Þjóðviljinn - 22.08.1954, Síða 4
4í) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. ágúst 1954
Skellinaðraii
'jHr Bidstrup teiknaði
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
A'lrnennt er talið að biskup-
árnir tveir taki fram biskupi
bg riddara eða riddurunum
báðúm. Þetta verður að vísu
illa véfengt, en undantekning-
ar eru þó ærið margar, og svo
er það hreint ekki auðlærð
list að færa sér yfirburði bisk-
upanna í nyt, enda má nefna
ýmsa úr' hópi hina snjiJJIiistu
skákmanna er halda fullt eins
Trrikið upp á riddara og -eru
fekæðir við að beita þeim. —
'Skákin, sem fer hér á eftir
með lauslega endursögðum
skýringum Euwes, er lærdóms-
TÍkt dæmi þess hvernig biskup-
arnir tveir e.vu hagnýttir.
A. Fuderer -J. M. Aitken
'(Júgósl.) (Skotl.)
Múnchen 1954
1. c2—c4 e7—e5
2. Rbl—c3 Rg8—f6
3. g2—"8 d7—d5
4. c4xd5 Rfðxdð
5. Bfl—g2 Bc8—e6
Ráolegra er R1j6.
. 6. Rgl—f3 Rb8—c6
^•• 7. 0-0 Bf8—e7
8. d2—d4
Þessi leikjaröð er alkunn með
Sfúgura litum: 1. e4 c5 2. Rf3
Rc6 3. d4 cxd 4. Rxd4 Rf6 5.
Rc3 d6 6. Be2 g6 7. o—o Bg3
8. Be3 o—o 9. Dd2 d5, en livít-
ur er tveiráur leik-jum á undan
-só miðað við hana. Nú er 8.
— Rxc3 9. bxc3 e4 10. Rd2
i síður en svo betra en það úr-
ræði er hann velur.
8.. . . e5xd4
9. Ec3—d5! Be7—f6
■ -Eftir9.,/ío—o. 10. Rfxd4
áirsvartuE ijdtlsmeð að kpmast
h’já'i kauþum - k e6, með- þeim
ókostum er þau hafa í för með
sér.
10. Rf3xd4 Rc6xd4
11. Rb5xd4 Bf6xd4
12. Ðdlxd4 0—0
Svartur hefur komizt út úr
byrjuninni án þess að veikja
stöíuna, en hann hefir orðið
að eftirláta hvít biskupaparið.
Fyrst reynir hvítur að koma
biskupunum báðum á langar
opnar skálínur.
13. b2—b3 c7—cO
14. Bcl—b2 f7—f6
S.vartur reynir réttilega að
stytta skálínu.rnar, báðir bisk-
uparnir spyrna nú ,,í. granít“
eins og það er orðað í ská.k-
máiinu.
15. Hfl—dl Dd8—e7
16. Hdl—d2 Hf8—d8
17. Hal—dl
Þessi tvöföldun hrókanna
þýðir ekki annað en það að
livítur vill hrókakaup, því að
þá á hann hægara um vik að
nýta biskupana á eftir.
17. ... Hd8—d7.
Hefði svartur leikið 17. —
Rb6, mundi hvítur hafa tekið
hrókana báða fyrir drottningu
sína.
18. h2—h4! !
'Pvýmir um kóríginn óg''getúr-
einnig verið forboði ‘atiögu á;
kóngs svarts síðar.
18. ... Rd5—b6
19. Dd4—f4 Ha8—d8
20. Hd2xd7 Hd8xd7
21. IIdlxd7 De7xd7
Nú hefur hvítur náð því
marki sem hann setti sér fyrst,
og svartur má stöðugt gæta
sín fyrir því að drottningin og
biskuparnir smjúgi ekki inn
að baki peðanna.
22. Bg2—f3
Vörn gegn Ddlt. Aftur á
móti hefði Db8t, Rc8 ekki 1
leitt til neins.
22. ... , Rb6—c8
23. Kgl—g2 Dd7—d6
24. Df4—a4!
Hvítur má gæta sín við
drottningarkaupum, því að eft-
Hvað á að gera við tuttugu aurana? — Auglýst eftir
hugmyndum. — Móri skrifar um tvær styttur. —
Skúli fógeti og Vatnsberinn
HVAÐ á að gera við tuttugu
aurana? Eg á við tuttugu aur-
ir þau væri afar örðugt að
vinna.
24. ... Dd6—d2
Svartur bíður þess ekki að
hv. auki bolmagn biskupanna
með h4-h5-h6 eða b3-b4-b5.
25. Da4—e4
Sókn og gagnsókn vegast á.
25. ... Kg8—f7 (?)
Betra„. hefði verið að leika
þegar í stað Dd6, því að svart-
ur neyðist hvort eð er til þess
að draga drottninguna heim
síðar. En hún stendur svo ógn-
andi á d2, að það er skiljan-
legt að svartur vilji ekki hopa.
26. Bb2—a3!
ABCDEFGH
Staðan eftir 26. leik hvíts.
Mjög fallegur leikum, hvítur
hótar nú fyrst og fiQnsít Dxh7
og Bh5 mát! Við Dxa2 á hann
svarið 26. Db4!, og svartur
stendur magnþrota gagnvart
Bh5t, g6, Df8 mát.
26. ... g7—g6
111 nauðsyn, 26. — Bd5 fylg-
ir 27. Dxh7 Bxf3t 28. exf3
Dxa2 29. Dh5t g6 30. Dh7t Ke6
og hvítur vinnur.
27. Ba3—b4!
Annar glæsilegur og óvænt-
ur leikur. Svartur þolir enn
ekki að drepa á a2: 27. —
Dxa2 28. Df4 Dxb3 29. Dc7t
Ke8 (Kg8, Dd8xt og Df8 mát)
30. Dxb7 Bd7 31. Bxc6t 32.
Dxc6t Kd8 (Kf7, Dd7t) 33.
Ba5t Rb6 34. Da8t: og vinnur.
27. ... Dd2—d8
28. De4—f4 Rc8—e7
29. Df4—li6 Dd8—g8
Eftir 29. — Kg8 30. De3
vinnur hýítur peð að minnsta
kosti.
Df' 3Ö. c2—e4 ''“J
Kemur 1 veg fyrir Rd5.
3.0. ... .; b7—b6 rn.áB ,í'n Bæði til að vernda a-peðið
(gegn De3) og biskupinn á b4. troða upp í
31. Dh6—f4!
Nú er f-peðið í hættu.
31. . . . Ðg8—d8
32. Bb4—c3 33. g3—g4! Re7—g8
Hótar g5, f5, De5.
33. ... Dd8—d3
34. Bc3xf6! 35. e4—e5 Rg8xf6
Við g4-g5 átti ina Dd4. svartur vörn-
35. ... Be6—d5
36. Dflxfðf Kf7—g8
Eða Ke8, Dh8f .og Dxh7f.
37. Df6—d8t Kg8—f7
38. Bf3xd5f c6xd5
39. Dd8—föt og svartur
gafst upp (39. — Kg8 40. e6).
ana sem ganga af þegar maður
kaupir einn sígarettupakka á
níu og áttatíu og borgar með
tíkalli. Þessir tuttugu aurar
fara æði oft í súginn, lenda hjá
kaupmanninum vegna skipti-
myntarskorts eða safnast sam-
an í vösum og gera smám sam-
an gat á vasann og lenda í
götunni að lokum. Væri ekki
hægt að verja þessum tuttugu
aurum á einhvern skynsamleg-
an hátt? Getur ekki eitthvert
hugmyndaríkt fólk komið með
tillögu um það? Mér datt í hug,
hvort ekki væri hægt að láta
tuttugu aurana ganga til félags
braggabúa til þess að það gæti
byggt sér hús fyrir. Mér skilst
að Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra fái talsverða upphæð
á ári hverju vegna sölu á eld-
spýtustokkum. Það mundi á-
reiðanlega enginn sjá eftir tutt-
ugu aurunum til styrktar ein-
hverju góðu málefni. Og sýnið
nú bæjarbúar hvað þið eruð
tillögugóðir.
MÓRI SKRIFAR: — „Nú. er bú-
ið að afhjúpa og setja upp
styttuna af Skúla Magnússyni
seih mér þykir vægast sagt ljót
og 1 ósmekkíeg, karlinn er lík-
ástur indíána, vantar bara
fjaðr'askraútið, og mér finnst
næstum sem eins hefði mátt
setjaþarna upp snotran glugga-
sýningarkall og klæða hann í
tilheyrandi skrúða. En þetta er
nú bara leikmannsálit mitt og
alls ekki þetta sem ég ætlaði
að minnast á. En sama dag og
styttan af Skúla var afhjúpuð
með pomp og prakt, var stytta
Ásmundar Sveinssonar af
Vatnsberanum sett upp inni í
Laugarneshverfi að viðstödd-
um örfáum hræðum og ekkert
veður gert út af því, og þó var
verið að afhenda bænum stytt-
una alveg á sama hátt og
styttuna af Skúla. Hins vegar
er. sama dag boðuð í blöðum
og útvarpi stofnun félags sem
ætlar sér að kynna verk Ás-
mundar Sveinssonar. Eg er nú
ekki betur þenkjandi en það
að mér finnst þessi félagsstofn-
un bera það með sér að hún
eigi að vera eins konar sára-
bætur handa listamanninum
fyrir það að Vatnsberanum
hans skyldi vera holað niður
inni í Laugarneshverfi, eftir að
búið var að ætla honum stað
í miðbænum. En vera má þó að
félagsskapur þessi geti orðið
til góðs; komið að minnsta
kosti í veg fyrir að ann'að eins
hneyksli endurtaki sig og þeg-
ar nokkrir ófyrirleitnir bæjar-
búar hindruðu það með blaða-
skrifum og hótunarbréfum að
Vatnsberinn yrði settur niður
á þann stað sem búið var að
ætla honum. Það er leitt til
þess að vita að nokkrir ósvífn-
ir ruddar skuli komast upp
með slíkt atferli. — Þetta er
. hálf sundurlaust bréf, Bæjar-
póstur minn, en ég vona að
einhverja meiningu megi úr
því lesa. — Móri“.