Þjóðviljinn - 22.08.1954, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Efni sem valdið geta krabba-
meini notuð í ma tvælaiðnaði
Rannsóknsr leJSa / Ijós að ýms algeng
IJtarefni orsako krabha i tilraunadýrum
Á alþjóSaþingi krabbameinsfræSinga, sem haldið var 1
Sao Paulo í Brasilíu nýlega, var því slegið föstu, að í mat-
vælaiðnaðinum víöa um heim eru nú notuð efni, sem
geta valdið krabbameini.
Á þinginu var rætt mjög
ýtariega um sambandið milli
ýmissa efna, sem notuð eru í
matvælaiðnaðinum, og krabba-
meins. Bandarískur sérfi’æðing-
ur, William E. Smith, sem er
forseti alþjóðasambands krabba
meinsvarnafélága, lagði fram
skýrslu á þinginu, þar sem seg-
ir, að í matvælaiðnaði Banda-
ríkjanna séu nú notuð á ári
hverju 50,000 kg litarefna, sem
hafa valdið krabbameini í til-
raunadýrum.
Valda að líkindum einnig
krabbameini í inönnum
Vísindamennirnir hafa enn
ekki getað gengið úr skugga
um, livort þessi litarefni valda
einnig krabbameini í mönnum,
en það þykir æði líklegt og því
leggja þeir eindregið til, að
settar verði hömlur við notkun
þessara efna.
Tillaga um bann
" Dr. René Trahaut frá há-
skólanum í París lagði fram
tillögu á þinginu um að sett
yrði, bann við framleiðslu mat-
væla sern í væru notuð nokkur
þau efni.. sem orsakað hafa
krabbamein í tiíraunadýrum.
Trahaut lagði einnig til, að
samdar væru skrár yfir öll
þau efni, sem óhætt má telja
að notuð séu við framleiðslu
matvæla.
Strangara eftirlit nauðsynlegt
1 Danmörku, þer sem mat-
vælaeftirlit er strangara en
víðast hvar annarsstaðár, hafa
þessi mál verið mjög til um-
ræðu upp á síðkastið og læknar
hafa látið í Ijós þá skoðun, að
herða verði enn á þessu eftir-
liti.
Otgáfu sorprita
feætt í Oanmörku
Danska útgáfufyrirtækið
Carl Allers hefur ákveðið að
hætta útgáfu tveggja hasar-
blaða ,,Superman“ og „Pan-
tomet“, sem eru bandarísk
að uppruka. Útgáfustjórnin
segir, að hún vilji ekki liggja
undii' þeim áburði, að hún
spilli uppvaxandi kynslóð
með útgáfu þessara banda-
rísku rita. Ýms samtök hafa
undanfarið misseri barizt
fyrir því, að útgáfa þessara
r'.ta og annarra svipaðra
yrði bönnuð. Danska kenn-
arasambandið saniþykkti ný-
lega mótmæli gegn þeim og
kvað það m.a. meiningar-
laust, að veittur yrði gjald-
eyrir til slikrar útgáfu,
meðan skólar fengjust ekki
byggðir vegna gjaldeyris-
skorts.
«■,-----------------------------(S>
Þar er í lögum bannað að
selja matvæli sem „telja má
líklegt að valdi sjúkdómum
eða eitrunum“, en engu að síð-
ur er leyfilegt að nota ýms
framandi efnasambönd í mat-
vælaiðnaðinum: bæta brenni-
steinssýringi í bygg, klór í
hveiti, lita ni&ursoðið grænmeti
með koparsúlfatí, bæta natrí-
umbensóati, natríumformiati,
dinatriumfosfati og natrium-
asetati í kjöt, kjötfars og pyls-
ur, bæta ýmsum söltum og lit-
arefnum í límonaði og kjarna-
Mandtökur í
Mr»-Guiana
Brezki landstjórinn í Guiana
fyrirskipaði í fyrradag fangels-
un níu manna úr Framfara-
flokki alþýðu. Meðal þeirra er
bróðir dr. Jagans, leiðtoga
flokksins. Mönnum þessum er
gefið að sök að hafa undirbúið
„hermdarverk í pólitískum til-
gangi“.
Suður-Afríka úr
sa'iuvsldinu?
Einn af helztu leiðtogum þjóð-
ernissinnaflokks dr. Malans í
Suður-Afríku hefur lýst yfir, að
kosningasigrar flokksins í fylkis-
kosningunum í síðustu viku hafi
rutt brautina fyrir stofnun lýð-
veldis í Suður-Afríku og úrsögn
landsins úr brezka samveldinu.
Svíar og Rássar
semja
Sænsk nefnd dvelst nú í
Moskva og ræðir þar við fulltrúa
sovétstjórnarinnar um samvinnu
Svía og Rússa í björgunarstarfi á
Eystrasalti.
Verkföll í V-Þýzkal.
Framhald af 1. síðu.
deutsche Telefon-Apparate-,
Kabel- und Drahtwerke brenndu
uppsagnarbréfinu fyrir framan
hlið verksmiðjunnar.
Verkfallsbrjótarnir, sem ekki
eru margir, geta þv' aðeins
komizt á vinnustaði, að þeir séu
í fylgd með lögreglu. Lögreglan
verður víða að mynda samfellda
keðju frá strætisvagnabiðstöð-
um að verksmiðjuhliðunum til
að verkfallsbrjótarnir komist
alla leið.
Verkfallsmenn hafa sam-
þykkt harðorð mótmæli vegna
þeirrar ráðstöfunar stjórnar-
valdanna að leggja hald á þrjá
vörubíla, sem komu hlaðnir
matvælum frá Austur-Þýzka-
landi, þar sem þeim hafði verið
safnað meðal verkamanna
handa félögum þeirra í Vestur-
Þýzkalandi.
drykki o. s. frv. Þetta er leyfi-
légt, því að enda þótt um eit-
urefni sé að ræða, er svo lítið
magn notað af þeim, að þau
hafa ekki verið talin geta vald-
ið neinum sjúkdómum.
Nú bendir hins vegar margt
til þess, að ýms. þessara efna
geti orsakað krabbamein, enda
þótt það taki langan tíma.
Togliatti syr gir
De Gasperi
Togliatti, formaður ítalska
kommúnistaflokksins, ritar
minningargrein um Ðe Gasperi
í blað flokksins í Róm, Unitá.
Togliatti segir, að rétt sé að
grafa gamlar væringar, þegar
andstæðingur sé kvaddur í
hinzta sinn, og minnast heldur
þeirra ára, þegar De Gasperi
barðist við hlið kommúnista og
annarra þjóðhollra Itala gegn
fasisma Mussolinis. Það hefði
alltaf verið hægt að virða De
Gasperi sem andstæðing er
miðaði stjórnmálabaráttu sína
út frá rótgróinni sannfæringu,
en ekki stundarhagsmunum.
De Gasperi verður jarðsung-
inn á kostnað ítalska ríkisins á
morgun og verður hann lagður
til hinztu hvílu í hinni fornu
kirkju heilags Lárenzíusar í út-
jaðri Rómar.
Þingslif í III
Þingstörfum er nú lokið í
|Washington og halda þingmenn
nú sem óðast heim í kjördæmi
til að undirbúa baráttuna fyrir
kosningarnar i haust, þegar kos
in verður ný fulltrúadeild og
þriðjungur öldungadeildarinnar.
Fulltrúadeildin kemur aftur á
fund eftir nýár, en búizt er
við að öldungadeildin verði
kvödd saman á aukafund fyrir
þann tíma til að athuga niður-
stöður þingnefndar þeirrar, sem
rannsakar kærur á McCarthy.
Yfir Ermarsund
á 12,25,01
Portúgalskur maður, Batista
Perera að nefni, vann hina ár-
legu gundkeppni yfir Ermar-
sund í gær. 12 karlar og 3 konur
lögðu af stað frá Frakklands-
strönd á miðnætti í fyrrinótt og
Perera steig fyrstur á land í
Bretlandi 12 klukkustundum 25
mín. og 1 sek. síðar.
Bruxellesfundurinn
Framhald af 1. síðu.
arnir enn saman á fund og hafði
Spaak, forseti ráðstefnunnar, til-
kynnt, að ljúka yrði ráðstefnunni
fyrir kvöldið. Þessum fundi var
ekki lokið, þegar blaðið fór í
pressuna, en litlar líkur voru
tal/lar á, að nokkur árangur
næðist á honum.
Gler er til margra hluta nytsamlegt, en hingað til liefur
pað ekki verið noiað við smíði landbúnaðarvéla. Gler-
plógar þeir sem hér sjást á myndinni eru framleiddir
í Austur-Þýzkalandi. Höfuðkostur þeirra er sá að marg-
falt minna afi parf til að draga pá en venjulega plóga.
Brezkir keunarar æstir til
kommúnistaliatiirs
- 'JÍT'' '
SfálfsklpaS nefnd íhaldsmanlcia bezst íyrii
anáksmmíristááíáSri í skóímn
Sjálfskipuð nefnd nokkurra íhaldsmanna !■:' Bfétíándi
hefur leitaö eftir stuöningi framhaldsskólakennara ura
gervallt Bretland vio andkommúnismaherferð í fram-
haldsskólum landsins.
aEsaitrs -. ?
Höfuðpaurinn í herferð þessari
er hr. John Eden, frændi Ede;i3
utanríkisráðherra, þingmaður
fyrir Bournemouth kjördæmi.
Höfuðstöðvar nefndar þessarar
í Dover stræti í Lundúnum
senda nú andkommúnistíska
fyrirlestra og áróðurspistla til
kennara og skólastjóra hvar-
vetna um Bretland án nokkurrs
samráðs við skólanefndir. Tveir
meðlimir nefndarinnar hafa
þegar haldið fyrirlestra í nokkr-
um skólum, þar sem þeir liafa
útskýrt „allar staðreyndir varð-
andi kommúnismann".
Góðar undirtektir
Nefnd þessi kallar sig Bar-
áttusjóð fyrir frelsi, og er skráð
sem hlutafélag, stofnað fyrir 10
árum. Framkvæmdastjóri hluta-
félagsins, frú B. M. Young, hef-
ur skýrt frá því að undirtekt-
ir kennara undir áskorun nefnd-
arinnar hafi verið frábærar og
henni hafi borizt fjöldi um-
sókna um áróðursrit þau sem
hún hefur gefið út. Kennurum
sé þó að vísu frjálst hvort þeir
notfæri sér árcðursritin 5
kennslu sinni, þeir verði ac
láta dómgreind sína ráða.
Framkvæmdastjórinn lýsti
því yfir á fundi með frétta-
mönnum að hún væri mjög
hreykin af hr. Eden, sem er
einn ypparlegasti meðlimur
hlutafélagsins. Hún gat þó ekki
skýrt frá því hve margir hlut-
hafar standa að hlutafélaginu,
en lýsti þvi yfir að f jcldi Banda-
ríkjamanna styddu það og
störfuðu í því.
Urn tilganginn sagði hún að
hann væri að berjast fyrir
stofnun rannsóknarnefndar rík-
isins á starfsemi kommúnista,
vernda einkaframtak, „útbreiða
sannleikann um kommúnism-
ann“ í skólum. Hún hældi Mc-
Carthy, en kvaðst þó sjálf
myndu hafa hagað sér nokkuð
öðruvísi í hans sporum.
Myrti 9 ára
dóttur sína
Lögreglan í Kaupmannahöfn
handtók um síðustu helgi 34
ára gamlan mann. Georg Pet-
ersen, sem játaði að hafa myrt
níu ára gamla dóttur sina.
Petersen sagðist hafa ætlað
sér að útrýma allri fjölskylda
sinni, tveim 'öðrum börnum
sínum, 8 og 3 ára, lconu sinr.l
og síðan sjálfum sér. En har.a
brast kjark eftir fyrsta morðið.
Hæst! íðppuE Dasmeiku?
I Gladsaxe við Kaupmanna-
höfn hefur nú verið hafia
smíði sjónvarpsstangar. Hún á
að verða 217 m há og uppi á
toppi hennar verður liæsti stað-
ur í landinu, 280 m vfir sjávar-
máli.