Þjóðviljinn - 04.11.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. rióvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Ko! h Salt If. dæmt til al greiða
verkaiaoi 711 króoa skaðakætur
Hæstiréttui dæmir í máli, sem reis út
a£ slysi í nóvember 1948
Hæstiréttur dæmdi nýlega Kol & Salt h.f. til aó
greiöa Guðmundi Þórðarsyni verkamanni, 70 þúsund
króna skaðabætur vegna slyss, er hann varö fyrir við
vinnu sína hjá fyrirtækinu í nóv. 1948.
Inga Þórðardóttir sem Suzy Courtois í Topaz.
„Topaz“ í'jlwu* og
síðasta sinn
í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið
„Topas“ í 100. og síðasta sinn.
Hefur leikritið verið sýnt alls á
27 stöðum úti á landi, og hafa
séð það alls tæplega 33 þús.
manns eða fleiri en nokkurt ann-
að leikrit, sem Þjóðleikhúsið hef-
ur sýnt til þessa, enda ekki verið
jafnmargar sýningar á neinu
öðru.
Handbék fyrir
sveitarfélög í
undirbúningi
Fulltrúaráð Sambands íslenzkia
sveitarfélaga, sem skipað er 25
mönnum víðsvegar að af landinu.
kemur saman tll fundar í Reykja-
vík á mogun.
Futltrúaráðið kemur að jafnaði
saman einu sinni á ári. Að þessú
sinni mun fulltrúaráðsfundurina
aðailega fjalla um þau mál, sem
stjórn sambandsins og fu’lti'úaráð
hafa í hyggju að leggja fyrij*
næsta landsþing ' Sambands ís!:
sveitarfíl’agE., en það verður haldið
í júnímánuði 1955.
F!estir fulltrúanna, sem sæti
eiga á fundinum utan af landi,
eru komnir til bæjarins og verður
fulltrúaráðsfundurinn settur . I
samkomusal bæjarstjórnar Reykja
vikur, í Kaupþingsalnum í Eim-
skipafélagshúsinu kA. 10 í fyrra-
málið.
Gert er ráð fyrir að fundurinrt
standi yfir í tvo da.ga. Auk þeirra
mála, er sérstak'ega snerta sam-
bandið sjálft og rekstur þess, mua
fundurinn fjalla um útgáfu hand-
bókar fyrir sveitarstjórnarmenn.
frumvarp að lögum um bókha'.d
og endurskoðun sveitarsjóða og
fyrirtækja sveitarfélaga, tekjuöf.-
un sveitarfélaga ofl.
Fjórar nýjar bækur írá Leifíri
Bókaútgáfan Leiftur hefur nýlega sent frá sér fjórar
nýjar bækur, þar af tvö orðasöfn.
Er slysið varð var Guðmund-
ur að ferma vörubifreið kola-
pokum. Var vinnunni hagað
þannig, að fullum pokum var
raðað á allháan pall, en bif-
reiðinni síðan ekið aftur á bak
að pallinum. f umrætt skipti
komst vörupallur bifreiðarinn-
ar ekki alveg að pallinum, sem
pokarnir voru á, og heldur ekki
undir hann, þar sem kola-
mylsnuhrúga hafði safnazt á
jörðina við pallbrúnina. Er
Guðmundur var að láta poka á
bifreiðina rann hann til og
lenti vinstri fóturinn niður á
milli bílsins og pallsins, sem
pokarnir voru á. Til þess að
losa hann úr þessari klemmu
varð að færa bifreiðina frá pall-
inum.
80% varanleg örorka
Strax eftir slysið var náð í
lækni en síðan var Guðmundi
ekið á sjúkrahús. Eftir athug-
un i sjúkrahúsi var hann flutt-
ur heim. f júlí 1949 var gerð
skurðaðgerð á Guðmundi og
virtist honum batna fyrst eftir
hana, en þrem mánuðum síðar
gerði hann tilraun til þess að
vinna og versnaði þá strax aft-
ur og varð að nýju alveg ó-
vinnufær. Tryggingayfirlæknir
taldi varanlega örorku hans
hæfilega metna 80%.
í skaðabótamálinu, sem Guð-
mundur Þórðarson höfðaði gegn
Kol & Salt hf., byggði hann
kröfur sínar á þvi, að umrætt
slys hefði orðið vegna lélegs
útbúnaðar við vinnuna og hirðu
leysis starfsmanna fyrirtækis-
ins. Það hafi verið verulegt
hirðuleysi af ökumanni bifreið-
arinnar að leggja henni þannig,
að bil myndaðist á milli pall-
anna.
Kol & Salt hf. krafðist sýknu
og byggði þá kröfu á því, að
starfsmönnum félagsins væri á
engan hátt hægt að kenna um
slysið. Vinnutæki óg vinnuað-
ferð hafi verið sú sama í þetta
sinn og notuð hafi verið um
langt skeið. Orsök slyssins hafi
verið ógætni verkamannsins og
yrði hann því sjálfur að bera
tjón sitt.
Óforsvaranlegur aðbúnaður
Héraðsdómarinn féllst á að
það hefði verið óforsvaranlegt
af forsvarsmönnum Kol & Salt
hf. að búa eigi svo um að unnt
væri að aka bifreiðinni þannig
að pallinum sem kolapokarnir
voru á, að bil myndaðist eigi
E&^nilli þeirra, en hinsvegar
talcnSjfcann einnig, að Guðmund-
ur hefði hagað sér ógætilega
eins og á stóð, þannig að hann
ætti helming sakar og yrði að
hera tjón sitt að því leyti. Var
Kols & Salt hf. dæmt til að
greiða Guðmúndi 3200 króna
hætur.
70 þús. króna bætur
I dómi Hæstaréttar (en Guð-
mundur Þórðarson áfrýjaði hér-
aðsdómi og Kol & Salt hf. gagn
áfrýjaði) segir svo m.a. um
bótaskylduna: „Flutningur á
kolapokum af kolapalli þeim,
sem getúr í málinu, og yfir á
pall bifreiðar er þáttur í skipu-
lögðum atvinnurekstri gagn-
áfrýjanda. Eins og á stóð, var
eigi gætt þess öryggis, er kost-
ur var, við starfa þennan, þar
sem við gekkst, að bil var á
milli kolapalls og bifreiðarpalls,
er menn bám kolapoka yfir á
bifreiðarpall, og mátti sjá fyrir
nokkra hættu af þessu. Vinstri
fótur aðaláfrýjanda hrökk og
niður um bil þetta, er hann bar
kolapoka yfir það, og lilaut
hann lemstur af. Óhappatilvilj-
un og vangæzlu aðaláfrýjanda
má og um slysið kenna, enda
hafði aðaláfrýjandi áður unn-
ið við sömu aðstæður og vissi
um bilið. Að atvikum athug-
uðum þykir rétt að gera gagn-
áfrýjanda að bera 2/5 hluta af
tjóni aðaláfrýjanda“. Eftir öll-
um atvikum taldi Hæstiréttur
hæfilegt að ákveða bætumar
70 þús. krónur auk 6% árs-
vaxta frá slysdegi. Einnig var
Kol & Salt hf. dæmt til að
greiða Guðmundi 14 þús. krón-
ur í málskostnað í héraði og
fyrir Hæstarétti.
Framhald af 1. síðu.
ir til að vinna. Ekki væri t. d.
furða þótt íslendingum væri ekki
trúað til að malbika svo að mal-
bikið þyldi nokkur hundrað
gráða hita, en þess þyrfti við á
rennibrautum þeim sem þrýsti-
loftsflugvélar taka sig upp á. En
þetta ætluðu nú Bandaríkjamenn
að tækniþjálfa íslenctinga til.
Ekki taldi Hermann neitt vara-
samt að láta ósamið um þetta
atriði. íslenzka ríkisstjórnin gæti
bara nffitað að samþykkja að
verkið yrði unnið því allt slíkt
hefði hún í hendi sér!
Gils Guðmundsson upplýsti að
nýjasta verkið sem bandaríska
herstjórnin hefði úrskurðað ís-
lendinga hæfa til ac^vinna væri
sorphreinsun á Keflavíkurflug-
velli.
Njarðvík afhent?
Um það mál hafði Hermann
Jónasson ekki aðrar afsakanir en
að rétt yrði að teljast að bægja
frá Reykjavík þeirri hættu sem
hergagnaflutningur til banda-
ríska hersins þýddi, meðan skipa
þarf á land í Reykjavík. Ein-
hverjum kynni að þykja óeðli-
legt að samið hefði verið um að
bandariskir verktakar hefðu jafn-
an rétt til að bjóða í hafnargerð-
ina í Njarðvík en íslenzkir verk-
takar hefðu lýst yfir að þeir
væru ekki hræddir við þá sam-
keppni, myndu alltaf geta boðið
lægra.
Hernaðarleyndar-
málið mikla
Undanbrögð ríkisstjórnarinnar
Sönglólk
á f safirði
Isafirði. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Síðastliðinn laugardag söng
Kristinn Hallsson hér við ágæta
aðsókn og mjög góðar viðtökur.
Á morgun heldur frú Hanna
Bjaraadóttir hér söngskemmt-
un.
Ölafsfirðingar
segja upp samn-
ingum
Verkalýðs- og sjómannafélag
Ólafsfjarðar sagði upp samn-
ingum sínum við atvinnurek-
endur um síðustu mánaðamót,
og ganga þeir úr gildi 1. des.
næstkomandi.
í því máli eru allskopleg. Hvað
eftir annað var hamrað á því, að
þær væru strangt hernaðar-
leyndarmál. Samt er sagt að síð-
asta hálfan mánuð hafi þessar
útivistir nurnið því að 5—52
menn hafi fengið útfararleyfi
daglega, og fái hver hermaður
ekki oftar útfararleyfi en tvisv-
ar á normaldvalartíma hér. Ekki
mega þeir dvelja lengur fram-
eftir í Reykjavík eða öðrum stöð-
um en til kl. 10 á kvöldin, nema
eitt kvöld í viku til miðnættis.
En auk þess séu svo búsettir í
Reykjavík og Keflavík banda-
rískir hermenn giftir íslenzkum
og bandarískum konum. En þeir
megi heldur ekki vera úti eftir
kl. 10 á kvöldin, nema eitt kvöld
í viku! Sagði utanríkisráðherra
frá því til sönnunar um strang-
leikann að þessir aumingja menn
hefðu jafnvel verið sóttir inn á
bíó kl. 10 af bandarískri herlög-
reglu og drifnir heim!
I Veit ekki þjóð þá
þrír vita?
Ekki varð annað ráðið af upp-
lýsingum Kristins og Hermanns
en að reglur þessar um útivist
hermannanna væru einungis á
vitorði þriggja fslendinga, utan-
ríkisráðherra og lögreglustjór-
anna í Keflavík og Reykjavík.
Og ekki kom fram að hermenn-
irnir hefðu sjálfir hugmynd um
þær. Utanrikisráðherra sagði að
það mál væri leyst þannig að
í hvert skipti sem hermanni væri
leyft að fara út af vellinum fengi
hann vegabréf með áritun um
hvert hann mætti fara og hve
Annað orðasafnið er Nýyrði
II og tekur það til sjómennsku
og landbúnaðar. Er verk þetta
unnið á vegum Iláskóla íslands,
en dr. Halldór Halldórsson tók
lengi hann mætti vera.
Hermann Jónasson sagðist
ekki hafa svo góða sjón að hann
sæi orðið neina mannaferð af
herliði á götum Reykjavíkur
framar, og upplýsti jafnframt að
útivistarfjöldinn nú væri ekki
nema einn fimpiti hluti af því
liði sem hleypt var til Reykja-
víkur meðan Bjarni Ben. var og
hét.
Hernámsmálin rædd
af alvöru
í lok umræðnanna benti Einar
Olgeirsson á að allt annar blær
hefði verið yfir þessum umræð-
um en áður fyrr þegar rætt hef-
ur verið um hernámsmálin á Al-
þingi. Væri lofsvert af utanrík-
isráðherra að skýra Alþingi frá
málunum og stofna til umræðna
um þau. Umræðurnar bentu til
að einnig innan stjórnarflokk-
anna væru fleiri og fleiri að átta
sig á alvöru þessara mála og að
á þeim yrðu að verða breytingar.
Vitnaði hann þar sérstaklega' til
lokaorða Hermanns Jónassonar
sem játaði að nú væri miklum
mun friðvænlegra en þegar her-
námssamningurinn var gerður og
yrðu íslendingar að taka það til
yfirvegunar í sambandi við fram-
hald hersetunnar.
Ræddi Einar ýtarlega þróun
mála í Evrópu og auknar friðar-
horfur, og ítrekaði/ að eina hugs-
anlega lausnin á vandamálum
hernámsins sé að losna við
bandariska herinn úr landnu.
Enginn þingmaður eða ráð-
herra Sjálfstæðisflokksins tók til
máls.
ritið saman. Bókin er 106 síður
þéttprentaðar og að sjálfsögðu
hið mesta nytsemdarverk fyrir
alla þá sem fjalla um landbúnað
og sjómennsku. í formála er boð-
að að næsta hefti nýyrðasafns
komi út á næsta ári.
Hitt orðasafnið er íslenzk
læknisfræðiheiti. Lét Guðmund-
ur Hannesson prófessor eftir sig
handrit að bókinni, en hafði þó
ekki enzt aldur til að leggja á
hana síðustu hönd og ganga frá
henni til prentunar. Síðan hefur
Níels Dungal prófessor farið yf-
ir handritið og aukið það og að
lokum Sigurjón Jónsson læknir
sem annast útgáfuna. Bókin er
180 síður.
Þá hefur Leiftur gefið út
sjötta bindi af 'Samtíð og sögu
og hefur það að geyma sjö eftir-
taldar ritgerðir: Pálmi Hannes-
son: Vísindi, tækni og trú, ó’-
afur Björnsson: Áætlunarbúskap-
ur; Magnús Már Lárusson: Dóm-
kirkjan í Skálholti; Gylfi Þ.
Gíslason: Verða vandamál át-
vinnulifsins leyst með aukinni
tækni?; Björn Magnússon: Þró-
un guðsþjónustuforms íslenzku
kirkjunnar frá siðaskiptum;
Gwyn Jones: Mabinogion; Sigur-
björn Einarsson: Upptök trúar-
bragða. Bókin er 207 bls.
Fjórða bókin heitir Dómsmorð
og er eftir norskan hæstaréttar-
lögmann, J. B. Hjort, en Þórður
Jónsson hefur íslenzkað. í henni
er fjallað um ýms söguleg rétt-
arhöld, m. a. gegn Jesú frá Naza-
ret, Dreyfusi og van der Lubbe.
Bókin er 372 bls.
Hermann
Framhald af 12. síðu.
þetta væri einhver ögn af lyga-
bonibunni sem Bjami Bene*
dilitsson, Eysteinn Jónsson og
Stefán Jóhami sprengdu á þin?
mannafundinum í maí 1951»
þegar þingmenn SjálfstaTV.s-
flokksins, Frainsóknar og Al-
þýðuflokksins voru látnir biója
um bandarískt hemám og her*
stöðvar á lslandi? t
Land undir 4—5 herstöðvar