Þjóðviljinn - 05.08.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.08.1954, Blaðsíða 3
Norræm fiskimálaráðstehian: Setjei jxffi sameigixalega reglu- gerð um merkingu veiðarfæra Kjör haf- og fiskifræöinga sru ekki í neinu samræmi við vinnu þeirra — Fjárveitingar iil haf- og fiskirannsókna allskcufar éfullnægjandi Norræna fiskimálaráöstefnan hélt áfram í hátíðarsal Háskólans kl. 10.30 í gærmorgun, eftir að fulltrúar höfðu skoðaö Fiskiðjuver ríkisins undir leiðsögn forstjóra þess dr. Jakobs Sigurðssonar. Fhíimtudagur 5. ágúst 1954 — pJOHVILJINN — ,(3 DtUnhm styrkja iokið nr 32 þús. og 500 kr. úfhlutað fil 24 námsmeyja Nýlega er lokið úthlutun styrkja úr Menningar- og minningarsjóði kvenna fyrir yfirstandandi ár. Fé þaðy er verja rnátti að þessu sinni til úthlutunar skv. skipulags- skrá sjóðsins, var’/kr. 32.500,00. Umsóknir bárust frá 35, en styrk hlutu 24. Einn af sænsku fulltrúunum, Jöran Hult, fiskimálastjóri, flutti erindi um merkingar veiðarfæra og skýrði frá niður- stöðum rannsóknar sem Svíar hafa gert á því sviði. Eenti liann á nauðsyn þess að Norð- urlöndin kæmu sér saman um reglugerð varðandi þessi mál, þannig að sjófarendur gætu af merkingum ávailt séð hvar veiðarfæri lægju á leið þeirra, hvernig þau lægju og hverrar tegundar . þau væru, en þetta væri mikið hagsmunamál fiski- manna og útgerðarmanna, sem oft hefðu orðið fyrir miklu tjóni á veiðarfærum af völdum ásiglinga. Þyrfti að vera alþjóðiegt. Að loknu erindi Hults tóku til máls D.A.L. Wikström, deildarstjóri finnska fiskimála- ráðsins, B. Dinesen, deildar- stjóri í danska fiskimálaráðu- neytinu, Sunnanaa, fiskimála- stjóri Norðmanna, Chr. Christi- i ansen, fiskimálaráðhérrá Dana, . P.eter HolL. fiskimálaráðhefra Noregs, og Pét\jf;rSigurðsson, forstjóri ísl. JaöáheÍgisgæzluiin- ■ ar. Tóku þsk- 'állir undír það, að þetta væri hið mesta nauð- synjamál, en hentu jafnframt sumir á að samkomulag um þetta milli Norðurlandaþjcð- anna mundi eitt ekki verða full- nægjandi, því að margar fleiri þjóðir stunduðu veiðar á fiski- miðum þeirra. og þyrfti að stefna að því að fá allar þær þjóðir, snm fiskveiðar stunda á Norður-Atianzhafi, til að ger- ast aðilar að slíku samkomulagi. Hinsvegar yrði það óneitanlega þýðingarmikið skref í áttina, ef Norðurlöndin gengju á undan með samkomulag um reglugerð varoandi merkingar veiðarfæra, og var að lokum samþykkt, að Svíar skyldu senda yfirvöldum fiskimáia á hinum Norðurlönd- unum núkvæma skýrslu um rannsóknir sínar á þessu sviði, og með hliðsjón af he.nni skyldi ' svó liver þjóðin um sig gera grein fyrir afstöðu sinni tiL málsins, en það síðan tekið upp til rækilegrar íhugunar á næstu norrænu fiskimálaráðstefnunni. Chr. Christiansen lagði til að málinu yrði einnig vísað til Norðurlandaráðsins, og var það líka samþykkt. c* Sálariíf fiskanna. Eftir hádegishlé hófst ráð- • stéfrían á ný kl. 2. Gunnar P.oIlersén, forstjóri norsku haf- rannsóknastofnunarinnar, fiutti erindi um viðhorfin varðandi norrænar hafrannsóknir í fram- tíðinríi. Var erindi hans fróðlegt og bráðskenimtilegt, og fjallaði méðal annars um tilfinningalíf ' fiskánna. Fullyrti Róllefsen að ' fiskárnir væru siður erí svö . skynlausar- skepnur, eins og flestir munu hafa álitið hingað til, heldur benti ýmislegt til þess að þeir væru gæddir hæfi- leikum til að draga ályktanir og jafnvel geyma sér í minni á einhvern hátt viss atvik sem fyrir þá hefðu komið, og væru þessar gáfur ekki hvað sízt á- berandi hjá þorskinum! En með frekari athugunum á þessari hlið á lífi fiskanna, þeirri sál- arlegu, mætti að sjálfsögðu með aukinni nákvæmni reikna út við- brögð þeirra við ýmsum kring- umstæðum í sjónum, og þannig vita með meiri vissu um göngur þeirra og annað háttalag, og þar með auðvelda fiskimönnum að finna þá og veiða. Rollefsen rakti í stcrum dráttum sögu norrænna haf- og fiskirannsókna, og lagði áherzlu á að víðtækt samstarf Norður- landaþjóðanna væri vísasti veg- urinn til góðs árangurs í fram- tíðinni. En jafnframt þyrftu stjórnarvöld þessara þjóða að gera ráðstafanir að bæta kjör haf- og fiskifræðinga, því að' élla væri hætt ýíö'að sltört- ur •ýrði á 'unguin rhörí-úúin/seirí vilclu gefa sig að þéisfium, vís- i.ndum. Kjpr rríomepíia .-'haf- og fiskifræðinga væru yfirleitt ekki í neinu samræmi við það erfiði sem þeir yrðu á sig að leggja, og miklu lélegri en tíðkaðist um vísindamenn í flestum öðrum greinum. Yfirleitt væru fjár- veitingar til þessara rannsókna svo naumt skammtaðar, að hvergi nærri væri sæmandi þjóð- um, sem eiga eins mikið imdir fiskveiðum og Norðurlanda- þjóðirnar. Hér stendur ekki á ncinu! (segir Ólafur). Ráðherrar þeir, sem ráðstefn- una sitja/Daninn Christiansen, Norðmaðurinn Holt, Svíinn Nil- son og Ólafur Thors, létu liggja að því góð orð ■— og þó ekki mjög ákveðin — að þeir mundu beita áhrifum sínum hver við sína ríkisstjórn að efldar yrðu fjárveitingar til þessara vís- inda, nema Ólafur Thors lét á sér skilja að hér stæði aldrei á neinu s’íku, fiskifræðingarnir þyrftu ekki annað en nefna hvers væri þörf, og stjórnar- völdin yrðu tafarlaust við til- mælum þeirra! Er ekki ósenni- legt að yfirlýsing þessi hafi hljómað undarlega í eyrum sumra. Norræn fiskimálastofnun. Loks var samþykkt ályktun frá Christiansen þess efríis, að ákjósanlegt væri að Norður- landaþjóðirnar kæmu upp sam- eiginlegri stofnun, sem hefði méð að gera fiskimál, ekki að- eins hvað snerti haf- og fiski- ranrtsóknir, heldur sæi einnig um hverskyns fræðslu á þessu sviði, þjálfun -þeirra, sem aan-. ast eftirlit og leiðbeiningar um fiskveiðar, veiðarfæri, veiðiað- ferðir, fiskimat o.s.frv. 1 dag hefst ráðstefnan með því að skoðuð verður Fiskverk- unarstöð Bæjarútgerðar Reykja víkur. Kl. 10.30 flytur Árni Friðriksson erindi um fiskveið- ar og fiskirannsóknir. Ráðstefn- unni verður slitið kl. 11.45. En kl. 2 fara fulltrúarnir á varðskipi út í Faxaflóa, ef veð- ur leyfir. Framhald af 1. síðu. Rússa sé ekki þess eðlis að einskis sá krafizt á móti. Hún er bundin mörgum skilyrðum. Þar má fyrst geta þess að Rúss- ar krefjast þess að fá að greiða innflutninginn í vörum, og því eru takmörk sett hverju 150 000 manna þjóð getur tekið við“.(!) Sovétolía alstaðar. „Nú er hver olíugeymir og hver benzíntankur á íslandi fullur af rússneskri framleiðslu, enda þótt þeir beri allir merkið Shell eða eitthvað álíká. Árang- urslaust reyndi hinn þrjósln, ■heiðarlegi forsætisráðherra, Ól- afur Thoi's, • að mótmælá. með 'tilvísiin1 í skuldbinjingar lands- ins við Shell. 1 d'ág er Shell utangarðs og Rússland innan- garðs. Efni í hina víðtæku uppbygg- ingu á íslandi kemur frá Rúss- landi. Brátt mun öll viðbót til hinna mikilvægu bílasamgangna verða framleidd í Rússlandi. I fyrsta sinn munu íslendingar aka í Zims í stað Chevrolet. Nú hefur sovétstjórnin viður- kennt að ekki er hægt að ætl- ast til að Islendingar taki við miklu meira af vörum sém greiðslu, og er farin að borga í gulli og bandarískum dollur- um“. „Atlanzhafsbandalagið keniur \ið sögu. En Rússland hefur einnig gef ið í skyn svona almennt að það óski að ræða fieiri mál, smámál eins og bandarísku herstöðina og þátttöku íslands í Atianz- hafsbandalaginu. Rússar hafa farið fram á að hætt væri byggingum Bandaríkjamanna í Keflavík og halda því fram að þar sem Rússar séu hinir sönnu vinir íslendinga en ekki Bret- ar eða Bandaríkjamenn væri það ekki nema vinarbragð af íslendingum að sparka Banda- ríkjamönnum úr landi.“(!) „Undanfarna sex mánuði eða þar mn kring hafa dularfullir hvislarar verið að píska upp gremju gegn hinu svonofnda hernámsliði." „Undanfama daga hefur Is- may lávarður, framkvæmdar- stjóri Atlanzhafsbandalagsins lagt fast að íslenzku ríkis- stjórninni.; Hann er í uppnámi. végna þess að, Sovétríkin s'kuli Fer hér á eftir skrá yfir þær konur, er styrk hlutu, ásamt þeim námsgreinum, er þær leggja stund á. A. Styrkur til vísindastarfa: Ólafía Einarsdóttir, Reykjavík, Sögul. rannsóknir kr. 2000,00. B. Námsstyrkir: Arnheiður Sigurðardóttir, Þing- hafa- svo sterk ítök í miðstöð íslenzks atvinnulífs, ekki lengra frá mikilvægri herstöð í vam- arkerfi Vestursins erí sem svar- ar klukkustundar bílferð“. * Fróðlegt væri að vita hvort heimildarmaður hins virðulega brezka íhaldsblaðs Yorkslrire Post væri „hinn þrjóski heiðar- legi forsætisráðherra", riddari Shell og dularfullra skuldbind- inga íslands við þaun pkurhring. Fleira er fróðlegt f-yrir Islend- inga í þessari grein hins. brezka blaðs sem, m.a. bgndir til hverd-’ ig sömu öflin sem eyðilögðu lrín hagstæðu viðskipti Islands við Sovétríkin cru enn að verki,- enda þótt ríkisstjómin hafi nú neyðst til að gera samninga við Sovétríkin á ný, og hafi ekki treyst sér í bili að halda áfram skemmdarverkum. Bjarna Ben. er lét bandarísku húsbændurna skipa sér að hindra þau við- Skipti, hvað sem hagsmunum Is- lendinga leið. Einnig væri fróðlegt að fá meira að vita um erindi Ismay lávarðar, en íslenzka ríkisstjórn in telur viðeigandi að dylja þjóðina alls slík3 þar til frá því er skýrt í erlendum.blöðum. Á sunnudagsmorgun var rigning í Borgarfirðínum, en um miðjan daginn var þurrt veður en nokkuð kalt, en hlýn- aði undir kvöldið. Sökum hins mikla mann- fjölda varð að halda samkom- una úti, en skjól var ágætt framan við hina miklu skóla- byggingu. Samkoman var sett af fcr- manni Borgfirídngafélagsins, Eyjólfi Jóhannssj'ni. Þái- næst söng tvöfaldur kariakvartett úr Borgfirðingalcórnum, með undirleik Ezra Péturssonar læknis Þá flutti forsætisráð- -herra, Ólafur Thórs, r^eðu fyr-- ir minni héraðsins. • • Þá voru eyjarsýslu, norræna kr. 1000,00. Auður Þorbergsdóttir Reykjayík, lögfræði 1500,00. Edda Emilsdóttir Reykjavík, Ja- boratorium-teknik 1000,00. .. Guðríður Katrín Arason, Rey.kja- vík, skjalaþýðingar 1000,00.. . Guðrún Kr. Guðmundsdóttir Stykkishólmi, kennaranám 3000. Guðrún M. Ólaísdóttir, Reykja- vík, sagnfræði 1000,00. Helen Louise Markan, Reykja- vík, söngkennaranám 1000,00. Hildur Jónsdóttir Vestmannaeyj- um, handavinna 1000,00. Hjördís H. Ryel Akureyri, handavinnukennsla sjúklipga 1500,00. Hjördís Þórðardóttir Reykjavík, fimleikakennsla 1000,00. Hrönn Aðalsteinsdóttir Vest- mannaeyjum, sálarfræði 1500,00. Ingibjörg Blöndal, Reykjsyík, hljóðfæraleikur 1000,00. Jóhanna Jóhannsdóttir, Reykja- vík, læknisfræði 2000,00. Jónína M. Guðmunds.dóttir Hafnarfirði, sjúkraleikfirpi o. fl. 1500,00. Krisíín Jónsdóttir Akranesi, framhaldsnám, í læknisfr. 2000. Margrét Guðmundsdóttij Reyýja- v;k, leiklist 1000,00. * Ólöf Pálsdóttir, Reykjayík, tiogg- myndalist ÍÖÍ)0,Ó0. Ragnheiður Þ. Frímannsdpttir Kópavogshr., eftirmeðferð skurð- sjúklinga 1500,00. Ragnhildur Steingrímsdóttir Reykjavík, leiklist 1000,00.. Sigrún Guðjónsdóttir Bíldudal, heimspeki og bókm. 2000,00. Sigrún Helgadóttir Rvík, fránska 1000,00. Solveig Kolbeinsdóttir, Skaga- f jarðarsýslu, norræna 1Ó0Ö,Ö0. Æsa Karlsdóttir Árdal Siglu- firði, uppeldis- og sálarffæði kr. 1000,00. .. .. sungnir gluntar af þeim Bjarna Bjamasyni og Ólafi Beinteins- syni, með undirleik Ezra Pét- urssonar. Kristmann Guðmundsson rit- höfundur las upp frumsamda smásögu en þar næst söng tvö- faldur kvennakvartett úr Bbrg- firðingakórnum með undirleik Ezra Péturssonar. Karl Gúð- mundsson las upp kafla úr Heimskringlu en fór síðan mpð skemmtiþátt. Að lokum var dansað í leikfimihúsinu. Margir þökkuðu Borgfirðingafélý'ltom- una og fyrir það stan,.,,ýem félagið er að vinna w.þágu menningannála fyrir héraðið. Ismay og ÓSafur Fjölmenn Sriorrahátíð ■ l" .' ■■ ■; :-. ! ö f r‘-..*S£f=t Hin árlega Snorrahátíð Borgfirðingafélagsins var haldin' að Reykholti, s.l. sunnudag. Mikið fjöimenni var þar samankomið eða á annað þúsund manns.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.