Þjóðviljinn - 12.10.1954, Page 2

Þjóðviljinn - 12.10.1954, Page 2
2X — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 12. október 1954 -r Var ort níð um þá báða Þá bauð Haraldur Danakonung- ur her úí og fór síðan í Nor- eg.. . herjar hann þar og eyddi Iand allt og kom liðinu í eyjar þær, er Sólundir heita. Fimm einir bæir stóðu óbrenndir í Sogni í Læradal, en fólk allt flýði á fjöll og markir með allt það, er komast mátti. Þá ætlaði Danakonungur að sigla liði því til íslands og hefna níðs þess, er allir íslendingar höfðu liann níddan. Það var í lögum haft á íslandi, að yrkja skyldi um Dunakonung níðvísu fyrir nef hvert, er á var landinu, en sú var sök til, að skip það, er ís- lenzkir menn áttu, braut í Dan- mörk, en Danir tóku upp fé allt og kölluðu vogrek, og réð fyrir bryti konungs, er Birgir hét, var ort níð um þá báða. (Ör Heimskringlu). í dag er þriðjudagurinn 12. október. — 285. dagur árs- ins. — Maximilianus. — Fullt tun'gl kl. 5:10. — Árdegishá- flæði kl. 5:56. 4 Hjónunum Unni Pétursdóttur og Skúla Magnús-! syni, Sogabletti | 17, fæddist 14 marka dóttir 10. þessa mánað- ar. Gullfaxi er vænt- anlegur til Reykja víkur kl. 17:45 í dag frá London og Prestvík. Imianlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flat- eyrar, Sauðárkróks, Vestmanna eyja og Þingeyrar. Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Ak- ureyrar, Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Æám H. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 6—7 nema laugar- daga kl. 3—5. Kvöld- og næturvörður er í læknavarðstofunni, Austur- bæjarskólanum. — Sími 5030. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. Um pessar viundir sýnir Nýja bíó fyrirtaksgóða rússneska ballettmynd. Hér er atriði úr Svanavatninu. Á miðri myndinni sést Galína Úlanova. Bókmenntagetraun Vísan síðast er eftir Jón Þor- láksson. Hér kemur annað vers. Þeir munu lýðir löndum ráða, er útskaga áður of byggðu. Kveð eg ríkum gram ráðinn dauða. Nú er fyr ossum jarlmaður hniginn. Söfnin eru opin^ Iistasafn Einars Jónssonar er nú opið aðeins á sunnudög- um kl. 13:30—15:30. LandBbókasafnið kL 10-12, 13-19 cg 20-22 alls vírka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. NáttúrugripasafnUJ kl. 13:30-15 6. sunnudögnm, kl. 14-15 á þrlðjudögum og íimmtu- dögum. Afmæli I dag (12. okt.) er frú Helga Sólbjartsdóttir Herskólakamp 35A fertug. Kl. 8:00 Morg- unútvarp. 10:10 Veðurfr. 12:10 Hádegisútvarp. 15:30 Miðdegis- útvarp. 16:30 Veðurfr. 19:10 Þingfréttir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar. 19:40 Auglýs- ingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Er- indi: Alkirkjuþingið í Evanston (Kristján Búason stud. theol.) 20:55 Undir ljúfuiri lögum: Billich leikur dæguríög á píanó. 21:25 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 21:40 Tónleikar (pl.) Fiðlukonsert í D-dúr op. 19 eft- ir Prokofieff (J- Szigedi og Philharmoníska hljómsveitin í London leika; Sir Thomas Beecham stj.) 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22; 10 Brúðkaups- lagið, saga eftir Björnstjerne Björnson: II. (Sigurður Þor- striinsson les). 22:25 Dans- og dægurlög: Jane Froman syngur (pl.) Dagskrárlok kl. 23:00. Mþiningarg jaf ars,jóöur , Landspítala lslands. Spjö’d sjóðsins fást afgreidd á eftirgreindum stöðum: Landsíma tslands, á öllum stöðvum hans; Hljóðfæraverzlíin Sigríðar Helga- dóttur, Bókum og ritföngum Laugavegi 39, og hjá forstöðukonu Landspítalans. Skrifstofa hennar er opin klukkan 9-10 árdegis og i-5 síðdegis. « tTTBRFIBID ® Þ.tÓDVILJANTí Mlnningarspjöld Krabbameins- félags Islands fást í ölium lyfjabúðum í Reykja- /ík og Hafnarfirði, Blóðbankan- ím við Barónsstíg og Remedíu. 3nnfremur í öllum póstafgreiðsl- jm á landinu. «engisskrámng 1 sterlingspund .... 45,70 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,32 — 1 Kanadadollar ...... 16,90 — 100 danskar krónur .... 236,30 — 100 norskar krónur .... 228,50 — 100 sænskar krónur ___315,50 — 100 finnsk mörk ....... 7,09 — 1000 franskir frankar .. 46,63 — 100 belgískir frankar .. 32,67 — 100 svissneskir frankar . 374,50 — 100 gyllini ........... 430,35 — 100 tékkneskar krónur . 226,67 — 100 vestur-þýzk mörk ,. 390,66 — 1000 lírur ............. 28,12 — ÞjóBminjasafnlB kl. 13-16 á sunnudögum, kl 13-15 á þriðjudögum, íimmtu- dögum og laugardögum. Listasafn ríkisins kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13- 15 á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum. Krossgáta nr. 485 Lárétt: 1 gorta 4 kaðall 5 ná í 7 karlmannsnafn (þf) 9 elds- neyti 10 rjúka 11 gekk 13 ryk 15 fæði 16 ökumaður Lóðrét: 1 kyrrð 2 sár 3 for- setning 4 þumlungur 6 bæn 7 amboð 8 verkfæri 12 gælunafn 14 umdæmismerki 15 eins og 15 lárétt Lausn á nr. 484 Lárétt: 1 hvessti 7 vá 8 ólán 9 err 11 ÖRN 12 ók 14 áa 15 Esaú 17 óe 18 LRA 20 keflaði Lóðrétt: 1 liver 2 vár 3 SÓ 4 sló 5 tára 6 innar 10 rós 13 kall 15 eee 16 úra 17 ók 19 að Ríkisskip Hekla fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. Esja var væntanleg til Rvíkur seint í gærkvöld. Herðubreið er á Aust fjörðum á suðurleið. Skjald- breið var væntanleg í nótt til Rvíkur frá Snæfellsnesshöfn- um. Þyrill er í Rvík. Skaftfell- ingur fer frá Rvík til Vest- mannaeyja í dag. Sambandsskip Hvassafell er í Stettín. Arnar- fell fer frá Vestmannaeyjum í dag áleiðis til Italíu. Jökulfell lestar á Patreksfirði. Dísarfell lestar á Austf jarðahöfnum. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell er í Keflavík. Magnhild er í.Rvík. Sine Boye lestar í Póllandi. Baldur er í Álaborg. E I M S Ií I P : Brúarfoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 5. þm til New York. Fjallfoss fór frá Hafnar- firði í gær til Akraness og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 8. þm; er væntanleg- ur til Keflavíkur í dag. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn 9. þm til Leith og Reykjavík- ur Lagarfoss kom til Leníngrad 9.10. og fer þaðan til Hamina og Helsingfors. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Ham- borgar. Selfoss fór frá Leith 10. þebsa mánaðar til Rvík- ur. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gær’kvöld frá Gibraltar. Um þessar mundir er stadd- ur hér í bænum þekktur skozk- ur fyrirlesari séra L. Mur- docli. Mun hann flytja nokk- ur erindi hér og sýna hina , frægu litkvikmynd, „Ég sá dýrð , hans.“ Fyrsta sýning hennar fyrir almenning- fer fram næst- komandi sunnudag kl. 14.30 í Stjörnubíó. Mynd þessi hefur vefið sýnd í New Gallery, Regent Street í London undanfarna sex mán- uði og hafa hundruð þúsunda áhorfenda séð hana. Er talið að mynd þessi sé í röð beztu kvik- mynda trúarlegs eðlis. — Að- gangur er ókeypis. 459. dagur. En hermennirnir, sem enn voru á skips- 'fjöl, sögðu: Yðar göfgi! Hann þarna er svikari. Hann hefur lofað að frelsa munkana og gaf þeim allskyns góðgæti en okkur ekkert. Þá sagði Lummi aðmíráll við Uglu- spegil: — Það á að hengja þig ásamt munkunum. — Ekki hræðist ég dauða minn. Loforð hermanns er gulls ígildi, sagði Ugluspegill. — Þú ert drjúgur, sagði Lummi aðmír- áll. Ugluspegill og munkarnir voru nú lokaðir inni í hlöðu. Þeir vildu snúa honum til kaþólskrar trúar, en hann steinsofnaði. Lummi sat að mat sínum ásamt Þn- langi aðmírál, þegar sendimaður kom frá Márusi kapteini með afrit af nokkr- um bréfum hins þögla, prinsins af Ór- aníu. Þriðjudagur 12. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 María Markan syngur í Gamla bíói á föstudag Hefur ekki Italdið söngskemmgmi hér á landi siðan 1949 María Markan Östlund óperusöngkona er nýkomin hingað til lands og mun dveljast hér á landi í fáeinar vikur. Á föstudaginn heldur hún söngskemmtun í Gamla bíói meS aðstoS Fritz Weisshappel. álarar krefjast brott- farar hersins Eftirfarandi tillaga var samþykkt einróma á fundi í Málarafélagi Reykjavíkur, 10. október 1954: „Fundur í Málarafélagi Reykjavíkur samþykkir að skora á ríkisstjórnina, að endurskoða hervarnarsamu- inginn við Bandariki Norður-Ameríku og segja honum upp svo sem ákvaeði eru til um í samningnum og allur her hverfi af landi burt“. 464 kr. f.11 rá Eru ekki „standard“ stærSir á rennu- böndnm hjá blikksmiðjununt? Margt veldur örðugleikum þeim sem eru að reyna að koma yfir sig þaki nú til dags, einnig hinir smávægileg- ustu hlutir — sem geta þó veriö nógu tilfinnanlegir. Einn þeirra snýr að blikksmiðjunum. leppi faut og brotnaði Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I rokinu s.l. laugardagskvöld fauk jeppi út af veginum inni í Eyjafirði. Tveir menn voru í bílnum og sluppu þeir með skrámur, en bíllinn brotnaði mikið. Úrslit leikjanna á laugardag urðu: Aston Villa 0 — Everton 2 2 Blackpool 1 — Preston 2 2 Bolton 4 — Leicester 1 1 Charlton 3 — Burnley 1 1 Huddersfield 1 — Chelsea O 1 Manch. Utd. 5 — Cardiff 2 1 Portsm. 6 — Sheffield Utd. 2 1 Sheffield W 1 — Arsenal 2 2 Sunderland 4 — Newcastle 2 1 Tottenham 3 •— WBA 1 1 Wolfes 2 — Manch. City 2 x Fulham 2 — Birmingham 1 1 Ekki færri en 7 raðir reyndust með 11 réttum ágizkunum, enda var lítið um óvænt úrslit. Hæsti vinningur varð 464 kr. fyrir 48 raða kerfi á seðli frá Akureyri, 2 raðir með 11 réttum og 10 raðir með 10 réttum. Skeikaði í tvítryggingu í leiknum Black- pool — Preston, tryggingin var lx en úrslit 2. Með tryggingunní 1 2 eða x2, hefðu orðið 12 réttir á seðlinum og vinningurinn hefði þá orðið 6.512 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur: 127 kr. íyrir lí rétta (7) 2 vinningur: 21 kr. fyrir 10 rétta (83). SIGFÚSARSJÓÐUR Þeir sem greiða framlög síri til sjóðsins smám saman eru minntir á að skrifstofan á Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og 2-7 alla virka daga nema laug- árdaga kl. 10-12. .LýðræÖI" hægri hlíhunnai: Neitað ú bera upp titlögu á íundi V.K.F. Framsókuar í fyrradag í Háialarinn slifmn úr samhandi meðan andstæðingar stjámarinnas töluðu!! Lýðræðisást og fundarmenning hægri klíkunnar í Al- þýðuflokknum kom einkar glöggt í ljós á kosningafundi Framsóknar í fyrradag þegar fundarstjórinn, Jónína Guðjónsdóttir, neitaði að bera undir atkvæði fram komna tillögu um að fundarkonur mættu tjá vilja sinn í full- ti'úakjörinu með því að merkja við þá tillögu um fulltrúa- valið sem þær vildu greiða atkvæði sitt. Meðal viðfangsefna á söng- skemmtuninni verða lög eftir Beethoven, Schumann, Árna Thorsteinsson, Pál ísólfsson, Þór- arin Jónsson, Emil Thoroddsen og Þórarin Guðmundsson. Þá syngur María Markan enskan lagaflokk og loks óperuaríur eftir Wagner og' Mascagni. Býr nú í Kanada Blaðamemi ræddu við söng- konuna í gær, en hún var hér síðast á ferð árið 1949 og hélt þá fjórar söngskemmtanir í Reykjavík. Síðan þá hefur nú flutzt ásamt fjölskyldu sinni frá New York til Kanada og er nú búsett skammt frá Montreal. í Kanada hefur María Markan sungið talsvert í útvarp, en einnig haldið sjálfstæðar söngskemmt- anir og haft á hendi söngkennslu. Hóf söngmám í Þýzkalandi Þessi frægasta söngkona ís- lendinga hóf söngnám í Þýzka- .landi árið 1927. Fyrstu söng- skemmtanirnar hélt hún hér á landi 1930 og tveim árum síðkr kom hún fram á íslandsviku 1 Stokkhólmi. Var það fyrsta meiri- háttar söngskemmtun hennar. Árið 1936 hafði hún í fyrsta skipti á hendi óperuhlutverk í Schiller-óperunni í Hamborg og söng við þá óperu þar til hún fluttist til Danmerkur 1938. Á því ári efndi hún til margra söngskemmtana víðsvegar í Þýzkalandi en einnig hér á landi, og í Noregi og Danmörku. Byggmgmium miðar vel áfram Reyðarfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Frystihúsbyggingu kaupfélags- ins miðar vel áfram en er þó ekki enn komin undir þak, ver- ið er að vinna að því að reisa sperrurnar. Bygging félagsheim- ilisins gengur vel, en að því standa ýmis félög hér og hrepp- urinn. Er verið að múrhúða hús- ið innan. Tíðarfar er ágætt um þessar mundir en garðávextir skemmdust nokkuð í frostunum um daginn. V.b. Snæfugl sem var á rek- netaveiðum er hættur og er lítið fislcirí upp á síðkastið. Slátrun er að verða lokið og hafa dilkar reynst með lélegra móti. liggax leiðia Við Metropolitan . í New York Síðan hélt María Markan til London og var þar ráðin í 12 vikna hljómleikaferðalag um Ástralíu. Þessar 12 vikur urðu reyndar 16 þegar til kom, en í ferð þessari kom söngkonan fram með ýmsum frægum tónlistar- mönum, t. d. Menuhin, Sir Thom- as Beecham og Anton Doraty. Þegar Ástralíuförinni var lokið hugðist María Markan halda til Kaupmannahafnar aftur, en þá höfðu Þjóðverjar hernumið Dan- mörku, svo að hún varð að breyta ferðaáætluninni og hélt til Van- couver í Kanada. Hún var strax ráðin til að syngja í útvarpið þar, en i febr. 1941 fór hún til Winnipeg og dvaldist þar fram á vor, er hún fluttist til New York. Sex vikum eftir að María Markan kom til stórborgarinnar hafði hún verið ráðin að Metro- politanóperunni, þar sem hún söng á annað ár. Meðal hlutverka hennar þar má t. d. nefna greifa- ynjuna í Rigoietto og Leonóru í II trovatore eftir Verdi, en einnig fór hún með hlutverk í Frískytt- unni eftir Weber, Cavaleria rusti- cana eftir Mascagni, Ernani eftir Verdi o. fl. Því að svo miklar beiðnir bár- ust um flugför að fara varð auka- ferðir og hefur nú komið í ljó^, að Loftleiðir hafa flutt fleiri far- þega í septembermánuði en í nokkrum öðrum mánuði þessa árs. Alls hafa 1.642 farþegar ferðazt með flugvélum félagsins. Vöruflutningar hafa einnig verið mjög miklir, 11.394 kg. og flutt hafa verið 1.745 kg. af pósti. Fullskipað má heita í næstu ferðir flugvélanna á vesturleið en nokkru færra er jafnan á austurleiðinni enn sem komið er. Eftir miðjan þennan mánuð hefst vetraráætlun félagsins, en í henni er gert ráð fyrir tveim Nýlega kom maður að málié> við Þjóðviljann og fórust orð á þessa leið: Eg er nýbúinn að byggja hús og nú um daginn kom til mín blikksmiður frá einni blikksmiðjunni til að setja upp ;rennur. Reyndist honum það verk lítt mögulegt vegna þess að ég hafði keypt nokkuð af rennuböndum í annarri smiðju, og nú spyr ég: Eru ekki „stand- ard“ stærðir hjá öllum smiðjun- um á renniböndum og öðru sem því tilheyrir, og hverju sætir ef svo er ekki? Þjóðviljinn vísar þessum spurningum mannsins áfram til blikksmiðjanna. ferðum í viku milli megin- land,s Evrópu og Ameriku. MiÉon©lae í 211* sMpti Óperettan Nitouche verður sýnd í 20. skipti í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Sú breyting verður nú á leikskránni að Lise Kæregaard og Erik Bidsted ballettmeistari dansa í stað Sigríðar Ármann og Jóns Valgeirs Stefánssonar. Sýn- ingin hefst í kvöld kl. 20. Með þessari ofbeldisfullu framkomu var að þvi stefnt að gera starfandi verkakonum kosn- inguna eins erfiða og hægt var. Fylgjendur hægri klíkunnar gátu kosið með því einu að krossa á kjörseðilinn sem stjórnin hafði látið semja og á stóðu nöfn þeirra fulltrúaefna er hún vildi fá kosin. Hinsvegar urðu starf- andi verkakonur að skrifa 24 nöfn á kjörseðilinn og krossa síðan við þau. Mátti þetta heita ó- vinnandi verk í þeim þrengslum sem á fundinum voru og aðstað- an sú að konurnar urðu að skrifa á kjöltu sinni eða baki hver annarrar! Er þetta þekkt fyrir- komulag úr Sjómannafélagi Reykjavíkur og er fyrir löngu frægt að endemum. Hámarki sínu náði frekja og ókurteisi félagsforustunnar þegar hún lét slíta úr sani- bandi hátalarann í fundar- húsinu meðan ein verkakonan sem andvíg var framboði stjórnarinnar var að tala og gera grein fyrir sjónarmlði sínu. Var með þessu reynt að hindra að starfandi verkakon- ur gætu látið til sín heyra á fundinum, en hátalarinn settur strax í samband aftur um leið og stuðningskonur stjórnar- innar hófu ræðuhöld! Gekk þessi ósvífna framkoma svo fram af fundarkonum að al- menn mótmæli kváðu við um allan salinn. Margar starfandi verkakonur sem ekki hafa sótt að staðaldri fundi í Framsókn urðu að von- um undrandi yfir þessum aðferð- um. Konur eru ekki vanar því úr þeirn félögum sem þær starfa í að vera beittar rangindum og ofbeldi, eins og átti sér stað á þessum félagsfundi Framsóknar. En með þessu sýndu forustukon- ur Framsóknar að þær treysta illa málstað sínum og þora ekki að mæta konunum af vinnustöð- ■ unum á jafnréttisgrundvelli. Enginn vafi er á því að þessí framkoma, sem nú spyrzt út á alla vinnustaði verkakvenna, verður til þess að þjappa þeim saman og sannfæra þær um nauð- syn þess að taka virkari þátt en verið hefur í félagsmálunum og stefna markvisst að því að hefja Verkakvennafélagið Fram- sókn úr niðurlægingunni sem á- hrif hægrikratanna hafa komÍíS'; því í. íáráirvélstjóraríagna eiiigaröldunni Isafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Vélstjórafélag Isafjarðar samþykkti eftirfarandi á fundi sínum á sunnudaginn: „Vélstjórafélag Isafjarðar fagnar þeirri eimngaröldu sem risin er meðal vinstri sinnaðra manna verkalýðs- hreyfingarinnar og heitir þeim málstað fullum stuðn- ingi sínum.“ Sepfember varð mefmónuður Gert hafði verið ráð fyrir því að eftir að komið væri fram í septembermánuð myndi þeim farþegum fara mjög fækkandi, sem óskuðu fars með flugvélum Loftleiða vest- ur um haf. Reyndin varð allt önnur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.