Þjóðviljinn - 12.10.1954, Qupperneq 11
Þriðjudagur 12. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN —~ (11
Hversvegna ekki j
Ný sending
MARKAÐURENN
Laugaveg 100
í Búlgaríu er byggt a! kappi
Framhald af 4. síðu.
búi, þar sem við komum, voru
einkum ræktuð vínber. Ars-
framleiðslan er um 4000 000
lítrar af víni, en ekki var gert
vín úr nema helmingi vjnberj-
anna. Einnig voru þarna naut-
gripir og hrossarækt stendur
þarna með miklum blóma. Ann-
ars er bezt að Guðmundur segi
þér eitthvað um verksmiðjurn-
ar.
— Það var byrjað að reisa
vefnaðarverksmiðjurnar í ág-
úst ’52 og í júlí ’53 tóku þær til
starfa, en ekki af fullum krafti
fyrr en í sumar. Nú vinna þar
1000 manns- í þremur vöktum.
Launin fara mest eftir afköst-
um en verkafólkinu eru tryggð
þurftarlaun meðan það er ó-
vant starfinu. Launin voru
mjög sæmileg en nauðsynjar ó-
dýrar. Hins vegar var allur
lúxus dýr. Beinir skattar eru
engir.
— Hvgrt 'fóruð þið'svö meirá?
— Við komum til höfuðborg-
. ar: Butgaríu, Sofia. Þar bjugg'u
700 000 fyrir strið en siðan hef-
ur íbúatalan aukizt mjög. Við
hittum ágætiéga á, því að við
komum á þjóðhátíðardag Búlg-
ara 9. september. Þá vorum við
á heimleið og dvöldumst þar
þrjá daga og vorum viðstaddir
hátíðahöldin.
Þann 9. fórum við á fæt-
ur uin kl. 7 til að sjá skrúð-
göngu alira starfsstétta Búlgar-
íu. Um kl. eitt sáum .við loks
fyiir endann á henni. Þá þótti
okkur orðið volgt, enda er heitt
þarna á láglendinu á sumrin,
en vetur eru víst kaldir og
gaddhörkur stundum.
—- Getið þið nokkuð sagt
mér um skólamál í Búlgaríu?
I stríðslok voru tveir há-
skólar í landinu. Núna eru þeir
23. Helmingur stúdenta fær
námslaun, sem nægja til uppi-
halds. Þau fara aðallega eftir
efnum og; ástæðum en einnig
eftir dugnaði. Annars hlynnir
ríkisstjórnin að stúdentum á
allan hátt.
—\ Var fólk nokkuð hrætt við
ókunnuga?
—• Eg held nú siður, segir
Þórður. Það var mjög vingjarn-
iegt og hjálpsamt, fjörlegt í
yfirbragði og glaðlynt. Eg get
ekki hugsað mér skemmtilegra
fóik.
— Og hvernig var andrúms-
loftið? Um hvað var helzt tal-
að?
— Um frið. Og þú mátt ekki
gleyma að geta þess að á kíló-
metrasteinunum meðfram járn-
brautunum stóð MIR, en það
er friður á búlgörsku. H. E.
Æ,
*‘TjO
sja
vestur um land í liringferð
hinn 15. þ.m. Tekið á rnóti
fiutningi til áætlunarhafna
vestan Akureyrar í dag og á
morgun. Farseðlar seldir á
fimmtudagu , r
Framhald af 4. síðu.
verði við þeirri ósk þeirra, að
fá matarkort, sem takmarkast
við vinnudaga, eins og tilboðið
hljóðar á Landspítalanum. Og
yrði áreiðanlega ekki slegið
hendinni á móti hinu lækkaða
fæðisverði.
En hve lengi ætlar félags-
stjórnin að láta það iíðast, að
stúlkur á Kleppi borgi kr.
455.00 á mánuði fyrir fæði, á
meðan forráðamenn Landspítal-
ans bjóða stúlkum þar fæði fyr-
ij; kr. 290.00 á mánuði?
Að sjálfsögðu hafna stúlkur
ekki lækkuðu fæðisverði, en
réttinum til að ráða því sjálfar
hvort þær kaupa fæði hjá
vinnukaupandanum eða ekki
og að hve miklu leyti, munu
stúlkur ekki varpa frá sér, því
þá mega þær vita, að aðstað-
an til að halda niðri fæðisverð-
inu er orðin margfalt verri.
Margrét Auðunsdóttir.
fást fyrií sendiferðabikleyfi
Með hinni athyglisveröu CARAVAN bifreiö hafa
Opel verksmiöjurnar sameinaö’ kosti farþega- og
sendiferöabifreiöa. CARAVAN hefur þrjár huröir
og aftursætiö má íeggja niöur til aö flytja allt
aö 515 kg. af varningi. BifreiÖina má flytja inn á
leyfi fyrir sendiferöabifreiöum. Leitiö upplýsingá.
i$l samvs
BIFREIÐADEILD
Ötvarpið
fer til Skarðsstöðvar, Salt-
hólmavíkur og Króksf jarðar-
ness á morgun. Vörumóttaka í
dag
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka daglega.
AtLT
FYRiR
KjÖTVERZLAWÍR
Þóría, fflfe itiiors Grcttiijótu 3. iinu 60360.
fást hjá okkur
Við seljum ódj'rt!
Vörumarkaðnrinn,
Framnesveg 5
Framhald af 6. síðu.
in og gerði það af mikilli
prýði, því að þessar vikurn-
ar er mikill vandi að gera
þeim efnum góð skil. .— Frú
Lára Sigurbjörnsdóttir sagði
hressilega frá kynningamóti
alþjóðakvenréttindasambands-
ins síðastliðið sumar. Stíll og
flutningur var livort tveggja
í bezta lagi, en það er mjög
sjaldgæft að fá eins mikið af
málvillum í einu útvarpserindi
og var í þessu. Hún talaði um
að „óska sér eitthvað af þeim
hita. Við óskum okkur ein-
hvers, en ekki eitthvað. Eign-
arfall af Helsingborg var
Helsingborgs. „Vegabréfið
varð að stimplast", sagði frú-
in. Þetta er engin ísienzka,
heldur gorhrá danska. Við
'segjum á ísleiizku: Það varð
að:.stimpla„.yegabréfið, eða:
Vegabréfið varð að stimpla,
alls ekki miðmyndin, hún er
alyeg dönsk. ,Þá sagði .frúhi:
ennfremur: „Þar voru. fram-
bornar gómsætir réttir af
ungum konum“. Það má mik-
ið vera, ef Spegiliinn gerir
sér ekki gómsætan rétt úr
þessu.
Af góðum erindum eru enn
ónefnd erindi Skúla Þórðar-
sonar um sögu skóganna á
Austurlandi um síðustu tvær
aldirnar og erindi Bjarna M.
Gíslasonar um viðhorf Dana
í handritamálinu. — Frétta-
auki fimmtudagsins frá Fiski-
vötnum var mjög skemmtileg-
ur og fróðlegur. —• „Torfu-
svstur“ hans Stefáns Hannes-
sonar þótti mér mjög vænt
um, eftir að ég áttaði mig á
því, að um frásögn var að
ræða, en ekki skáldsögu. -
Upplestur Karls Guðmunds-
sonar á, kvæðum Snorra
Hjartarsonar var ágætur, það
les enginn karlmanna eins vel
ljóð og Karl Guðmundsson.
Af sönglist vikunnar er
mér minnisstæðust einsöngur
Guðrúnar Á. Símonar, kór-
söngur frá Akureyri, og aldr-
ei þessu vant naut ég pianó-
leiks í hálfa klukkustund á
laugardagskvöldið.
G.Ben.
Auglýsing
írá Framlsiésliuáði landbúnaðarins rnn mat
6>g Ilokkmi á kartöíium.
Athygli allra er hlut .eiga. aö máli skal va.kin á
reglugerö frá 9. apríl sl. um mat og flokkun á
kartöflum, en samkvæmt henni er skylt aö meta
allar kartöflur sem seldar eru til manneldis í þrjá
flokka, þ.e. úrvalsflokk, I. flokk og II. flokk.
Kartöflumatsmenn hafa verið skipaðir á nokkr-
um helstu markaösstööum víösvegar um landið
og ber þeim aö hafa eftirlit meö því aö ákvæðum
reglugeröarinnar sé fylgt.
Reykjavík, 7. október 1954.
Framleiðsluráð landbúnaðarins.
Auglýsi
um
Athygli söluskattskyldra aöilja í Reykjavík skal
vakin á því, að frestur til aö skila framtali til
skattstofunnar um söluskatt fyrir 3. ársfjóröung
1954 rennur út 15. þ.m.
Fyrir þann tíma ber gjaldendum aö skila skatt-
inum fyrir ársfjórðunginn til tollstj óraskrifstof-
unnar og afhenda henni arfrif af framtali.
Reykjavík, 6. október 1954.
Skattstjórinn í Reykjavík/
Tollstjórinn í Reykjavík.