Þjóðviljinn - 05.08.1954, Side 1
Fimmtudagur 5. ágúst 1954 — 19. árgangur — 173. tölublað
Yorkshíre Post, eitf mest mefna blaS brezku rikissfjórnarinn-
ar, segir Olaf Thórs ,,hinn þrjóska og heiðarlega forsœfis-
rá&herra" hafa gerf sitt bezfa, m.a. meS þvi að vilja halda
fast viS nskuldbindingar landsins viS Shell"!
„Dtilorfisiiir hvssiaror" haf@ i háiff ár „.pískciS upp
grersiin fil hins svonefndo hernámsiiS$BB!
Eisenhov/er forseti Bandaríkj
anna hélt fund með blaðamönn-
um í gær. Þar gagnrýndi liann
þá ákvörðun bandaríkja þings-
ins að lækka framlag Banda-
ríkjanna til hjálpar erlendum
þjóðum á næsta ári um 400
millj. dollara. Ríkisstjórnin
hefði ekki farið fram á meira
en nauðsynlegt væri.
Eisenhower sagði að enda
þótt samningaumleitanir Banda
ríkjanna og Sovétrikjanna um
friðsamlega notkun kjarnorku
hefðu ekki borið árangur þá
þýddi það ekki að öll voh væri
úti um friðsamlega samvinnu á
þessu sviði. (
Eisenhower sagði að Ban'da-
ríkin væru enn sem fyrr and-
víg aðild. Kína að Sameinuðu
þjóðunum og sú afstaða yrði
ekki endurskoðuð nerria sérstök
atvik kæmu til.
Árangurbiaust reyndi hinn þrjóski, heiðar-
iegi íorsætisráðherra, Ölaíur Thórs, að mótmæla
með tilvísun til skuldbindinga landsins við Shell.
I dag er Shell utangarðs og Rússland innangarðs.
ik Undaníarna daga heíur Ismay lávarður,
íramkvæmdastjóri Atlanzhafsbandalagsins, lagt íast
að íslenzku ríkisstjórninni. Hann er í uppnámi
vegna þess að Sovétríkin skuli haía svo sterk ítök
í miðstöð íslenzks atvinnulífs, ekki lengra frá mikil-
vægri hers'töð í varnarkerfi Vestursins en sem svar-
ar klukkustundar bílferð.
Á þessa leið segir eitt virðulegasta blað
brezku ríkisstjórnarinnar og íhaldsflokksins, Yorks-
hire Post, frá aístöðu Ölafs Thórs til viðs'kiptasamn-
inganna við Sovétríkin og komu Ismays lávarðar
til íslands!
Og þetta virðast ekkl frétíir
sem hinu virðulega blaði haí'i
borizt á skotspónuin, því liöf-
iindur þeirra Harold Champion,
hefur nýskeð vprið á ferðaiagi
hcr á landi, auk þess sem aðal-
blöðum brezku stjórnarinnar
mun eklci ókunnugt um erindi
Ismays lávarðar til Islands. Til-
vitnanir þessar í grein Champ-
ions eru teknar úr fiskveiða-
blaðinu Fisliing News, og cr at-
hyglisvert að MorgunbJaðið,
aðalinálgagn Ólafs Tliórs og ís-
lenzku ríkisstjórnarinnar tekur
frétt upp úr þessu sama blaði
af Fishing News án þess að
telja neina ástæðu til að vííija
að þessum ummælum Champ-
ions eða andmæla þelm.
Fishing News teiur grein
Cham,,ions bera með sér að
alþjóðaástandið milli Rússíands
og Vestursins (einkum N.A.T.
O.) hafi flóknað vegna lönd-
unarbannsins í Bretiandi, og
vitnar m.a. i þessi ummæli
greinarinnar máli sínn til sönn-
unar.
„Fljótlega eftir að löndunar-
bannið skall á, bauðst Rúss-
land til að taka við þriðjungn-
um af fiskútfiutningnum, og
síðar kom boð um að taka þrjá
fjórðu hluta hans.
Svo bauð Moskva heim ís-
lenzkri verzlunar- og kynning-
arnefnd, og lét einskis ófreist-
að, samfara örlætislegri gest-
risni (!) til að sannfæra Is-
lendinga um það að þótt forn-
vinur þeirra Bretinn hefði af-
neitafi þeim og enda þótt Banda-
ríkin væru farin að spjalla um
hækkaða tolla á innflutningi
frá íslandi, skyldu þeir vera
hugrakkir. Rússland væri vinur
þeirra er aidrei, aldrei skyldi
Ný orðsending Sovétstjórnar-
innar til Vesturveldanna
Sendiherra Sovétríkjanna 1 Lundúnum, Jakob Malik,
afhenti í gær brezka utanríkisráðuneytinu nýja orðsend-
ingu um Evrópumál.
Ólafur Thórs
bregðast þeim.
íslendingar eru síður en svo
leiðir yfir þessu.
íslendingar játa að vinátta
Framhald á 3. síðu.
Samhljóða orðsendingar voru
afhentar í Washington og París.
Ei'ni þessarar orðsendingar
mun vera það að lagt er til að
fuiltrúar stjórna Bretlands,
Frakklands, Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna komi saman á
ráðstefnu í þessum mánuði eða
næsta til að ræða öryggi Evrópu.
Er orðsending þessi viðbót við
orðsendingu þá sem Sovétstjórn-
in afhenti Vesturveldunum hinn
31. júlí s.l.
Stjórnarfulltrúar Vesturvetdi-
anna koma saman í dag til að
semja svar við fyrri orðsendingu
Sovétstjórnarinnar, en nú fá
þeir einnig þessa til meðferð-
ar.
Formælandi brezka utanríkis-
ráðuneytisins neitaði í gær-
kvöldi að gefa nákvæmar upp-
iýsingar um efni þessarar nýju
orðsendingar.
,,BjargráB" rikissfjórnarinnar I fœBingunni:
Sjáffsiæðisflokkurinn rann á kröfunni um frjáSsan innflutning!
Stjórnarmálgögnin, Morgunblaðið og Tíminn,
s'kýra írá því í gær að á fundi ríkisstjórnarinnar í
íyrradag hafi náðst samkomulag um bœr ráðsiafanir
sem gerðar verði til aðstoðar togaraútgerðinni. Haii
þessi áíorm ríkisstjórnarinnar þegar verið tilkynnt
samtökum togaraeigenda.
Megi taka írásögn stjórnarblaðanna trúanlega
virðist helzta „úrræði" ríkisstjórnarinnar vera það,
að leggja nýjan s'katt á allar bifreiðar sem fluttar
verða til landsins, aðrar en vörubifreiðar. Segir Tím-
inn að „búist sé við að gjaldið verði 100% af inn-
kaupsverði bílanna."
Að öðru leyti eru „úrræðin“
eftirfarandi samkvæmt frásögn
Morgunblaðsins:
'fa Úrræði til viðbótar
bílaskattinum
„Lækkaðir verði ýmsir kostn-
aðarliðir útgerðarinnar, svo sem
flutningsgjöld á útfluttum fiski,
vátryggingar og olía.“
„Gerð verði tilraun til þess að
fá frystihúsin til að greiða hækk-
að verð fyrir þann fisk, sem
þau kaupa af togurunum.‘‘
„Ennfremur hefur verið að því
unnið, að fá hækkað söluverð á
útfluttum fiski og ná þannig upp
nokkru af því, sem á vantar til
þess að togararnir beri sig.“
í fregn sinni um „úrræðin“
skýrir Tíminn frá þvi að ríkis-
stjórnin muni næstu daga gefa
út bráðabirgðalög varðandi þess-
ar ráðstafanir.
Spillingarkerfið
verndað.
Samkvæmt frásög'n stjórnar-
blaðanna í gær virðist það ein-
sætt að samningar hafi tekizt
um það milli stjórnarflokkanna
að úthlutunar- og spillingarkerfi
því sem hlaðið hefur verið upp í
sambandi við bifreiðainnflutn-
inginn verði haldið áfram. Hafa
stjórnarflokkarnir þannig orðið
ásáttir um að tryggja flokksgæð-
ingum sínum og fiokkssjóðum ó-
skerta aðstöðu og því lítið orðið
úr skrafi Morgunblaðsins og
Sjálfstæðisflokksins um „frjáls-
an innflutning“ þegar að samn-
Framhald á 9. síðu.
HernaSarbandalagssáttmáli
Balkanrikja undirritaSur
Á mánudaginn verður undirritaöur sáttmáli um hern-
aðarbandalag Balkanríkjanna í básnum Bled í Júgóslavíu.
Fuat Köpriilii, utanríkisráð-
herra Tyrklands, er nú á leið til
Bled í Júgóslavíu þar sem hann
mun undirrita sáttmála um
stofnun hernaðarbandalags milli
Tyrklands, Grikklands og Júgó-
slavíu ásamt utanríkisráðherrum
þeirra landa. Titó forseti Júgó-
slavíu mun taka á móti Köprúlú
Framhald á 11. síðu.