Þjóðviljinn - 22.08.1954, Side 11
Sunnudagur 22. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Grein AiþýðHmannsins
Framhald ar 12. síðu
gert sér ljóst, að dagar henn-
ar eru. taldir og allra þeirra
stjórnmálamanna, er ábyrgð
bera á henni, strax og núverandi
ástandi lyki, þá heldur hún
miskunnarlausu haldi í alla þá
spillingu, sem hún hefur um sig
hJaðið og mun berjast eins og
vitfirrt gegn því, sem nú er mál
málanna, að varnasamningunum
verði sagt upp og þrautendur-
skoðuð afstaða vor, áður en til
mála kemur að endurnýja nokk-
uð í átt við þá.
Aðeins ein íeið til.
Samstjórn íhalds og Framsókn-
ar hefur sýnt verkalýð og öðrum
launþegum fulJa lítilsvirðingu í
öllum kjarabótakröfum sínum,
barizt gegn þeim, hvenær sern
henni hefur reynzt það unnt, en
tekið kjarabæturnar, sem þó
hafa náðst, af þeim með misbeit-
ingu ríkisvaldsins. Þessir aðilar
eiga því aðeins eina leið til, ef
þeir vilja ekki láta sér iynda yf-
irtroðslur og ill kjör lengur, og
það er að hætta að magna til
valda þessa afturhaldsflokka
olíuburgeisa, innflutningshákalla
og varúlfa þeirra, sem spekulera
í sjálfstæðissölu landsins, en
mynda ákveðna markvissa og
samstæða blokk, sem komið gæti
landinu aftur á réttan kjöl. Það
þarf enginn að halda, að sú við-
reisnarganga verði nein rósa-
ganga, svo lengi hefur afturhald-
ið fengið að fleyta hér rjómann
ofan af þjóðarauðnum, en þetta
er starf, sem verður að vinna,
ef ekki á að glata til fulls öllu
sjálfstæði voru og missa allan
afrakstur þjóðarbúsins áfram í
botnlausa hít auðsafnaranna, sem
engu láta sig skipta, þótt þjóðar-
heill og þjóðarheiður sé látinn af
hendi fyrir ginnigull stundar-
hagsins.“
Áistæða er til að fagna þess-
ari afstöðu blaðs Alþýðuflokks-
ins og ekki sízt vegna þess að
þessi skilningur á eðli og fram-
kvæmd hernámsins hefur átt
örðugt uppdráttar í þeim flokki.
Stefna hans á úrslitastundum
undanfarinna óra hefur verið
allt önnur. Það er rétt hjá Al-
þýðumanninum að leiðin fram úr
öngþveiti afturhaldsstjórnar og
hernáms. er að andstæðingar þess
myndi sterka fylkingu gegn því,
er gefið gæti þjóðinni von um
verulegar breytingar í stjórn-
málalífi landsins áður en tekizt
hefur að sýkja það miklu meir
en orðið er.
Ísland-Mmenía
Framhald af 12. síðu.
stofnfundur félagsins haldinn
annað kvöld, hinn 23. ágúst, en
það er þjóðhátíðardagur Rú-
mena, en þann dag eru einmitt
liðin 10 ár síðan rúmenska þjóð-
in brauzt undan oki nazista.
Fundurinn verður haldinn í
Breiðfirðingabúð uppi kl. 20,30
og verður dagskráin á þessa leið.
1. Stofnun félagsins.
2. Erindi um Rúmeníu, Gunn-
ar Benediktsson, rithöfund-
ur.
3. Frumsýnd kvikmynd frá för
íslenzku sendinefndarinnar
á alþjóðamót' æskunnar í
Bóikarest s.l. sumar.
Það er von þeirra sem að þess-
ari félagsstofnun hafa unnið að
hún megi verða liður í því starfi,
sem unnið er um allan heim, að
efla frið og vináttu i stað úlfuð-
ar og haturs, sem allt of lengi
hafa verið hin. ráðandi öfl í sam-
skiptum þjóðanna.
Niðursuðu-
3/i lítra 4,10
1 lítra 4,50
IV2 lítra 5,30
2 lítra 6,50
mmqs ^ericaif
heíur umboðsmemt á þessum stöðum:
A Vestnrlandi:
',v Flateyri: Friðrik Haíberg
Þingeyri: D.ayÍð.Kristjánsson
ísaí.irði: .Quáciiindur Árnason, kennari.
lyn^iRr," Gt'feín j«4 : .
A Norðnrlandi:
Skagaströnd: Margrét Guðbrandsdóttir
Sauðarkróki: Skaíti Magnússon
• Siglufirði: Óskar Garibaldason
Clafsfirði: Ólafur Sæmundsson
Dalvík: Kristinn Jónsson
Akureyri: Björn Jónsson, formaður Verka-
mannafélags Akureyrar
Húsavík: Guðrún Pétursdóttir
Raufarhöfn: Lárus Guðmundsson.
Á Áusturlandi:
Reyðaríirði: Sigfús Jóelsson
Fáskrúðsfirði: Jón Erlendsson
Norðfirði: Jón Guðmundsson
Hornafirði: Benedikt Þorsteinsson.
illliHai Xtlíf
fíYÍJ
Seljum á moigmi @g iiæstu daga
og ýmis kjélaeíni í bótum fyrií lítið verð.
VEIZLU
9 j
j (
Lasgaveg 12S.
‘4>-
‘fm
ri Suðurlandi:
Selfössi: Frímann Einarsson
Hveragerði: Sigurður Árnáson v
Hafnarfirði: Bókaverzlun Þorvaldar Bjarna-
sonar
Akranesi: Hálfdán Sveinsson
Borgarnesi: Jónas Kristjánsson
Stykkishólmi: Jóhann Rafnsson
Búoardal: Ragnar Þorsteinsson
Vesímannaeyjum: Oddgeir Kristjánsson
Reykjavík: Bókabúð Kron og Bókabúð Máls
og menningar.
Söögfélag vsrkaíýðssamtakaima telur það hlulverk sitt að auðga menn-
ingu verkalýðssamtakanna með staríi sínu. —
Nií er tækifæri til að veita því stuðning með
því að kaupa miða í happdrætti þess
Barnafatnaðu r
Allt að 50% afsláttur
Hufur frá kr. 5,06
Kjólar frá kr. 29,00
Náttaföt frá kr. 39,00
Síðhuxur á 4 til 10 ára frá kr. 49,00
Smábarnajakkar frá kr. 9,00
Notið þetta sérstaka tækifæri til að fá góðan
og ótrúlega ódýran barnafatnað.
Bankastræti 4
Eiginmaður og faðir okkar
ÁSGEIR ANDRÉSSON
er andaðist í Landsspítalanum 18. þ.m., verður jarðsung-
' inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 13.3^^:,
■JböííE
Ingibjörg Jónsdóttir
og börn.