Þjóðviljinn - 05.08.1954, Síða 9

Þjóðviljinn - 05.08.1954, Síða 9
Fimmtudagur 5. ágúst 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (9 Síml 1544. Filipseyjakapparnir (American Cuerrilla in the Philippines) Mjög spennandi og ævin- týrarík ný amerísk litmynd um hetjudáðir skæruliða- sveita á Filfpseyjum í síð- ustu heimsstyrjöld. — A-ðal- hlutverk: Tyrone Power, IVricheline Prellei Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1384. Rauða húsið (The Red House) Hin afar spennandi og dul- arfulla ameríska kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáld- sögu eftir George Chamber- lain. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Lon MacCallister,, Judith Anderson. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Sakleysingjar í París Víðfræg ensk gamanmynd, bráðskemmtileg og fyndin. Myndin er tekin í París og hefur hvarvetna hlotið feikna vinsældir. Claire Bioom, Alastair Sim, P.onald Shiner, Mara Lane. Sýnd. kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. Næst siðasta sinn Síml .85.936. Flefðarkonan og bandíttinn (The Lady and the Bandit) Bráðskemmtileg og spenn- andi. ný amerísk mynd frá riddaratímanum um konung útlaganna og, hjartaörottning- una hans, í ^saraa flokki og Svarta.örin, ein af bezt sóttu myirdum er hér hafa verið sýndar. — Louis llayward, Patricia Medina. Bönnuð innan 12 ára. gýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Síml 1182. Nafnlausar konur Frábær, ný ítölsk verð- launamynd, er fjallar um líf vegabréfslausra kvenna af ýmsum þjóðernum í fangelsi í Tríest. Mynd þessi þefvir hvarvetna hlotið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Sknone Sin:on. Valentina Cortg e, Vivi Cici. Francoise Eosav,. Cino Cervi, Mario I’errari. Sýnd, ki. '5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ný úrvalsmynd gangandi Gyðingurinn (Þjóð án fiiðurlands) Ógleymanl'eg ítölsk stórmynd, er fjallar um ástir, raunir og erfiðleika gyðinganna í gegn- um aldirnar. Mynd sem eng- inn gleymir. Aðalhlutverk: Vittorio Cass- mann, Valentína Cortese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skýringartexti. Sími 6444. Hetiur óbyggðanna (Bend of the Ríver) Stórbrotin og mjög spenn- andi ný amerísk kvikmynd í litum, atburðarík og afar vel gerð. Myndin fjallar um hina hugprúðu menn og konur, er tóku sér bólfestu í ónumdu landi, og ævintýraríka bar- áttu þeirra fyrir lífinu. — Aðalhlutverk: James Stewart, Arthur Kennedy, Julia Ad- ams, Rock Hudson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Viðgerðir á heimilistækjum og’ rafmagnsáhöldum. K.öfum ávallt a)lt til raflagna. IÐJA, Lækjargctu 10 — Sími 6441. Viðgerðir á rafmághsmótorum og heirniiistækium. — Raf- tækjavihttustofan Skinfaxi, Klapparsííg 30. Siml 6434. Hreinsum nú 02 pressum íöí yðar ipeð stuttum fyrirvara. Áhenria Jögö á vcndaða vinnu. — Fstaþressa KRON, Hverflsgötu 78, síml 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 48. Fatamóttaka einnig Grettlsgðtu 3. Sendibíiastöðin h, f, Ingóiísstrarti 11. — Sími<,5113. Opið fró-kl. 7.30—22.00 Helgí- daga frá kl. 9.00—20.00. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 ' Lögfræðingar Ák! Jakobsson og Kristján ■ Eiríksson,, Laugaveg) 27. ) hæð. — Síml 1453. Ljósmyndastoía Laugavegl 12. . QÁy#íP&yáðgerðir Radió, Veltusundi 1. Siml 80300. Síml 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. 9. sýningarvika. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími81148 Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Aiidspyinii- hreyfingin hefur skrifstofu i Þingholts- stræti 27. Opin á mánudðgum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn lóti skró sig þar í hreyfinguna. Ragnar ölafsson hæstaréttarlðgmaður og Iðg- giltur endurskoðandl. Lög- fræðiatðrf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, SÍmi 5999 og 80065. ... —V — —• -r--P---ArrV Munið Katfisöluna ’ ’ t Hafnórstræti 18. I ,■ , * «. |--T7—i —i :--- í Daglega ný egg, soðin og hró. — Kafflsalan, Hafnarstræti 16. Samúðarkort Slysavamafélags tsl. kaupa ílestir. Fast hjá slysavama- deildum um allt laxid. í Rvík afgreidd i sima 4897. Farfuglar, ferðamenn! Farið verður á Botnsheiði um heigina, á iaugardag ekið austur að Víðikeri og geng- ,ið þaðan að. Hvalvatni og gist ;þar í tjöldum. , Á sunnudag gengið á Hvalfell, að Glym og í Botnsdal. Uppl. að Amt- mannsstíg 1 í kvöld kl. 8,30— 40; — Síjórnin. Ferðafélag Islands Ferðafélag íslands fer tvær lVo dags skemmtiferöir yfir næstu helgi, önnur ferðin er á sögustaði Njálu. Komið verður við á Bergþórshvoli, Hlíðarenda, Keldum og víðar, gist verður að Múlakoti, sögu- . fróður rnaður verður með í , ferðinni. I-Iin ferðin er í ^Landmannalaugar. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á íöstudag. Þriðja ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Austurvelli. s °»UR tmiJ6lfi€Ú6 st&uBt»anraK6oa Mnningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgðtu I; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- báð Kron; Bókabúð Máis- og menningar, Skólavörðu- ; stíg 21; og í Bókaverzlun Þorvaldar Bjamasonar I Hafnarfirði. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn áleiðis til Færeyja og Reykjavíkur þann 6. þ. m. Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Frá Reykjavík fer skipið þann 13. þ. m. til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag. Skipaaígreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson fer vestur um land til ísafjarð- ar eftir helgina. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. T i I 1 i g g 11 r leiðin Fjöibreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. Framhald af 1. siðu. ingsborðinu kom með Framsókn! ÍZ Níðst á íólksbiíreiða- stjórum. Ef marka má frásögn Morg- unblaðsins og Tímans virðist fýrirætlun ríkisstjórnarinnar' sú að leggja hinn nýja 100% skatt á allár bifireiðar, að vörubifreið- um einum' undanskildum. Það þýðir að allar atvinnubifreiðar aðrar verða skattlagðar, bæði fólksþifreiðar til rnnnnflyúninga svo og sendiferðabifreiðar, sem eru iðtifyfirtækjufc .'og verzlun- um ómissandi vegna atvinnu- reksturs síns.. Mun. hinn nýi skattur rikisstjórnarinnar ekki , sízt koma hart niður á fólksbif- , reiðarstjórum, sem margir hverjir eru með gamiar og úr sér gengnar bifreiðar og hafa mikla þörf . fvrir endurnýjun á skapiegu verði. ■$r Engin.varajileg laoisn. Öll sýnaát þessi ,,úrræði“ stjórnarinnar með þvi marki brennd að tjaldað sé til einnár nætur en ekki steínt að því að, leysa vandamál togaraflotans varanlega og til frambúðar. Enda segir Tíminn að „ráðgert sé að greiða ákveðna uppliæð fyrir iivevn úthaldsdag skipanna frá. ágústbyrjun ti’. áramóta“ að- eins. Og Mörgunblaðið kemst þannig að orði í leiðara um málið: . . „hér er fyrst og frcmst uin bráðabirgða úrræði að ræða. Er ekki ölíkiegt, að ríkisstjórn- in telji eðli'egt að Alþingi gef- ist tækifæri til þess að taka af- stöðu til vandamála útgerðar- innar og úrræða til iausnar þe!m.“ M. ö. o.: Annað aðalmál- gagn ríkisstjórnarinnar viður- kennir beinUnis að „úrræði“ henpar séu kák eitt, sem. ekkert eigi skvlt við váran’ega lausn á vandamálinu. Og það er vissu- lega satt og rétt hj.á Morgun- blaðinu. Konan mín GUNNHILÐUR FRIÐFINNSDÓTTIR andaðist í gærmorgun í Landakoísspítalanum. Jarðar- förin verður auglýst síðar. Stefán Runólfssou, Gunnarsbraut 34.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.