Þjóðviljinn - 22.08.1954, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN-Sunnudagur ; 22. ágúst 1954
%
RITSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON
í gær lögðu- íslenzku knatt-
spyrnumennirnir leið sína til
Svíþjóðar til að keppa annan
landsleik sinn við landslið
Svía. Fýrsti leikurinn fór fram
í Reykjavík 29. júní 1951 og
mun verða lengi minnisstæður,
svo óvæntur. var'sigurinn 4:3
en í hálfleik stóðu leikar 2:0.
Þessi dagur var líka minnis-
stæður fyrir það, að þá unnu
frjálsíþróttamenn landskeppni
bæði gegn Noregi og. Dan-
mörku. I gær vildi svo til að
í sömu fiugvél fór flokkur
frjálsíþróttamanna á EM í
Bern og knattspyrnumennirn-
ir til Svíþjóðar. Engir munu
iáta sig dreyma um að sagan
endurtaki sig að þessu sinni, þ.
e. að þ>sssir hópar komi með
fangið fulit af sigrum heim.
títaf fyrir sig er það sigur að
vera með í þessu íþróttasam-
starfi svo sriar þáttur sem
þær eru orðnar í lífi og
daglegum viðfangsefnum fólks-
ins, og fyrirfram verðum við
að gleðiast yfir þessari sam-
vinnu, hvernig svo sem leikar
fara. ;■ ■
Það er jafn víst að taplejk-
ur Svíanna hér 1951 var þeim
'ekki síður minnisstæður en
okkur þó á annan veg sé, og
margir hafa látið orð falla að
því, að á þriðjudag komi dag-
ur hefndarinnar og þá megi ís-
lenzka iiðið biðja fyrir sér.
Kvað sem skeður þá verður
varla um að ræða dómsdag
fyrir íslenzka knattspyrnu.
Hun heldur áfram að verða tii
og vonandi þroskast.
■að það lék sér að Finnum eins
og köttur að mús á fljúgandi
hálum og blautum vellinum.
Verði aðstæður slíkar er út-
litið ekki glæsilegt, en í þurru
veðri og á þurrum velli er ekki
ólíklegt að úrslitin verði 5-6:0.
Hvað það verður minna -er
framistaðan góð.
Heppni í byrjun leiks getur
líka. haft sín rniklu góðu áhrif.
Er iiðið vel valið?
Um val þessa landsliðs má
sjáifsagt margt segja og deila.
Það er ekki alltaf eins og móti
Norðmönnum í vor að liðið var
nærri sjálfvalið. Frá þeim tíma
hafa orðið tvær breytingar, en
vegna meiðsla verður Halldór
Sigurbjörnsson ekki með og er
það mikill skaði svo leikinn
sem hann er orðinn og samleik-
inn þeim félögum sínum af
Akranesi. 1 hans stað koma
aðeins tveir til greína, Óskar,
sem hefur verið valinn og Gunn-
ar Guðmannsson. Óskar hefur
sýnt mikla framför frá í fyrra,
og Víkingar rómuðu hann mjög
í utanför félagsins og hann
fékk þar !íka góða blaðadóma.
Er ekki óiíklegt að einmitt
kvikur maður og baráttufús
eins og Óskar er geti hitað hin-
um sterku' Svíum. Gunnar hef-
ur líka marga góða kosti, er
ieikinn og fljótur ef hann vill.
Hans veila liggur meira í skap-
gerðinni og því ekki gott að sjá
fyrir fram hvernig til tekst með
það. Það getur því vel staðizt
að velja Óskar.
Hin staðan er bakvarðarstað-
30:1 aðvörun.
Leikur Svíanna 10:1 við
Finná er ógnandi og ögrandi, en
það ætti líka að stappa stáli
í okkar menn, og vera mætti að
það fengi sænska liðið til að
taka þennan leik ekki alveg eins
hátíðlega. Eitt er víst að
sænska iiðið I dag er sterkt, og
an. Þr.r sem Karl hefur dregið
sig til baka. Guðbjörn luffur því
miður ekki sýnt á undanförnum
leikjum þá leikni að hann geti
komið inn sem bakvörður. Af
bakvörðum er Kristinn Gunn-
laugsson mikiu nær. Af ein-
hverjum ástæðum virðist úr-
tökunefndin hafa bitið sig í það
að binda sig við einhverja á-
kveðna menn, sem valdir voru
Frá úrslitum 100 m hlaupsins á meistaramótinu. Sigurvegarinn,
Ásmundur Bjarnason KR, kemur í mark, annar er Guðmundur
Viihjálmsson IR og þriðji Hilmar Þorbjörnsson Á. Þeir Ás-
mundur og Guðmundur eru meðal hinna 7 íslenzku frjálsíþrótta-
manna, sem valdir voru til þátttöku í EM í Bern. Keppir. Ás-
mundur í 100 og 200 m lilaupum og Guðmundur í 100 m lilaupi.
til æfinga um nokkurt skeið
undanfarið. Manni virðist eðli-
legt að allar stöður séu alltaf
lausar fyrir hvern þann, sem
er betri en sá sem fyrir er,
og skiptir þar ekki máli, hvort
það kemur fram viku fyrr eða
síðar. Hvorugur þessara manna
hefur sem sé verið valinn en
í staðinn settur maður sem
aldrei hefur komið þar áður
sem sé Halldór Halldórsson. Eru
dæmi þess raunar mörg, og þeg
ar um er að ræða reyndan
varnarleikmann eins og Hall-
dór ætti hann að geta sloppið
sæmilega frá því, eigi að síður
er það lakara að menn hafi ekki
nokkra reynslu í svo ábyrgðar-
mikilli stöðu sem staða 'bak-
varðar er. Úr því sem lcomið
var virðist þetta djarfa spor
nefndarinnar vera vel athug-
andi og raunar fátt annað til.
Þegar þetta er skrifað er
ekki vitað hvort Helgi Daníels-
son fer með eða ekki ,en eins
og hann lék á móti KR og eins
og leikir hans úti í fyrra voru,
teldi ég það veikja liðið ef
hann gæti ekki farið.
„ — Ef skilyrði eru góð“ þá?
Eftir æfinguna á föstudag
rabbaði ég við Karl Guðmunds-
son og spurði hann um álit
hans á leiknum sem fyrir dyr-
um stendur, en Karl hefur sem
kunnugt er verið þjálfari liðs-
ins og rækt það með sinni
kunnu samvizkusémi. Karl
sagði strax: Það er nú bezt
að tala sem minnst um það“,
en bætir svo við að ef skil-
yrðin verði okkur hagstæð og
liðið hafi baráttugleði og vilja
þá þurfi þetta ekki að verða
svo slæmt.
Sigurður Sigurðsson íþrótta-
fréttamaður útvarpsins fór
snemma í gærmorgun áleiðis til
Svíþjóðar, þar sem hann á að
útvarpa frá leiknum. Við skul-
um vona að hann hafi góðar
fréttir að segja, og að gangur
hans verði til að auka virðingu
fyrir íslenzkri knattspyrnu og
þó allt sé ekki eins og við vilj-
um, þá dugir ekki að vola held-
ur hafa vit á að byggja á þeirri
reynslu sem við fáum. Það,
útaf fyrir sig, er sigur, en
þó því aðeins að hann sé not-
færður rétt.
Gengisskráning
Sölugengl:
1 sterlingspund .. 45,70 kr
1 Bandaríkjadollar .. 18,32 —
1 Kanadadollar ....... 16,90 —
100 danskar krónur .... 236,30 —
100 norskar krónur .... 228,50 —
100 sænskar krónur .... 315,50 —
100 finnsk mörk ......... 7,09 —
1000 fransklr frankar .. 46,83 —
100 belgiskir frankar .. 32,67 —
100 svissneskir frankar . 374,50 —
100 gylllni ........... 430,35 —
100 tékkneskar krónur . 226,67 —
100 vestur-þýzk mörk .. 390,85 —
1000 lírur .............. 26.12 —
TJncLirstojnanir Sameinuðu pjóðanna inna af hendi víð-
tækt starf hvarvetna um heim, liver á sínu sviði. Myndin
liér fyrir ofan er tekin af hjúkrunarkonu í pjónustu Al-
pjóða heilbrigðismálastofnunarinnar að störfum í Mið-
Ameríkuríkinu Salvador.
Vinnan og verkaiýðurinn
í ár eru liðin 35 ár frá stofnun Alpjóða Vinnumálastofn-
unarinnar (ILO). Af pví tilefni liafa Sameinuðu pjóðirn-
ar gefið út frímerki pað sem sést hér fyrir ofan. Það er
teiknað af mexíkönskum listamanni, José Renau.
flytur greinar um verkalýðsmál, erlend sem
innlend jöfnum höndum, ennfremur al-
mennan fróöleik, Esperantópátt, kvæði,
vísnabálka o. fl.
Afgieiðsia Skélavörðustíg 1S — Simi 7500
einkasímar: Björn Bjarnason formaöur Út-
gáfufélags alþýðu 6297 — Jón Rafnsson
ritstjóri 81077.
er eina verkalýðsmálatímaritið, sem út kem-
ur að staðaldri hér á landi.
Vinnan og verkalýfSurimi