Þjóðviljinn - 06.11.1954, Side 1
Sambandsstjórnar-
fundur Æ. F.
Sambantlsstjórnarfundur verð-
ur i Þingrholtsstræti 27, 2. Iiæð,
á inorgun kl. 2. — Stundvisi.
Hllir þingmenn Fromsóknar
lýsa yilr trausfi á Bfarna Ben.
Vantrausfistiilagan felld með 37 móti 15 atkvæðum
Þegar atkvæðagreiðsla fór fram um vantrauststillögu
Þjóövarnarflokksins á Alþingi í gær heimtuöu þeir Ey-
steinn Jónsson og Ólafur Thórs nafnakall. Var engu lík-
ara en aö þeir væru ekki alveg vissir um aö handjárn-
in héídu, þó óvenju rambyggilega hefði veriö frá þeim
gengiö. En „vinsældir“ Bjarna Ben. eru einnig meö
nokkuö óvenjulegum hætti.
En þau héldu! Hver einasti þingmaöur Framsóknar-
flokksins greiddi atkvæði gegn vantrausti á Bjarna Ben.
og hafa þeir þar með lýst yfir trausti sínu og ábyrgö á
verkum hans. Allir þingmenn stjórnarandstöðufokkanna
greiddu atkvæði með vantraustinu.
Aðeins einu sinni heyrðist svo-
lítið braka í handjárnunum.
Þegar kom að Páli Zóphónías-
syni, óskaði hann að gera grein
fyrir atkvæði sínu. Greinargerð-
in var á þessa leið: Það er sagt
að ást sé fædd og alin blind.
Þeir sem elska yfirsjónir sínar
jafn heitt og hér um ræðir eiga
því fyrirgefningu skilið, og því
er ég á móti vantraustinu.
Ekki virtist þingmönnum kjóst
hvort hér var átt við ást Eysteins
á Bjarna Ben. og beðið væru um
fyrirgefningu á þeirri miklu yfir-
sjón, eða hvort Páll var að finna
sér og Bjama þetta til afsökunar,
Breytingartillaga Haralds Guð-
mundssonar um að vantraustið
skyldi ná til allrár ríkisstjórnar-
innar var felld með öllum at-
kvæðum stjórnarflokkanna gegn
atkvæðum þingmanna Sósíalista-
flokksins, Alþýðuflokksins og
Þjóðvarnarflokksins.
Nýtt bfnarverk-
fall í London?
Enn er ókyrrð í höfninni í
London, Horfur voru á því í
gærkvöld, gð til verkfalla kæmi
þar aftur í dag. Málavextir eru
þeir, að hafnarverkamenn hafa
Þrír ilokkar vísa frumv.
um náttúruvernd frá
Þinqmenn Sósíalistaílokksins einir and-
vígir þeirri malsmeðíerð
Þrír þingflokkar, Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknax-
flokkurinn og Alþýðuflokkurinn, hafa tekiö sig saman
um aö hindra afgreiðslu frumvarpsins um náttúruvemd,
sem skýrt hefur verið frá hér í blaðinu.
neitað að vinna með hópi ófé-
lagsbundinna starfsmanna hafn-
arinnar. Flutningaverkamanna-
sambandið reyndi að forða vagd-
ræðum i gær með því að gefa
þessum mönnum í skyndi félags-
skírteini, en óvíst var, hvort
verkamenn létu sér það nægja.
Lufthansa að
byrja aftur
Þýzka flugfélagið Lufthansa er
NY ISLEYZK IJPPFfiYYING
Hér sjáið
dúnhreinsun-
arvélina hans
Baldvins. Hún
er 90x73 on og
112 cm á hæð,
knúin hálfs
hestafls
fasamótor. Hún
afkastar 2 kg.
af dún á
Verð 12
kr. án mótors,
er kostar
1000 kr.
Sjá
blSm
12
Franska herliðinu miðar
lítið áfram i Álsír
Sprengjutilræði við Frakka í Oran
og Casablanca
Franska herliöinu sem sækir gegn skærusveitum þjóð*
frelsissinna Alsírs í Aureshéraöi varö lítið ágengt í gær.
Skiluðu fulltrúar þeirra flokka
í menntamálanefnd efri deildar
áliti, þar sem lagt var til að
frumvarpið væri afgreitt með
„rökstuddri dagskrá", og ríkis-
stjórninni falið að leita um-
sagna ótal aðila og leggja niður-
stöður fyrir næsta þing. Er þetta
gamalkunn aðferð til að tefja og
hindra framgang mála.
Þegar málið kom til annarrar
umræðu í gær mótmælti Brynj-
ólfur Bjarnason þessari máls-
meðferð. Frumvarpið um nátt-
úruvernd væri einmitt óvenju
vel undirbúið frumvarp, enda
samið af dr. Sigurði Þórarinssyni
og Ármanni Snævarr prófessor.
Þeir rökstyddu einmitt þörfina á
þvi að ekki væri látið dragast
að samþykkja lög um náttúru-
•vernd. Væri hann sammála þeim
rökum þeirra og yrði á móti frá-
vísuninni.
Bænáum bjarpð
frá kreppu?
Johnson, leiðtogi demókrata í
öldungadeild Bandaríkjaþings,
sagði í gær, að flokkur hans
myndi hafa þrjú höfuðstefnumál
þegar á þing kæmi. Flokkurinn
myndi beita sér fyrir samvinnu
á sem breiðustum grundvelli í
utanríkismálum, hann myndi
leggja kapp á að styrkja land-
vamir sem mest mætti og í
þriðja lagi gangast fyrir laga-
setningu til að forða bandarísk-
um Íándbúnaðj frá aígeru hruni.
En þríflokkarnir sátu við sinn
keip. Samþykktu efrideildarþing-
menn Sjálfstæðisflokksins, Fram-
sóknar og Alþýðuflokksins að
vísa málinu þannig frá, og greiddu
Brynjólfur og Finnbogi R. Valdi-
marsson einir atkvæði gegn
þeirri málsmeðferð.
Snemma í gær tilkynnti tals-
maður stjórnarinnar í Bonn,
að í næstu viku mvndu hefjast
viðræður milli fulltrúa stjórna
Frakklands og Vestur-Þýzka-
lands um Saarsamningana. sem
þeir Adenauer og Mendés-
France' gerðu á fundum i Paris
í síðasta mánuði.
Skýringar og viðbsetur
Talsmaðurinn sagði, að æti-
unin væri að semja um við-
bætur og skýringargreinar við
samningana. Adenauer, sem
sat á fundum í gær, fyrst
nú í þann .veginn að hefja starf-
semi sína að nýju. Fyrstu áætl-
unarferðir félagsins munu farn-
ar 1. apríl n. k. og verður flog-
ið milli Vestur-Þýzkalands og
Madrid, London og Parísar.
Næsta sumar hefjast flugferðir
Lufthansa yfir Atlanzhaf.
með ráðherrum sínum og síð-
ar með leiðtogum stjórnar-
fiokkanna, sagði að þeim lokn-
um, ao hann viðurkenndi, að
Saarsamningarnir væru að
ýmsu leyti ófúllkomnir og
þyrftu lagfæringar við, en liafa
yrði í huga, að þeir hefðu ver-
ið gerðir í liinum mesta fíýti.
Borið til baka í Pa rís
Þegar þessi frétt harst til
Pnrísar, sagði talsmaður
frönsku stjórnarinnar, að eng-
in hæfa væri í því, að hún
hefði fallizt á, áð nokkru yrði
Frökkum hefur tekizt að koma
aftur á sambandi við bæinn Arr-
iz, sem skæruliðar höfðu um-
kringt, en þeir hafa ekki ráðið
niðurlögum þeirra né hrakið þá
á flótta úr hæðunum umhverfis
bæinn, þar sem þeir hafa hreiðr-
að um sig.
bætt við samningana. Hann
sagði að hún áliti með öllu ó-
nauðsynlegt að breyta samn-
ingunum og myndi ekki fallast
á það.
Það er ljóst að Adenauer
hefur orðið að láta undan ein-
dreginni andstöðu beggja sam-
starfsflokka hans i ríkisstjórn-
inni svo og stjórnarandstöð-
unnar og nokkurs hluta eigin
flokks gegn Saarsamnin.gunum.
Fftir fund hans með leiðtogum
Frjálsa lýðræðisflokksins, sem
lögðu fram nýjar tillögur í
I Saarniálinu, sagði varaformað-
j ur flokksins á þingi, Euler. að
! Adenaucr hefði fallizt á, að
nauðsvn væri á nvjum viðræð-
um til að fá ssruningunum
breytt þannig að þeir yrðu að-
gengilegri fyrir vesturþýzka
þingið.
Átta herflokkar Frakka eru nú
komnir til Aureshéraðs og vorr
er á sjö í viðbót á næstunni,
Frakkar gerðu í gær itrekaðar
tilraunir til að komast í tæri við>
skæruliða, en þær mistókust.
Sprengjutilræði
í borginni Oran í Alsír réðust-
skæruliðar á franska lögreglu-
sveit og vörpuðu að henni.
sprengjum. Tveir þeirra voru
handteknir.
í Casablanca í Marokkó var
varpað sprengju að Frökkum á
torgi einu í borginni og lét einn
maður lífið, en 7 særðust.
Vélvæddur herflokkur Frakka
gerði árás i gær á þorp fyrir
sunnan Alsírborg, þar sem grun-
ur lék á að skæruliðar væru að:
undirbúa árás. Voru 300 menn
teknir höndum.
Strandgæzluskip Frakka tóku
í gær tvö skip herskildi undan
ströndum Alsír og fóru með þau
til hafnar. Leikur grunur á, að
skipin hafi haft meðferðis vopn
til skæruliða frá alþjóðasvæðinu
í Tansír.
Þióðviliinn
100 vinninga happdrætti Þjóð-
viljans er auglýst á 4. síðu
blaðsins í dag'. Kynnið ykkur
vinningaskrána og bendið vinum
ykkar og kunningjum á hana.
Það verður dregið 4. des. og
drætti alls ekki frestað. — 100
vinninga happdrætti Þjóðviljans
í hvers manns liönd.
Alger óvissa um hvort Parísar-
samxtingamir verði fullgiltir
Adenauer vill breyta Saarsamningnum,
en þa8 má Mendés-France ekki heyra
Fréttir sem bárust í gær frá Bonn og París báru meö
sér, aö enn er fjarri því aö jafnaður hafi verið allur á-
greiningur stjórna Vestur-Þýzkalands og Frakklands um
Saarhéraðiö, og hefur þaö dregiö mjög úr líkum á því,
aö Parísarsamningamir um endurhervæðingu Vestur-
Þýzkalands veröi endanlega fullgiltir.