Þjóðviljinn - 05.08.1954, Page 7

Þjóðviljinn - 05.08.1954, Page 7
Mér fyrir ofaa sést oirm íbíti Norðnr-Ástrálíu. Spjótið sem hahn er með notar hann til að sliutia fisk. — Tii hægri er ungur sverfcingl frá Suður-AiTíku. Þjóoíræðin, víaindagreinin um kynþættina, heíur oft og tíðum verið misnotuð í þágu ; hinnar miskunnarlausu ný- lendukúgunar auðvaldsins. í>jónustumenn heimsvalda- steínunnar hafa á allan hátt reynt að staðfesta drottinvald hinna hvítu m. a. með því að halda fram gerfivísindakenn- ingum um „æðri og lægri kyn- þætt.i“. Álit margra þjóðfræð- inga og mannfræðinga á ný- lenduþjóðunum hefur ekki . verið mikið frábrugðið skoðun Kiplings,. .„lofsöngvara brezka heimsveldisins“ á þeim,.en hann kallaði íbúa nýlendnanna „að hálfu leyti djöfla og að hálfu ieyti börn“. En á okkár dögúm hefur það o-rðið æ erfiðara að halda ný- lenduþúunum við trúna á ' kðnniséíninguná um „hið mikla • verkefni hvita mannsins“: hina erfiðu skyldú nýlendu- herrar.na að rýðja menning- imrii til rúms í nýlendunum. S>eir hafá kúgað nýlenduþjóð- irnar með. fátækt, þrældómi, hernaði, . trúarbrögðum og brennivini, og aldrei gert neitt til þess að útrýma sjúkdómum né fáfræði, það er öll viðleitni þeirra til að auka menningu hýlenduþjóðanna. Ög einmitt af þessurn sökum hafa þessar þjóðir nú risið upp og heimta sinn rátt. Það er tæplega hægt að búast við að þaer verði upp- , numdar af hrifningu yfir þeirri menningarbgráttu hvíta kyn- stöfnsins sem kemur m. a. . fram í. ógnarstyrjöldum brezku nýlénduherranna á Malakka- ; skaga ,og í Kenyá. - FraaðiiHemi vakna til skiln- ings á frelsisbaráttu . kúguðu þjóðaima . 1 bókum ,þeim sem hafa ver- ið igefnar út á síðustu tímum , um' þjóðfræði er þegar tekið að gæta.~áhrifa frá frelsisbar- áttu nýlenduþjóðanna. . Úrelt- , um skoðunum og andvísinda- legum .kénnihgum um kyn- þáttamisrétti o. fl. þ. h. heíur veiið varpað fyrir borð. Á Norðurlöndurn er helzti for- -. ystumaður hinnar nýju stefnu ., próféssor . Gutorm Gjessing, íor|tjpriþjóðfræðasafnsins í • Osló. í bók sinni „Styrjaldir og . . menningar“ berst liann öflug- lega fyrir hinum nýju skoðun- . um, og hrekur hinar úreltu kenningar. þjóðfræðinnar um ,,'bardagahvöt' frumstaéðra þjóða“, en. sú kenning hefur - , verið ein aðalröksemdin fyrir Hér ^greglan í Kenya að störfum. Lögre glnþjónar berja meS stöfum nokkrar Kíkájú- þv'i að sfríð sé samgróið eðli konnr, sem grunaðar eru nm að hafa h.ii’t í hy.yju uð r.'.ðast á iögreglustöðjna til að frelsa masmsins og óurnðýjanlegt í menn sina, sem þar voru í haldi. samfélagi „manndýranna“. Og nú hefur Gjessing gefið út annað ritverk um sama efni „Maðurinn og menningin“, einkar aðgengilega ritaða bók í tveim bindum. (Frá þessari bók hefur áður verið sagt ýt- arlega hér í blaðinu). Nýlendnkúgararnir og menningin í þeirri bók sinni lætur Gjessing í ljós ugg og óró yfir þeim hroka sem hinir hvítu nýlenduherrar sýna gagnvart þeim þjóðum sem þeir hafa kúgað undir vald sitt og kalla í óvirðingarskyni „frumstæð- ar“. Hann sýnir fram á hvern- ig heirrisvalda- og nýlendu- stefnan hefur ruðst yfir menn- ángarþjóðiélög annarra þjóða, Tagt ’ í rúétir samfélög þeirra og ménningararfleifð og kom- ið þar á með ofbeldi hinni ó- , sveigjanlegu samkeppni auð- valdsins. Hann segir frá und- anförum kapitalistanna, trú- boðunum, og gefur lesendum sínum nokkra hugmynd um þær afleiðingar sem eftirsókn nýlenduríkjanna eftir völdum yfir framandi og íjarlægum þjóðum hefur haft fyrir millj- ónir manira. Hann greinir frá þeim með- ölum sem nýlenduveldin hafa talið sér sæmandi að nota í baráttu sinni íyrir þvi að leggja undir sig æ stærri og fleiri nýlendur. Aðferðirnar hafa verið mismunandi, allt frá hinum kænustu stjórnmála- klækjum til miskunnarlausra hryöjuvorka. Allt stjórnmála- legt vald hefur verið notoð til að halda „hinúm undirgeínti“ niðri. En.glendSngar fundu þó upp á því að taka upp svpkallaða „óbeina nýlencustjórn“. En kynþáttamisríftið var ekki af- numið með henni, né hek’ur vald hinis h'.áta , rhanns yfir hinúm „Utúðu“. Hvénær seai þéir Téýiðu sír að gera kröfur um manhsæmanc.i lifskjör, og settu Sig rpp á 'tnáú hinum erlendu valdhöfum, þá hikuðu Bretar ekki við að giípa til hinna ruddalegustu ofbeldis- ráðstafana, rn. a. hónrefsinea þeirra sem mótþróa sýndu. Frakkar hafa haldið hinni beinu r.vlentíustiórn en haft þann hátt á að venia nokkurn hhfta ’búa hverrar nýlendu' við franska s'ið’u rvp.eð hægt væri að sr_rra:r'->a rtjórn nvkndn- ahna h'inu'frrnska ríkiskérfi. Lsið Sovétrikjanna í mótsetnTigu við þessar ný- lendustjórnaraðferðir Breta og Frakka bendir Gjessing á lausn Soyétríkjanna á þjóð- ernisvandamálunum. Þau hafa frá upphafi stefnt að því að veita hverjum þjóðemisminni- hluta sjálfssíjórn, efla efna- hagslíí þeirra og menriingu og útrýma ■ sérhverju kynþátta- rnisrétti'. Gróðasóknin og nýlendumar Höfuðorsök eftirsóknar stór- veldanna í nýlendur er og hef- ur frá upphafi verið löngun þeirra og þörf fyrir æ meiri gróða, yfir það hefur aldrei verið hægt að draga neina blekkingahulu. Nöfn þau sem sumar nýJendurnar . hlutu benda e.llgreinilega til þessa. Á strönd Vestur-Aíríku eru m. a. nýlenduhéruð nieð þess- um nöfnum: Karrí-ströndin, Pipar-ströndin, Fílabeins- ströndin, Gullströndin og Þrælaströndin. Umhyggja nýlcndustjórn- cndanna fyrir gróða þeirra af nýlendur.um hefur alltaf verið grundvallaratriði í stjórn þeirra á nýlendunum. Hvenær sem þeir sýndu það veglyndi að bæta hag íbúa þeirra á einhvern hátt, kom það íyrr eða síðar í ljós að þær ráð- stafanir hafa fært yfirvöldun- um ríflegan hagnað. Er þau fela innfæddum mönnum und- irtylluembætti í stjói;n ný- lendnanna þá er það einung- , is vegna þess að þau geta ekki fengið nægilega marga hvíta menn til þeirra starfa ög slaka því nokkuð á stjómartaurriún- u;n, jainíramt því sem : ný- lendubúarnir venjast hinni er- lendu stjórn. En úrslitaá.stæð- an til þess að nýlendunum hefur verið veitt nokkur. sjálf- stjórn er sú, að ríkisvélin verð- ur við það miklum mun ódýr- ari í rekstri, en við það eykst gróði nýlendustjórnendánna að sama skapi. Sá gróði er engar smáupp- hæðir. Afríka er stærsta um- ráðasvæði p.ýlenduveldanna sem ríki heimsvaldastefnunnar ráða enn yfir í heild, á núver- andi síðasta skeiði hennar. Þar má m. a. nefna að frá Vestur- og Mið-Afríku komu árið 1941 94% allrar demantaframleiðslu heimsins, Suður-Afríkusam- bandið er stærsti gullfram- leiðandi heims’ns, Belgíska- Kongó framleiðir tvo þriðju hluta af kóbaltframleiðslu heimsins og er fimmti stærsti koparframleiðandinn. Kúgun og bylting Milljónir manna sem fram- leiða þessi miklu verðmæt-i eru undirorpnar einræði hins hvíta manns, en fá engan hlut í arði handaverka sinna. Hin- ir hvítu arðræningjar líta .nið- ur á „hina innfæddu", ,-syrija þeim um öll almenn mannrétt- indi og bíta svo 'höfuðið af skömminni með því að dulbúa eigingirnishagsimmi sína und- ir yfirskini „hjálpar við þjóð- ir sem skammt eru á veg komnar“. Én sú „hjálp“, þ. e. útflutningur fjármagns til ný- lendnanna er einmitt ;höfuð- þáttur arðránskei'fis 'riýlendu- skipulagsins. Það fjámiagn er Framhald á 11. -'siðu. Fimmtudagur 5. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Eric Ðanielson:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.