Þjóðviljinn - 05.08.1954, Síða 12
gsa«J
'di ui V.C. id Li Wa Vvl
o1
'T.O
!'ti*KU l‘%.E3
Wð að hann mœfi allhar'Öri andsiöúu
1 dag hefst í franska þinginu umræða urn tillögur ^
Mendés-France, forsætisráðherra um tilögur hans tili
iausnar efnahagsvandamálurn Frakklands.
Höfuðatriði tillagna forsætis-
ráðherrans munu vera úætlanir
um ffamleiðsluaukningu, miklar
nýbyggingai' ln'snæðis, einkum
fvrir vinnadi fólk, en iafnframt
sé dregið úr óhcfsbvggingum.
Framfærslukestnaður sé lækk-
aður frá því sem nú er, út-
f’.utningur landbúnaðarvara auk
inn. Iðngreinar sem bera sig
ekki án ríkisstyrks séu lagðar
niður.
Hægri menn andstæðir.
Búast má við að hægri menn
geri allt . sem í þeirra valdi
stendur til að fella Mendés-
France við atkvæðagreiðs'mna
að lokinni þessari umræðu. Fall-
ist þingið ekki á efnahagsmála-
tiilögur hans má búast við að
hann biðjist lausnar og nýjar
þingkosningar fari fram. Hægri
menn undir forystu Pinay,
fyrrum forsætisráðherra hafa
bundist samtökum um að reyna
að bregða fæti fyrir Mendés-
France, og hafa 100 þingmenn
úr flokki De Gaulles, Bænda-
flokknum, Kristilega flokknum,
og MKP-flokknum lýst sig fylgj
málum stjórnarinnar. Nokkurr-
ar óánægju gætir jafnvel meðai
flokksmanna Mendés-France
sjálfs, Radikala flokksins, einlc-
um vegna Túnis-málanna.
Blöð'tn gagnrýna.
I-Iægri sinnuð blöð gagnrýna
Mendés-France fyrir aogerðlr
hans í málefnum Túnis.
Te’ja þau s.ð st.efna hans
miði beint að því að liða
franska heimsveldið í sundur,
eftir að ein nýlendan hafi feng-
ið stjálfstæði krefjist aðrar
þess sama og Frakkland standi
brátt eitt eftir. Ennfremur
gagnrýna þau hann fvrir það
að hafa ákveðio að veita Tún-
isbúum stjórnarbót án þess að
tilkynna fj'rirætianir sinar þing
inu.
Blað Kommúnistafiokksins,
l’Humanité, scgir að kommún-
istar styðji af heilum hug
hverja þá tillögu í málefnum
nýlendnanna, sem miði fram á
við. Og þrátt fyrir það að til-
lögur stjórnar Mendés-France
í Túnismálum stu vissulega
mjög ófullkomnar, þá sóu þær
samt til stcrra bóta.
Fulltrúadeild franska þings-
ins tekur Túnismálin til um-
ræðu á þriðjudagir.n kemur.
Fiáð í Án&tur*
Flóð hafa gert mikinn usla
og valdið tilxinnan'.egu tjóni í
Austur-Eeigal í Pakistan und-
anfarið. Fijótið Bramapútra
hefur f’.ætt yfir bakka sína og
eru nú 37.0C0 ferkílómetrar
und'.r vatni. Símaleiðslur og
samgönguleiðir til nyrðri hluta
landsins hafa rofnað.
Fimmtudagur 5. ágúst 1954
argangur
173. tölublað
Ágæt afíabrögð og
atvinna í Neskaupstað
Maígir bregða sér á sfóisssi að viauu lok-
inni ©§ !?,ska vel
Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Aflabrögö Norðfjarðarbáta hafa í sumar verið betri én
í mörg ár og hefur mest verið fiskað á jæri. Margir, sem
annars vinna í landi, bregða sér á sjó að vinnu lokinni og’
fiska vel.
Eins og annarsstaðar hefur
lítið verið saltað hér af síld
xukio §
a<
mip
r
1
iiMocum ai
Raufarhöfn í gærkvöld. Frá fréttaritara.
í aag voru saltaðar hér 3400 tunnur síldar og brædd
Í300 mál. Allmörg skip hafa tilkynnt komu sína í kvöld
cg nótt og munu sum þeirra hafa fengið dágóðan afla.
Það sem saltað var í dag
! skiptist þannig milli sultunar-
stöðvanna:
Stjórn hans er skipuð 10
flokki Néo Destour.
Tahar Ben Amar, hinn nýi
íorsætisráðherra Túnis, er C8
ára gamall og er einn af stærstu
landeigendum ; Túnis. Árið 1952
var hann einn þeirra sem réðu
beynum frá að fallast á. endur-
bótatillögur þær sem franska
stjórnin lagði þá fram. Frá því
Néo Destour flokkurinn var
bannaður hefur hann oft og
tíðum gerzt formælandi þeirra
mauna í Túnis sem krafist hafa
sjálfstjórnar landsins.
Brezki lierinn
endnrskipulag'
Forseti hrezka herforingja-
ráðsins, sir John Harding, lýsti
yf’r því í gær við blaðamenn
að brezki herinn yrði endur-
skipulagður til þess að gera
harin hæían að mæta hinum
nýju aðstæðum sem vetnis-
sprengjan hefur ska að. Brezka
ríkið myndi í rauninni koma sér
upp her af algcrlega nýrri gerð
og yrðu hermenn hans fyrst og
fremst þjálfaðir til að þola muc-
inn hraða. Hann yrði búinn létt-
um vopnum og útbúnaði og
studdur léttari skriðdrekum cn
h'rigáð til.
Nótkun hvirfilv.ængja yrði
ciikin og hermenn vrðu að eiga
meira frumkvæði sjálfir og
reiða sig meira á sig sjálfa.
Sir John Harding sagði að
undirbúningur að endurskipu-
lagcipgu þessari myndi hefjast
ná^ta.vor.
ráðherrum, þar af eru 4 úr
Fyrsta verk hinnar nýju
stjórnar verður að ganga frá
samningum við frönsku stjórn-
ir.a nm stöðu Túnis innan
franska heimsveldisins.
Christian Fauchet,
ráðherra sá í frönsku stjórn-
inni sem fer með mál nýlendna
Frakka í Norður-Afríku, hélt í
gær ræðu í utanríkismálanefnd
franska þingsins. Þar gerði hann
grein fyrir tillögum frönsku
.stjórnarinnar um nýskipun í
málum í Túnis. Hann sagði að
tryggður væri í’nlutunarréttur
Frakka i mál Túnis og jafn-
framt öryggi þeirra 180.000
franskra landnema sem þar
byggju. Frakkar hefðu rétt til
að haía hérlið í Túnis og væri
stjórnin staðráðin í því að ganga
á milli bols og höfuðs á „hermd-
Framhald á 5. síðu
SIs®gð
Kólombó-ríkln svokölluðu, Ind-
land, Pakistan’, Burma, Ceylon
og Indóriesía, hafa sent Anthony
Eden; utanrílrisráðherra Bret-
lands, sameiginlega yfirlýsingu
þar sem þau ]ýsa yfir ánægju
sinni með samninga þá sem náð-
ust á Genfarráðstefnunni um
frið í Indó Kína. Þau lýsa yfir
þeirri von sinni að hin 9 aðild-
arriki Genfarráostefnumaar virði
frið og öryggi Asíuþjóða og
tryggi framkvæmd vopnahlés-
samningsins.
Kólombó-ríkin hafa ekki enn
svarað orðsendingu sem brezka
stjórnin sendi þeim varðandi
varnarbandalag suðaustur-Asíu.
Það var tilkynnt í Karachi,
höfuðborg Pakistans, í gær að
Pakistan væri fyrir sitt leyti
óskar Halldórsson 900 tn.
Óðinn 500 tn.
Skor 400 tn.
Hafsilfur 900 tn.
Norðursíld 400 tn.
Hólmsteinn Helgason 300 tn.
Skipin fengu þessa veiði að-
allega á Sléttugrunni, um
klukkustundarferð norðaustur
frá Raufarhöfn. Nokkuð rnikið
af síldinni er illhæft til söltun-
ar fyrir smæðar sakir, og hefur
orðið að salta í tveimur stærð-
arhópum: smærri síldin í öðr-
um, en stærri í hinum.
Útlit er nú gott hér nyrðra
Hafa allmörg skip þegar til-
kynnt komu sína í kvöld, og
munu sum þeirra hafa fengið
dágóðan afla.
!l!
f fyri’akvöld var dregið í öðr-
um flokki í happdrætti Dvalar-
heimilis aldraðra sjómanna.
reiðubúið að undirrita sáítmála Dregið var út númerið 14308,
Siglufirði í gærkvöld
Frá fréttaritara Þjóðvi’jans.
í kvöld hefur verið ta ;verð
veiði út af Langanesi. Sá leit-
arflugvél þó nokkuð mikl.: síld
18 mílur út af nesinu.
Til Siglufjarðar eru væntan-
legir tveir bátar í kvöld, Ingvar
Guðjónsson og Auður (Akur-
eyri) með 400-500 tunnur hvor.
Ægir leitaði i dag síldar á
Húnaflóa, en fann ekkert.
um varnarbandalag við hin Kó-
lombó-ríkin.
Sir Jolin Kotelewala, forsætis-
ráðherra Ceylons hefur sagt í
bréfi til Edens, utanríkisráð-
herra Bretlands, að Kólombórík-
in væru yfirleitt á móti stofnun
„varnarbandalags Suðaustur-
Asíu“. Nehru, forsætisráðherra
Indlands, hefur látið í Ijós þá
skoðun að Kólombó-ríkjunum
væri ekki leyfilegt að gerast að-
ilar að slíku bandalagi sam-
kvæmt vopnahléssarrningunum
um vopnahlé í Indó Kína.
<$-------------------------<S>
ÆP! ÆFR
Öræfsn Eieiíia
Ráðgert er að fara í
Landmannalaugar helgina
14. og 15. ágúst.
Félagar og annað æsku-
fólk, sem áhuga kynni að
hatt á ferðinui, tilkyhni
þátttöku í skrifstofu ÆFB
Þórsgötu 1, opin daglega
kl. 6-7 síðdegis — súni
7512.
sem er í umboði í Austurstræti 1
en miðinn var seldur í undirum-
boði BSR. Eigandi miðans reynd-
ist einn af bílstjórunum á BSR,
Jóhannes Þorsteinsson, Sogavegi
138. Hlýtur hann því 6 manna
Chevroletbifreiðina sem dregið
var um að þessu sinni.
í mánuðinum sem leið ferð-
uðust 1559 farþegar með flugvél-
um Loftleiða. Flutt voru 27.149
kg. af farangri, 11.852 kg. af
varningi og 1.769 kg. af pósti.
Farþegatalan er hin hæsta á
einum mánuði í millilandaflugi
Loftleiða og er rúmlega einu
þúsundi hærri en á sama tíma
í fyrra.
Flugvélar Loftleiða eru hér í
Reykjavík sex daga vikunnar á
leið austur eoa vestur yfir
Atlantshafið, en félagið heldur
uppi þrem áætlunarferðum á
viku milli meginlands Evrópu og
Ameríku.
í sumar. Nemur söltunin 800
tunnum og nokkur hundruð hafa
verið frystar.
Mjög mikil atvinna hefur ver-
ið hér í sumar og stundum fólks-
ekla. Fjölda margar húsmæður
hafa stundað útivinnu og' rnikil
vinna hefur verið fyrir ung-
linga við framleiðslustörfin.
Einkum er unnið að fiskfryst-
ingu, sjósókn, skreiðarpökkun,
og' mikil vinna heíur að undan-
förnu verið við viðliald togar-
anna, sem verið er að búa á
veiðar, en þeir hafa legið í höfn
frá því þeir komu af ’Grænlands-
veiðum fyrir fáum vikum. Norð-
menn hafa aflað vel á línu fyrir
Austurlandi.
Lamdhelgis-
iBrféÉssr
A laugardaginn var lítill belg-
ís'kur togari tekinn í landHelgi
austan við Hjörleifshöfða. Tog-
arinn, sem heitir Marie Elise og
er frá Ostenae, reyndist 1,8 sjó-
mílur fyrir innan landhelgis-
línu. Viðurkenndi skipstjóri brot-
sitt og var farið með skipið til
Vestmannaeyja.
Að afstöðnum réttarhöídum
sem fram fóru á sunnudaginn
dæmdi bæjarfógetinn í Vest-
mannaeyjum skipstjórann í 10
þús. kr. sekt 411 landhelgissjóðs
og afli og veiðaríæri voru gerð
upptæk.
„Frurnar þrjár og
Fásiéé komin íil
bæjarins
Frúrnar þrjár og Fúsi komu til
bæjarins í fyrrakvöld úr ferða-
lagi um Norður- og Austuiland.
Héldu þau 30 sýningar á 25
dögum og var hvarvetna vel
tekið.
Tímans vegna gat leikflokk-
urinn ekki komið á eáns marga
staði og hann heíði kosið. Er
jafnvel í ráði að leikflokkurinn
leggi land undir fót að nýju.
Kæmi þá fyrst og fremst til
greina að heimsækja suðurlands-
undirlendið eða Snæfellinga.
Allt er þetta þó óráðið enn að
því er Sigfús Halldórsson tjáði
blaðinu í gær.
Leikflokkurinn bað Þjóðvilj-
ann fyrir kveðju og þakkir til
alls þess góða fólks er greitt
hefði götu hans á ferðinni um
Norður- og Austurland.