Þjóðviljinn - 22.08.1954, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. ágúst 1954 -------............—
■a
Háð prests um
anrian prest
•iiv
„Þér máttuð heldur“, sagði Frið-
rik, ,,hrósa yður af því, að þér
hefðuð gcrt presti og fólki með
öðrum hætti langíum hægra í
brauðinu en áður var“.
Séra Páll spurði, með hverjum
hætti það væri. Friðrik svaraði:
,.Með því að fólkið má nú þyrp-
ast inn á kórbekkina til skrifta,
sitja þar svo margir, sem geta
gónt inn um kórinn án þess að
hylja í hið minnsta andlit sití,
þeir eru svo lyntir; enginn les
þar skriftagang, og svo þyljið
þér af sömu blöðunum sömu
skriftamálin ungum og gömlum.
sem engan hræra. Svo ganga
þeir út með hinum sömu andlegu
dauðamörkum á hegðun og and-
liti eins og þegar þeir komu inn,
og ioksins, þegar að við, sem
ekkert gott getum hugsað eða
íekið af sjálíum okkur, komum
að altarinu. auðntýkíar-, ást- og
kannski trúarlausir, með Öðrum
orðum ískaldir og stokkfreðnir í 1
hjarta, þá byrjið þér, jafnt undir
ailra nafni, vers fuilt af sjálfs-
hrósi og segið:
Sjá, þitt í aufimýkt, ást og trú
altari krýp ég viður.
Að öðru leyti verður nú þjónust-
an eins hægri í brauðinu en
hún var. að fæstir, sem veikir
verða, biðja nú um að þeir séu
þjóhustaðir, áður en þeir deyja.
Og með öllu þessu hafið þér bat-
að brauðjfi". (Úr fylgsnum fyrri
aida).
■A- l -dag’er snnmtdi^hrinli 22.
ágúst.' SymphónarnfSfiíessa. —
234. éíá^ur áfsinsT — Guðspjall:
Jesös gTætiír’ yfir Jerúsalem.
— -Túngí ‘Jiæst á lofti; í liá-
suðri kl. 8:15. — Árdegisliá-
flæði k!. um hádegt. Síðdegis-
háflæði upp úr miðnætti.
Minningargjafarsjóður
T.anrtspítala íslands.
Spjö!d sjóðsins fást afgreidd á
eftirgreindum stöðum: Landsíma
íslands, á öllum stöðvum hans;
Hljóðfæraverziun Sigríðar Helga-
cóttur, Bókum og ritföngum
Laugavegi 39, og hjá forstöðukonu
Landspítalans. Skrifstofa hennar
er opin klukkan 9-10 árdegis og
4-5 síðdegis.
LYFJABOÐIR
ItFÓTEK AITST- Kvöldvarzla tll
UKBÆJAK kl. 8 alla daga
★ oema laugar-
HOLTS APÓTEK iaga til kl. i.
Nífcturvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi
7911.
Útvarpið i dag
9.30 Morgunutvarp. Fréttir og
tónleikar. 1'0:10 Veðurfregnir.
11:00 Messa í Dómkirkjunni
(Prestur: Séra Jón Auðuns
dómprófastur). 12:15—13:15
Hádegisútvarp. 15:15 Miðdeg-
istónleikar (plötur). 16:15
Fréttaútvarp til Islendinga er-
lendis. 16:30 Veíurfregnir. —
13:30 Barnatírni (Baldpr
Pálmason). 19:25 Veðurfregn-
ir. 19:30 Tónleikar: Henri Mar-
teau léikur á fiðlu (plötur).
19:45 Auglýsingar. 20:00Frétt,-
ir. 20:20 Kórsöngur: Kirkju-
Jiór Hábæjarkirkju syngur.
Söngstjóri: Sigurbjartur Guð-
jónsson. 20:40 Erindi: Hug-
leiðingar um fegurð , (Grétar
Fells rithöfundur). 21:05 Ton-
leikar (plötur): Faní’ásía í C-
dúr op. 17 eftir Schumann
(Edwin Fischer leikur á píanó).
21:30 Upplestur: „Gömul frá-
saga“ -eftir ólaf Jóh. Sigurðs-
son (Höfundur les). 22:00
Fréttir og veðurfregnir. 22:05
Danslög (plötur). 23:30 Dag-
skrárlok.
Útvarpið á morgun .
8:00—9:00 Morgunútvarp-.i:ifc»
10:10 Veðurfregnir. 12:10 Há-'
degisútvarp. 15:30 Miðdegisút-
varp. 16:30 Veðurfregnir. —
19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tón-
leikar: Lög úr kvikmyndum
(plötur). 19:45 Auglýsingar.
20:00 Fréttir. 20 :20 Erindi:
Nokkur orð um myndlist (Frú
Kristín Jónsdóttir listmálari).
20:45 Ú tvarpshl jómsveitin;
Þórarinn Guðmundsson stjórn-
ar: a) „Hunyado Laslo“, for-
leikur eftir Erkel Ferencz. b)
Vals eftir Dohnanyi. 21:05 Um
daginn og veginn (Helgi Þor-
láksson kennari). 21:25 Ein-
söngur: Isobel Baillie syngur
(plötur). 21:45 Búnaðarþáttur:
Vélanámskeið (Haraldur Árna-
son verkfræðingur). 22:00
Fréttir og veðurfregnir. 22:10
„Hún og hann“, saga eftir
Jean Dyche; I. (Gestur Þor-
grímsson les). 22:30 Létt lög:
Strauss-valsar (plötur). 23:00
Dagskrárlok.
Gullfaxi, milli-
landaflugvél
Flugfélags ís-
lands, kemur frá
Kaupmannahöín
og Osló um miðaftanbil - í dag.
Flugvélin fér til London og
Prestvíkur í fyrramálið.
Hekla, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 11 árdegis í dag frá
New York.' Flugvélin fer héðan
kl. 13 áleiðis til Stafangurs,
Öslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar.
Söfnin eru opin"5
Llstasafn Einars .Jónssonar
kl. 13:30-15:30 daglega. GenglS
inc frá SkólavörSutorgl.
ÞjóSmlniasafnI#
kl. 13-18 á sunnudögum, kl.
13- 15 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
LandsbókasafnlS
kL 10-12, 13-19 og 20-22 alla
vlrka daga, nema laugardaga
kL 10-1?.; og 13-19.
;Nð,ttúrag-rIpagfitfni8
ki. 13:80-15 á sunnudögum, kl.
14- 15 á þriðjudögum og íimmtu-
dögum.
Listasafn ríkisins
verður lokað um óákveðinn tíma.
Bæjarbókasafnið
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis.
Laugardaga kl. 1-4. Lesstofan er
opin virka daga kl. 10-12 árdegis
og 1-10 síðdegis. Laugardaga kl.
10-12 og 1-4. Lokað á sunnudög-
um yfir sumarmánuðina.
Tjarnargolfið
er opið daglega klukkan 2-10 síð-
degis; á sunnudögum klukkan
10 tíl 10 e.h.
Minningarspjöld Krabbameins-
félags Islands
fást í öllum lyfjabúðum í Reykja-
vík og Hafnarfirði, Blóðbankan-
um við Barónsstíg og Remedíu.
Ennfremur í öllum póstafgreiðsl-
um á landinu.
Bókmenntagetraun
Ljóðið fagra í gær er eftir
sænska skáldið Bertil Malm-
berg, Magnús Ásgeirsson þýddi.
Hver orti þessar vísur:
Til að seðja fýsna feikn
flesta kosti þá er völ um:
brjóstakrossa, titla og teikn
tekst að fá með ríkisdölum.
Einn, ef hyggur öðrum tjón,
eitruðum hreyfir lagaskjölum
og kaupir margan þarfaþjón,
það fæst allt með ríkisdölum.
Allt skal vinna aftan til
og í læstum ráðasölum,
svo er vænt, að vinnist spil,
ef vasinn miðlar ríkisdölum.
ustugreinin
Borizt hefur
nýtt hefti Sam-
vinnunnar, og er
það júlíhefti 48.
árgangs. For-
nefnist Höslum
okkur sjálfir völl. Þá er sagt
rækilega frá aðalfundi SlS í
sumar. Greint er frá starfsemi
Samvinnutrygginga. Birt er
smásaga frá Suður-Afríku:
Stúlkan írá Oude-Kraal. Þegar
jörðin skelfur og björg klofna,
grein um landskjálfta. Grein
Florence Nightingale. Burt
með tolla- og haftmúrana.
Greint er frá vexti SlS und-
anfarin 8 ár. Og þó er ekki
allt alið. Margar myndir eru
í heftinu.
Háteigsprestakall
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Séra Jón Þoi’varðarson;
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn
Messa í Aðventkirkjunni kl. 11
árdegis. Séra Emil Björnsson.
Laugarneskirkja
■Messa kl. 11 árdegis. Séra Garðar
Svavarsson.
Bústaðaprestakall
Messa ;í Fossvogskirkju kl. 2.
Séra Gunnar Árnason.
Dómkirkjan
Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón
Auðuns.
Langholtsprestakall
Munið guðsþjónustuna og há-
tíðahöldin við Hálogaland í
dag. Messan hefst kl. 2. —■'
Árelíus Níelsson.
Sambandsskip
Hvassafell er á leið frá Kefla-
vík til Þorlákshafnar, Árnar-
fell fór frá Raufarhöfn 19. þ.
m. áleiðis til Kaupmannahafn-
ar, Jökulfell væntanlegt til
Reykjavíkur á morgun, Dísar-
fell er í Bremen, Bláfell er í
flutningum milli Þýzkalands
og Danmerkur, Litlafell er á
Akureyri, Jan er í Reykjavík,
Nyco fór frá Álaborg í gær
áleiðis til Keflavíkur, Tovelil
fór frá Nörresundby í gær á-
leiðis til Keflavíkur.
Ríkisskip
Hekla fór frá Kristiansand
síðdegis í gær áleiðis til Tors-
havn og Reykjavíkur, Esja fer
frá Vestmannaeyjum í kvöld
og kemur til Reykjavíkur kl. 7
árdegis á morgun, Herðubreið
fór frá Reykjavík kl. 21 í gær-
kvöld austur um land til Rauf-
arhafnar, Skjaldbreið fer frá
Reykjavík kl. 14 í dag til
Breiðaf jarða- og Vestfjarða-
hafna, Þyriil er í Reykjavík,
Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík á þiriðjudag til Vestmanna-
eyja.
Krossgáta nr. 446
i n l w- s". w
Lárétt: 1 tæplega 4 kaðall 5
leit 7 s 9 handatilburðir 10
banda 11 forskeyti 13 umdæm-
ismerki 15 tveir eins 16 eldar.
Lóðrétt: 1 drap 2 blóm 3 dúr
4 vinnur ekki 6 skatta 7 borða
8 ljósgjafi 12 vatn 14 tenging
15 ryk
Lausn á nr. 445
Lárétt: 1 bóksali 7 AP 8 Úral
9 uai 11 kul 12 ná 14 SA 15
unna 17 en 18 nul 20 rakarar
«*»««■ w*-.
Lóðrétt: 1 bauk 2 ópa 3 sú
4 ark 5 laus 6 illar 10 inn 13
ánna 15 Una 16 auk 17 er 19
la.
Effir skáldsciu Charlcs de Costers * Telkningar eftir ffelge Kiihn-Níelsen
416. diiz-U!
arbd tjs rtáú -nod
ítirnar og kyndlarnir köstuðu daufum
bjarma á andlit fisksalans, nábleikf og af-
skfásmt. Ugluspegill horfði í augu hans er
hvörfluðu frá einum hlut til annars í nótt-
jnni, grimmúðieg og Ijót.
1 Dammi hafði mikill mannfjöldi safnazt
saman, því fiskisagan hafði flogið: að úlf-
urinn léki ekki lengur lausum hala. Og nú
vildu ■ allir sjá fisksalann, enda þekktu
hann margir frá fprnu fari.
Er fiskimennirnir komu með körfuna
þyrptist fó!kið i bænum enn þéttar saman
og fylgdi þeim fast eftir. Það söng og
dansaði: Úlfúrinn hefur verið tekinn: Morð-
inginn hefur fallið í , sina eigin gildru.
Er skarinn nálgaðist hús amtmannsins,
kom hann á vettvang í eígin persónu. Hann
sagði við Ugluspegil, enda þótt rödd hans
heyrðist ógreinilega yfir ailan hávaðann:
Þú ert sigurvegari. Heill þér.
UejBgi.^Jjíi. IlgipspegiU! ■ . -i ■. ,/v^ w,
'VÍI.
vm» m **