Þjóðviljinn - 12.10.1954, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 12.10.1954, Qupperneq 9
Þriðjudagúr 12. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 SÍÍÍ> RÓDLEIKHÚSID NITOUCHE óperetta í þrem þáttum sýning í kvöld kl. 20.00 20. sýning Næsta sýning fimmtudag kl. 20.00 Næst síðasta sinn Silfurtúnglið eftir Halldór Kiljan Laxness. sýning miðvikudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00 Tekið á móti ) pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. Sími 1544 Rússneski ballettinn (Stars of the Russian Ballet) Stórglæsileg rússnesk mynd í Agfa litum er sýnir þætti úr þrem frægum ballettum. Svanavaínið, Gesbrunnurinn í Bakhchisarai höilinni og Log- ar Parísarborgar. Hljómlist eftir P. I. Chaikovsky og B.V. Asafiev. Aðaldansarar G. S. Ulanova og M. Sergeyev. Aukamynd: Fæðing Venusar. Litmynd af málverkum frá endurreisnartímabilinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 — Hafnarf jarðarbíó — Sími 9249. Með söng í hjarta Heimsfræg amerísk stórmynd í litum er sýnir hina örlaga ríku æfisögu söngkonunnar Jane Froman. — Aðalhlut- verkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söngur- inn í myndinni er Jane Fro- man sjólfrar. Aðrir leikarar eru: Rory Calhoun, David Wayne, Thelma Ritter, Robert Wagner. Sýnd kl. 7 og y. Síðasta sinn Siml 9184 Itölsk kvikmyndavika: Síðasta stefnumótið með Alida Vali Myndin var talin ein af 10 beztu kvikmyndum, sem sýnd- ar voru í Evrópia 1952. Sýnd kl. 7 og 9. Messalina Sýnd miðvikudag Sími 1384 A refilstigum (The Intruder) Sunnudagur í ágúst Sýnd fimmtudag Tveggja aura von Sýnd föstudag Lokaðir gluggar Sýnd laugardag < Sérstaklega spennandi og vel gerð ný kvikmynd, byggð á skáldsögunni „Line on Ginger“ eftir Robin Mauham. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, George Cole, Dennis Price. j Bönnuð börnum innan 1G ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sj ómannadags- kabarettinn Sýningar kl. 7 og 11. Uppselt. Trípólíi>íó Sími 1182 Johnny Holiday Frábær, ný, amerísk mynd, er fjallar um baráttu korn- ungs drengs, er lent hefur út á glæpabraut, fyrir því að verða að manni, í stað þess að I enda sem glæpamaður. Leik- stjórinn Ronnie W. Alcorn upplifði sjálfur í æsku, það, sem mynd þessi fjallar um. Aðalhlutverk: Alien Martin, William Bendix, Stanley Cle- ments og Hoagy Carmichael. Þetta er mynd, sem enginn ætti að láta hjá líða að sjá. Sýnd áfram vegna fjölda á- Sími 6485 skorana. Á suðrænni strönd (Pagan Love Song) Skemmtileg og hrífandi ný amerísk söngvamynd, tekin í litum á Suðurhafseyjum. — Aðalhlutverk: Esther Willi- ams, Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 6444 Aðeins þín vegna (Because of You) Efnismikil og hrífandi ný amerísk stórmyn'd, um bar- áttu konu fyrir hamingju sinni. Kvikmyndasagan kom sem framhaldsaga í Familie Journalen fyrir nokkru undir nafninu „For din Skyld“ — Loretta Young, Jeff Chandler. — Mynd sem ekki gleymist! Sýnd kl. 7 og 9. Geimfararnir með Abbott og Costello Sýnd kl. 5. Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Mynd hinna vandlátu: MANDY Frábær verðlaunamynd er fjallar um -uppeldi heyrnar- lausrar stúlku og öll þau vandamál er skapast í sam- bandi við það. Þetta er ó- gleymanleg mynd, sem hrífur alla, sem sjá hana. •—• Aðal- hlutverk: Phyilis Calvert, Jack Hawkins, Terence Morg- an og Mandy Miller sem fékk sérstök verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Ögiftur faðir Hrífandi ný sænsk stór- mynd, djörf og raunsæ um ástir unga fólksins og afleið- ingarnar. Mynd þessi hefur vakið geysiathygli og umtal enda verið sýnd hvarvetna við metaðsókn. Þetta er mynd sem allir verða að sjá. — Bengt Logardt, Eva Stiberg. Sýnd kl. 7 og 9. Hrakfallabálkurinn Afar skemmtileg gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Rúllugardínur Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6434. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. L j ósmyndastof a Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun ug fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Viðgerðir á heimilistæk j um og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. H)JA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgerðir S y 1 g j a f Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Daglega ný egg- soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Samúðarkort Slysavamaíélags Isl, kaup* ílestir. Fást hjá slysavame deildum um allt land. í Rvi'* afgreidd í síma 4897. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Dvalarheimili aidraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá Veifiarfæraverzluninni Verft andi, sími 3786; Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 1915; Tóbaksverzl. Boston, La^ga- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- nninni FróSá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzluninni Laugateigtu Laugateig 24, símí 81666; Ói- afi Jóhannssyni, Sogabletti 15, sími $096; Nesbúðinni, Nesveg 39; Gnðmúndi Andréssyní, Laugaveg 50, síml 3769. í Hafnarfirði: Bókaverzlaw V Long, sími 9288. einkatímar og í smáflokk- um, .er að byrja. Áherzla lögð á fljóta talkunnáttu, — tal- æfingar. Edith Daudistel, Laugaveg 55, uppi. Sími 81890 alia virka daga milli kl. 5 og 7. Ægishúð kailas! Verzlunin er að flytja. Allt á að seljast. Gerið kaupin strax Ægishúð Vesturgötu 27. ■v:-- wri W - F Feluq, shf Ármenningar Frjálsíþróttamenn. — Munið æfinguna í íþróttahúsi KR í kvöld kl. 6—7. Stjórnin. Þj óðdansaf élag Reykjavíkur Unglingafl. mæti í Edduhús- inu uppi í kvöld kl. 6,30. Ungmennafélag Reykjavíkur Glímuæfingarnar eru að hefjast. Fyrsta æfingin verður í kvöld en framvegis verða æfingar á þriðjudags- og föstu- dagskvöldum kl. 20 í Miðbæj- arskólanum. --------:------------ ViSeigyp íémtmt Við seljum cdýrt! Innflutningstakmark- anir eru framundan. Veljið það bezta ¥ÖE!imaikaðuxlnn, Hverfisgötu 74 é>---------------------« Nýjar birgöir af útsöluskóm, stór afsláttur af öllum er- lendum skófatnaði. Fyrir breytingar á búðinni á allur skófatnaður að seljast. Vömmaikaðusinn, Ilverfisgötu 74 |>.-----:-------------:-8 Aiidspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka daga kl. 7—9 síðd., sunnud. kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið skil. ttmjnGcús siauKmauroKsm MkmingarkoriM ens 131 sðht í skrifstofu SúsíaHsta- flokbslns, Mrsgöta 1; sf» grelðsiu Þjóðviljaos; Bóba« búð Kron; Bóbúbáð Máls- og meúiiiagar, SkélavörSö- stfg 21; og i BólcsverzIuH Þorvaldar BjafÍ&Sbnar i r Hafnarfti‘31,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.