Þjóðviljinn - 22.08.1954, Qupperneq 9
Sunnudagur 22. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Síml 1544.
Stóri vinningurinn
(The Jackpot)
Bráðfyndin og skemmtileg ný
amerísk mynd, um allskonar
mótlæti er hent getur þann
er hlýtur stóra vinninginn í
happdrætti eða getraun.
Aðaihlutverk: James Stevvart,
Barbara Hale.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Superman og
dvergarnir
Hin ævintýralega mynd um
Superman og dularfullu dverg-
ana. Aukamynd: Litlu birn-
irnir sem hásetar.
Sýnd kl. 3.
Síml 1314.
Dodge City
Sérstakiega spennandi og við-
burðarík amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Errol Flynn,
Olivia Dellavilland, Ann Sher-
idan.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Veiðiþjófarnir
Hin spennandi ameríska kú-
rekamynd í litum með
Roy Rogers
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e.h.
Síml 1475.
Veiðimenn
í vesturvegi
(Across the, Wide Missouri)
Stórfengleg og spennandi
amerísk kvikmynd í litum.
Clark Gable, Ricardo Montal-
ban, John Ilcdiak, María Elena
Marque’s.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 14 ára fá ekki !
aðgang
Enginn sér við
Ásláki
Sýnd-kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
Sími 8444.
Maðurinn með
járngrímuna
(Man in the Iron Mask)
Geysispennandi amerísk
æfintýramynd, eftir skáld-
sögu A. Dumas um hinn dul-
arfulla og óþekkta fanga í
Bastillunni, og síðasta afrek
skyttuliðanna.
Louis Ilayward, Joan Beimett,
Warren WiIIiams, Alan líale.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Topper
Hin bráðsnjaila ameríska
gamanmynd um Topper og
afturgöngurnar.
Sýnd kl. 3.
Ifil
Ný úrvalsmynd
Ofsahræddir
(Scared Stiff)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd. — Aðalhlutverk:
Dean Martin og Jerry Lewis,
Lizabeth Scott, Carmen Mir-
anda.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
6ími 81938.
Borgarstjórinn
og fíflið
(Dum Bom)
Ákaflega skemmtileg og
sprenghlægileg ný sænsk gam-
anmynd með hinum vúnsæla
Nils Poppe.
Sjaldan hefur honum tekizt
betur að vekja hlátur áhorf-
enda en í þessari mynd, enda
tvöfaldur í roðinu.
Aðrir aðalleikarar: Inga Land-
gré, Hjördis Petterson, Dag-
mar Ebbesen, Bibi Andersson.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Viðgerðir á
heimilistaékjum
og rafinagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til raflagna.
ID.TA,
Lækjargötn 10 — Sími 6441.
Viðgerðir k
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnostofan Sklnfaxi,
KJapparstfg 30. Sími 8434.
Hreinsum nú
ca pressum fðí yðar msö
síuttum fyrirvara. Áherzla
IBgð i vandaða vinnu. —
Faíapses*® KKON,
Hverílagötu 78, simi 1093,
Kópavogsbraut 48 og Álfhóls-
v»g 49.
Sendibílastöðin h. I.
Ingólfsstroeii ,11. — SSml 5113.
Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi-
Ö^«ga £rá kj. 9.00—20.00.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugavegi 27. 1.
hæð. — Símí 1453.
Ljósmyndastofa’
Laugavegl lí.
U fcvarps viðgerðir
Badíú, Veltusundi 1.
Bími 80300.
Sími 9184
11. sýningarvika
Anna
ítölsk úrvalsmynd.
Silvana Mangano
Vittorio Gassman
Sýnd kl. 5 og 7
Ég hef aldrei elskað
aðra
Bráðskemmtileg og djörf ný
frönsk gamanmynd gerð af
franska kvikmyndasnillingn-
um Christian-Jaques, er gerði
myndina Fan-Fan.
Daniel Célin
Danielle Darrieux
Martine Carol
Þessi mynd var sýnd í
Palladium í Kaupmannahöfn
og flestum löndum Evrópu
við metaðsókn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Danskur texti.
Sýnd kl. 9.
Teikni og
smámyndasafn
Sýnd kl. 3.
nn ' 'i'V"
Iripolibio
6iml 1182.
Stúlkan með bláu
grímuna
(Maske in Blau)
Bráðskemmtileg og stór-
glæsileg ný, þýzk músíkmynd
í agfa-litum, gerð eftir hinni
víðfrægu óperettu „Maske in
Blau“ eftir Fred Raymond.
Þetta er talin bezta mynd-
in sem hin víðfræga revíu-
stjarna Marika Rökk hefur
leikið í. — Aðalhlutverk:
Marika Rökk, Paul Hubsc-
hmid, Walter Miiller.
Sýnd kl. 3, 5 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f2
Sími 81148
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
: Ragnarölafsson
hæstaréiíerlðgmaöur og I8g-
giltur cndurskoöandl. Lög-
ffæðiatörf, sndurskdðun ' cs
íasteiBnasala. Vonarstræti 12,
siml 5999 oa 80065.
Munið Kaffisöluna
i Hafnarstræti 18.
Daglega ný egg,
soðin og hró. r— Kaffisj&Iaift,
Hafnarstræti ið.
Andspyniu-
hreyfíngle
heíur skrifstofú í Þíngholt*-
stræti 27. Opin á mánudögum
og fimmtudögum ki. 8—7 e. ls.
Þesa er vænzt að menn Iótl
skró sis Þar I hreyfineunR.
A vit hverapabba
Framhald af 6. siðu.
sem enn eru í fullu fjöri, svo
sem Smiður og Óþerrishola, en
eins og nafnið bendir til gýs
hún mest í rosatíð. Loks er
hverinn Blesi, sem að vísu er
ekki goshver en getur státað
af undurfögrum bláum lit sem
minnir á hinn fagra Bláhver
á Hveravöllum. Allt er holtið
sundurgrafið af hverum, þeir
eru við hvert fótmál, sumir
ekki annað en smágöt sem rýk-
ur upp úr, aðrir stærri og lög-
un þeirra er með öllu móti.
Það er því vissara að hafa aug-
un hjá sér þegar maður er
þarna á ferð og enginn skyldi
voga sér þarna yfir í myrkri.
Það er líka auðvelt að fylgja
veginum þarna núna, því að
hann er fagurrauður, jaðraður
hvítum steinum hverasvæðis-
megin.
Hneykslið sem sveik
op- brottför
Þarna er því margt að sjá
þótt Geysir svíki, en við
ferðalangarnir megum ekki
doka við lengur því að við eig-
um langa leið fyrir höndum.
Eg hef rétt tíma til að virða
fyrir mér klósettmenninguna
umtöluðu áður en bíllinn ekur
af stað. Eg leita að hneykslum
og finn þau ekki. Að vísu má
segja að klósettakostur sé ó-
fullnægjandi; það er tiltölu-
lega skammt síðan farið var
að viðurkenna nauðsyn slíkrá
staða. En hirða er þarná rhjög
sæmileg, handklæði og sápa
við vaskana en vaskar verða
víða afskiptir á viðlíka stöðum.
Eg fæ því ekkert tækifæri til
að hneykslast að þessu sinni,
nema ef til vill á undanförn-
um blaða- og útvarpsárásum á
Geysi og aðkomuna þar, þvi að
að því er virðist hafa þeir sem
fyrir þeim standa ekki haft
fyrir því að kynna sér að gagni
hvernig umhorfs er við Geysi
í dag.
Og við ökum burt úr Hauka-
dalnum. Gufan úr hverunum
liggur yfir hitasvæðinu eins og
dalalæða að loknum heitum
degi. Fjöllin fyrir ofan eru fög-
ur tilsýndar, rauðaskriður, skóg-
argeirar og er við fjarlægjumst
þau taka þau smám saman á
sig bláa slikju og innan stund-
ar eru þau orðin venjuleg blá
fjöll í dumbungsveðri, en við
ökum þangað sem leið liggur
að Gullfossi, eilífum og duttl-
ungalausum, en ferðin þangað
er önnur saga.
Huldufólk
Framhald af 7. síðu.
Kom ég upp í Kvíslarskarð,
kátlega stúllta fyrir mér
varð;
fögur var hún og fríð að sjá,
fallega leizt mér hana á.
Blátt var pils á baugalín,
hlóðrauð líka svuntan fín,
lifrauð treyja, lindi grænn,
líka skautafaldur vænn.
Með það kveðjum við
huldufólkið.
Snoweeisi
1ÖTUNH H.F.
BYGGINGARVÖRUR
Vörnskemmiir við Grandaveg — Sísni 7080
■4-------------------------------<9
Dvalarheimili
aldraðra sjömanna
Minningarspjöldín fást hjá:
Veiðarfæraverziuniani VerS-
andi, sími 3786; Sjójnannafé-
lagl Reykjavíkur, sími 1915;
Tóbaksverz.1. Boston, Langa-
vegi 8, síml 3383; Bókaverzl-
uninnl Fróðá, Leifsgata 4, siml
2037; Verzluninui Laugateigur
Laugateig 24, sími 81686; ÓI-
afi Jóhansissyni, Sogabletti 15,
sími 3096; Nesbúðinui, Nesveg
39; Gnðmundi Andréssyni,
Laugaveg 50, . sími 3769. t
Haínaríirðl: Bókaverzlun V.
Long, sími 9288.
MhmmgaxkoríSa eru til
söiti í skrifsiofu Sósialista-
fíokbsins, Þórsgötu 1; af-
greiðslu ÞjóSviIjans; Bóka-
búS Kron; Bókabóð Máls-
og mfcanmgar, Skólavörðu-
; sííg 21; og S Bókaverzlun
Þorvaíáar Bjarnasouar i
EafnarfirðL
1 ■" ’ájniííw
FjSIbwsytt úrval af artein-
hrinsum. — Póatsendum.