Þjóðviljinn - 28.10.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.10.1954, Blaðsíða 1
VILJINN 5. síða: Frönsk samfylh- ing gegn endur- hervœðingu Þýzkalands. \ 6. síða: Hafnarverkföllin í Englandi Fimmtudagur 28. október 1954 — 19. árgangur — 245. tölublað VerðlagsYÍsitalan óbreytt þrátt fyrir hækkunina á landbunaðarvörum Karföfluelgn almennings lœkkuB I verSi til oð halda kaupinu niSri! Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslu- kostnaöar, miðað við verðlag 1. okt. s.l., og er hún óbreytt frá fyrra mánuði — 159 stig. Á þessu tímabili kom þó til framkvæmda allsherjarhækkun á landbúnaöarafurð- um- Tl1 samanburðar ma geta um, án þess að vísitalan breytist nokkuð af þeim á- Þess að a Norðuriondum stæöum. Ýmsum mun spurn hvernig ríkisstjórnin hafi farið að því að halda vísitölunni í skefjum þótt verðlag hækki að mun, og svarið er ofur einfalt og gamal- kunnugt: Aðeins að lækka kart- öflurnar! Kartöflukílóið var lækkað um 20 aura, og það hafði auðvitað veruleg áhrif á vísi- töluna, því kartöflur eru mikill þáttur í neyzlu manna. Með þessu móti hafa birgðir þær sem al- menningur á í geymslum sínum verið lækkaðar í verði og með þeirri lækkun skal kaupið einnig lækkað! Það er óneitanlega vís- dómslegt kerfi. Hinir eru sára- fáir, er kaupa kartöflur í búð- um og hafa þannig nokkurt gagn af verðlækkuninni. Þetta er að- eins brella til að hafa af fólki réttmætt kaup. Loddaraleikur með kaffi Einnig var verð á kaffi fært niður aftur og hafði það einnig áhrif til lækkunar. Kaffið hækk- aði sem kunnugt er fyrir miðjan ágúst og ríkisstjófnin svaraði þá mótmælum verkalýðsfélaganna skætingi einum, en Alþýðusam- bandsstjórn þagði. Svo gerðist það nokkrum dögum áður en kosningar til Alþýðusambands- Bannar fljýgandi diskum að lenda Hreppstjórinn í sveitarfélagi einu nálægt Avignon á Suður- Frakklandi gaf í gær út til- skipun, sem bannar fljúgandi diskum, fljúgandi vindlum eða öðrum slíkum loftförum með óvenjulegri lögun að lenda innan hreppamarkanna. Lög- regluþjóni hreppsins er falic að leggja hald á diska, vindls o. s. frv. sem brjóta þetta bann. Hreppstjóri segist ekk: vilja láta neitt raska ró og reglu í lögsagnarumdæmi sínu þings áttu að hefjast, að ríkis- stjórnin lækkaði kaffið allt í einu aftur — að beiðni Alþýðu- sambandsstjórnar, eins og kom- izt var að orði! Þótti mörgum þá Alþýðusambandsstjórnin allt í einu vera orðin bænheit. En þessi lækkun var framkvæmd með niðurgreiðslum á almennings- kostnað — áður en til þess kæmi að kaup hækkaði af þessum sök- hafa innflytjendur sjálfir verið látnir bera skakkaföll sem stafa af heimskulegum innkaupum á kaffi; þeir sem keyptu á þeim tíma þegar kaffið var hæst hafa orðið að lækka á sinn eigin kostnað. Hér borgar almennr ingur brúsann, og er sjálfur lát- inn lækka kaup sitt með því móti. Hafnarverkfalliðí Englandi harðnar Félag hafnarverkamanna rekið úr M- I þýðusamhandi Bretlands Talið er að hafnarverkfallið í Englandi muni enn harðna við atburði sem urðu í gær í sambandi við þá vinnudeilu. 500 lík fundin eftir Salernoskýfallið Að minnsta kosti 500 manns biðu bana undir hrund- um húsum eða grófust í aurskriöum þegar skýfall varð við Salerno á Suður-ítaliu í fyrradag. Óttazt er að enn séu ein- hver lík ófundin í húsarústum og leðjuhaugum. Göturnar í Salerno eru víða ófærar vegna leðju sem rann niður úr fjöll- unum þegar jarðvegurinn þar losnaði við steypirigningu. Þar í borginni hafa fundizt 100 lík og önnur 100 í bænum Vietri. I einu smáþorpi bíðu 50 menn bana á svipstundu þegar skriða gróf það í aur- dyngju. Skip og helikopterflugvélar eru notuð til að flytja björg- unarsveitir, matvæli og hjúkr- unargögn á vettvang, vegna þess að vegir og jámbrautir rofnuðu af skriðuföllum. Til- 1 finnanlegastur er skorturinn á drykkjavatni og hefur orðið að Æ s i n g a r ■ Kairó Mikill manngrúi fór um götur Kaíró, höfuðborgar Egyptalands, { gær og fagnaði því að Nasser forsætisráðherra varð ekki meint rf skammbyssuskotum sem hleypt var af meðan hann var að tala á útifundi í Alexandríu í fyrra- dag. Um 200.000 manris tóku á Framrhald á 5. síðu. flytja mörg tonn af því langar leiðir. Ráðizt var að verkfallsmönn- um úr tveim áttum. Stjórnskip- uð nefnd lýsti verkfallið samn- ingsrof og stjórn Alþýðusam- bands Bretlands vék félagi hafnarverkamanna, sem hóf verkfallið, úr sambandinu. Birt var bráðabirgðaálit nefnd- ar, sem ríkisstjórn íhaldsmanna skipaði til að rannsaka tildrög vinnustöðvunarinnar,' sem haf- in var til að knýja fram kröfu verkamanna um að þeir verði frjálsir að því að neita að vinna eftirvinnu. Nefndin seg- ir að samkvæmt samningum séu hafnarverkamenn skyldir til að vinna eftirvinnu og verk- fallið sé því samningsrof. At- vinnurekendur höfðu mánuð- um saman neitað að ræða af- nám eftirvinnuskyldunnar. Hefnd Deakins. Um. sama leyti og_ skýrslan var birt tilkynnti stjórn Al- þýðusambandsins að hafnar- Afstaðaþýzks stjórnarflokks til Saarsamningsins óráðin Miðstjórn Frjálsa lýðræðisílokksins situr á stöðugum íundum Verið getur aö næststærsti stjórnarflokkur Vestur- Þýzkalands snúist gegn samningunum sem Adenauer forsætisráðherra geröi viö Vesturveldin í siðustu viku. Tvö stéttarfélög í Eyjum segja upp samningum Verkalýðsfélag Vestmannaeyja og Sjómannafélagiö Jötunn hafa ákveðið að segja upp gildandi kjarasamn- ingum sínum. Ástæðan fyrir uppsögn Verkalýðsfélagsins er fyrst og fremst sú, að enn hefur ekki tekizt að fá framkvæmd á því loforði ríkisstjómarinnar frá Framhald á 3. síðu. Dehler skoraðan rétt til hersetu í land- inu. Einnig er Dehler og fjöldi forustumanna flokksins andvígir Framhald á 5. síðu Stjóm flokks þessa, Frjálsa lýðræðisflokksins, sat á fundum Bonn í gær og fyrradag og ræddi samningana. Þeir fjalla um hervæðingu Vestur-Þýzka- lands, inngöngu þess í bandalag Vestur-Evrópuríkja og Atlanz- hafsbandalagið og stjórn Saar- héraðs. Ýmsir af forustumönnum Frjálsa lýðræðisflokksins hafa lýst andstöðu við samningana sem Adenauer gerði. Telja þeir að með þeim séu Vestur- Þýzkalandi lagðar þungar byrðar á herð- ar án þess að um samsvar- indi tilslakanir af hálfu Vest- urveldanna sé að ræða. ' Fremstur í flokki andstæðinga samninganna hefur endurskipulágt stjórn sína er Thomas Dehler, formaður og herlög liafa verið sett í land- þingflokks Frjálsa lýðræðis- inu. Strangri ritskoðun hefur flokksins. Hann gagnrýnir það vevið komið á og er bannað að I einkum, að þótt svo eigi að heita véfengja gerðir ríkisstjórnarinn- að Vesturþýzkaland öðlist full- ar í ræðu eða riti. Fleiri menn veldi með samningunum, hafa en fimm mega hvergi safnast Vesturveldin eftir sem áður ó- | saman á almannafæri. Ólga vex í Paki&tan Herlið stóð í gær vörð um þinghúsið í Karachi, liöfuðborg Pakistan. Átti það að liindra að þingmenn á stjórnlagaþingi landsins kæmust inn í húsið til að halda þingfundi áfram. Um- boðsmaður brezku krúnunnar í Pakistan lýsti þingið rofið fyrir nokkrum dögum en þingmenn segja að hann hafi ekkert vald til slíkra aðgerða, þingið hljóti að sitja þangað til það hafi Iokið við að semja landinu stjórnar- skrá. Viðs.iár eru miltlar í Pakistan, Múhameð AIí forsætisráðherra verkamannafélaginu sem hóf verkfallið væri vikið ■ úr sam- bandinu. Seg- ir stjórnin að þrátt fyrir aðvaranir hafi verið haldið áfram- að skrá í fé~ lagið verka- menn, sém gengu úr hafnarverka- mannadeild flutningaverka- Deakin sambands manna. Mikill meirihluti hafn- arverkamanna í Bretlandi hef- ur verið í flutningaverka- mannasambandinu en óánægja. er mikil meðal þéirra yfir því„ hvernig sambandsstjórnin hef- ur haldið á málum þeirra. Kom hún skýrt í ljós þegar tugir þúsunda manna úr sambandinu: fóru að dæmi félaga sinna í hinu tiltölulega fámenna hafn- arverkamannafélagi og lögðu. niður vinnu þrátt fyrir bann Arthurs Deakins, fram- kvæmdastjóra flutningaverka- mannasambandsins. Deakin hef' ur farið hamförum undanfarn- Framhald á 5. siðu - einkverntíma Eisenhower Bandaríkjafor- seti ræddi í gær við blaðamenn í fyrsta skipti á tveim mánuð- um. Hann var spurður um af- stöðu sína til fundar æðstu manna Banda- ríkjanna, Bret lands og Sov- étríkjanna, en Churchill for- sætísráðherra ítrekaði á brezka þáng- inu um dag- inn að hann væri mjög á- fram um að slíkur fundur yrði haldinn er tækifæri gæfist. Eisenhower komst svo að orði, að Banda- ríkjastjórn væri fús til að setj- ast við samningaborð með sov- étstjórninni og ræða við hana alþjóðamál að því tilskildu að sovétstjórnin sannaði samkomu lagsvilja sinn fyrirfram. Enn væri ekki tími til kominn að halda slíkan fund. Eisenhower sagði að hann teldi horfur á varan’egum friði í heiminum nú vera betri en þær hefðu verið lengi undan- farið. Eisenhower

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.