Þjóðviljinn - 22.08.1954, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 22.08.1954, Qupperneq 12
Alþýðumaðurinn, Wað Álþýðtiflokksins á Akureví’;* Sunnudagur 22. ágúst 1954 -— 19. árgangur — 188. tölublað jynum verði sagt upp og þrautendurskoðuð afsfaða vor áður en mála kemur að endurnýia nokkuS í þá á í grein í Alþýðumanninum, blaði Alþýðuflokksins á Akureyri, segir m.a. um hernámssamninginn. „Næsta afrek samstjórnar íhalds og Framsóknar má telja varnareamninginn við Bandaríkin og þó alveg sérstaklega fram- kvæmd hans. Hann hefur verið látinn verka eins og stórkostlegt átumein í þjóðfélaginu, sem verðbólguskrúfa, sem fjárhagsleg Bpilling, sem uppdráttarsýki í aðalatvinnuvegum þjóðarinnar, og sem hreinn níðhöggur á sjálfstæði landsmanna“. Frá Búkarest íslenzkt-rúmenskt menningar- félag stofnað annað kvöld O k stofnfundimnn í Breiðfirðingakúð verð- ur fmmsýnd kvikmynd frá för Isiendinga á Búkaresfmótið Stofnfundur íslenzks-rúmensks menningarfélags ver'ö'- ur haldinn annað kvöld í Breiöfirðingabúð uppi. Fundur- inn hefst kl. 20.30 og er haldinn að tilhlutan nokkurra þeirra, sem sóttu alþjóða æskulýðsmótið í Búkarest á s.l. sumri. Á dagskránni er, auk félagsstofnunarinnar, erindi um Rúmeníu, er Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur, og frumsýning kvikmyndar frá för islenzku sendinefndar- innar á Búkarestmótið. Síðar í greinni segir: „Þjóðin hissa og ráðvillt. Almenningur er ekki enn bú- inn að átía sig á, hvers konar menn stjórna hér ríki. Menn segja sem svo: Ekki getur ríkis- stjórninni dulist, að allt er á nið- urleið hjá henni. Skýringin hlýt- ur að vera sú, að ekki er hægt Skákförin: I gær safnaðist á tíunda þúsund Söfnun Skáksambandsins vegna skákfararinnar til Hollands gekk vel í gær. Auk margra smárra og vel þeginna framlaga komu þessi: Frá Vestipannaeyjum 2135 kr., Félag íslenzkra iðnrekenda 1000 kr., Starfsfólk Landssmiðj- unnar 735 kr., Ingibjörg Guð- mundsdóttir 200 kr. og síðast en ekki sízt Framkvæmdanefnd samnorrænu sundkeppninnar 5000 kr., og 50 aurar af hverju sundmerki sem selst hér eftir. Óðum miðar í áttina að mark- inu. Allar gjafir, smáar og stór- ár, eru jafnvel þegnar. Sendið framlög til einhvers af dagblöð- Unum í Reykjavík eða til Skák- sambands fslands. Fegrunarfélagið skipaði í sum- ar nefnd til þess að velja og dæma um fegurstu skrúðgarða bséjarins, árið 1954. Nefndina skipuðu þeir Ingvar Gunnarsson, Jónas Sig. Jónasson og Kristinn J. Magnússon. Nú hefur nefndin skilað áliti, og er það þannig: 1. Fegursti gaður bæjarins, sem til greina kemur á þessu sumri ’ sem verðlaunagarður, er að ■ Hringbraut 46, eign hjónanna Eyrúnar Eiríksdóttur og Víg- lundar Guðmundssonar. 2. Viðurkenningar, eftir bæjar- hlutum, hljóta þessir: í vest- urbænum, frú Margrét Auð- unsdóttir og Oddur Hannes- son vegna garðsins Hellisgötu 1 í miðbænum frú Eygerður Björnsdóttir og Páll Sæmunds- son vegna garðsins Mánastíg 6. í suðurbænum frú Þórunn Helgadóttir og Sveinn Þórðar- son vegna garðsins Ölduslóð 9. Þá biefur nefndin einnig ákveð- ið ýiðúrkenningu fyrir trjárækt og eru það þau hjónin Elín að gera betur en hún gerir, því að ekki er hún svo vitlaus, að taka hag fárra fram yfir hag hinna mörgu stuðningsmanna sinna. En það er nú einmitt Kirkjudagur Langholtspresta- kalls í dag í dag er hinn árlegi kirkju- dagur Langholtsprestakalls, sem haldinn er til ágóða fyrir kirkju- byggingu safnaðarins. Verður flutt útimessa og síðan haldin al- menn samkomá á opnu svæði við Hálogaland, hjá Suðurlands- braut. Hefst hátíðin kl. 2. Prestur safnaðarins, Árelíus Níelsson, flytur messuna, en síð- an heldur Magnús Már Lárusson prófessor ræðu, kirkjukórinn syngur, einnig barnákór, skraut- sýningar verða, ung stúlka flyt- ur ávarp til fólksins í nafni „kirkjunnar“, eftir það verður söguleg sýning, Sigurður Ólafs- son syngur. í kvöld hefst svo útiskemmtun með ávarpi Helga Þorlákssonar, Hjálmar Gíslason syngur gaman- vísur, lesið verður upp og að lokum dansað. Veitingar verða seldar i tjöld- um á samkomusvæðinu. Björnsdóttir og Jón Magnússon, Suðurgötu 73, sem nefndin vill veita viðurkenningu fyrir fram- úrskarandi áhuga og dugnað í trjáræktarmálum Hafnarfjarðar. Um leið og Fegrunarfélagið vill þakka öllum þessum aðilum fyr- ir hinn góða hlut þeirra að fegrun bæjarins, vill það hvetja aðra bæjarbúa og garðeigendur til þess að fegra bæ sinn og leggja þeim málefnum lið. Þeir, sem nú hljóta verðlaun og viður- kenningar, svo og fjölmargir aðr- ir, sem fagra garða eiga, sýna að mikið er hægt að gera í þessum efnum. í Hafnarfirði eru skilyrðin þannig, að jarðvegur er yfirleitt lítill, en skjólið gott í jaðri hraun- beltisins og hinu sérstæða lands- lagi. Hafnarfjörður á að vera garð- anna og blómanna bær, framar öðrum. Stuðlum öll að því, að svo megi verða. (Frá Fegrunarfélagi Hafn- arfjarðar). það sem hún gerir. Við völd er nú einhver spilltasta og harð- svíraðasta ríkisstjórn, sem hér hefur nokkru sinni setið við völd, og einmitt af því að hún hefur Framhald á II. síðu. Fyrsli samningá- fundurinn á morgun Á morgun verður fyrsti samn- ingafundur fulltrúa atvinnurek- enda og fulltrúa sjómannafélag- anna um togarakjörin. Hafa útgerðarmenn tekið sér hálfs mánaðar tíma til að kynna sér kröfur sjómannafélaganna, svo þeir ættu nú að vera orðnir reiðubúnir að ganga til samninga án þess að enn verði verulegur dráttur á málinu. Fremri-Kot mega ekki fara í eyði Ejnar Petersen frá Kleif bað Þjóðviljann í gær fyrir 500 krón- ur í söfnunina til fólksins á Fremri Kotum í Skagafirði. Lét hann þau orð fylgja að ekki mætti til þess koma að bærinn legðist í eyði og fengist ekki stuðningur til þess frá stjórnar- völdum yrði fólkið sjálft að sjá til þess að svo þyrfti ekki að verða. ínanna. Trúnaðarmenn keppninnar eru beðnir að gefa sérstaklega upp fjölda seldra ■merkja.j'rá og með þessum degi að telja. Þær þrjár vikur sem eftir eru af keppnistímabilinu er búist við Togarar veiða fyr- ir Þýzkalands- markað Togararnir eru nú að fara á veiðar fyrir Þýzkalandsmarkað. Eru Röðull og Ingólfur Arnar- son þegar farnir á veiðar, en Skúli fógeti fer innan skamms. Reiknað er með að tíu togar- ar selji í Þýzkalandi í næsta mánuði, september. Nokkrir menn sem fóru á al- þjóðamótið í Búkarest s.l. sumar hafa ákveðið að gangast fyrir stofnun félags er hafi það mark- mið að halda uppi menningar- tengslum milli íslands og Rú- að þáttakan aukist um 15 þúsr undir keppenda og ætti því sam- kvæmt reynslunni að seljast 10 þúsund sundmerki en það þýddi 5 þúsund króna viðbótarstyrkur til skákmannanna. Eflum þátttökuna í sundkeppn- inni þær þrjár vikur sem eftir eru, svo að sigur íslands sé ör- uggur. Væntanlegir þátttakendur, kaupið sundmerkið, meðal ann- ars til styrktar íslenzkri skák- mennt, svo að hún megi enn sýna hvers hún er megnug á alþjóða- skákmótum. Gerum veg ísienzkrar sund- menntar og skákmenntar sem stærstan. Framkvæmdastjórn ÍSÍ Sundsamband íslands Landsnefnd samnorrænu sundkeppninnar meníu, í anda þeirrar vináttu sem ríkli á Búkarestmótinu. Hafa Rúmenar látið í ljós á- huga fyrir slíkum samskiptum og bjóða ýms menningaratriði á sviði lista og visinda, auk al- mennra upplýsinga um land og þjóð, og óska eftir samsvarandi af okkar hálfu. Þeir sem að félagsstofnuninní standa telja að sterkur grund- völlur hafi skapazt til vináttu- tengsla þessara þjóða með Búka- restförinni, þegar stór hópur Is- lendinga naut gestrisni rú- mensku þjóðarinnar. Æskilegt væri að félagsskapur þessi gæti orðið sem víðtækastur, og er því skorað á alla þá sem á- huga hafa á þessu máli, hvar sem þeir eru búsettir á landinu, að setja sig i samband við stjórn hins væritanlega félags. Ráðstaf- anir hafa þegar verið gerðar til að fá send upplýsingarit um Rú- meníu, som gefin eru út á Norð- urlandamálunum, og mun- þeim væntanlega dreift meðal félag- anna. Þótt of snemmt sé að ræða starfstilhögun þessa væntanlega félágs, má benda á ýmsa starfs- möguleika. Til dæmis mætti hugsa sér að einstaklingar eða hópar, sem áhuga hefðu fyrir sérstökum efnum, svo sem þjóð- legri músik, listiðnaði, íþróttum o. s. frv. að ógleymdri hinni at- vinnulegu uppbyggingu landsins á síðari árum, gangi í félagið, ýmist sem einstaklingar eða sem heilir hópar. Að sjálfsögðu kernur margt fleira til greina, svo sem gagn- kvæm sendinefndaskipti, kynn- ing kvikmynda o. s. frv. Eins og áður er sagt, verður Framhald á 11. síðu. Garðurinn við Hringbraut 48 fegursti garður Hafnarfjarðar 1954 Nefnd sem Fegrunarfélag Háfnarfjarðar skipaði hefur dæmt garðinn að Hringhraut 46 fegursta garð í Hafnarfirði 1954. Sundmenn ætla að styðfa skáklérina með 5 til 10 þús. kr. framlagi Ákveðið hefur verið að hinir f jölmörgu íslendingar, sem þegar hafa synt 200 metra samnorrænu sundkeppninnar og almennt keypt sundmerki keppninnar styrki í heild skáklandslið Is- lendinga með 5 þúsund krónum til þess að auðvelda því þátttök- una í Olympíumóti skákmanna. Þá hefur ennfremur verið ákveðið að frá og með sunnudeg- inum 22. ágúst til loka kepþninnar renni 50 aurar af hverju seldu sundmerki sundkeppninnar til styrktar utanför skák-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.