Þjóðviljinn - 06.11.1954, Page 9

Þjóðviljinn - 06.11.1954, Page 9
— Laugardagur 6. nóvember 1954 — ÞJÖÐVIUINN — (9 - ■<!* 0ÓDLEIKHUSID LOKAÐAR DYR Sýning í kvöld kl. 20. Silfurtúnglið Sýning sunnudag kl. 20. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær línur. Sími 1475 Námur Salomons konungs Stórfengleg og viðburðarík amerísk MGM litkvikmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir H. Rider Hagg- ard. Myndin er öll raunveru- lega tekin í frumskógum Mið-Afríku. — Aðalhlutverkin leika: — Stewart Granger, Deborah Kerr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 2. Sími 1544 F roskmennirnir (The Frogmen) Afburða spennandi ný ame- rísk mynd um frábær afreks- verk hinna svokölluðu „frosk- manna“ bandaríska flotans í síðustu heimsstyrjöld. Um störf froskmanna á friðar- tímum er nú mikið ritað, og hefur m. a. einn íslendingur lært þessa sérkennilegu köf- unaraðferð. —. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Dana Andrews, Gary Merrill. Bönnuð börnum yngri en 14. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Tíu sterkir menn Glæsileg, skemmtileg, spenn- andi og viðburðarík ný ame- rísk gtórmynd í eðlilegum lit- um, úr lífi útlendingahersveit- arinnar frönsku, sem er þekkt um allan heim. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við fá- dæma aðsókn. — Aðalhlut- verkið leikur hinn snjalli Burt Lancaster og Jody Lawr- ence. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kennsla Enska og danska 4 tímar lausir. Ódýrt ef fleiri eru saman. Kristín Óladóttir, sími 4263. FJölbreytt úrval af steinhringum — Páatsenduir: — Bíml 9184 Þín fortíð er gleymd Djörf og vel gerð mynd úr lífi gleðikonunnar, mynd, sem vakið hefut mikið umtal. Bodil Kjer ‘ Ib Schönberg Myndin hefúr ekki verið sýnd áður hér á landi. íslenzkur skýringartexti. Bönnuð fyrir börn Sýnd kl. 7 og 9. Inpolibio Síml 1182 BAJAZZO (Pagliacci) ítölsk stórmynd byggð á hinni heimsfrægu óperu „Pagliacci“ eftir Leoncavallo. Þetta er önnur óperan, sem flutt verður í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum.— Aðalhlut- verkin eru frábærlega leikin Og sungin af: Tito Gobbi, Gina Lollobrigida, Afro Poli og Fil- ippo Morucci. — Hljómsveit og kór óperunnar í Róm leikur undir stjórn Giuseppe Morelli. — Sjáið óperuna á kvikmynd, áður en þér sjáið hana á leiksviði. Sýnd aðeins í nokkra daga vegna fjölda áskorana, kl. 5, 7 og 9. Síml 6444 Erfðaskrá dr. Mabuse (Das Testament des. Dr. Mabuse) Heimsfræg þýzk kvikmynd gerð af meistaranum Fritz Lang, um brjálaðan snilling sem semur áætlanir um af- brot er miða að því að tor- Úma siðmenningunni. Myndin er talin ein bezta sakamála- mynd er gerð hefur verið. — Otto Wernicke, Oskar Beregi, Wera Liessem, Bönnuð börnum innan 16 ára. Síml 1384 Flagð undir fögru skinni (Beyond the Forest) Mjög spennandi og vel leik- in ný, amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Stuart Engstrand. — Að- alhlutverk: Bette Davis, Jos- eph Cotten, Ruth Roman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Champion Hin afar spennandi ame- ríska hnefaleikamynd. — Að- alhlutverk: Kirk Douglas, Ruth Roman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 e. h. Charles Norman kl. 7 og 11.15. ^REYKJAyÍKUR^ Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni með Árna Tryggvasyni í hlut*. verki „frænkunnar". Sýning í dag kl. 5. Uppselt. Engin sýning á morgun. Ósóttar pantanir seldar kl. 2.30. — Hafnarf jarðarbíó — Sími 9249. I gullsnöru Satans Hin stórfenglega franska kvikmynd með: Gérard Philipe og Michel Simon verður vegna mikillar eftir- spurnar sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Aðeins í kvöld. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Sogavegi 112 og Langholtsveg 133. Sendibílastöðin Þröstur h.f. ! SíyrjiJU 148 Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Síml 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. H)JA, Lækjargötu 10 — Síml 6441. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu skoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun eg fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir Skriístoíuvélaviðgerðir S y 1 g i a. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. L j ósmy ndastof a Laugavegl 12. Bíml 6485 Marteinn Lúther Heimsfræg amerísk stórmynd um ævi Marteins Lúthers. — Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið met- aðsókn jafnt í löndum mótmælenda sem annars staðar, enda er myndin frábær að allri gerð. Þetta er mynd sem allir þurfa að sjá. Aðalhlutverk: Niell MacGinnis, David Horne, Annette Caroll. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Otvarpsv'^gerðir öftuíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6434. Daglega ný egg’ soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 18. Kaupum hreinar prjónatusþur og allt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Sími 2292. Ármenningar, skíðamenn! Sjálfboðaliðsvinna í Jósefs- dal um helgina. Farið frá íþróttahúsinu við Lindargötu í dag (laugardag) kl. 6 síð- degis! — Stjórnin. Erlend tíðindi ^ Framhald aí e.. siðu ffirðo’agi hans. í Peking var honum tekið með meiri fögn- uði en nokkrum öðrum útlend- ingi, milljón manna hafði raðað sér meðfram götunum sem hann ók um frá flugvellinum. Anp- arsstaðar í landinu var svipaða sögu að segja. Aferðunum til og frá Kíná kom Nehru við í Viet Nam, þar sem alþjóðanefnd undir for- sæti Indverja sér um fram- kvæmd vopnahlésins, sem gert var í sumar. Á leiðinni að heiman lenti flugvél hans í Hanoi og Nehru ræddi við Ho Chi Minh, forseta lýðveldis- stjórnar Viet Nam. Á heim- leiðinni var lent í Saigon. Þar varð heimsóknin þrætuepli milli klíkanna sem togast á um völdin á yfirráðasvæði Frakka í Viet Nam. Ngo Dinh Diem for- sætisráðherra hélt Nehru veizlu en helzti keppinautur hans, Nguyen Van Hinh herráðsfor- seti, lét dreifa flugmiðum, þar sem ráðizt er á stjórn Nehrus fyrir viðleitni hennar til að koma á friði í Indó Kína. Fylg- ismenn herráðsforsetans fóru um göturnar með borða sem á voru letruð kjörorð eins og þessi: „Friðsamleg sambúð við kommúnismann er óhugsandi“' og „Málamiðlun við kommúiv istana kemur ekki til greina‘5. M. T. Ó.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.