Þjóðviljinn - 12.09.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 12. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Ubi bækur
Framhald af 7. síðu.
spíritista. Hann er sérfræðing-
ur í draugasögum og vílar
ekki fyrir sér í pólitískum rök-
ræðum að skírskota til anda-
heimsins". Af ljóðskáldum
Reykjavíkur er það einna helzt
Steinn Steinarr, sem hefur
geislabaug sénisins, segir
Lundkvist. „Fölur, visinn mað-
ur, sem virðist ekki gera sér
neinar grillur um þýðingu
sína. Hann er ósvikinn bóhem,
bakkusarbróðir og veilygni-
bjarni“. Lundkvist segir að
íslendingum sé ekkert heilagra
en hið gamla ljóðaform, og
Steinn hafi því verið um-
deildur brautryðjandi, sem
sagt hafi skilið við orð-
skrúðið; ljóð hans oru hnit-
miðuð, samþjöppuð og persónu-
leg. Öllum þykir leitt að hann
skuli á síðari árum hafa látið
æ minna til sín heyra, segir
Lundkvist.
á segir frá Kjarval og Ás-
mundi Sveinssyni og Lund-
kvist þykir náttúrlega i frásög-
ur færandi, að menn skuli
hafa bundizt samtökum um að
hindra að Vatnsberi Ásmundar
yrði settur upp á almannafæri
í Reykjavík. Og Lundkvist seg-
ir frá ýmsum furðulegum
mönnum, sem virðast vera á
hverju strái í Reykjavík; þekkt
ur listmálari, sem er ofnæín-
ur fyrir húsi sínu og flýr það
þegar skyggja tekur, en leitar
sér náttstaðar hjá vinum og
kunningjum. Guðspekilega
þenkjandi myndhöggvari, sem
í tvo áratugi hefur ekki talað
við neinn annan en konu sína.
Ákafur sósíalisti, sem ríkið
losaði sig við nieð því að senda
hann upp í öræfi að skoða
óskýranlegar hræringar vatns-
ins. Auðugur maður, sertt*hVáð
eftir annað hefur flogið um-
hverfis jörðina í þeim til-
gangi einum að fá sér í staup-
inu i vissum krám í Singa-
pore, Sidney, San Francisco.
Og það er mikill fjármála-
maður, sem lagði árum saman
stund á byltingafræði í
Moskva og umsvifamikill for-
leggjari, sem hefur enga skrif-
stofu, heldur lætur menn elt-
ast við sig um allan bæinn.
Þetta segir Lundkvist — og
kannast nokkur við mennina?
Siðasta grein Lundkvists er
um Halldór Kiljan Laxness og
lýkur henni með kurteislegri á-
bendingu til sænsku akademí-
unnar um að hún geti bætt
fyrir þau afglöp að veita
Churchill nóbelsverðlaunin
með því að muna eftir H. K. L.
næst. ás.
Útbreiðið
Þjóðviljann
-<*>
Áríðandi fundur verður í Rafnemafélagi
Reykjavíkur í dag sunnudaginn 12. þ.m.
á skrifstofu INSÍ, Óðinsgötu 17.
Stjórnin
<s>-
iiærisgjafBr
Höfum fjölbreytt úrval af lituðum Ijósmyndum og
málverkum til tækifærisgjafa.
Tökum einnig innrömmun, höfum mikið
úrval af rammalistum .
é-
Grettisgötu 54, sími 82108
<S> ♦
Menningartengsl Islands og Eáðstjóinariíkjanna
Kynningaimánuðui — Septembei 1954
Kynningarfundur
með sovézku sendinefndinni fyrir félagsmenn MÍR og
gesti þeirra að Hótel Borg í dag kl. 14.00
Sendineíndaimenn og ileiri ilytja stutt ávörp
Sameiginleg kaífidrykkja
ALLETTSÝNING
með aðstoö íslenzkra listamanna í Þjóðleikhúsinu
í kvöld kl. 9
-<?>
Trésmiði
fhu&ið!
Við höfum fehgiö
sýnishorn af hjnum viö-
urkenndu amerísku DELTA-tré-
smíöavélum (combineraöar). — Tök-
um á móti pöntunum til afgreiðslu fljótlega
Gjöiið svo vel og lítið í gluggana um kelgina
HELGI MAGNIJSSON & CO.
Hafnarstrœti 19.
-4>
Mfieð Clausen, gamanvísnasöngur
Fred Colting, búktal o. íl.
Dansað í báðum sölum — Skemmtiatriði í báðum sölum
Seljum nærri allar vörur verzlunarinnar með miklum aíslætti, t.d. 6 tegundir
70.00; lampar með
-<*>
skerm, verð írá kr.
ljósa, verð 'frá’ kr.
45.00; 23 gerðir vegg-
kr. 100.00. — Mikið af nýjum vörum kemur í búðina um helgina.
é þessum stað
%