Þjóðviljinn - 05.08.1954, Síða 5
Fimmtudagur 5..ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Mikill fjöldi ungra stúlkna, sem hafa látiö tælast til
aS flýja heimkynni sín í Austur-Evrópu, hefur á undan-
förnum árum lent í vændishúsum í Suöur-Ameríku.
högfeglan í Buenos Aires,
höfuðborg Argeatínu, hefur
gert rannsókn á uppruna þeirra
stúlkna, gem dveljast í vændis-
húsum borgarinnar. I ljós kom,
að þriðjungur stúlknanna voru
aíttaðar frá Iöndum í Austur-
Evrópu; fyrir níu á,rum voru
íiðe'ns 5 af hundraði þeirra
þaðan ættaðar. Sömu sögu er
að segja frá öðrum löndum
Suöur-Ameríku.
Hafa npp á þeim í
fiótíamaíiiiatrúðnraim.
íliuir hvítu þrælas.alar láta
mikið til sín taka í flóttaínanna
búðunum í Eyrópu, fe.r f.e:n
tugþús.undir flgtt^inaana • og
kverma búa . við. . sáran skort.
Þeir eiga h;sgt raeð að lokka
hinar ógæfusörou atúlkur til að
leggja, inn á ólifnaðarbrautina,
þær eru flestar orínar úrkiUa
vo.nar um, að þeim takist á
annan hátt að losna úr flótta-
maniiabúðunum og þeirri ör-
birgð, sem þar ríkir.
Þrækisa’ar bjóða stúlkunum
vegabréfsáritun til útlandsins,
„vinnu“ og trygga afkomu.
Oftast nær vita þær lítið um
hvað þeirra bíður handan hafs-
ins; þeim er talin trú um, ao
þær fái vinnu við heimilis-
eða verzlunarstörf. Þegar þær
hafa gert sarnning við þræla-
salann, hafa þær venjulega
brotið aliar brýr að baki sér
og eiga nær aldrei afturkvæmt
úr ólifnaðarhúsunum.
Snýst stundnm hugur.
Stundum kemur það fyrir,
að þeim snýst hugur á síðustu
stundu. Fyrir nokkru tókst
tveim ungverskum og tveim
tékknesku.m stúlkum þannig að
losna úr klóm þrælasalans, sem
hafði farið með þær til Neapel
á Italíu, en þa&an áttu þær að
fara með skipi til Suður-Am-
eríku. Þær voru leystar frá
samningi sínum við þrælasal-
ann, eftir að þær höfðu borið
fyrir rétti, að þiær hefðu ekki
gert sér grein fyrir hvað í
honum fælist, þegar þær und-
irrituðu hann.
Óskrifantli skrifstofu-
stofustúlkur.
í Trieste fann lögreglan ný-
lega í kjallara einum unga,
pólslca stúlku, sem þrælasalinn
hafði misþyrmt, þegar hún
neitaði að fara lengra. Lög-
reglan í Saloniki í Grikklanui
bjargaði fyrir skömmu tveim
kornungum búlgörskum stúlk-
um, sem höfðu gert samning
um að taka að sér skrifstpfu-
störf í landi fyrir botni Mið-
jarðarhafs. Það kom í ljós, að
stú’kurnar voru varla skrif-
Q.ndi. og að: ætiunin hafði verið
að ;senda : þær d væíiúish.ús.
Fer vaxancli.
Það gerir lögreglunni ú Ev-
rópu erfiðara % fyrir í barátt-
unni gegn hvítu þrælasöl.unnj,
að þrælasalarnir nota þær
stúlkur, sem þeim hefur tekigt
að klófesta, til þess að iokka
vinkonur sínar til að fara af
frjálsum vilja -.sömu leiðina.
Þeim er ógnað til að skrifa
vinlfpnum sínum, að >sér líði
vel,. og tjl að hvetja þær til
að t.aka ■ boði,; um að fara ■ til
Dr. John gefur skýrslit um
■.
Ujjgur dansknr verkfraeðingínt, Jan Hhre, að nafni, yakti mikla
afhygii á sér fyrir npickrjim vikum, þegar hann yann(|)ag(fein-
sfæða afrek að gai)ga: 20 km leið eftir.hafshötiíi á fjórum kkíkku-
stuiid.uni. IJhre var ivlæddur í syonefpiian ,>froskb.úning“. Mynd-
ýi er tekin af hoímm, þegar iiann ,var í þann yeginíi að le$gja
npp í þeíta óvenjníega ferða.iag.
Dr. Otto John, yfirmaöur vesturjDýzku leyniþjónust-
itnnar, sem fluttist til Aiistur-Þýzkalands fyrir hálfum
mánuöi, hefur geíiö skýrslu um sjálfsmorö Wolfgang
Hocfers, starfsmanns bandarísku leyniþjónustunnar, sem
stytti sér aldur skömmu eftir brottför Johns til Austur-
Berlínar.
SuðurrAmeríiiu,. ef ■ einhvQr gsri
þeim slíkt boð. Lögreglm í
löndum. .Evrópu telur, að
straumur stúlkna frá Evrópu
í vændishús í fiarlægujn heims-
álfum fari stöðugt vaxandi, Qg
fiestar þeirra eru úr hópi
þeirra, sem flúið hafa heim-
kynni sín í a}þýðuríkjum Aust-
ur-Evrópu Qg „kosið frelsið“.
mmmmm mmr i
Ottp Grotewohl, forsætisráð-
. herra Austur-Þýzkala.nds, lýsti
:því yfir í neðri deild austur-1
þý?.ka þingsins í gær að .aust-!
urM?ka stjóinin þefði ákveðið
að veita dr. Otto John, íyrr-
Verandi yfirm.anni njósnadeild,ar
í. f.kýrplunni segir dr. John,
að ,,þeir- lioefer hafi verið
miklir mátar og þ.ekkzt frú
barnæsku. Ilann gefpr.þá skýr-
ipgu á : sjálfsmorði vinar : sjns,
að hann ,hafi fengið fyrinaæli
um að njésna um. sig. No.kkr-
um .dpgera áöur en dr. John
þélt til. Austur-Beriínar, hafði
hann hitt K.oefer að máli og
hafði sá síðarnefndi þá sagt
honum, .að Ba ndarjiijamenn
lréldu uppi njósmnn um hapn,
þar •aem þeir teldu liann sér ó-
tryggan.
Vildi hætta að njósna.
Dr. John segir, að Hoefer
hafi viijað losna úr bandarisku
leyíiiþjónustunni og hafi leii-
að til sín og beðið sig um að
útyega sér annað s,tarf. —
„Tíminn var nau-mur . . . og
ég gat því miður ekki hjálpað
hpaum.“
Flóttaraaður undan
nazistum.
Hoefer, sem var .• af Gyð-
ingaættum, hafði flúið land
eftir valdatöku nazista og far-
ið þá til BancLaríkjanna. Hann
kom aftur til Þýzkalands árið
1945 og hafði síðan starfað í
bandarísku leyniþjónustunni.
Hann hafði haft það hlutverk
að njósna um ýms.a háttsetta
embættismenn í Yestur-Þýzka-
landi, þ. á. m. um yfirmenn
vesturþýzku leyniþjónustunnar.
Var heill heilsu, þegar hann
á hœliS, 17 ára aS aldri
Danskur maöur, sem hvarf í Bandaríkjunum fyrir 27
árum, hefur nú loks fundizt á geöveikrahæli í New Jersey.
Þar hefur honum veriö haldiö allan þennan tíma án alls
sambands viö umheiminn. Allt bendir til aö hann hafi
verið hgill heilsu, þegar hann var lokaöur inni á hælinu.
Maðurinn heitir Anton Nipl-
sen. Árið 1927, þegar hann
hann var 17 ára, réðst hann
sem aðstoðarmatsveinn á eitt
af skipum QK, sem sigldi til
Bandarikjanna. Þegar til New
York kom, yavð liann gripinn
ævintýraþrá og strauk.af skip-
inu. Hann kunni ekki orð í
ensku. Han,n lifði við sult og
seyru í npkkra mánuði, en
gafst .að lokijm upp og rpyndi
að stytta Sýr aldur. Lögveglu-
þjónn dró hann nær dauða en
lífi upp úr 'Hudsonfijóti. H^nn
hafði þá enn ekkert lært í
ensku. og lögreglan gerði. enga
ti’raun til að útvega týlk, svo
aí hann gæti gert grein .fyiár
högum sínum. Nielsen var
fangelsaður. I fangelsinu neit-
aði hanu að neyta matar pg
var hann þá fluttur á eitt al-
ræmdasta geðveikrahæli Banda
ríkjanna, sem er í New Jersey.
Foreldrarnir fengu ekk-
ert að vita.
Foreldrar Nielsens urðu að
sjálfsögðu áhyggjufull yifir
hvarfi sonar síns og báðu
danska utanríkisráðuneytið um
að reyna að hafa upp á hon-
um. Sneipma árs 1929 til-
kynnti ráouney tið þeim, að
leitin hefði engan árangur
bprið.
Einangraður.
Stjórnendur geðvejkrahælis-
ins gerðu ekkert til að liafa
upp á gðstandendum Nielsens.
Ilann hafði e:in .ekkert lært
í máiinu, og var hann þyí al-
gerlega einangraður frá öðr-
um vistraönnum. Ekkert .hefur
.komið fram, sem b.endir til
þess, að N.ielscn hafi ver.'ð:
sinnisveikur, þegar hann var
fluttur á geðyeik-rahrelið, ea
hin langa dvðl -hans -innan um:|
geðsjúkiingaaa i?.efur náttúra-
lega haft áhríf á hann. .i
Þegar Nieisen hafði verlð á
geðveikrahæUnu .í 19 ár, á.rið
19.46, var skipt um stjérn h,æl-
isins. H.ihir nýju stjcrnendur
gerðu tilraun til að hafa upp
á aðstandendum h,a.ns og sneru
sér til danska rælósmannsjns
í New York. 'En þó uadarlegtj
megi virðast, gerði ræðcsmanns
skrifstofan ekkert til að lijálpa |
Nielsen að losna af hæiiiii!.
Það er aðeins fyrir nokkrum
dögum, að ræðismnður Ð.apa.
í New Yprk rankaöi við sér
pg lofaði að sjá um að Nielsen
yrði sendur heim til Danmerk-
ur, þar sem háöldruí móðir
lian.s bíður hgns me.5 óþreyju.
■fpin
mum
vesturþýzka inpaurí áj.srúði:peyt-
isins, hæli i Áustuf-Þýzkaiandl
sem pólitískum flóttamanni.
Groíewohl forsætisraðherra las
í?PP bréí frá dr. Jphn, ,þar .spra
John m. a. hejtir því að .tælíia
sig baráýtunni fyrir ,endurs.am-
.qjpipgu ÞyzkaJ.^nds pg þerjast
gegn ógpum nýrrar styrjaldar.
I ræðu sinni.í þi.nginu skoraði
Grotewohl á stjórnarvöld Vest-
ur-Þýzkalands að taka upp sam-
yinnu yið , Au.stur-Þjóðverja um
.samem.ingi.i Þý$kalands, ,og. að V-
Þýzkajead æengi ekjíi í neitt
.hernsðhrþendalag þangað til
rá$st?fn,a fjóryeldanna þefði tek-
ið mái Þýricalapds „til meðferð-
ar.
Sagði Grotewohl að Gen.far-
ráðstefnan hefði sýnt að öll
deilumál mætti leysa með samn-
insum.
'mxms
• Krpi.nha.ld af -12. siðu.
arverkarnönnum".
Sendinefnd f-ranskra laudnema
í Túnis gekk á íund Mepdés-
France forsætisráð.herra í ,gær
•og mótmælii hinni ný.iu .stjórn-
skipun i Túnis. Kváðu svo að
orði að hin nýja stjórn,arskipun
gerði þá að útlendingum í lapdi
Stöðug ókyrrð í Marekkó
Lögreglulið er stöðugt
verði í helztu bprgum Marokkc
viðbúið því ef óeirðir kynnu a
brjót-gist út. Hundruð stúdent
gengu í gær prn götur Gass
blanea pg kröfðust heimkpm
Ben Ypussef, hins útlæga .^p
dán.s. Engin blpð „kom.u út
borginni Fez.