Þjóðviljinn - 04.08.1954, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.08.1954, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVlbJINN— Miðvikudagur 4. ágúsí 1954 INNAN VIÐ MÚRVEGGÍNN EFTER A. J. CRONIN þnr til hann dó út. „Hann hefur verið í fangelsi í fimmtán ár, fyrir glæp sem hann framdi alls ekki.“ „Það var svo sem auðvitað,“ hrópaði önnur rödd. Aft- ur varð almennur hlátur, síðan hróp cg köll, svo sem: „Þegið þið,“ „Engin læti,“ „Leyfið strákræflinum að tala.“ 5 „Ég get sannað að faðir minn er saklaus, en enginn vill hlusta á mig .... “ Það var einu sinni mjög gáf- aður og lsorður maður —sem var þó með þeim csköpum i iuujia a niig .... r gerður að allt sem liann tók „Við heyrum ekki til þín heldur, lagsi, nema þú talir^ sér fyrir hendur misheppnað- hærra.“ !' ist. Honum gekk svo illa að „Já. Hærra. Hærra,“ hrópuðu margir í hópnum i einu. J e:tt smn komst vinur han° Páll kyngdi en kverkar hans voru þurrar. Hann hafði ,■ cljóst hugboð um að þótt hann reynai hvað hann gæti!; til að tala hátt, var rödd hans veikburða og titrandi. t Hann tók á öllu sem hann átti til. 1; „Fyrir fimmtán árum var faðir minn daemdur sekur ■! um morð. En hann hafði ekki framið glæpinn . . . . “ ■! 65. hika beygði hann sig áfram, því að nú var hann eins og óður maöur, og eftir nokkra leit fa-nn hann heila létta festi með nothæfum lás. Fimm mínútum síðar fór hann út úr garðinum með keðjuna vafóa utan um sig og spjöld in á öxlunum. Kirkjuklukkan sló átta þegar hann kom aftur inn á Ware stræti cg hóf göngu sína inn í miöja borgina. Annir dagsins voru byrjaðar. Fclkið streymdi úr spor- vögnum og brautarstöðvum. En þegar þaö flýtti sér á vinnustað sinn, litu aðeins örfáir forvitnisaugum á unga manninn, sem bar á. bakinu eftirfarandi áletrun: MORÐ: SAKLAUS DÆMDUR cg á brjóstinu: MORÐ: SEKUR FRJÁLS Ef einhver hefur farið að brjóta um þetta heilann hefur hann sjálfsagt talið þetta einhvern lið í auglýs- ingaherferð — krassandi setningár sem vekja forvitni álmennings dögum saman, áður cn 1 Ijós kemur hver tilgangurinn er. Klukkan varð níu og Páll stikaði áfram meðfram götu ræsunum, horfði beint fram fyrir sig sviplausum augum og hélt stirðum höndum um þung spjöldin. Hann vildi 1 lengstu lög foiðast það að lögzeglan yiði hans -vör og j þoku, þekkti hann Jupp. Kraftar hans voru á þrot-I1 því foiðaðist hann fjölföipustu kiossgötuinai þar sem ^jíapa. opiaði munninn og ætláði að segja eitthvað,!; lögregluþjönar-stóðuá verðf. Eíriú sinni éða‘tvisvai"fán« •'eh:iva4#kðm ekki-;upþ"&ði.! Troðningúrinn kringum> þþnn rannsakandi augnaráð lögregluþjóna hvila á sér, ,_________________8..s *> "! - 1 " $ eh heppnin var með honum að þessu sinni — enginn hfefti för hans. Því lengra sem leið á morguninn því máttiausari varð Páll, en hann átti enn ólckið aðalstarfi sínu — og hann vildi ekki gefast upp. Umferoagnýrinn ætlaði alveg að æra hann, hann var ataður aurslettum frá hvirfli til ilja, en hann hélt ótrauður áfram. Þó réö hann ekki til fulls við máttleysið — hvað eftir annaö riðaði hann á fót- unum. Undir hádegi var hópur forvitins fólks farinn að fylgja honum eftir. Það voru einkum slæpingjar og atvinnu- lausir menn, nokkrir sendlar og iliilegur geltandi hund- ur. Fyrst 1 stað hafði ckvæðisorðum verið fleygt að Páli, en þegar hann svaraði þeim engu, elti hópurinn hann þegjandi og forvitinn, en fullviss um einhver laun erf- svo að orði að ef hann til tilbreytingar tæki sér fyrir hendur að smíra líkkistur, þá mundu menn á samri stund hætta að deyja. □ Benjamin Franklin var mikill snillingur í því að safna fé tii stuðnings ýmiskonar mál- Fyrst sný ég mér til þe.rra sem ég er viss um að láta eitthvað af höndum rakna, þvínæst til þe'ri’a sem ég er cviss um hvort gefi eitthvað og að lokum til þeirra sem Hundurlnn sem hafði elt Pál megnið af morgninum, ;■ fór allt í einu að gelta. „Ég endurtek þaö .... hann framdi ekki þennan glæp ^ efnum og fyrirtækjum. Regla . . . .og sem sönnun fyrir því . .. .“ £ min er þessi, sagði hann: En hundurinn var nú farinn að gelta í sífellu við fæt- ur Páls og hann gat ekki yfirgnæft hann. En þegar hann þagnaði, flaðraði hundurinn ailt í einu upp um ;■ hann. Páll riðaði og var næstum dottinn. Hann greip !; um auglýsingaspjöldin til að detta ekki, og um leið upp hcfst kliður í hópnum. . ég er viss um að gefi ekkert, „Hann er fullur.“ í fvi það setur ajltaf verið að „Heldur hann, að hann geti haft okkur að fífii.“ í m£r skjátlist með einn og einn. „Látum rigna á helvítið. “ \ ' ri Bananahýði flaug gegnum loftið og skali á kinninni póesturinn sagði eitt sinn við á Páli. Og um leið skall á honum regn af brauðmolum og £ skurð'ækninn fræga: Hvern- matarleifum frá fólki sem var að borða nestiö sitt í hópn- { ig stendur á því að þér haf- um. Nokkur kjamahús úr eplum fylgdu á eftir til til- breytni. í sömu andránni tróðust tveir lögregiuþj ónar gegnum þéttan hópinn. Annar þeirra var ungur, hinn var Jupp. „Hvað gengur á hérna? Hvað á þessi gauragangur !; að þýða?“ I; Páll starði á bláklæddu mennina tvo og þótt hann sæi hann varð enn meiri. ið ekki e-rnbá krafið mig um greiðsju fyrir a 'rcerðina sem þér gerðuð á mér? Lækn’rinn svaraði: Eg rukka a’drei gent’eme"in. En hvern’g far’ð þér þá að pf -ri”r o” e'tki borgað? Ef þe?r hsfn ekki borgað. mér innan *kvnd’-n tíma, er mér lfst að •hl utaóe igenijur . eru •p’:ki -•>n‘-’mnenni . og þá: yge| ég rukkað þá. a>l ?; •? f Svasi ©g livítt í sóláaði Svart og hvítt er skemmtiieg samsetning á sólföt. Hár er mynd af stuttum, svörtum stuttbuxum, sem notaðar eru við svart- og hvítröndótta Stundum koma þeir dagar að, hæst í júnímánuði og lægst’ í maður er i slæmu skapi án desember og janúar þegar fó’k þess að hafa til þess nokkra j hefur leyfi til að vera í ’e ðu iðis síns. Klukkan liðlega eitt kom halarófan á Leonard; ástæðu. Við þekkjum víst all-js kapi. Veðrið hlna ýmsu daga ar þessa daga, þegar allt geng- j skiptir líka miklu máli. 1 ur á afturfótunum og maðnr | bandárískum háskóia hefur torg, og loksins nam Páll staðar, undir styttunni af Róbert Greenwood, fyrsta borgarstjóra Wortleyborgar. Hann tók af sér spjöldin, lagði þau á stéttina; síðan vafði hann keðjunni þétt um úiniið sinn og hlekkjaði sjálfan sig síðan við járngrindurnar kringum fctstall styttunnar. Eftirvæntingarkliður heyrðist frá áhorfend- um og hópurinn stækkaði talsvert, því að nú var mat artími. Þegar Páll sneri sér aö áhorfendum voru þeir kemst í uþpnám yfir smámun- j skap stúdentnnna verið rrnn- um, sem að jafnaði myndu j sakað með þe’ra árangri að engin áhrif hafa á mann. Veikindi eða andstreymi eru oft skýringin á slæma skapinu, j Á sólskinsdögum voru 75% • 1 en það kemur þó fyrir að | stúdentanna í cvanju góðu línan iækkaði að mun þá daga sem skýjað var og þungbúið. orönir um hundraö talsins. Með lausu hendinni losaöi hann um hálsbindið sitt — það var eins og það væri að kyrkja hann. Hann fann skap'ð verður ieiðinlegt án | skapi, en skarr'ð ve-snali um leið og veðrið breyttist. Menntamean og kaupsýslu- menn skapbeztir, Þvi fólki sem rannsakað var, var' skipt í flokka eftir atvinnu og það kom í Ijós að menntamenn og kaupsýslumenn voru skao- beztir; voru f'esta daga í gcðu þennan hræðilega höfuöverk. Og enn verra var mátt-1 ur' _ Þes"ar skapbrigðasveiflur j ,kapi og fæsta daga í s’.æmu veniule°"j fóíks hafa vakið á- þess a? hægt sé að finna til þess nokkra ástæðu. A sama hátt gerist það að maður hvorki til ótta né eftirvæntingar; ekkert komst að vakn0T að morgni og héfur þá nema nausyn þess að leggja mal sitt undir dóm þessara ] cgilegu tilfinningu að það sé borgara í Wortley. Nú var tækiíæriö komið; þeir biðu þess að hann tæki til máls. Lena hafði sagt að venju- legt fólk væri hjartagott; honum byðist aldrei betra tækifæri til að sannfæra það. Bara að hann hefði ekki leysið, þessi undarlega sljóleikatilfinning sem gagntck hann; það var eins og fætur hans stæðu á loítbelgjum sem svifu gegnum loftið. Hann vætti sprungnar varirn- ar. /;* „Vinir mínir,“ sagði hann. „Ég er hingað kominn ■ýegna þess að ég lief dálítið að segja ykkur .... sem þið 'áittuð að vita. Nafn mitt er Mathry og íaðir minn er .'^J^ngelsi ....“ ' '* ' *,Þú ferö þangað sjálfur, lagsi, ef þú gætir þin ekki!“ >;Þessi athugasemd vakti almennan lilátur. Páll beið gaman að lifa: manni líður vel, er ánægður með tilveruna, og til þess þurfa ekki heldur að liggja neinar sérstakar ástæð- huga siifræðinganna cg þe'r ha?o komizt að ýmsum niður- stöðum með rannsóknum sín- um. Árs’íð og veUurfar skipía mildu. ’ Það er næstum hægt að gera Íínurit Vfi'r skáp’origðasvéiflúr eftir árstíðum. Línurnar fara skani. En þe~s her pð rr1'1 ?ð þessi rannsókn er banW- risk og bað er engan vAfT’tn víst að árknfr,,rf”-i; t—h'r- sami í oðmrn ki-'-’n’n. vig um að 'ihinnr'-n" kA~c verið peysu og svarta iakkaða strá- skó. TakiJ eftir skónum, sem eru einungis með einni breiðri ól. Þetta skólag er mjög í tízku. enda er þaö dæmalaust þægi- :egt. Svona iiskór hafa iengi verið vínsæiir í suður-Evrópu og þe’r e-y bæði notaðir sem l'ttir götuskcr, inn'.skór og strandskór. .srniTnn a -lO. mönnum í niðurstöðum ,:>ýrr? • að það fó'k sem me'Vor ann'r hafi. sé skapbezt, en þeir sem Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.