Þjóðviljinn - 30.10.1954, Page 8

Þjóðviljinn - 30.10.1954, Page 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. október 1954 % ÍÞRÓTTIR RJTSTJÓRl FRÍMANN HELGASON ——------------------ Franskir knattspynuunenn eiga að æfa eítir ungverskri fyrirmynd Frammistaða Frakka í H.M. keppninni í Sviss hefur valdið nokkrum átökum og smábylt- Sngu innán franska knattspyrnu sambandsins. Blöð og almenn- jngur var óánægður — og það ameð réttu að því er fréttamað- iur U.P. skýrir frá. Nú hefur Frakkland fengið eða ráðið einn mann til að velja liðið. Þetta er ennþá aðeins á byrjunárstigi eða sem tilraun. Þó eru margir sem yilja fastráða mann þennan og til nokkurra ára en hann lieitir Paul Nieholas, Þá hefur sambandið sam- |?ykkt að ráða tvo landsliðs- þjálfara. Áhrifamikil og sterk sérfræðileg nefnd hefur verið stofnsett. Ákveðið hefur verið að í framtíðinni skuli þjálfar- ar atvinnumannafélaga í Frakk landi spurðir ráða þegar að því kemur að velja landslið. Leik- menn þess eiga að æfa eftir ungverskri fyrirmynd, sem sagt að láta þá æfa og leika eins oft saman og þeir geta. En það er fleira sem þeir háfá á prjónunum. Tæknilega nefndin á að stofna knatt- spyrnuskóla um allt landið. Þar skal sérstaklega safnað saman ungum drengjum (II. fl.) og þeim kennd leikni og „taktik". Viðkoman hefur verið mjög léleg í franskri knattspyrnu, en Fjölbreytt vetrarstarfsemi Armanns Glímufélagið Ármann hefur íyrir nokkru hafið vetrarstarf- semi sína og er hún að venju rhjög fjölbreytt. Innan félagsins starfa nú 10 íþróttadeildir og innan þeirra deilda er rúm fyrir áólk á öllum aldri, allt frá börn- ;um til öldunga. Fjölmennasta og jafnframt leikskennari er Ásgeir Guð- mundsson frá Hvanneyri. Hnefa- leika kennir Þorkell Magnússon, róðrarkennari er Stefán Jónsson, handknattleiksdeild þjálfar und- ir handleiðslu beztu meistara- flokksmanna félagsins. Víkivaka og þjóðdansa kennir frú Ólöf Þórarinsdóttir í vetur. Aðsókn ffelpnaflokkur Ármanns, sem sýndi blómavalsinn á afmælis hátíð félagsins í Þjóðleikhúsinu í fyrravetur. timfangsmesta deildin að vetrin- tum til er fimleikadeildin, sem æ-fir í 8 flokkum ungra og gam- slla. Fimleikakennslu hafa á ibendi: Frú Guðrún Nielsen, sem kennir bæði telpnaflokki og kvennaflokkum, frúarflokki kennir Auður Jónasdóttir, Hann- es Ingibergsson kennir drengja- <og öldungaflokki, en Vigfús Guð- brandsson kennir körlum áhalda- i:eikfimi. Allir eru þessir kenn- arar þekktir að dugnaði í fagi sínu og fyrir hinar glæsilegu sýningar, sem þeir hafa haft með kemendum sínum. Glímukennslu annast í vetur hínn góðkunni glímusnillingur Guðmundur Ágústsson. Frjálsar íþróttir kennir Stefán Kristjóns- =on, sund og sundknattleik kenna nú um stundarsakir ýmsir fceztu sundmenn félagsins vegna fjarveru sundþjálfarcns Þor- síeins Hjálmarssonar, er dvelst r.ú í Bandaríkjunum. Körfuknatt- barna og unglinga að þjóðdöns- um hjá félaginu hefur verið meiri undanfarin ár en hægt hefur verið að taka á móti, en vinsældir þessara flokka eru löngu kunnar fyrir margar glæsi- legar sýningar þeirra á undan- förnum árum. Skíðafólkið mun að sjálfsögðu þjálfa á vetri kom- andi hjá skiðaskála félagsins í Jósepsdal og hinum ágætu skíða- skálum Ármenninga í Ólafs- skarði og Himnaríki í Bláfjöllum. Eins og áður er sagt er starf- semi Ármanns mjög fjölbreytt og hún höfð þannig, að bæði ungir og gamlir geti tekið þátt í henni, enda er alltaf að auk- ast sá hópur sem vinnu sinnar vegna þarf á íþróttum að halda, og kjörorð félagsins er: íþróttir fyrir alla. Allar nánari upplýsing- ar um starfsemi félagsins er að fá í skrifstofu félagsins í íþrótta- húsinu við Lindargötu, sími 3356. — (Frá Ármanni). það er mikið til af efnilegum ungum mönnum, aðeins ef þeir fá að læra leikinn rétt. Fyrir leikinn í Hannover voru þeir nokkuð vongóðir enda gekk allt vel fyrir Frökk- um því að þeir unnu 3:1, að vísu gegn hnignandi heims- meistaraliði. HM í lyftingum fór fram í Vín 8 heimsmet voru sett í keppni þessari eins og svo mörgum öðrum voru það Sovétríkin og Bandaríkin sem börðust um efsta sætið. Fetígit Rússar 18 stig en Bandarikin 15. Þessi tvö lönd tóku öll fyrstu verðlaunin. Sovét 4 en Bandaríkin 3. Alls voru sett 8 heimsmet og áttu Rússar 5 en Bandaríkjamenn 3. Sigurvegarar urðu: Bantamvigt: Farkutdinoff Sovétr. 315 kg. (2. Udodoff Sovétr. 315 kg.). Fjaðurvigt: Tjimiskian Sovét- ríkjunum 350 kg. (2. Saksan- off Sovétr. 337.5 kg.). Léttvigt: Ivanoff Sovétr. 267.5 kg. (2. George Bandar. 360). Millivigt. George Bandar. 405 kg. (2 Kono Bandar. 407.5) Léttþungavigt; Kono Bandar. 435 kg. (2. Vorobjeff Sovétr. 430 kg.). Þungavigt: Sehemansky Bandar. 487.5 kg. (2 Hepbum Kanada 467.5 kg.). Vill fara skemmstu leið — yfir norðurpóliiín Ríkisþjálfarinn sænski Gösta Holmer hefur lagt ákveðið til að sænskir íþróttamenn fari með flugvél yfir norðurpólinn til Melbourne í Ástralíu. Það er langskemmsta leiðin þangað segir Holmer, en hann hefur sagt fréttamönnum að því mið- ur standi hann einn um þessa skoðun ennþá. Sænska olymp- íunefndin hefur enn ekki vilj- að taka afstöðu til málsins. Holmer bendir á að innan skamms muni S.A.S. hefja reglubundnar ferðir yfir pólinn til Los Angeles. Þessa ferð segir hann að Svíar eigi að taka og halda svo áfram það- an til Ástralíu. liggnr leiðin Vor að haustnóttum Framhald af 7. síðu. og sjálfstæði sveitunga sinna, með sagt af því, sem manni er efst í huga, þegar maður minnist hennar á þessum merkisdegi. — Það er ekkert ofmælt, þótt sagt sé, að hún sé í hópi hinna stórbrotnustu kvenna sinnar samtíðar og að sama skapi stórbrotnari, sem hún hefur minna flíkað því í fasi sinu. Lífssaga hennar hefur verið með þeim hætti, að enga sögu þekki ég aðra, sem meira hefur til brunns að bera til að vera uppistaða í stórbrotnu skáldverki, þar sem þrek og jafnvægi mann- legs anda væri þungamiðja. En hér er ekki staður að gera því efni skil. — Það sem mér er efst í huga á þessum merkisdegi hennar, það er varðveizla hennar æsku í gegn um allt og fram á þennan dag. Hún átti líka fagra æsku og girnilega til varð- veizlu. Hún er dóttir hug- sjónafrömuðsins Jakobs Hálf- dánarsonar, hún var eitt af börnunum, sem kallað var til að bera sinn hluta af braut- ryðjendastörfum samvinnu- hugsjónarinnar, á þeim tíma, þegar forstaðan yar ekki ör- ugg og hálaunuð staða, held- ur hugsjónastarf, sem fyrst og fremst gerði kröfur til mikilla fórna. — En hugsjón- in, sem frú Aðalbjörg drakk í sig með móðurmjólkinni í föðurhúsum, hefur ekki stein- gerfzt né tjóðrazt við aukna verzlunarveltu eina saman eða aukna fjármagnsframleiðslu og samvinnu við okurbraskara þjóðlífsins undir skjaldar- merki samvinnustefnunnar, heldur hefur hún þróazt í samræmi við þróun tímanna með grundvallarneistann —- samstarf alþýðu manna gegn okrurunum og einingu þjóð- arinnar gegn erlendri drottn- un — að leiðarljósi. — Síð- an hún sem barn ól hugsjón samvinnu við brjóst sér hafa stórfelldustu breytingar farið fram í sögu þjóðar -okkar, brennandi viðfangsefni líðandi stundar skipt hömum nærri þvi svo oft sem ný ársól hef- ur heilsað, en frú Aðalbjörg hefur átt því láni að fagna, að geta mætt hverju nýju við- fangsefni í krafti sömu meg- inaflanna, sem hún kynntist í baráttu föður sins fyrir frelsi trúarinnar á mátt samtaka og skilnings á því, að frelsi og sjálfstæði eru meginstoðir mannlegrar hamingju og þær stoðir verða aðeins reistar og varðveittar af hugsjón í brjósti og fórn í starfi. — Þess vegna er það hennar kærsta umræðuefni enn í dag, hvað til bjargar megi verða í aðsteðjandi þjóðar- vanda, þess vegna er það henni látlaust viðfangsefni, hvernig þróun mála muni skipast í næstu framtíð og hversu langt muni að bíða, að yfirvofandi hættum verði frá steðjað. Hún er ein þeirra sem aldrei getur glatað trúnni á vaxandi hag þjóðar og mannkyns á þeirra hugsjóna, sem helgaðar eru samvinnu í þess orðs fyllstu merkingu. í dag mun frú Aðalbjörgu gefast enn eitt tækifæri til að veita vinum og kunningjum af gestgjafaalúð sinni. En fleiri eru þó hinir, sem fjær og nær senda henni alúðar- kveðjur og heillaóskir í til- efni sjötíu og fimm ára af- mælisins. Og þá ósk á ég heitasta henni til handa, að henni megi endast aldur og heilsa til að fagna þeirri stundu, sem táknar ný tíma- mót til bjartari frelsisdaga í lífi íslenzku þjóðarinnar. Gunnar Benediktsson. S a 11 k j Ö4 Skólavörðustíg 12, sími 1245 og 2108 Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin alla virka daga kl. 7—9 síðd., sunnud. kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið skil. Málverkasýning Harðar Águstssonar í Listamannaskálanum er opin daglega írá klukkan 10 til 22. Þjóðviljann vantar unglinga til blaðburðar í SKIÓLIN og við HLIÐARVEG í Kópavogi. Talið við aígreiðsluna. Sxmi 7500.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.