Þjóðviljinn - 22.08.1954, Page 1
Sunnudagur 22. ág-úst 1954 — 19. árgangur — 188. tölublað
Mikið var um dýrðir í París
i gær í tilefni þess, að þá voru
liðin tíu ár, síðan borgarbúar
risu upp gegn þýzka setuliðinu
í borginni og neyddu það . til
að gefast upp, áður en her-
sveitir Bandamanna héldu inn-
reið sina í borgina sex dögum
síðar.
igar i neimaianai sínu ryrir
eitt að aðliyllast kenningar marxismans
Eisenhower Bandaríkjaforseti hefur nú staðfest með
undirskrift sinni þrenn lög, sem miða að því að afmá
síöustu leifar mannréttinda í landinu.
■jkr I>essi lög hafa öll verið
samþykkt nær einróma í
báðum deildum Bandaríkja-
þings. f þeim fyrstu er einn
af stjórnmálaflokbum lands-
ins, Kommúnistafiokkur
Bandaríkjanna, sviptur öil-
um lagalégum réttinduin,
einnig öll verkalýðsfélög,
sem að dómi stjórnarvald-
anna eru „undir áhrifum
kommúnista“ og ennfremur
önnur þau samtök, sem
stjórnarvöldin lýsa „sam-
íngcsr líkur á sátlukn
á Bruxellesfundinum
DuIIes leyudi að skerast í Ieikinn á
síðustu stunáu
Nær engar líkur voru á því, að sættir tækjust á fund-
inum í Bruxelles um málamiðlunartillögu Spaaks, þegar
prentun blaðsins hófst síðdegis 1 gær.
Ráðherrarnir sátu á fundi i
alla fyrrinótt. Stóð fundurinn
í samfleytt át.ta klukkustundir og
voru aðeins gerð stutt hlé, svo
að fundarmenn gætu fengið sér
hressingu. Þegar fundinum lauk
undir morgun, höfðu horfur á
samkomulagi um máiamiðlun
Spaaks sízt batnað. Komið höfðu
fram svo margar breytingartil-
iögur við tillögu hans, að ráð-
herrarnir gáfust upp á að greiða
úr flækjunni og vísuðu öllum
tillögunum til sérfræðinga sinna.
Meðan ráðherrarnir hvíldust
fjölluðu sérfræðingarnir um til-
iögurnar.
í fyrrakvöld kom David Bruce,
sérlegur sendimaður Bandaríkja-
stjórnar í Evrópu, til Bruxelles
frá París. Hafði hann meðferðis
orðsendingu til Mendés-France
frá Foster Dulles, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna. Var
Mendés-France afhent orðsend-
ingin í fundarsalnum. Ekki er vit-
að um innihald hennar. Bruce
átti í gærmorgun klukkustundar
viðræðu við Adenauer og ræddi
síðan við Mendés-France og
Spaak.
Átti að Ijúka í gær
Síðdegis í gær komu ráðherr-
Framhald á 5. síðu
Sósíalistaíélag Haínaiíjarðar éskar eftir
rannsókn á störfum og
framtölum skaHsfjórans
ð Hafnarfirði
Kristján Andrésson bæjarfulltrúi hefur fyrir
hönd Sósíalistafélags Hafnarfjarðar sent fjármála-
ráöuneytinu eftirfarandi bréf:
„Hafnarfirði, 20. ágúst 1954
Að gefnu tilefni leyfi ég mér fyrir hönd Sósíal-
istafélags Hafnarfjarðar að óska eftir því við hið
háa ráðuneyti að athugun verði látin fara fram á
störfum og framtölum skattstjórans í Hafnarfirði,
Þorvaldar Árnasonar .
Virðingarfyllst
f.h. Sósíalistafélags Hafnarfjarðar
Kristján Andrésson
bœjarfulltrúi.
Til fjármálaráöuneytisins.“
Hefur verið mikið’ um mál þetta rætt í Hafnar-
firði undanfarið og er þess að vænta aö ráðuneyt-
ið láti ekki dragast að láta athugun þá fara fram
sem til er mælzt í bréfinu.
særisfélög" er stefni að því
að steypa stjórn Bandaríkj-
anna a£ stóli með valdi.
i? f öðrum er orðið við
þeirri ósk Eisenhowers for-
seta, sem hann lét í Ijós
í skýrslu sinni til þjóðarinn-
ar í janúar s.l., að allir
menn, sem dæmdir liafa ver-
ið af dómstólum fyrir þátt-
töku í „samsæri gegn Banda
ríkjastjórn", megi um leið
svipta bandarískum þegn-
rétti og gera þá þannig að
útlöguin í heimalandi þeirra.
Samkvæmt áðurgildandi lög-
um (Smith-lögunum) nægir
það til að dæma menn fyrir
slíkt „samsæri“, að á þá
sannist, að þeir aðhyllist
kenningar sósíalismans.
-fc f þeim þriðju er heiinil-
uð dauðarefsing fyrir njósnir
á friðartímum. Þegar haft er
í huga á hve veikum grund-
velli njósnadómar hafa verið
kveðnir upp í Bandaríkjun-
um á undanförnum árum,
verður. Ijóst, hve hættulegt
vopn bandarísku afturhalds-
öffin hafa fengið í hendur
með þessum íögum.
Stjórn Bandaríkjanna og stjórnir margra þeirra ríkja sem
þeim fylgja nauðugar viljugar að málum, hafa viður-
kennt hina nýju stjórn í Guatemala. — Þessi mynd gefur
hugmynd um hvað það er, sem þessar stjórnir leggja
blessun sína yfir. Hún sýnir lík verkalýðsleiðtoga, sem
teknir voru af lífi á götu í Guatemálaborg.
Verkfallsmenn í V-Þýzkalandi
láta engan bilbug á sér finna
Verkföllin í málmiönaði Bæjaralands í Vestur-Þýzka-
landi hafa nú staðið í hálfan mánuð og láta verkfalls-
menn engan bilbug á sér finna.
Um 70 manns særðust í átökum milli lögreglu og mann-
fjölda á götum Aþenu í fyrradag, þegar andbrezk upp-
þot urðu víða um Grikkland.
Um 100.000 manns reyndu að
ryðja sér braut til brezka sendi-
róðsins og beitti lögreglan kylf-
um og táragasi til að koma í veg
fyrir það. 25 lögregluþjónar hlutu
áverka í átökunum, en 150
'manns: voru handteknir.
Mannfjöldinn hafði áður hlýtt
á biskup landsins flytja ræðu á
‘stærsta torgi borgarinnar. Hann
komst þannig að orði, að það
vær óhugsandi eftir tvær heims-
styrjaldir og margítrekaðar yfir-
iýsingar um sjálfsákvörðunarrétt
þjóða, að hinum grísku íbúum
Kýpur yrði meinað að samein-
ast grisku þjóðinni. Svipaðir
fundir voru haldnir í flestum
borgum Grikklands og kom víða
til uppþota.
Tyrkir geta líka gert
tilkall til Kýpur
Fréttaritari brezka blaðsins
Ðaily Telegraph í Aþenu símar,
að gríska stjórnin telji ekki ó-
sennilegt, að Tyrkland muni gera
tilkall til Kýpur, ef allsherjar-
þing SÞ tekur Kýpurdeiluna á
dagskrá sína í haust. Eyjan
heyrði undir Tyrkjaveldi frá 1570
—1878, þegar hún varð brezk
nýlenda.
Verkfallsmönnum fjölgar
stöðugt eftir því sem fleiri
verkamenn í málmiðnaðinum
koma heim úr sumarleyfum.
Þannig hafa verkamenn í verk-
smiðjum Christian Geyer í
Niirnberg samþykkt einróma að
ganga í hóp verkfallsmanna.
Vinnuveitendur hafa gripið
til þess ráðs að segja verka-
fallsmönnum upp vinnu, ef þeir
hverfi ekki til hennar tafar-
laust. Þetta hefur engin áhiif
haft á samheldni verkfalls-
manna. Verkamenn hjá Siid-
Framhald á 5. síðu
Eanda ó fund í Reykiavík
Rætt um sameiginlega aístöðu til mála á
allsherjarþingi SÞ
Stokkhólmsútvarpið skýrði frá því í gær, að ákveðið
hefði verið að utanríkisráðherrar íslands, Svíþjóðar,
Noregs og Danmerkur kæmu saman á fund í Reykjaviík
30. og 31. þ.m.
Það hefur verið venja undan-
farin ár, að utanríkisráðherrar
Norðurlánda, að » uiKlánteknu
Finnlandi, sem ekki er aðili að
SÞ, komi sannpn á-fund nokkru
áður en allsherjarýing samtak-
anna kemur saman til að undir-
búa sameiginlega afstöðu til
þeirra mála, sem fyrir þinginu
liggja.
Mikilvægasta málið sem liggur
fyrir allsherjarþinginu í haust
verður vafalaust aðild Peking-
stjórnarinnar að samtökunum í
stað stjórnar Sjang Kajséks. Ut-
anríkisráðherrar Norðurlanda
hafa áður lýst yfir því, að þeir
séu fylgjandi því, að Alþýðu-
Kína verði tekið í SÞ og muni
greiða atkvæði með tillögu um
það, ef hún verði borin fram.