Þjóðviljinn - 06.11.1954, Side 11

Þjóðviljinn - 06.11.1954, Side 11
Laugardagur & nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (H Iþróítir 4x100 m boðhl.: A-sveit 44.9. Langstökk: Valdimar Örnólfsson 6,70. Hástökk: Gunnar Bjarnason og Björgvin Hólm 1.70. Stangarstökk: Bjarni Linnet 3.71. Þrístökk: Daníel Halldórss. 13.60. Kúluv.: Skúli Thorarensen 15.01. Kringlukast: Kristbjörn Þórar- insson 43.17. Spjótkast: Jóel Sigurðsson 62.20. Sleggjukast: Marteinn Guðjóns- son 31.90. Fimmtarþráut: Hjálmar Torfa- son 2064 stig. Tugþraut: Valdimar Örnólfsson 5118 stig. Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. staðsetning þáttarins „Léttir tónar“. Mikill hluti skólaæskunnar þarf að mæta í skólann sinn kl. 8 að morgni, en það þýðir að flestir þeirra verða að fara á fætur kl. rúmlega sjö. Nú vita allir og viðurkenna að ung- lingar þurfa mikinn svefn til að halda hreysti sinni og standa sig. vel ínþekknum, þeir,.þirrfa að fara í háttinn kl. 9,30 til 10 á kvöldin. En þá kemur vanda- málið, sem skapaðist við vetr- ardagskrána. „Létta tóna“ vill æskan heyra, hún er aðal- hlustandinn á þann lið, en nú er henni annaðhvort varnað hans, eða svefns. Svo er það á mínu heimili að þetta skapar endalaust stríð milli holdsins og andans og útkoman verður svo sú að stunduiri er vakað og hlustað, en önnur kvöld er pabba og mömmu gert það til þægðar að hátta og sleppa þess- um skemmtilega þætti, þetta brýtur regluna um réttan ná- kvæman háttatíma og hvorugur aðilinn er ánægður. Við viljum gjarnan lofa dætrum okkar að hlusta, en viljum ógjarnan láta það ganga út yfir svefntímann. Þetta hlýtur að vera sprottið af hugsunarleysi þeirra er dagskrána sömdu. Ekki munu þeir æskja þess að svipta æsk-» una svefni og ekki heldur að láta þylja dagskrárlið, þegaij flestir aðal-hlustendurnir ertj sofnaðir. Því eru það tilmæli mín að „Léttir tónar“ séu án tafar færðir til á dagskránni, svo heimiliri rnegi vel við una. Þetta er ekkert einkavandamál mitt, þarna eiga þúsundir hlut að máli. — H. B.“ NORMANS KVAUTETT og söngvararnir Marion Sirndh og Ulf Carién llljémleikar í Ausfurbæjarbíó í kvöld kl. 7 og 11.15. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu SÍBS Austurstræti 9 símar 6004 og 6450 frá kl. 9 árd. til 6 síðd. BRUMBÖTáFLLáCí íslands heíur um tugi ára haft forgöngu um bættar brunavarnir og með því stuðlað að auknu öryggi og minnkandi bruna- tjónum. Árangur þessa eru sílækkandi iðgjöld af brunatryggingum. BRUNáBÓTáFLLáG íslands er gagnkvæmt trygg- ingarfélag, stofnað 1915. Traustir varasjóðir og löng reynsla er trygging fyrir hagstæðum kjör- um. FLLAGSMENN fá greiddan arð af viðskiptum sín- um við félagið. GERIZT félagar með því að kaupa tryggingu hjá oss Ósóttar pantanir seldar við innganginn Matsala - Fastafæði Frá kl. 12—2 lieitur matur: Súpa og kjöt eða fiskur. Kl. 6—8 kaldur matur og náttúrulœkn- ingafœöi eða heitur matur, allt eftir eigin vali. Salirnir leigðir til fundarhalda eða fyrir fyrir aðrar samkomur eftir kl- 8 að kvöldi * « * « ■ » Veitingasalan h.f. Aðalstræti 12. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Hverfisgötu 8-10 — Reykjavík. símar 4915, 4916 og 4917 (þrjár línur) Lynosith nýja þýzka gólfefnið hefur reynst hér mjög vel. Ný sending komin — Allir litir — Verðið lágt HÚSEIGENDUR! leitið upplýsinga Heildverzlun Stefáns B. Jónssonar, Síini 3521. MIR Menningartengsl Islands og Ráðsfjórnarríkjanna 57 ára afmœlis Ráðstjórnarríkjanna verður minnzt með SAMKOMU að Hótel JBorg sunnudaginn 7. nóvember kl. 8.30 DAGSKRÁ: Skenimtunin sett: Þorvaldur Þórarinsson. Ræða: Haraldur Jóhannsson, hagfræðingur. Ræða: Björn Sigurðsson, læknir. Dans. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu MÍR, Þingholtsstræti 27, kl. 5—7, í Bókabúð Máls og menningar Skólavörðustíg 21, í skrifstofu Dagsbrúnar og í skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavíkur, Þórsgötu 1. Stjórn MfR Á morgun kl. 2 e. h. heist í LISTAMANNASKÁLAN- UM STÓR- KOSTLEGASTA HLUTAVELTA ÁRSINS Frjálsiþróttadeild KR

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.