmót haldið á völlum utan
við Osló vikúna 18.—24. júlí
um daginn. Að móti þessu
stóðu ýms félög í Noregi, svo
sem Utenrikspolitiske student-
ergruppen, Norges Godtempl-
arungdomsfofbund, Den Norske
Festivalkomité. Norges komm-
unistiske ungdomsforbund,
þéirra. Opinber opnun mótsins
fór fram um kvöldið sama dag;
en þá flutti Dag- Halvorsen,
formaður mótsnefndar, ræðu —
en dansfólk frá þeim þjóðum,
sem fulltrúa áttu á mótinu,
sýndi þjóðdansa; kórar og ein-
söngvarar sungu, síðan var
stiginn dans til kl. 11,30.
Hvert kvöld var dagskrá frá
ýmsum þátttökuþjóðum, síð-
I*essi mynd er raunar
aí íslenzkri stúlku og
pilti frá Nígeríu, tekin
í Búkarest í fyfrasum-
ar. En nVótið í Ósló
um daginn fór einmitt
fram í sama anda vin-
áttu og bróðurþels og
einkenudl Heimsmótið
í Búkarest. tessi mynd
gæti af þeim sökum
alveg eins verið frá
Ósló.
■Norsk -folkereisning . mot, krig
ö. fl. Má; Ijta á þetta mót.S.em
‘.smækkaða mynd af heimsmót-
um- æskunnar §em haldip eru .
annað-hvprt áíp/fin það hefur
farið í vöxt á undanförnum ár-
um að þau sumrin sem heims-
mótin eru ekki haldin sé efnt
til sérstakra svæðismóta hér
og þar í heiminum. A þessu
móti voru þátttakendur frá
öllum Norðurlöndum nema
Færeyjum og boðið fuiltrúum
frá ýmsum öðrum löndum.
Mótið var sett kl. 4 , 18.
júlí með ávörpum frá 5 Norð-
urlandaþjóðunum, en síðan
voru sungnir þjóðsöngvar
Svipaða sögu hafa víst flest-
ir að segja, sem koma þangað
í þeim hug' og tilgangi að verða
rikir. — —
Grámosa-guð er cjuttlunga-
samur guð, sem gefur engum
af gæðum sínum, sém ætlar
sér að fara á bak við hann,
eða er horium ótrúr.
ENGINN SKYLDI fara á fund
hans í vondu veðri. Þá liggur
illa á honum. Hann lætur þá
brúnir síga og synir etigum silf-
ur sítt eða sjóði.
Þ’éim eirium véitir riann
blesáún sina, sem koma til
hans á fögftim sumarbvöldum,
méð það eítt í huga að njóta
fégurðar og' fri'ð’ar, sem ríkir
í ríki h’ans' í sVo rikum rnæli.
Eri- þeir, :sém;'gerást nærgöng-
úíir óg vil}a ’ skyggriást' inn í
leyndardóma hans, verða f.vrir
vónbrigðum, þ'vi að hann refs-
ar þeim, með því að taka alla
fegiirð 'bnrt frá arigum þélrra.
Við þeim blásir 'áð'éins grátt
hratin, sandar og svört flög.
' Þstikig 'eru iögmál lifsins.’ —
** ' Sviþái'r.
an dans og svo varðeldur, en
við varðeldinn vorú sungnir
friðar- og baráttusöngvar æsk-
unnár. , .■ .
Þátttakendafjöldi , var: frá,
Noregi ;150 manns; auk starfs-
fólks, frá Danmörku 210, Sví-
þjóð 180, Finnlandi -J70 og frá
íslandi 13. Einnig kornu 14
manns frá Frakklandi, 3 frá
Vestur-Þýzkalandi, 4 frá Suð-
urafríku, 10 frá Tékkóslóvakíu
og þar á meðal Zapotekova
— og 1 frá hverju eftirtalinna
landa: íran, Indónesíu, Skot-
landi Englandi.
Ennfremur komu til’ mótsins
20 manns frá Sovétríkjununí;
en þeir kornu raunar ekki fyrr
en síðasta daginn, sökum þess
að norsk stjórnarvcld veigruðu
. sér við 'að gefa þeim leyfi til
að körna til tandsins. Sama er
að segja um 4 þátttakendur frá
Austurþýzkalandi, pn þaðan
ætluðu 30 manns að koma;
og Sökum þessarar treg'ðu urðu
Rúmenar alveg að hætta við
sína för á mótið.
Hvern morgun kl. 8 var
fánahylling, og siðan morgun-
dagskrá sem ein þjóð annaðist
hverju sinni. Einn morguninn
sungu íslenzku þátttakendurn-
ir nokkur lög. Einnig höfðu
þeir með sér á plötum þrjú
lög: Fylgd, íslendingur, mundu
það, og Hvort var þá hlegið
í hamri -— sungið af Söngfé-
lagi verklýðssamtakanna. Um
miðjan daginn voru oft haldnir
fyrirlestrar um ýms efni, svo
sem varðandi frelsisbaráttu
nýleriduþjóðanna, um norsk
stjórnmál og önnur skyld efni.
Aðaldagskrá hvers dags hófst
kl. 7,30 og stóð til 11,30. Þá
voru sýndir' þjóðdansar, sungn-
ir þjóð- og báTattusöngvar —
Frámíiáld á"9. síðu.