Þjóðviljinn - 04.08.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 04.08.1954, Side 12
Miðvikudagur 4. ágúst 1951 — 19. árgangur — 172. tölublað Farið rneS áætÍnsiarbíloiiL í liópferðum, loíllciðis og me8 einkabifreiSiim í alíar áttir Veður var gott um verzlunarmannahelgina og lagöi fjöidi fólks leið sína burt úr bœnum, út í sveit og upp l óbyggðir. Mun ekki ofmælt að púsúndir 'Reykvíkinga hafi verio fjarverandi úr bœnum yfir frídagana. ... þjóðviljinn hafði í gær tal af, Kerlingafjöll, 69 manns í Land- , Fer.ðaskrifstofu ríkisins, Ferða- mannalaugar og 56 manns til skrifstofunni Orlof, Ferðaféiagi ' Stykkishólms og út í Breiðafjarð- íslands og Flugfélagi íslands, en ' á vegum þessara aðila var óvenju- lega mikið um ferðalög um helg- ina. En auk þess fer fjöldi fólks á eigin vegum, þannig að ógjörn- A 3ja þúsund með Ferðaskrif- stofu ríkisins Ferðaskrifstofa ríkisins áætlaði að á þriðja þúsund manns hefði j ferðast á hennar vegum um helg- ina. Var um að ræða áætlunar- ferðir og hópferðir í ýmsar áttir: norðu.r, austur, upp í Borgarfjörð o. s. frv. Á 4. hundrað manns fór t. d. upp að Hreðavatni. Margt manna fór á Reyknoltshátíðina. Farið var í Þórsmörk. austur í Skafíafellssýslu o. s. frv. OliLOF Frá Orlofi var farin Fjalla- baksleið í Landmannalaugar og voru þátttakendur 35.1 Þórsmörk fóru 50 manrís. Auk þess var mik- ið um ferðir starfsfnannahópa á vegum 'ákrifstofunnar. Um 30 fóru t. d. í Borgarfjörð og 50 eftirspurn var eftir bifreiðum og tókst ekki að anna henni til fulln- ustu. Ferðafélag íslands Á vegum Ferðaféiags íslands fóru 81 manns á Hveravelli og í Ráðstefna sjómannafélag- anna um kjarabótakröfur tog- arasjómanna hefst í dag. Voru ýmsir fulltrúar sjómannafélag- anna úti á landi þegar komnir til bæjarins í gær og aðrir vænt- anlegir seint í gærkvöld. Afli Fylkis reyndist 300 tonr og Ágústs 291 tonn. Er þetta uppgripaafli endr talið að veiði Fylkis sé met á jafn skömmum tíma. Áuk þessara skipa stunda nú þess- areyjar. í lofíi. Óvenjulega mikið var um loft- flutninga á vegum Flugfélags ís- sunnudag og 388 á mánudag. I gær var enn mikið um að vera hjá F.ugfélaginu, er.da fólk enn Mikill gnýr varð við sþréhg'- inguna' ög sanitííftiö'' gáus mikil eldsúla iiþp fír þaki liússins. Var véttvang og réð það auðveldlega niður- lögum eldsins, enda náði hann ekki að læsa sig að ráði í tré- verk. Sprenging í ísfram’eiðshmni. Sprengingin varð í ísfram- leiðslu fiskiðjuversins á 2. hæð hússins. Hafði Jóhann Sig- mundsson, vélstjóri, verið að at huga ísvélina en mun liafa brugðið sér niður í vélasalinn á neðri hæð, því ella hlyti hann að hafa farizt. Komst Jóhann, þótt særður væri og lægi við köfnun af amoniaksgasi sem fyllti húsið, út af eigin ramm- leik. Gat hann þess strax að annar maður væri í húsinu og var hans leitað af mönnum með gasgrímum. Fannst maðurinn, Sigurbjörn Sveinsson, verka- ir togarar karfaveiðar við Grænland: Skúli Magnússon, Pétur Halldórsson, Hallveig Fróðadóttir (fór í gær), Úran- us, Neptúnus (fór einnig í gær), Kaldbakur og Isólfur. ! að koma t;l bæjarins, sem farið í hafði burt yfir frídagana. Eins og fyrr segir var veður mjög hagstætt um helgina. Höfðu allar ferðir, sem blaðið hafði spurnir af í gær, heppnast ágæt- lega. Fcrsstinn heim- sækir Austuriand Neskaupstað í gær Frá fréttaritara Þjóðviljans Ásgeir Ásgeirsson forseti hefur boðað að hann muni koma í opinbera lieimsókn til Austur- lands fyrri hluta þessa mánað- ar. Ráðgerir hann að vera hér í Neskaupstað 10. ágúst. maður, örendur og mun hafa Iátizt strax við sprenginguna. Sigurbjörn var 57 ára að aldri, ókvæntúr' og barnlaus. Miklar skemmdir. Miklar skemmdir urðu á hús- inu, en þær eru ekki fullkann- aðar. Skemmdir á vélum eru ekki sýnilegar. Starfsemi fisk- iðjuversins heldur áfram eftir sem áður, nema ísframleiðslan mun stöðvast í bili. syngnr að laðri Erla Þorsteinsdóttir frá Sauð árkróki syngur að Jaðri nokk- ur næstu kvöld. Hún er ung stúlka sem varð fræg í Dan- mörku í fyrra er hún kom fram í skemmtiþætti með söng sinn og gítarleik. Hún hefur dvalizt um nokkurt skeið í Danmörku, og hóf söngferil sinn með því að syngja fyrir börnin sem hún fóstraði á barnaheimili á Fjóni. Var hún nokkru síðar fengin til að taka þátt í verðlaunasam- keppni skemmtikrafta í bænum þar sem hún bjó, og hlaut hún 1. verðlaun. Eftir að söng henn- ar hafði verið útvarpað í áð- urnefndum skemmtiþætti var hún almennt kölluð stúlkan með silkiröddina. Erla var ráðin til að syngja í útvarpið aftur, og síðar hefur hún sungið lög á plötur. Hafa nokkrar þeirra verið leiknar hér í útvarpið, en í gærkvöld söng hún að Jaðri Framhald á 11. síðu. ingur var að fá tæmandi yfirlit lands til hinna ýmsu áætlunar- um fjölda þess fólks, er ferðast staða út um land. Fluttu flugvél- hefur burt úr bænum. ar Flugféiagsins rösklega 400 manns á laugardaginn, 113 á affoir bíður bana við spreegingu í Fiskiðjuveri SON í Neskaupstað fsfsamleiðsla fiskiðjuvessins síöðvast í Mli vegna skemmdanna Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ura kl. 10.15 á laugardagskvöldið varð rnikil sprenging í Fisk- iðjuveri Samvinnufélags útgerðarmanna og beið einn maður, Sigurbjörn Sveinssón, bav.a; eh annar særðisti þó é*kki hættulega. manns austur fyrir fjall. Gífurleg í þá slökkviliðið kvatt á Fylkir kom með 3oo tonn af karfa eftir 45 stunda veiði Níu togarar b’iunda nú karfaveiðar við Grænland eða eru á leið þangað Togararnir Fylkir og Ágúst komu af karfaveiðuir viö Grænland í fyrrinótt og var landað úr þeim í gær. Ilafði Fylkir verið 45 tíma á veiðum en 9 dagar fóru í feroina. Ágúst vgr nokkru lengur í veiðiferðinni. Fiugmálaiélag Islanás reisis a i ílonsa í fyrradag var afiijúpaður austur í Hornafirði minnis- varði um komu fyrstu flugvélarinnar tii landsins, er kom hingað 2. ágúst 1924, á leiðinni 1 fyrsta hnattfluginu. Flugmálafélag íslanás heíur sen, Nelsori he.shöfðingja og bað reist minnisvarðann og bauð það hann afhjúpa minnisvarðann. Er hingað til lands Eric Nelson hers- [ Nclson hafði aflijúpað minnis- höfðingja, er stjói naði fyrstu flug varðann, rifjaði hann upp nokkr- vélinni er hér Jenti fyrir 33 árum. Flugfélögin taka þátt í því boði, Loftleiðir flytja Nelson til og frá landinu en Flugíélag Islands inn- anlands. í förinni austur voru, auk heiðursgestsins, stjórn Flug- málafél. íslands, flugvallastjóri, sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar o. fl. Þegar austur í Hornafjörð kom tók hreppsnefndin á Höfn, og fjöldi annarra Skaftfellinga móti gestunum. Einn þeirra var Þór- hallur Daníelsson, er iók á móti Nelson hér fyrir 30 árurn, og föðmuðust þeir innilega. Jón Eyþórsson, formaður Flug- málafélagsins tók fyrstur til máls og rakti söguna af komu Nelsons fyrir 30 árum. Þá ávarpaði flug- vallastjóri, Agnar Kofoed Han- ar endurnrnningar ,úri förinni hingað fyrir 30 árum, en til sam- anburðar við nútímánn má geta þess að hann kvað flugvél sína hafa haft 72 mí’na h’ aða á klst. — Anna Þórhallsdóttir færði Nelson blómvönd, en fyrir 30 árum kvað hún hafa xært honurn einu rósina sem þá fannst útsprungin í Hornafirði — Minnisvarðinn er tæp'ega mannhæðarhár stuðla- bergsdrangur úr Gnúpverja- hreppi. Á honum er eirskjöldur með áletruninni: „Eric Nelson flaug fyrstur til fslantls 2. ág. 1924. F. M. í. 2. ág. 1954 “ Minnis- varðinn stendur við flugvöllinn vestan Hornafjarðar. Að athöfn þessari lokinni fóra gestimir yíir að Höfn í boði Framhald á 11. siðu. Nelson hershöfðingi flytur rœðu sína við minnisvarðann. Síldveiðiit fyrir norðan: Batnandi horfur — Skipin flykkjast á miðm Raufarhöfn í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans Upp úr kl. 18 í kvöld byrjuðu skip að fá síld 20 hiílur norðaustur af Hraunhafnartanga. Kl. 9 höfðu eftirtalin skip tilkynnt veiði í salt: Sulan 100 tunnur, Fagriklettur 130, Guð- björg 250, Víðir II 150, Helga 200, Sigurður 100, Hrafn Svein- bjarnarson 150, Von 130, Vað- geir 150, Fróði 50, Víðir SU 200, Valþór 150, Jón Grímsson 100, Björg SU 70-100, Bjarni Jóhannesson, Bjarni Jónsson, Bjcrgvin og Hilmir 100-150 tunnur hver. Nú er gott hljöð í sjómönn- um, enda logn og blíða eftir S daga brælu, og streyma skipin á miðin. Dálítið var saltað hér í dag, eða 200-300 tunnur á hverju plani. . ..

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.