Þjóðviljinn - 12.10.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 12.10.1954, Side 12
amstðrfsnefnd lersms Akureyri Frá fréttaritara Þjóðviljans. $ Tólí kunnir Akureyringar úr ýmsum stjórnmála- ílokkum, haía sent írá sér ávarp, þar sem beir hvetja menn til að vinna sem bezt að undirskriftasöfnun- inni um uppsögn herverndarsamningsins. Jaínframt tilkynna beir að mynduð hafi verið framkvæmdanefnd til að annast undirskriftasöín- unina í bænum í framkvæmdanefndinni eiga sæti frú Anna Helgadóttir, Einar Kristjánsson rithöfundur og Magnús Albertsson hús- gagnasmiður. Undir ávarpið skrifa Jpessir 12 menn: Bjarni Arason ráðu- nautur, Björn Halldórsson lög- fræðingur, Björn Jónsson rit- ?.tjóri, Bragi Sigurjónsson rit- stjóri, Elísabet Geirmunds- dóttir frú, Jón M. Árnason vél- stjóri, Jón Þorsteinsson lög- fræðingur, Kári Sigurjónsson prentari, Kristófer Vilhjálms- son afgreiðslumaður, Marteinn Sigurðsson sýsluskrifar'i, Torfi Áðalfundur Guðspekifélags íslands Aðalfundur Guðspekifélags ís- lands var haldinn dagana 2. og 3. þ. m. í húsi félagsins. Fyrri fundardaginn fóru fram venjuleg aðalfundarstörf og var Grétar Fells endurkosinn deildarforseti. Með honura eru í stjórninni Ing- ólfur Bjarnason, Guðjón B. Bald- vinsson, Sigurjón Danivalsson og Guðrún Indriðadóttir. Að kvöldi annars fundardags- ins flutti Grétar Fells opinbert erindi, er hann nefndi „hand- leiðslu heimspekinnar“, fyrir fullu húsi áheyrenda. Vilhjálmsson verkamaður og Tryggvi Þorsteinsson kennari. Líkið lá fjóra mánuði í heimahúsum í gær fannst í ibúð í Jönköping í Sviþjóð lík af manni, sem leg- ið hefur í íbúðinni þar sem hann andaðist síðan 9. júní í sumar. Bróðir hans, sem bjó í sömu íbúð, kvaðst hafa gleymt að tilkynna látið og sjá um greftrun líksins. Sovétríkin og Kína leggja járnbraut yfir Mið-Asíu í gær var birt í Moskva og Peking tilkynning um við- ræður, sem staöið hafa undanfarið milli stjórna Kína og Sovétríkjanna. Fyrir samningamönnum Sov- étríkjanna voru Búlganin vara- forsætisráðherra og Krútsjoff, aðalritari kommúnistaflokksins. Maó Tsetúng forseti og Sjú Enlæ forsætisráðherra voru meðal Kínverjanna, sem þátt tóku í viðræðunum. Frá Peking til Alma Ata Samkomulag varð um að Sovétríkin og Kína leggi í sam- einingu járnbraut þvert yfir Mið-Asíu frá Peking, höfuð- borg Kína, til Alma Ata, höf- uðborgar sovétlýðveldisins Kasakstan. Vegalengdin frá vestustu járnbrautarstöð Kína til Alma Ata er 2600 kílómetr- ar, háfjöll og víðlendar eyði- merkur. Einnig var ákveðin járnbrautarlagning frá Peking til Ulan-Bator, höfuðborgar Ytri-Mongólíu. Téku III sisi ódeilu Silfurtúnglsins Á frumsýningu Silfurtúnglsins var salurinn að megin- iiluta skipaður föstum frumsýningargestum, betri borg- urum bæjarins, frúm í módelkjólum með loðkeipa og fagra skartgripi. Auk þeirra voru svo venjulegir leikhús- gestir aftan til í salnum og á svölunum. Þess varð fljótlega vart að ýmsir hinna föstu frumsýningar- gesta tóku sum atriði leikritsins til sín og kveinkuðu sér eins og á þeim hefðu dunið löðrungar of-' an af sviðinu. Mátti í hléinu milli þátta heyra menn kvarta eins og þeir hefðu orðið fyrir persónulegum móðgunum, töidu sumir óhæfu að sýna annað eins leikrit á sviði Þjóðleikhússins, og ein frúin lýsti yfir því að aldrei hefði sig langað eins til að ganga út. af nokkurri leik-; sýningu. Var mjög greinilegt að höfundur hafði hitt beint í mark með ádeilu sinni. I leikslok var leikendum þakk- að innilega og Halldór Kiljan Laxnesg var hylltur. En lófatakið barst fyrst og fremst aftast úr salnum; föstu frumsýningargest- irnir klöppuðu dræmt og margir þeirra hreyfðu sig alls ekki, held- ur sátu eins og dasaðir. * Á annarri sýningu, í fyrra- kvöld, náði leikritið mjög sterk- um tökum á áheyrendum, og var mál manna að sjaldan hefði ver- ið áhrifameiri sýning í Þjóðleik- húsinu. Á 7. síðu blaðsins í dag skrif- ar Ásgeir Hjartarson um leikritið og sýningu Þjóðleikhússins, Lán til langs tíma. Sovétríkin heita að halda á- fram að vefta aðstoð við iðn- væðingu Kína og veita í því skyni 520 milljóna rúblna lán til langs tíma. Sovétríkin og Kína munu halda áfram nánu samstarfi í alþjóðamálum. Þau munu með- al annars vinna að því að Bandaríkin sleppi taki sínu á Kínversku eynni Taivan og að hlutaðeigandi ríki komi saman • Framhald á 5. síðv Þriðjudagur 12. október 1954 — 19. árgangur — 231. tölublaö Mæðiveiki komin upp í Skagafirði Mæðiveiki hefur fundizt á einum bæ í Skagafirði, Hlíð i Hjaltadal. Voru lungu úr kind er grunur þótti á að væri með veikina, send suður til rannsóknar og reynd- ist kindin hafa verið með þurramæði. Ekki hafa sézt veikindaeinkenni á öðrum kindum á þessum bæ, né öðrum í Skagafirði. Ekki er enn ákveðið að fullu hvaða varúðarráðstaf- anir verða gerðar vegna þessa tilfellis, og sú ákvörðun mun sennilega verða tekin í dag. Alþingi kýs forseta Á fundum sameinaös þings og þingdeilda í gær fóru fram kosningar forseta og skrifara, og urðu úrslit þessi: Sameinað þing: Forseti: Jörundur Brynjólfsson, hlaut 33 atkvæði. Raraldur Guð- mundsson fékk eitt, 12 seðlar voru auðir. 1. varaforseti: Jón Sigurðsson, hlaut 32 atkvæði, 14 seðlar auðir. 2. varaforseti: Karl Kristjáns- son, hlaut 33 atkvæði, 13 seðlar auðir. Skrifarar: Skúli Guðmundsson og Einar Ingimundarson. Sósialdemikratartryggja MendésFrance meiríhluta Fullvíst er aö Mendés-France forsætisráðherra fær traust franska þingsins í dag, þegar atkvæði veröa greidd eftir umræöu um samningana sem geröir voru á ráð- stefnu Vesturveldanna í London. Það sem tryggði Mendés- France meirihlutann var að miðstjórn sósíaldemókrata- flokksins ákvað á fundi í dag að þingmenn flokksins skyldu greiða atkvæði með kröfu hans um frjálsar hendur til að semja um framkvæmd þeirra atriða, sem samið var um í London. Eiga von á ráðherrastólum. Við umræðurnar á þingi í síðustu viku sögðu ræðumenn sósíaldemókrata að þeir myndu binda samþykki við samning- ana frá London ýmsum skilyrð- um. Mendés-France kvaðst hins vegar myndi gera það að frá- I gær gekk yfir London mesta verkfallsalda sem þar liefur komið í áratugi. Alvarlegast er verkfal! hafnarverkamanna, sem hefur gert það að verkum að 230 skip bíða afgreiðslu í höfn- inni. Alls hafa 27.000 hafnarverka- menn lagt niður vinnu. í dag greiða áhafnir dráttarbáta og flutningapramma atkvæði um vinnustöðvun og verði hún sam- fararatriði ef þingiér lýsti ekki fylgi við gerðir hans skilyrðis- laust. Stjórnmálamenn í París segja að Mendés-France hafi boðið sósíaldemókrötum þátt- töku í stjórn sinni. Þeir munu hafa tekið boðinu vel en sagt að þeir vilji helzt ekki taka við ráðherrasætum fyrr en samningarnir um hervæðingu Þýzkalands hafa verið af- greiddir endanlega. Skip B°ek®í á þykkt vofir kolaskortur yfir gas- og rafstöðvum milljónaborgar- innar. Engin blöð London var dagblaðalaus í gær út af deilu tveggja prentarafé- laga, um hvort þeirra ætti að leggja til starfsmennina, sem vinna við hraðpressu blaðsins Daily Sketch. Þegar ijóst varð að Framhald á 5. siðu Norska skipið Foiga frá Bergen rakst í gær á tundur- dufl á siglingaleið undan Zee- ! [ brugge í Beigíu. Kom upp mikill eldur í skut skipsins. Öll áhöfnin fór í bátana og dró belgiskur togari tvo þeirra til Rotterdam en skipstjóri og þriðja bátshöfnin fór aftur um borð í skipið þegar áhöfninni á sovézka skipinu Turku, sem var nærstatt tókst að hefta út- breiðshr eldsins. Verið var að draga hið brennandi skip til bafnar þegar síðast fréttist. Efri deild: Forseti: Gisli Jónsson, hlaut 9 at- kvæði, Bernhard Stefánsson hlaut eitt atkvæði, 4 seðlar voru auðir. 1. varaforseti: Bernliarð Stef- ánsson, 10 atkvæði, auðir seðlar f jórir. 2. varaforseti: Lárus Jóhannes- son, hlaut 10 atkvæði, auðir seðl- ar fjórir. Skrifarar: Sigurður Ó. Ólafs- son og Karl Kristjánsson. Neðri deild: Forseti: Sigurður Bjarnason, með 23 atkv., auðir seðlar níu. 1. varaforseti: Halldór Ásgríms- son, með 22 atkv., auðir níu. 2. varaforseti: Jónas Rafnar,. með 23 atkv., auðir seðlar níu. Skrifarar: Páll Þorsteinsson og Magnús Jónsson. Komin eru fram allmörg stjórnarfrum.vörp og von mun. fyrstu þingmannafrumvarpanna úr prentun í dag. Á fundum sam- einaðs þings og þingdeilda í dag verður kosið í fastanefndir þings- ins. jyþýðusambanðs- kosningar Framhald af 1. siOu. Véistjórafélag fiknreyrar Vélstjórafélag Akureyrar kaus ; fulltrúa sinn á Alþýðusambands- ! þing s.l. sunnudag, í samræmi. ; við áður gert. samkomulag vinstri manna. Aðalfulltrúi var kosinn Egg- ert Ólafsson og varafulltrúi Jón M. Árnason. / íí ímw ii r Kosningu lauk kl. 9 á sunnu- dagskvöid og hafði hún þá ^taðið yfir í tvo daga. Aftur- haldslistinn va.r kosinn með 121 atkv. en listi vinstri manna hlaut 81 atkvæði. Fulltrúar fé- lagsins eru Stefán Hannesson, Pétur Guðfinnsson og Ásgrím- ur Gíslason. Undlrskrlfið kröfuna um uppsögn hervemdarsamningsins

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.